Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1991, Side 23
FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1991.
31
dv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Veisluþjónusta
Glæsilegir veislusalir. Árshátíðir er ein
aðal sérgrein okkur og bjóðum við því
umfangsmikla þjónustu á því sviði.
Útvegum allt sem til þarf. Veislu- og
fundarþjónustan, Borgart. 32, s. 29670.
Borðbúnaðarleiga.
Leigjum m.a. diska, glös, hnífapör,
bakka, skálar o.fl. o.fl. Hagstætt verð.
Upplýsingar í síma 91-26655.
Kátir kokkar, sími 621975. Þorramatur
í trogum. Fermingarborð á tilboðsv.
Alhliða veisluþjónusta, snittur o.fl.
Tökum lagið á stærri samkomum.
Mannfagnaðir. Heit og köld borð fyrir
öll tækifæri, brauðtertur og snittur.
Beint á veisluborðið. Uppl. í síma
91-17272.
■ Til sölu
Otto Versand. Vor- og sumarpöntunar-
listinn kominn. Verð 350 + burðar-
gjald. Verzlunin Fell, sími 91-666375.
Kays sumarlistinn kominn.
Nýja sumartískan, búsáhöld, íþrótta-
vörur, leikföng, gjafavörur o.fl. o.fl.
Yfir 1000 síður. Verð kr. 400, án bgj.
B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf.,
pöntunarsími 91-52866.
Jeppahjólbarðar frá Suður-Kóreu:
215/75 R 15, kr. 5.930.
235/75 R 15, kr. 6.650.
30- 9,5 R 15, kr. 6.950.
31- 10,5 R 15, kr. 7.950.
33-12,5 R 15, kr. 9.950.
Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 91-30501, 91-84844.
■ Verslun
Dráttarbeisli, kerrur. Dráttarbeisli með
ábyrgð (original), ISO staðall, ásetn-
ing á staðnum, ljósatenging á dráttar-
beisli og kerrur, allar gerðir af kerrum
og vögnum, allir hlutir í kerrur, kerru-
hásingar með eða án bremsa. Ára-
tuga- reynsla, póstsendum. Víkur-
vagnar, Dalbrekku, s. 43911 og 45270.
Hjónafólk, pör, einstakl. Við leggjum
áherslu á yndislegra og fjölbreyttara
kynlff, höfum geysilegt úrval af hjálp-
artækjum ástarlífsins f. dömur og
herra. Einnig úrval af æðislegum nær-
fatnaði á frábæru verði á dömur og
herra. Verið velkomin, sjón er sögu
ríkari, ath. póstkr. dulnefnd. Opið
10-18 virka daga og 10-14 laugard.
Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn frá
Spítalastíg), sími 14448.
■ Húsgögn
Veggsamstæður úr mahóni og beyki.
Verð kr. 49.500 samstæðan og kr.
39.500 hvít. 3K húsgögn og innrétting-
ar við Hallarmúla, næst fyrir ofan
Pennann, sími 91-686900.
Möppuhillur — Bókahillur
fyrir skrifstofur og heimiiL
Eik, teak, beyki, mahognL
og hvitar með beykiköntum.
3K húsgögn og innréttingar við
Hallarmúla, næst fyrir ofan Pennann,
sími 91-686900.
Til sölu tveir Ford Econoline 4x4 í eigu
Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykja-
vík, dísilbíll, árg. ’87, 12 manna, og
bensínbíll, árg. ’79, 13 manna. Báðir
bílamir eru lítið eknir og í mjög góðu
ásigkomulagi. Tilboð óskast. Upplýs-
ingar í símum 91-670297, Brynjólfur,
og 91-83480, Haukur.
...- - - - --, —o— —, ...-------, ekinn
48 þús. km, verð 3,3 milljónir með vsk.
Uppl. í símum 91-10588, 91-33192 og
91-675200.
Toyota Corolla XL, árg. ’89, ekinn 38
þús., skipti/skuldabréf. Til sýnis og
sölu á bílasölunni Braut, sími 91-
681510, 91-681502 á daginn og 91-10631
á kvöldin.
Honda Prelude 2,01-16, árg. '89, til sölu,
flórhjólastýri, rafmagn í öllu, spoiler,
ekinn 43 þús., verð 1550 þús., skipti.
Uppl. í síma 91-44882 og 657650.
AÐALFUNDUR F.S.V.
Aðalfundur Félags starfsfólks í veitingahúsum verður
í Baðstofunni, Ingólfsbæ, Ingólfsstræti 5, þriðjudag-
inn 26. febrúar kl. 16.00.
Dagskrá verður samkvæmt félagslögum.
F.h. stjórnar F.S.V.
Sigurður Guðmundsson
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum eignum fer fram
á skrifstofu embættisins,
Aðalstræti 92, Patreksfirði,
á neðangreindum tíma:
Lækjarbakki, Tálknafirði, þingl. eign
Herberts Guðbrandssonar, þriðjudag-
inn 19. febrúar 1991 kl. 14.00. Uppboðs-
beiðendur eru Iðnlánasjóður og ís-
landsbanki h/f.
Frysti- og vinnsluhús ásamt vélum og
tækjum, Barðaströnd, þingl. eign
Flóka h/f, þriðjudaginn 19. febrúar
1991 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru
Fiskveiðasjóður Islands, Byggðastofn-
un og Búnaðarbanki íslands.
Miðtún 2, 2b, Tálknafirði, þingl. eign
Ólaís Gunnbjömssonar, þriðjudaginn
19. febrúar 1991 kl. 15.30. Úppboðs-
beiðendur eru Landsbanki íslands og
Gunnar Sæmundsson hrl.
Brekkustígur 2, Bíldudal, þingl. eign
Jóns Marteins Guðröðarsonar og
Helgu Maríu Bjamadóttur, þriðju-
daginn 19. febrúar 1991 kl. 16.00. Upp-
boðsbeiðendur em Innheimtustofiiun
sveitarfélaga og Skiptaréttur Suður-
Múlasýslu.
Ámi Þórðarson BA-700, þingl eign
Sigurðar Marjóns Ólafssonar, þriðju-
daginn 19. febrúar 1991 kl. 16.30. Upp-
boðsbeiðendur em Skúh Sigurðsson
hdl. og Siglingamálastofiiun ríkisins
SÝSLUMAÐUR BARÐASTRANDMSÝSLU
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á jörðinni Gilsíjaðarbrekku, Reyk-
hólahreppi, þingl. eign Hugrúnar Ein-
arsdóttur, fer fram eftir kröfu Stofh-
lánadeildar landbúnaðarins fimmtu-
daginn 21. febrúar 1991 kl. 11.00 á
eigninni sjálfri.
SÝSLUMAÐUR BARÐASTRANDARSÝSLU
FELAGr
ELDEI
BORGARA
AÐALFUNDUR F.E.B.
verður haldinn að Hótel Sögu sunnudaginn 17.
febrúar nk. kl. 14. Sigfús Halldórsson og Friðbjörn
Jónsson munu skemmta. Mætið vel.
Stjórnin
Eigum fyrirlíggjandi Toyota Hi- Eigum fyrirliggjandi Cherokee
lux extra cab ’87-’91. Verð frá Limited ’87-’90. Verö frá
1.350.000.
BlFJjElDASALA ÍSLANDS HF.
BÍLDSHÖFDA 8-112 FIEYKJA VÍK - SÍMI675200
Skrifstofuhúsnæði í
Hafnarstræti 93 og 95
Akureyri
Tilboð óskast í ipnanhússfrágang á húsnæði fyrir skattstofu Norð-
urlandsumdæmis eystra og fleiri ríkisstofnanir á Akureyri.
Um er að ræða 5. hæð í Hafnarstræti 93 og 95 og 6. hæð í Hafn-
arstræti 95, alls um 1000 m2.
Útboðið innifelur auk þess breytingar á útvegg að vestan, allar
raflagnir, vatns- og frárennslislagnir og loftræsikerfi. Verkinu skal
skila í tveim áföngum, 6. hæð og hluta 5. hæðar eigi síðar en
30. júni 1991 og þeim síðari eigi síðar en 31. mars 1992.
Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni Form, Akureyri, og
Innkaupastofnun ríkisins til og með fimmtudegi 21. febrúar 1991
gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu I.R., Borgartúni 7, fimmtudaginn
28. febrúar 1991 kl. 11.00.
IIMNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK
Listskreytingasjóður ríkisins
Listskreytingasjóður ríkisins starfar samkvæmt lögum
nr. 71/1990 og hefur það markmið að fegra opinberar
byggingar og umhverfi þeirra með listaverkum og stuðla
þannig að listsköpun í landinu. Verksvið sjóðsins tekur
fyrst og fremst til bygginga sem ríkissjóður fjármagnar
að nokkru eða öllu leyti. Með listskreytingu er átt við
hvers konar fasta og lausa listmuni, svo sem veggskreyt-
ingar innan húss og utan, höggmyndir, málverk, vegg-
ábreiður og hvers konar listræna fegrun.
Þegar ákveðið hefur verið að reisa mannvirki, sem lögin
um Listskreytingasjóð ríkisins taka til, skulu arkitekt
mannvirkis og bygginganefnd, sem hlut á að máli, hafa
samband við stjórn Listskreytingasjóðs, þannig að
byggingin verði frá öndverðu hönnuð með þær list-
skreytingar í huga sem ráðlegar teljast. Heimilt er einn-
ig að verja fé úr sjóðnum til listskreytingar bygginga
sem þegar eru fullbyggðar.
Umsóknum um framlög úr Listskreytingasjóði skal beint
til stjórnar Listskreytingasjóðs ríkisins, skrifstofu Sam-
bands íslenskra myndlistarmanna, Freyjugötu 41, 101
Reykjavík, á eyðublöðum sem þar fást. Eyðublöðin fást
einnig í afgreiðslu menntamálaráðuneytisins að Sölv-
hólsgötu 4, 150 Reykjavík. Æskilegt er að umsóknir
vegna fyrri úthlutunar 1991 berist sem fyrst og ekki
síðar en 1. maí nk. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu
Sambands íslenskra myndlistarmanna frá kl. 10.00 til
14.00 alla virka daga, sími 11346.
Reykjavík 15. febrúar 1991
Stjórn Listskreytingasjóðs rikisins