Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1991, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1991.
35
Skák
Margir kunnir meistarar tefla í frönsku
deildakeppninni í ár, þeirra á meðal sové-
skir stórmeistarar eins og Mikhail Gure-
vits og Lev Polugajevsky sem fluttur er
búferlum til Parísar.
Lið Lyon með Spassky, Andersson,
Ehvlest, Ftacnik o.s.frv. er talið einna
sigurstranglegast ásamt sveit CUchy en
hana skipa heldur engir aukvisar: M.
Gurevits, Adams, Vaiser, Couquest, Re-
net o.fl.
Hér er staða frá keppninni. Englend-
ingurinn Stuart Conquest hafði svart og
átti leik gegn ChevalUer:
35. - Rf2! Með hugmyndinni 36. Dxg6 Re3
mát! Eftir 36. De2 Rd3 gafst hvítur upp,
þvi að svartur hótar hvoru tveggja í senn,
37. - Rxcl og 37. - Rf4+ og vinna drottn-
inguna.
Bridge
Á ári hverju er spilaöur í Evrópu PhUip
Morris tvímenningur sem er með svip-
uðu sniði og landstvímenningur hér á
íslandi. Spiluð eru sömu spilin um alla
álfuna á einni viku og úrslitin síðan
reiknuð sem ein heild. Spil dagsins kom
fyrir í síðasta Philip Morris tvímenningi
og er forvitnilegt í vörn. Flestir spiluðu
eitt grand á austurhöndina en fæstum
NS-pörunum tókst að bana samningnum.
Sagnir hafa liklegast gengið þannig á
flestum borðum, suður gjafari, NS á
hættu: 4 E873
V K875
♦ 74
+ Á87
* G1094
V G104
* K65
* 642
N
V A
S
* Á6
V ÁD63
♦ DG103
4» G95
♦ D52
¥ 92
♦ Á982
4* KD103
Suður Vestur Norður Austur
pass pass pass 14
pass P/h 1* pass 1 G
Norður og suður eiga lítinn meirihluta
punkta en það er samt enginn hægðar-
leikur að bana samningnum. Suður spil-
ar út laufkóng í byrjun sem er bón um
talningu í litnum eða laufgosa undir
kónginn. Norður er ekki í þægilegri stöðu
þar sem laufsjöa eða átta segja suðri lítiö
um hvað gera þurfi. Því er réttast að yfir-
drepa á ás. Ef norður spilar laufi til baka
getur vörnin tekið fjóra slagi í litnum,
en hún getur ekki komið í veg fyrir að
sagnhafi komist inn á tígulkóng til þess
að taka hjartasvíninguna og standa
samninginn (þrjá á tígul og hjarta og einn
á spaða). Það er allt annað en auðvelt
fyrir norður aö sjá leiðina til aö bana
spilinu. Hún gengur út á að spilá lágum
spaða í öðrum slag. Sagnhafi veröur aö
hleypa og suöur á slaginn á drottningu.
Hann spilar síöan spaða til baka og norö-
ur verður að setja lítið spil. Þar með fær
vörnin fjóra slagi á lauf, tvo á spaöa og
tigulás. Fyrir að bana einu grandi fengu
NS 78% skor.
Krossgáta
Lárétt:l bátur, 6 kall, 8 gruna, 9 sáðlönd,
10 hvíli, 11 ílát, 12 fyndna, 14 ljáir, 16
haf, 18 borða, 20 hópnum.
Lóðrétt: 1 hátíð, 2 eydd, 3 hagur, 4 felldi,
5 hag, 6 rugl, 7 hamur, 12 óhapp, 13 grafi,
15 elska, 17 tunnu, 19 leiðsla.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 grundar, 8 loga, 9 árs, 11 ók, 12
gusta, 14 parta, 16 ól, 17 ama, 19 inni, 20-
bauð, 21 gan, 22 ýr, 23 skarn.
Lóðrétt: 1 glópa, 2 roka, 3 ugg, 4 nautið,
5 dá, 6 art, 10 salinn, 13 sanga, 15 raus,
16 ónar, 18 mar, 20 bý.
tt5gSí
Rei NeR
Læknirinn sagði að þú ættir að taka inn tvær magnyl
og hringja síðan í símsvarann í fyrramálið.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkraliúsiö
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
1 2— • - - P 4 T~
8 1 !
/o J _
TT*
IV- i 7T"
1 J 1
20
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 15. febrúar til 21. febrúar, að
báðum dögum meðtöldum, verður í
Breiðholtsapóteki. Auk þess veröur
varsla í Austurbæjarapóteki kl. 18 til 22
virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan'hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á. afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfiafræöingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í sima 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. ki. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá\kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Föstud. 15. febrúar
Bíó Háskólans:
Varhugaverð braut í fjármálum Háskólans
og bæjarmálefnum Háskólans.
Spakmæli
Það eru miklu nytsamari menn sem vinna
verkin en hinirsem aðeinstala um þau.
James Oliver
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið þriðjud., fimmtud., laugard. og
sunnud. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
fyrir hópa í okt.- mai. Safnkennari tek-
ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í
síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138. .
Bústaðasafn, Bústaöakirkju. s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga ki. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga
nema mánudaga 11-16.
Bilariir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími .686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarflörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spóin gildir fyrir laugardaginn 16. febrúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): ,
Fyrri hluti dagsins er mjög óráðinn. Þú átt erfitt uppdráttar. Fólk
og upplýsingar eru mjög hægfara. Einbeittu þér að hagnýtum
störfum. Happatölur eru 12,18 og 32.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú verður að treysta á þekkingu þína og reynslu í mikilvægu
máli. Sérstaklega þar sem um peninga er að ræða. Einbeittu þér
að heimilislifmu.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú ættir að umgangast fólk með svipaðar skoðanir og þú sjálfur.
Rifrildi reynir mjög á þolinmæði þína. Það sem þú þarft er stress-
laus dagur. >
Nautið (20. april-20. maí):
Þú ættir ekki að treysta um of á annað fólk eða að málefnin gangi
upp eins og þú vildir. Þú verður að bregðast skjótt við óþarfa
vandræðum. Happatölur eru 3, 23 og 25.
Tviburarnir (21. maí-21. júní):
Þú hefur um nóg að hugsa í dag, sérstaklega varðandi persónuleg
málefni. Það getur verið á móti þinni betri vitund að þú spilir
þig meiri en þú stendur undir.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Gefðu Qölskyldumálum þínum sérstakan gaum. Það gæti lent á
þér að stilla til friðar milli fólks. Reynsla þín reynist þér vel í fjár-
málum.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Þér tekst vel upp’ við að greiða úr vandamálunum. Staðreyndir
gætu komið í veg fyrir rifrildi. Rannsóknir þínar í ákveðnu máli
koma sér vel í öðru.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú átt erfiðan dag framundan og þarft jafnvel að taka yfir eitt-
hvað sem annar á að gera. Farðu varlega núna og í nánustu fram-
tíð og taktu ekki meira að þér en þú þolir.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Fjölskyldumálin eru frekar þreytandi og það sem þarf að gera
fremur leiðinlegt. Ákveðnar liýjar hugmyndir vekja áhuga þinn.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Hlutimir eru ekki endilega eins og þeir sýnast í fyrstu. Reyndu
að fá allar upplýsingar og raða brotunum rétt saman til að fá
rétta útkomu. Útilokaðu ekki sjónarmið annarra.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
í ákveðnu máli þarftu að treysta á góðvilja ánnarra. Sigldu lygn-
an sjó í mikilvægu samstarfi. Ferðalag með stuttum fyrirvara
gæti reynst nauðsynlegt.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Vertu á verði gagnvart tækifæmm og vertu fljótur að fram-
kvæma. Það er ekki víst að langtíma áætlanir þínar fái hljóm-
gmnn hjá öðrum.