Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1991, Síða 24
u
32
.rwí íiAi'jflaa’? .f.i auoAcruTaö'?
FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1991.
Nicholas Cage gerir það ekki
endasleppt á íslenska listanum
því þessa vikuna nær hann alla
leið í efsta sæti listans með gamla
Presley-lagið Love Me Tender en
einhverra hluta vegna hefur síð-
asta hluta nafnsins verið sleppt
að þessu sinni. Ekki er þó víst að
Cage nái aö halda toppsætinu
lengur en eina viku því Timmy
nokkur T fer mikinn og stekkur
úr sautjánda sætinu í annað.
Fleiri eru á hraðferð upp listann,
eins og Firehouse og Sting. í
Lundúnum eru teiknimyndafíg-
úrur í efsta sæti listans og gerist
það áreiðanlega ekki oft. En þetta
er ekkert venjulegt fólk heldur
hin alræmda Simpson-fjölskylda,
okkur að góðu kunn. Og þaö er
ekki ólíklegt að þessi vinsæla fjöl-
skylda nái að halda efsta sætinu
í Lundúnum eitthvað lengur því
langt er í næstu lög sem sýna ein-
hverja tilburði í þá átt að gimast
toppsætið.
-SþS-
| LONDON
♦ 1.(2) DO THE BARTMAN
Simpsons
0 2.(1) 3 A.M. ETERNAL
KLF
♦ 3. (4) (I WANNA GIVE YOU) DE-
VOTION
Nomad Feat Mc Mikee Free-
dom
♦ 4.(5) ONLYYOU
Praise
0 5.(3) WIGGLEIT
2 in a Room
♦ 6.(7) WHAT 00 I HAVE TO DO
Kylie Minogue
♦ 7. (15) GET HERE
Oleta Adams
0 8.(6) IBELIVE
E M F
0 9.(8) HIPPYCHICK
Soho
♦10. (21) G.L.A.D.
Kim Appelby
ÍSL. LISTINN
♦ 1.(2) LOVEME
Nicholas Cage
♦ 2. (17) ONE MORE TRY
Timmy T
0 3. (1) THE SWALK
Notorius
♦ 4.(21) DON'T TREAT MY BAD
Firehouse
♦ 5. (13) ALL THIS TIME
Sting
0 6.(3) l'MNOTINLOVE
Will to Power
0 7 (4) PRODICAL BLUES
Billy Idol
^8.(8) ISAWRED
Warrant *
♦ 9. (11) SPEND MY LIFE
Slaughter
010.(7) CRYFORHELP
Rick Astley
NEW YORK
♦ 1- (2) GONNfl MAKE YOU SWEAT C&C Music Factory/F. Will- iams
0 2. (1) THE FIRST TIME Surface
♦ 3. (8) ALL THE MAN THAT1NEED Whitney Houston
♦ 4. (5) PLAY THAT FUNKY MUSIC Vanilla lce
0 5. (3) LOVE WILL NEVER DO (WIT- HOUT YOU) Janet Jackson
$6. (6) AFTER THE RAIN Nelson
0 7. (4) SENSITIVITY Ralph Tresvant
8. (7) l'M NOT IN LOVE Will To Power
♦ 9. (14) ONE MORE TRY Timmy T
♦10. (11) l'LL GIVE ALL MY LOVE TO YOU Keith Sweat
PEPSI-LISTINN
♦ 1- (■) ALL THIS TIME Sting
♦ 2. (6) ONE MORE TRY Timmy T
0 3. (2) SOMEDAY Mariah Carey
0 4. (1) MR. LONELY Bobby Vinton
♦ 5. (8) MERCY, MERCY ME, 1WANT YOU Robert Palmer
♦ 6. (12) SADNESS Enigma
♦ 7. (9) DON’T HOLD BACK YOUR LOVE Daryll Hall & John Oates
0 8. (5) ALLTHE MAN THAT1NEED Whitney Houston
0 9- (4) WHERE DOES MY HEART BEAT Celina Dion
♦10. (17) CRY FOR HELP Rick Astley
Nelson - tvíburarnir Gunnar og Matthew Nelson upprennandi stjörnur.
Gönuhlaup á þingi
$ 1. (1) TOTHEEXTREME.................Vanillalce
♦ 2. (3) MARIAHCAREY.................MariahCarey
O 3. (2) THEIMMACULATECOLLECTION.........Madonna
S 4. (4) THE SIMPSONS SING THE BLUES.TheSimpsons
$ 5. (5) PLEASE,HAMMER,DON'THURT'EM..M.C.Hammer
S 6. (6) l'MYOURBABYTONIGHT.......WhitneyHouston
♦ 7. (9) SOMEPEOPLE'SLIVES...........BetteMidler
O 8. (7) THER RAZORS EDGE..................AC/DC
O 9. (8) WILSONPHILIPS.............WilsonPhilips
$10. (10) THERHYTHMOFTHESAINTS..........PaulSimon
t 1. (1) THESOULCAGES.........................Sting
♦ 2. (7) SERIOUSHITS...LIVE!..........PhilCollins
♦ 3. (8) NECKTONECK.ChetAtkins&MarkKnopfler
♦ 4. (-) NOMOREGAMES............NewKidsontheBlock
O 5. (4) THEESSENTIALPAU4R0TTI.....LucianoPavarotti
O 6. (5) TWIN PEAKS......................Úrkvikmynd
O 7. (2) TODMOBILE........................Todmobile
O 8. (3) WILDATHEART.....................Úrkvikmynd
♦ 9. (18) BE MY LOVE................Placido Domingo
O10. (6) SÖGURAFLANDI ................BubbiMorthens
♦ 1. (-) INNUENDO..........................Queen
♦ 2. (-) INTOTHELIGHT............'..GloriaEstefan
♦ 3. (6) WICKEDGAME...................Chrislsaak
♦ 4. (7) THEVERYBESTOFELTONJOHN........EltonJohn
$ 5. (5) THEIMMACULATE COLLECTION..........Madonna
♦ 6. (10) RUNAWAY HORSES............Belinda Carlisle
O 7. (2) MCMXCA.D.........................Enigma
♦ 8. (-) DEDICATION—THEVERYBESTOFTHINLIZZY
..................................Thin Lizzy
O 9. (1) DOUBT....................... JesusJones
OlO. (3) ALLTRUEMAN..............AlexanderO'Neil
Þörf þingmanna á að slá sig til riddara í augum kjósenda
þegar kosningar eru í nánd hafa kostað sömu kjósendur
ótal milljónir í gegnum árin. Allir muna eftir flugstöövar-
ævintýrinu fyrir síöustu kosningar þegar ekkert var til
sparað að klára kofann fyrir kosningar og bakreikningurinn
hljóðaði upp á lítinn milljarð. Nú er þaö Litháenmálið sem
veður uppi og Alþingi búiö að samþykkja að viðurkenna
fullveldi ríkis sem engar líkur eru á að geti orðið fullvalda
á næstunni. Og það sem verra er að með samþykkt þings-
ins eru þingmenn í raun að koma í veg fyrir að íslendingar
geti farið til Litháens því ríkið getur ekki gefið út vega-
bréfsáritanir og ekki förum við að sækja um vegabréfsárit-
un til Litháens í öðrum löndum! Tilraun íslenskra þing-
manna til að slá sig til riddara í augum alheimsins og um
Vanilla lce - einn um efsta sætið á árinu.
leiö kjósenda á íslandi er algert klámhögg sem vissulega
lítur vel út á pappírnum en verður allsherjarklúður ef
standa á við stóru orðin. Svona getur kosningahamurinn
hlaupið með menn í gönur og biðja menn nú guð að hjálpa
sér ef svipuð vinnubrögð verða höfð í frammi í álmálinu
til að skvera því af fyrir kosningar.
Erlendu plötumar eru smátt og smátt að taka völdin aftur
á DV-listanum. Tvær innlendar lafa þó enn inni á topp tíu,
Todmobile og Bubbi Morthens. Sting trónir hins vegar á
toppnum ennþá en landi hans, Phil Collins, er í mikilh sókn
með hljómleikaplötur sínar. Þá taka þeir fingrafimu Chet
Atkins & Mark Knopfler strikiö upp listann á ný og ekki
má gleyma New Kids on the Block sem fara beint í fjórða
sætið. -SþS-
Queen - Innuendo hvað?
Bretlánd (LP-plötur)
Bandaríkin (LP-plötur)
ísland (LP-plötur)