Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1991, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1991, Síða 22
FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1991. Ágætu garðeigendur, nú er vor í lofti og ráð að huga að garðinura. Tek að mér að hreinsa garða og klippa tré og runna, útvega og dreifi húsdýraá- burði, tek einnig að mér nýstandsetn- ingar, viðhald og brevtingar á eldri görðum. Jóhannes G. Ölafsson skrúð- garðyrkjufræðingur, símar 91-17677, 29241 og 15702. Geymið auglýsinguna. Hreinsa og laga lóðir, set upp girðingar og alls konar grindverk, sólpalla og skýli, geri við gömul, ek heim hús- dýraáburði og dreifi. Visakortaþjón- usta. Gunnar Helgason, sími 30126. Leigjum út allar teg. áhalda, palla og stiga til viðhalds og viðgerða. Tökum einnig að okkur viðhald og viðgerðir á fasteignum. Opið alla daga frá kl. 8-18, laugard. frá kl. 10-16. Véla- og pallaleigan, Hyrjarhöfða 7, s. 687160. Tökum að okkur alhliða viðhald og breytingar. Leka-, sprungu-, múrvið- gerðir og flísalagnir. Stefán . og Hafsteinn, sími 674231 og 670766. ■ Vélar - verkfæri ■ Garðyrkja Húsdýraáburður, trjáklippingar og mold í beð afgreitt samdægurs. Góð þjón- usta. Gunnar S. Nílsen, sími 91-46745. ■ Húsaviðgerðir Bútsög og hulsubor óskast. Upplýsing- ar í síma 91-602596 á daginn og eftir kl. 19 í 40526. Jóhannes. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11________________________________pv Óskum eftir að ráða kjötiðnaðarmann eða mann vanan kjötskurði. Uppl. í síma 91-31600 eða 91-31022 e. kl. 17. Vanar saumakonur óskast, nú þegar. Fatagerðin Flík hf., sími 91-679420. ■ Atvinna óskast 19 ára stúlka i VÍ óskar eftir vinnu á kvöldin og/eða um helgar, hefur bíl til umráða. Upplýsingar í síma 611924 eftir kl. 15. 20 ára hressa stelpu bráðvantar vlnnu í Reykjavík til frambúðar, allt kemur til greina. Vinsamlegast hafið sam- band við Margréti í síma 92-68137. 20 ára stúlku vantar vinnu strax, vön ýmsum þjónustu- og verslunarstörf- um. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-620720. Húsmóðir óskar eftir ræstingarstarfi. Upplýsingar í síma 91-77811. Góðan dag! Vantar ekki fyrirtæki matreiðslumann til að sjá um mötu- neyti? Hef mikinn áhuga, er með rétt- indi. Uppl. í síma 91-14125. Kjötiðnaðarmaður óskar eftir vinnu, er vanur bæði vinnslu og verslun, get byrjað strax, meðmæli. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7014. 24 ára maður óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, er vanur lyftaramað- ur. Uppl. í síma 91-611882. Ungur maður óskar eftir vinnu strax, hefur meirapróf. Uppl. í síma 91-12950 eftir kl. 16 næstu daga. M Bamagæsla Barngóð 23 ára kona óskar eftir að passa börn allan daginn, er sjálf með 15 mánaða stelpu. Upplýsingar í síma 623531. Tek börn i gæslu, er í Hólahverfi í Breið- holti, hef leyfi. Uppl. í síma 672587. ■ Ýmislegt Greiðsluerfiðleikar. Viðskiptafræðing- ur aðstoðar fólk við endurskipulagn- ingu fiármálanna. Uppl. í síma 653251 kl. 13-17. Fyrirgreiðslan. ■ Kennsla Keramikhúsið hf. Námskeiðin eru haf- in, einnig í mótun leirs með renni- bekk. Félagasamtök, förum út á land. Innritun í síma 91-678088. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingeming- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377._______ Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þor- steins. Handhreingemingar og teppa- hreinsun. Símar 11595 og 628997. ■ Skemmtanir Einnota dúkar, servíettur o.fl. Á RV-markaði, Réttarhálsi 2, 110 Revk, færðu allt sem þú þarft af ein- nota vörum fyrir þorrablótið, árshá- tíðina, afinælið eða bara til daglegra nota. Dúkar í rúllum og stykkjatali, yfirdúkar, diskamottur, glasamottur, servíettur, glös, diskar, hnífapör og margt fl. Fjöldi stærða og gerða, fiöl- breytt munstur, mikið litaúrval. Lítið inn á RV-markað eða hringið í síma 91-685554, RV - grænt númer, 99-6554. Rekstrarvörur, Réttarhálsi 2,110 Rvk. Opið mánud.-föstud. frá kl. 8-17. Heimsendingarþjónusta. Diskótekið O-Dollý! Sími 46666. í fararbroddi frá 1978. Góð tæki, leik- ir, sprell og hringdansar ásamt góðum plötusnúðum, er það sem þú gengur að vísu. Kynntu þér diskótekið og starfsemina í símsvaranum okkar s. 91-641514. Disk-Ó-Dollý! sími 91-46666. Diskótekið Disa, s. 50513 og 673000 (Magnús). Síðan 1976 hefur Dísa rutt brautina. Dansstjórar Dísu hafa flestir 10-15 ára reynslu í faginu. Vertu viss um að velja bestu þjónustuna. Getum einnig útvegað ódýrari ferðadiskótek. Diskótekið Deild, sími 91-54087. Nýtt fyrirtæki er byggir á gömlum grunni, tryggir reynslu og jafnframt ferskleika, tónlist fyrir allan aldur, leitið hagstæðra tilboða í s. 91-54087. ■ Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð. Tökum að okkur gerð skattframtala fyrir einstaklinga og rekstraraðila með bókhaldsskyldu. Áætlum væntanlega skatta og/eða endurgreiðslur sé þess óskað. Uppl. í síma 91-629510. Framtalsaðstoð 1991. •Aðstoðum ein- stakl. með skattaframtöl. •Erum við- skiptafr. vanir skattaframt. *Veitum ráðgjöf vegna hlutabréfakaupa og endurgr. VSK, vaxtabót o.fl. Sækjum um frest og sjáum um skattakærur ef með þarf. *Sérstök þjón. fyrir kaup- endur og seljendur fasteigna. Pantið í s. 91-73977 og 91-42142 kl. 14-23 alla daga og fáið uppl. um þau gögn sem með þarf. Framtalsþjónustan. Alhliða framtals- og bókhaldsþjónusta. Bókhaldsstofa Ingimundar T. Magn- ússonar, Laugavegi 26, 4. hæð, sími 91-15060. Kreditkortaþjónusta. Bókhaldsstofan Byr: Framtöl, sækjum um frest, bókhald, vsk-þjónusta, stgr., kærur, ráðgjöf, þýðingar, áætlanagerð o.fl. Uppl. í síma 91-673057. Framtalsaðstoð. Skattframtöl fyrir einstaklinga, einstaklinga með rekst- ur og fyrirtæki. Birgir Hermanns. við- skiptafr., Skipholti 50b, s. 91-686268. Framtöl 1991. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur, Austurströnd 3, Sel- tjamarnesi, vinnus. 91-622352 og heimas. 91-621992. Framtöl - bóhald - uppgjör og alla tilheyrandi þjónustu færðu hjá okkur. Stemma, Bíldshöfða 16, sími 674930. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu- haldi smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Jóhann Pétur, sími 91-679550. Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefúr Örn í síma 91-45636 og 91-642056. ■ Þjónusta Smíðum hurðir og glugga í ný og göm- ul hús. Önnumst breytingar og endur- bætur á gömlum húsum, úti sem inni. Smíðum eldhúsinnréttingar og gerum við gamlar. Trésmiðjan Stoð, Reyk- dalshúsinu, Hafnarf., s. 50205/41070. R.E.G. dyrasimaþjónusta. Viðgerðir á eldri kerfum, uppsetning á nýjum. Nýjungar sem koma þér á óvart í húsfélagaþjónustu og fyrirtækjaþjón- ustu. S. 91-653435 kl. 9-18. Tökum að okkur múrverk, steypu- og sprunguviðgerðir, flísalagnir. Tilboð eða tímavinna. Fagmenn með reynslu. Verk-traust, sími 91-642569, símboði 984-58326. Byggingarverktaki. Tek að mér stór og smá verkefni úti og inni, vönduð vinna og áralöng reynsla. S. 91-667529 kl. 12-13.30 eða í heimas. 98-21729 Flísalagnir - Múrverk - Trésmiðavinna, úti og inni. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrarameistara, múrara og trésmiði. Verktak hf., sími 78822. Glerisetningar, viðgerðir á gluggum, þakviðgerðir, parketslípanir og lagn- ir. Einnig alm. trésmíðav. Almenna trésmíðaþj. sf., s. 678930 og 621834. Húsgagna- og húsasmíðameistari getur tekið að sér verkefni við ýmsa ný- smíði, uppsetningar, viðhaldsvinnu og að gera upp íbúðir. Sími 91-679773. Alhliða málningarþjónusta úti sem inni. Veitum ráðgjöf og gerum föst verðtil- boð ykkur að kostnaðrlausu. Sími 623036 og 27472. Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Trésmiðir - trésmiðir, simi 11338. Öll almenn trésmíði og fleira ef óskað er. Trésmiðir, sími 91-11338. Þakviðgerðir - húsaviðgerðir. Önnumst allar almennar viðgerðir á húseign- um. Uppl. í síma 91-23611 og 985-21565. Málari tekur að sér verk. Hagstæð til- boð. Uppl. í síma 91-38344. ■ Ökukennsla Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021, ökuskóli. Utvega öll prófgögn ef óskað er. Grkjör, S. 679619 og 985-34744. Hallfríður Stefánsdóttir. Get bætt við nemendum. Lærið að aka við misjafn- ar aðstæður. Kenni á Subaru Sedan 4x4. S. 681349 og bílas. 985-20366. Eggert Garðarsson. Kenni á daginn og um helgar. Ökuskóli, prófgögn, endurtaka og æfing. Er á Nissan Sunny 4x4. S. 91-78199 og 985-24612. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. • Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr. Einstakur bíll. Ökukennsla, endur- þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506 og 985-31560. Páll Andrésson. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir all- an daginn á Mazda 626 GLX. Bækur, prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Greiðslukjör. S. 91-40594 og 985-32060. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. Ökuskóli Halldórs Jónssonar, bifreiða- og bifhjólakennsla, breytt kennslutil- högun, mun ódýrara ökunám. Uppl. í símum 91-77160 og 985-21980. ■ Imuömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál- verk eftir Atla Má. Opið v. daga frá 9-18 og lau. frá 10-14. Sími 25054. BJÓRWHÖLUNhf heldur uppi fjöri alla daga vikunnar Föstudagurinn 15. og laugardagurinn 16. febrúar Dúettinn Sín heldur uppi fjöri. Sunnudagurinn 17. og mánudagurinn 18. febrúar Hinn vinsæli Guðmundur Haukur skemmtir gestum. Opið í hádeginu laugardag og sunnudag kl. 12-15 Munið dansgólfið Snyrtilegur klæðnaður BJÓRWHÖLUNhf GERÐUBERG11 111REYKJAVÍK SIMl 74420

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.