Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1991, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1991, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1991. 37 Kvikmyndir BÍÓHÖ SlMI 76900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Frumsýnir toppgrinmyndina PASSAÐ UPP Á STARFIÐ JLMLS BLUMII UIARUS LHOOIN Þeir gerðu toppmyndirnar Down And Out In Beverly Hills og Sil- ver Streak. Þetta eru þeir Mazur- sky og Hiller sem eru hér maettir aftur með þessa stórkostlegu grínmynd sem varð strax geysi- vinsæl erlendis. Þeir félagar Ja- mes Belushi og Charles Gordin eru hreint óborganlegir í Taking Care of Buisness einni af topp- grínmyndum 1991. Frábær topp- grínmynd sem kemur öllum í dúndurstuð. Aðalhlutverk: James Belushi, Char- les Gordln, Anne De Salvo, Laryn Locklin, Hector Elizando. Framleiðslustjórl: Paul Mazursky. Tónlist: Stewart Copeland. Leikstjorl: Arthur Hlller. Sýnd kl.5,7,9og11. ROCKYV Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talla Shire, Burt Young, Richard Gant. Framleiðandl: Irwin Wlnkler/Tónlist: Bill Conti. Leikstjórl: John G. Avildsen. Bönnuð innan 14 ára. Sýndkl.5,7,9og11. AMERÍSKA FLUGFÉLAGIÐ Sýnd kl. 9og11. ALEINN HEIMA Sýndkl. 5,7,9og11. ÞRÍR MENN OG LÍTIL DAMA Sýnd kl. 5 og 7. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 5,7.05 og 9.10. SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýning á stórmyndinni MÉMPHIS BELLE Það er mikill heiður fyrir Bíó- borgina að fá að frumsýna þessa frábæru stórmynd svona fljótt en myndin var frumsýnd vestan hafs fyrir stuttu. Áhöfnin á flug- vélinni Memphis Belle er fyrir löngu orðin heimsfræg en mynd- in segir frá þessari frábæru áhöfn ná langþráðu marki. Memphis Belle - stórmynd sem á sérengahliðstæðu. Aöalhlutverk: Matthew Modlne, Erlc Stolltz, Tate Donovan, Billy Zane. Framlelðandi: David Puttnam & Cat- herine Wyler. Lelkstjórl: Michael Caton-Jones. c Sýndkl.5.7 9m11 Frumsynmg a stormyndinm UNS SEKT ER SÖNNUÐ HARRISON FORD Attraction. Dcslrc. Dcccption. Murdc-r. No onc is cvcr complctcly inncM'cnt. Hún er komin hér, stórmyndin PRESUMEDINNOCENT, sem er byggð á bók Scotts Turo w og komið hefur út í íslenskri þýð- ingu undir nafninu Uns sekt er sönnuð og varð strax mjög vin- sæl. Presumed Innooent, stórmynd með úrvalsleikurum. Aðalhlutverk: Harrlson Ford, Brlan Dennehy, Raul Julia, Greta Scacchi, Bonnle Bedella. Framleiöendur: Sydney Poilack, Mark Rosenberg. Lelkstjóri: Alan J. Pakula. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Bönnuöbörnum. ALEINN HEIMA IDMÍaAIIKe U| ....... ÆáSSÍ£HÍ-ÍFÍiS,'SÍv!a P Sýnd kl. 5 og 9. ÞRÍR MENN OG LÍTIL DAMA Sýnd kl. 7og 11. HASKOLABIO BslMI 2 21 40 Heimsfrumsýning: HÁLENDINGURINN II HIGHLANDER II Hálendingurinn II, framhaldið sem allir hafa beðið eftir, er kom- in. Fyrri myndin var ein sú mest sótta það árið. Þessi gefur henni ekkert eftir, enda standa sömu menn og áöur aö þessari mynd. Aðalhlutverkin eru í höndum þeirra Christopher Lamberts og Sean Connerys sem fara á kost- um eins og í fyrri myndinni. Spenna og hraði frá upphafi til enda. Leikstjóri Russeli Mulcahy. Sýnd kl.5,7,9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. KOKKURINN, ÞJÓFURINN, KONAN HANS OG ELSKHUGI HENNAR Sýndkl.5,9og11.15. Bönnuö innan 16 ára. ÚRVALSSVEITIN Sýndkl. 9.05 og 11.15. Bönnuðlnnan16ára. NIKITA Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. TRYLLTÁST Sýndkl.10. Stranglega bönnuö börnum innan 16ára. SKJALDBÖKURNAR Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 10 ára. HINRIKV. Sýndkl.5.10. Bönnuð Innan 12 ára. PARADÍSAR-BÍÓIÐ ★ ★ ★ SV. MBL. Sýnd kl. 7.30. Allra slðasta sinn. DRAUGAR Leikstjóri Jerry Zucker. Sýndkl.7. Allra sióasta sinn. Bönnuð börnum innan 14 ára. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 LEIKSKÓLALÖGGAN Sch\Ajarz|yegger Kínelsrgofffen 'rtt-sW Frumsýning á fyrstu alvöru gam- anmyndinni 1991 töstudaginn 8. febrúar í Laugarásbiói. Frábær gaman-spennumynd þar sem Schwarzenegger sigrar bófa- flokk með hjálp leikskólákrakka. Með þessari mynd sannar jöt- unninn það sem hann sýndi í TWINS aö hann getur meira en hnyklaðvöðvana. Leikstjóri: Ivan Reitman (TWINS). Aðalhlutverk: Schwarzenegger og 30 klárir krakkar á aldrinum 4-7 ára. Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. SKUGGI Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. SKÓLABYLGJAN “TW0 THUHBS UP.” Christian Slater (Tucker, Name of the Rose) fer á kostum í þess- ari frábæru mynd um ófram- færinn menntaskólastrák sem rekur ólöglega útvarpsstöð. Sýnd i C-sal kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. PRAKKARINN Sýnd i C-sal kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 400 HENRY&JUNE SýndfC-salkl. 11. Bönnuð innan 16 ára. SÍMI 18936 - LAUGAVEGI 94 POTTORMARNIR (Look Who's Talking too) TALKING TOO Frumsýning Hún er komin, toppgrinmyndin sem allir vilja sjá. Framhaldið af smellinum Pottormi í pabbaleit og nú hefur Mikey eignast systur sem er ekkert lamb að leika sér viö. Enn sem fyrr leika Kirstie Alley og John Travolta aðalhlutverkin og Bruce Willis talar fyrir Mikey. En það er engin önnur en Rose- anne Barr sem bregður sér eftir- minnilega í búkinn á Júliu, litlu systurMikeys. Pottormar er óborganleg gaman- mynd, full af glensi, gríni og góðri tónlist. Framleiöandi: Jonathan D. Kane. Leikstjóri: Amy Heckerling. SýndlA-sal kl.3,5,7,9 og 11 ogB-salkl. 4, 6og10. Frumsýning á spennumyndinni FLUGNAHÖFÐINGINN Lord of the Flies Sýndkl.8. Bönnuðinnan12ára. Á MÖRKUM LÍFS OG DAUÐA (Flatliners) ★★★ MBL. Sýnd kl. 11.30. Bönnuðinnan14ára. I^IESINIiOOIIINIINi ® 19000 Frumsýning á úrvalsmyndinni LITLI ÞJÓFURINN ia k i petite voleuse Litliþjófurinn er ffönsk mync sem farið hefur sigurför um heiminn. Hún er leikstýrð af Claude Miller, gerð eftir handriti Francois Truífaut og var það hans síðasta kvikmyndaverk. My ndin hefur alls staðar fengið góða aðsókn og einróma lof gagn- rýnenda og bíógesta. Hér er ein- faldlega á ferðinni mynd sem þú mátt ekki missa af. Litli þjófúrinn, mynd sem mun heillaþig! Aöalhlutverk: Charlotte Gainsbourg og Simon De La Brosse. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 12 ára SAMSKIPTI Aðalhlutverk: Christopher Walken, Lindsay Crouse og Frances Stern- hagen. Leikstjórl: Philippe Mora. Sýnd5,7,9og11. Bönnuðinnan12ára. LÖGGANOG DVERGURINN Það er Anthony Michael Hall sem gerði það gott í myndum eins og Breakfast Club og Sixteen Candl- es sem hér er kominn í nýrri grín- mynd sem fær þig til að veltast umafhlátri. Aðalhlutv.: Anthony Michael Hall, Jerry Orbach og Claudla Chrlstian. Leikstjóri: Stan Winston. Sýnd kl. 5,7, og 9. AFTÖKUHEIMILD Sýnd kl.9og11. Bönnuö innan 16 ára. RYÐ Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuö innan 12 ára. SKÚRKAR Frábær, frönsk mynd. Sýnd kl. 5 og 7. ÚR ÖSKUNNI í ELDINN Skemmtileg grín-spennumynd sem kemur öllum í gott skap. Sýnd kl. 11. Leikhús Tilkyimingar Risin er þjónustumiðstöö við skautasvellið í Laugardal og verður hún tekin í notkun innan tíðar. Sem kunnugt er var svelliö opnað almenningi í desember sl. í tilefni af opnun skautasvellsins í Laugardal óskar íþrótta- og tóm- stundaráð Reylgavíkur eftir gömlum skautamyndum frá öll- um þeim sem kunna aö eiga slík- ar myndir í fórum sínum, hvort heldur eru Ijósmyndir, teikning- ar, málverk eða munir sem tengj- ast skautaíþróttinni. Fyrirhugað er að safna myndum og munum saman og velja það besta og skemmtflegasta til sýnis í þjón- ustumiðstöðinni. Þjónustumið- stööin rúmar alla þá þjónustu sem tilheyrir skautasvellinu. Þar er m.a. fata- og skógeymsla, bún- ingsherbergi, skautaleiga og skerping, veitingasala, hreinlæt- isaöstaöa og slysastofa. íþrótta- og tómstundaráð ReyKjavíkur annast umsjón og rekstur skautasvellsins. Þeir sem eiga skemmtilegar myndir eða muni allt frá síðustu öld og fram á okk- ar tíma eru beðnir að hafa sam- band við Erling Þ. Jóhannsson íþróttafulltrúa á skrifstofu Iþrótta- og tómstundaráðs í síma 3-BIO - HOPURINN KYNNIR RAUNASAGA 7:15 Sýnd á veitingahuslnu Tveirvinir kl.21.00 Eftireinn- ei aki neinn! yUMFERÐAR RÁÐ isjy LEIKFÉLAG AKUREYRAR /ETTAR- MÓTIÐ eftir Böðvar Guðmundsson. Leikstjóm: Þráinn Karlsson. Leikmynd og búningar: Gylfi Gíslason. Tónlist: Jakob Frímann Magnússon. Lýsing: Ingvar Björnsson. 25. sýn. Uppselt 26. sýn. Uppselt 27. sýn. Uppselt 28. sýn. 29. sýn. 30. sýn. 31. sýn. 32. sýn. 33. sýn. Síðustu fimmtud. 14. febr. kl. 18.00. föstud. 15. febr. kl. 20.30. laugard. 16. febr. kl. 20.30. sunnud. 17. febr. kl. 15.00. sunnud. 17. febr. kl. 20.30. föstud. 22. febr. kl. 20.30. laugard. 23. febr. kl. 20.30. sunnud. 24. febr. kl. 15.00. sunnud. 24. febr. kl. 20.30. sýningar. Næstsíðasta sýningarhelgi Miðasölusími 96-2 40 73 Munið pakkaferðir Flugleiða LEIKFELAG REYKJAVÍKUR ð|ð a SriBBi eftir Georges Feydeau Sunnud. 17. febr. Miðvikud. 20. febr. Föstud. 22. febr. Fimmtud. 28. febr. Fáar sýningar eftir Á litla sviði: egerMEmfím eftir Hrafnhildi Hagalín Guömundsdóttur Föstud. 15. febr. Uppselt. Sunnud. 17. febr. Uppselt. Þriöjud. 19. febr. Uppselt. Sígrún Ástrós eftir Willy Russel Laugard. 16. febr. Uppselt. Föstud. 22. febr. Uppselt. Laugard. 23. febr. Föstud. 1. mars. Laugard. 2. mars. Fáar sýningar eftir. Sýningar hefjast kl. 20.00. eftir Ólaf Hauk Símonarson og Gunnar Þórðarson Föstud. 15. febr. Laugard. 16. febr. Fáein sæti laus. Fimmtud. 21. febr. Laugard. 23. febr. HALLÓ EINARÁSKELL Barnaleikrit eftir Gunnillu Bergström Sunnud. 17. febr. kl. 14.00. Fáein sæti laus. Sunnud. 24. febr. —^ Miöaverð kr. 300. í forsal: í upphafi var óskin. Sýning á Ijósmyndum og fleiru úr sögu LR. Aðgangur ókeypis. LR og Borgarskjalasafn Reykjavikur. Opin daglega kl. 14-17. Miðasalan opin daglega frá kl. 14 til 20 nema mánudaga frá 13-17. Auk þess tekið á móti miöapöntunum í síma alla virka daga frá kl. 10-12. Sími 680 680 - Greiðslukortaþjónusta ÍSLENSKA ÓPERAN ____lllll GAMLA BIO INGOLJISTTLCT1 RIGOLETTO eftir Giuseppe Verdi Næstu sýningar 15. og 16. mars (Sólrún Bragadóttir syngur hlut- verk Gildu). 20., 22. og 23. mars (Sigrún Hjálm- týsdóttir syngur hlutverk Gildu). Ath. Óvíst er um fleiri sýningar! Miðasalan er opin virka daga frá kl. 16 til 18. Sími 11475. VISA EURO SAMKORT FACOFACO FACOFACC FACCFACC LISTINN A HVERJUM I MÁNUDEQI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.