Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1991, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1991, Qupperneq 30
38 FÖSTUÐAGUR 15. FEBRÚAR 1991. Föstudagur 15. febrúar SJÓNVARPIÐ 17.50 Litli víkingurinn (18) (Vic the Vik- ing). Teiknimyndaflokkur um Vikka víking og ævintýri hans. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.15 Lína langsokkur (13). Lokaþátt- ur. (Pippi Lngstrump). Sænskur myndaflokkur um Línu langsokk og vini hennar. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Tíðarandinn (2). Tónlistarþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. 19.20 Betty og börnin hennar (1) (Bet- ty's Bunch). Nýsjálenskur mynda- flokkur um konu sem hefur tekið að sér nokkur börn og berst í bökk- - um. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. *’ 19.50 Jókl björn. Bandarísk teiknimynd. 20.00 Fréttir, veöur og Kastljós. I Kast- Ijósi er fjallað um þau málefni sem hæst ber hverju sinni, innan lands sem utan. 20.50 Fréttaauki. Bein útsending úr sjón- varpssal þar sem rætt verður við Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra um stöðuna í álmálinu. Umsjón Páll Benediktsson. 21.20 Magni mús (Mighty Mouse) Bandarísk teiknimynd. 21.35 Derrick (13) Þýskur sakamála- myndaflokkur. Aðalhlutverk Horst Tappert. Þýðandi Veturliði Guðna- son. 22.35 í kröppum sjó (Florida Straits) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1986. Fyrrumfangi heldurtil Kúbu til að hafa uppi á ástmey sinni og fjársjóði sem hann á fólginn þar en hætturnar leynast víða. Leik- * stjóri Mike Hodges. Aðalhlutverk Raul Julia, Fred Ward og Daniel: Jenkins, Antonio Fargas og llka! Tanya Payan. Þýðandi Veturliðii Guðnason. i 0.10 Steeleye Span Tónleikar með þjóðlagasveitinni Steeleye Span sem notið hefur mikilla vinsælda síðastliðin tuttugu ár. 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Astralskur framhalds- þáttur. 17.30 Túni og Tella. Skemmtileg teikni- mynd. 17.35 Skófólkið. Tenimynd. 17.40 Laföi Lokkaprúö. Skemmtileg teiknimynd. 17.55 Trýni og Gosi. Hress teiknimynd. 18.15 Krakkasport. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 18.30 Bylmingur. 19.19 19:19. 20.10 Kæri Jón (Dear John). Banda- rískur gamanmyndaflokkur. 20.35 MacGyver. Sérlega spennandi bandarískur framhaldsþáttur. 21.25 Enn eitt laugardagskvöid (One More Saturday Night). Fjörug mynd um tvo hljómsveitargæja sem sletta ærlega úr klaufunum um helgar. Þeir eru meira upptekn- ir af stelpunum sem hanga í kring- um rokkgrúppuna en músíkina sem þeir flytja. Aðalhlutverk: Tom Davis, Al Franken og Moira Harris. 1986. -23.00 Lögga eöa bófi (Flic ou Voyou). Þessi franska sakamálamynd gerist í smábæ í Suður-Frakklandi, miðja vegu á milli Marseilles og Monte Carlo. Töglin og hagldirnar í bæn- um hafa tveir bófar, Musard og Volfoni, þó svo að á yfirborðinu virðist allt í stakasta lagi. Aðal- hlutverk: Jean-Paul Belmondo, Marie Laforét, Michel Galabru og Georges Geret. 1979. Bönnuö börnum. 0.40 Síöasti tangó í París (LastTango in Paris). Frönsk-ítölsk mynd í leik- stjórn Bernardo Bertolucci. Maður og kona hittast fyrir tilviljun í mannlausri íbúð einn vetrarmorg- un ( París. Eftir að hafa skoðað íbúðina sitt ( hvoru lagi laðast þau hvort að öðru og ástríðurnar blossa upp. Aðalhlutverk: Marlon Brando og Maria Scheider. 1973. Strang- lega bönnuð börnum. Lokasýning. 2.50 Bein útsending frá fréttastofu CNN. ®Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Einnig útvarpað í næt- urútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Siguröardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Göngin" eftir Ernesto Sabato. Helgi Skúlason les þýðingu Guöbergs Bergssonar (4). 14.30 Serenaöa fyrlr tenór, horn og strengi eftir Benjamin Ðritten. 15.00 Fróttlr. 15.03 Meöal annarra oröa. Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði í fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróöleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síödegi. 2.00 Fréttir. - Nóttin er ung. Þáttur Glódísar Gunnarsdóttur heldur áfram. 3.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endurtekinn frá sunnu- dagskvöldi.) 4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morg- un. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. - Næturtónar halda áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. • • - staldrað við að Hvallátram í þættinum í dagsins önn í dag er staldraö viö aö Hvallátrum í Rauðasands- hreppi hjá hinum aldna bónda, vitaveröi og veöurat- hugunarmanni, Ásgeiri Er- lendssyni. Ásgeir var vita- vöröur á Látrabjargi í ára- tugi og því starfi gegndi faö- ir hans á undan honum. Hann hefur allt sitt líf búiö undir bjarginu en er nú sestur í helgan stein enda kominn á níræðisaldur, Hann býr nú meö dætrum ________,... „ _ sínum tveimur í Ásbyrgi á maður á ísafirði, sér um Hvailátrum. Fyrr á öldinni þáttinn i dagsins önn. var þar margbýlt og þegar flest var voru íbúar að ins, bæði mannvirki og Hvallátrum 74 en nú eru sögusagnir, og frá því grein- þeir aöeins þrír eftir sem ir Ásgeir í þættinum og fer búa þama í afskekktri sveit jafnframt með nokkrar og einangrun að vetrinunx stökur.Þátturinnkemurfrá til. Þaö er þó margt sem ísafirði og umsjónarmaður minnir á blómatima staðar- er Guöjón Brjánsson. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr. 18.03 Þlngmál. (Einnig útvarpað laug- ardag kl. 10.25.) 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfrétllr. 19.35 Kvlksjá. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. 21.30 Söngvaþing. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veöurfregnlr. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 17. sálm. 22.30 Úr síödegisútvarpi iiöinnar viku. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttlr. 0.10 Tónmál. Umsjón: Tómas R. Ein- arsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 1.00 Veöurfregnir. 12.00 Fréttayflrlit og veour. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu fjögur. Úrvals dægurtónlist, 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Föstudagspistill Þráins Bertelssonar. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálln - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Þjóðin hlustar á sjálfa sig. Valgeir Guðjónsson situr við símann sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan: „What's going on? með Marvin Gaye frá 1971. 20.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að- faranótt sunnudags kl. 2.00.) 22.07 Nætursól. - Herdís Hallvarðs- dóttir. (Þátturinn verður endur- fluttur aöfaranótt mánudags kl. 1.00.) 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttln er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aöfara- nótt sunnudags. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða. 14.00 Snorri Sturluson kynnir hresst ný- meti í dægurtónlistinni, skilar öll- um heilu og höldnu heim eftir eril- saman dag og undirbýr ykkur fyrir helgina. Iþróttafréttir klukkan 14. Valtýr Bjöm. 17.00 ísland i dag. Þáttur í umsjá Jóns Ársæls Þóröarsonar og Bjarna Dags Jónssonar. Málin reifuð og fréttir sagðar kl. 17.17. 18.30 Kvöldstemmning á Byigjunni. Haf- þór Freyr Sigmundsson á kvöld- vaktinni. 22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gísia- son sendir föstudagsstemninguna beint heim í stofu. Opin lína og óskalögin þín. 3.00 Heimir Jónasson leiðir fólk inn í nóttina. 12.00 Siguröur Helgi Hlöðversson. Orð dagsins á sínum stað og fróðleiks- molinn einnig. 14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjörnu- maöur. 17.00 Björn Sigurösson. 20.00 íslenski danslistinn. 22.00 Ólöf Marín ÚHarsdóttír. Ólöf Marín sér um kveðjurnar í gegnum sím- ann sem er 679102. 3.00 Áframhaldandi Stjörnutónlist og áframhald á stuðinu. FM#957 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ágúst Héöinsson eftir hádegið. 14.00 Fréttayfirlit 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. Þú fréttir það fyrst á FM. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikiö og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar um flytjandann, lagið, árið, sætið og fleira. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytjandl dagsins. 18.45 í gamla daga. Skyggnst aftur í tím- ann og minnisstæðir atburðir rifj- aðir upp. 19.00 Pepsí listinn. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson á nætur- vakt FM. 3.00 Lúðvík Ásgeirsson. „ekki ennþá farinn aö sofa". FmI909 AÐALSTOÐIN 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pét- ~ursson. 13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggað í síödegisblaöiö. 14.00 Brugöiö á leik í dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. 16.30 Alkalínan. Þáttur um áfengismál. 18.30 Tónaflóð Aðalstöövarinnar. 20.00 Gullöldin. Endurtekinn þáttur frá laugardegi. 22.00 Grétar Miller. leikur óskalög. Óskalagasíminn er 62-60-60. 0.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar. Umsjón: Pétur Valgeirsson. #j> FM 104,8 12.00 Ágúst Auöunsson (F.B.). Rokká föstudegi. 14.00 Hafliöi Jónsson (F.B.). Enn meira rokk og nú bætist rappið við líka. 16.00 Menntaskólinn í Reykjavík. Létt föstudagstónlist fram að fréttum. 18.00 Framhaldsskólafréttir ( vikulok- in. 18.15 Fjölbraut í Ármúla. Fjölbreytt tónlist, kvikmyndagagnrýni, bíó, ball, út að borða. 20.00 Sigurður Rúnarsson (F.B.). Vá maður! 22.00 Unnar Gils Guðmundsson (F.B.). Með þykkan plötubunka undir hendinni með stuðtónlist. 1.00 Næturvakt á Útrás, FM 104,8. Stuötónlist alla nóttina, óskalög, kveðjur (686365). 5.00 Er einhver vakandi ennþá? Áfram heldur fjörið til kl. 8.00. ALFA FM-102,9 10.50 Tónlist. 13.30 Spádómar Bibliunnar. Steinþór Þóröarson og Þröstur Steinþórs- son. 14.30 TónlisL 16.00 Orö Guös þín. Jódís Konráðs- dóttir. 16.50 Tónllst. 18.00 Alfa-fréttir. 19.00 Dagskrárlok. 11.30 The Young and the Restless. 12.30 Sale of the Century. 13.00 True Confessions. 13.30 Another World. 14.15 Loving. Sápuópera. 14.45 Here’s Lucy. 15.15 Bewitched. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Lost in Space. Vísindaskáldskap 18.00 Family Ties. Gamanmyndaflokk 18.30 Sale of the Century. Getraun« 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt * ★ * EUROSPÓRT * * *★* 11.30 Fimleikar. Yfirlit ársins 1990. 12.30 Tennis. 14.30 Big Wheels. 15.00 Athletics. Innanhúsmót á Spáni. 16.00 Skautahlaup. 17.00 World Sport Special. 17.30 Sund. 18.00 Judó. 18.30 Eurosport News. 19.00 HM á trampólíni. 19.30 Fun-Boarding. 20.00 Fjölbragðaglíma. 21.30 HM í lyftingum. 22.00 Skíöi. Ganga karla. 23.00 Eurosport News. 11.30 Mobil 1 Motor Sport. 0.00 Ford Ski Report. SCREENSPORT 11.00 íshokki. 13.00 PGA Golf. 15.00 Athletics Vitalis. 17.00 Trukkakeppni. 18.00 íþróttafréttir. 18.00 NBA körfubolti. 20.00 Go. 21.00 Hnefaleikar. Atvinnumenn í Bandaríkjunum. 22.30 Íshokkí. 0.30 ískappakstur. 1.30 Pro-Box. 3.30 HM í listhlaupi á skautum. 6.30 Hnefaleikar. 6.30 Knattspyrna á Spáni. Stöð 2 kl. 23.00; Til tilbreytingar býður Stöð 2 upp á franska saka- málamynú í kvöld. Myndin sem heitir Lögga eða bófi (Flic ou Voyou) gerist í smábæ í Suður-Frakklandi, miðja vegu miUi Marseilles og Monte Carlo. Töglin og hagldírnar í bænum hafa tveir bófar, Musard og Vol- foni, þó svo að á yfirborðinu virðist allt v "ra i stakasta I undirheimunum þrífst ólögleg starfsemi á borð við eiturlyfjasölu, peningaspil og vændi. Stærsti hluti lög- regluliðsins þiggur mútur frá bófum og lögreglustjór- inn í bænum, Grimaud hef- ur margsinnis orðið að láta í minni pokann fyrir bófnn- um þegar mál þeirra hafa verið rannsökuð. Lögreglu- stjórinn ákveður að beita nýrri aðferð við bófana. Hann fær tii liös við sig lög- reglumanninn Stan Borow- itz sem á engra hagsmuna að gæta. Jean-Pauí Belmondo og Marie Laforét leika í saka- málamyndinni Lögga eða bófi. Lögga eða bófi er gerð 1979. Aðalhlutverkið leikur Jean-Paul Belmondo einn allra vinsælasti leikari Frakka um langt árabil. Sjáifsagt er stutt í gaman- semina í myndinni. Belm- ondo hefur ávallt haft gott lag á að túlka persónur þær sem hami leikur á gaman- satnan máta þótt tilefnið sé stundum lítið. Raul Julia, Fred Ward og Daniel Jenkins í hlutverkum sín- um í föstudagsmynd Sjónvarpsins í kröppum sjó. Sjónvarp kl. 22.30: í kröppum sjó Föstudagskvikmynd Sjónvarpsins er að þessu sinni bandaríska sakamála- myndin í kröppum sjó (Florida Straits). í henni kynnumst við kappanum Carlosi sem lenti upp á kant við kerfi Castros á Kúbu og mátti þola að dúsa í dýfliss- um hans um tuttugu ára skeið. Hann kemst undan úr ríki Castros og er nú bú- settur á eyjunum úti fyrir ströndum Florida. Hjarta hans slær á Kúbu, því þar skildi hann eftir unnustu sína Carmen og gullsjóð sem er að andvirði tvær milljónir dollara. Carlos ræðst því í mikla hættufór á heimaslóðir ásamt félögum sínum tveimur sem eru alls grun- lausir um þá vá er framund- an bíður. En á Kúbu er vara- samt að vera. Hersveitir einræðisherrans, ógnir frumskógarins og harðsvír- aöur óvinur sem ekki er búinn að gleyma Carlosi gera ferðina að einni sam- feUdri hættufor. í kröppum sjó var gerð 1986 og er leikstjóri Mike Hodgers. Aðalhlutverkin leika hinir þekktu leikarar Raul Julia og Fred Ward. Nýr sálgæslumað- ur hefur tekið við Þjóðarsálinni á Rás 2 á fóstudögum, það er hinn góðkunni hljómiistarmaður Valgeir Guöjónsson sem kynnir sjálfan sig sem þann mann sem gengið hefur best í aö afla sem fæstra stiga fyrir ís- iands hönd í söngva- keppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Tónlist hans hefur þó lengstum slegiö hvað best i taiit viö Þjóðarsálina. Þaö ætti því að vera kær- Valgeir Guðjónsson tekur brosandi á móti simtölum í Þjóóarsálinni á föstudögum. keppnina, veðriö eða hvað sem liggur á hjarta þessa stund-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.