Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1991, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1991, Qupperneq 31
FÖSTUDAGUR 15. FEBRUAR 1991. 39 dv Fréttir Veðrið setur strik 1 reikninginn tvær vikur í röð: Engin löndun í Bretlandi Sala bv. Viðeyjar í Bremerhaven 11. febrúar Sundurliðun eftirtegundum Seltmagnkg Verð í erl. mynt Meðalverð kg Söluverð ísl.kr. Kr.kg Þorskur 8.874,00 27.970,60 3,15 1.030.615,92 116,14 Ýsa 345,00 1.696,40 4,92 62.506,23 181,18 Ufsi 800,00 1.563,00 1,95 57.590,92 71,99 Karfi 176.399,00 670.520,10 3,80 24.706.251,81 140,06 Blandað 7.354,00 20.169,73 2,74 743.181,94 101,06 Samtals 193.772,00 721.919,83 3,73 26.600.146,82 137,28 Gámasölur í Bretlandi fram til 8. febrúar Sundurliðun eftirtegundum Selt magn kg Verðí erl. mynt Meðalverð kg Söluverðísl.kr. Kr. kg Þorskur 126.215,00 176.169,30 1,40 18.819.291,03 149,11 Ýsa 123.787,50 213.479,00 1,72 22.788.514,12 184,09 Ufsi ' 13.575,00 8.249,20 0,61 881.834,66 64,96 Karfi . 17.340,00 13.087,40 0,75 1.394.728,08 80,43 Koli 34.506,25 60.428,00 1,75 6.456.601,28 187.11 Grálúða 4.720,00 7.554,00 . 1,60 807.870,08 171,16 Blandað 59.678,50 70.777,25 1,19 7.560.036,11 126,68 Samtals 379.822,25 549.744,15 1,45 58.708.875,36 154,57 Ekkert skip landaði í Bretlandi né seldi afla sinn í síðustu viku og ekk- ert skip selur þar þessa viku. Veðr- átta hefur verið slæm að undanfömu og afar lélegur afli hefur verið þegar skipin hafa komist á sjó. Það er að öllum líkindum einsdæmi að ekkert skip hefur selt í Bretlandi í tvær vik- ur í röð. Auk þess verða engar gáma- sölur þar þessa viku. Þýskaland Alls vom seld í Bremerhaven 2.253.270,00 kg af flski fyrir alls Fiskmarkaðurinn Ingólfur Stefánsson 264.104.442,00 ísl. kr. Meðalverð 117,21 kr. kg. Bv. Vigri seldi afla sinn í Bremer- haven, alls 230 tonn, fyrir 23,9 millj- ónir kr. Meðalverð 103,91 kr. kg. Afl- inn var aðallega karfi sem seldist á 105,99 kr. kg. Rúmt eitt tonn af ýsu seldist fyrir 184,62 kr. kg. Bv, Skafti seldi afla sinn 6. febrúar, alls 149,5 tonn fyrir 18,9 milljónir kr. Meðalverð 126,72 kr. kg. Aflinn var nær eingöngu karfl sem seldist á 121,80 kr. kg. Bv. Drangey seldi í Bremerhaven 8. febrúar, alls 142,8 tonn fyrir 18 milijónir kr. Meðalverð 127,24 kr. kg. Bv. Viðey seldi afla sinn í Bremer- haven 11. febrúar alls 193,7 lestir fyr- ir 26 milljónir kr. Persaflóastríðið breytir öllu Stríðið við Persaflóa hefur nú stað- ið í 13 daga þegar þetta er skrifað og hér í Singapore em menn farnir að velta því fyrir sér hvort það hafi haft áhrif á viðskiptin. Eins og vitað er hefur Hussein skorað á alla araba að hrinda af stað hermdarverkum og hefur það haft þau áhrif að marg- ar stórviðskiptasamsteypur hafa bannað sínum mönnum að ferðast. Ekki viröist stríðið hafa á neinn hátt áhrif á hinn venjulega ferðamann: þeir koma í hópum nú eins og áður. Aðalneytendur laxins eru ferða- mennirnir og allt kapp lagt á það að hafa hann sem víðast á boðstólum, að minnsta kosti á betri veitingahús- um. Hótelin hafa fundið mismikið fyrir fækkun ferðamanna og segja sum þeirra að allt sé bókað hjá þeim. Fraktin frá Noregi kostar í 40 feta gámi 600 dollara en í helmingi minni gámi 300 dollara. í síðasta mánuði var haldin geysileg kynning á norsk- um laxi á Meridian Changi-hótelinu. Þar var fréttamönnum boðið meðal annarra sem áhrif hafa á sölu laxins. Ástralir keppa mjög um þennan markað en þeir hafa verið með hærra verð hingað til og hefur 3-4 kg lax frá þeim kostað 500-600 kr. kg en norski laxinn 400-500 kr. kg. Fraktin er 190 kr. kg frá Noregi og er þá lítiö eftir fyrir kostnaði. Fraktin er FOB frá Noregi. Singapore 29. janúar 1991, Terje Kolsöj (Export utvalget for ferskfisk) Portúgal að rétta úr kútnum Eftir margra ára samdrátt hafa Portúgalir aðeins rétt úr kútnum. Telja þeir að nú fari í hönd betri tímar. Árið 1983 var útflutningur þeirra á niðursuðuvörum 42.000 tonn en hefur dregist saman á hverju ári síðan og var orðinn 29.000 tonn 1988 en var að byrja að vaxa aftur og varð 34.500 tonn 1989. Margar orsakir voru fyrir þessum beytinguih á útflutn- ingnum. Ein helsta ástæðan var tahn vera að þeir hirtu ekki um endurnýj- un á tækjum sínum og létu vöruna að mestu leyti í pakkningar frá er- lendum fyrirtækjum. Síðan kom það að þjóðir þriðja heimsins settu á markaðinn sams konar vöru og þeir voru með og til að byija með á lægra verði. Nú er búist við breytingum á þessu og hafa ellefu stórfyrirtæki tekið höndum saman um að bæta fram- leiðsluna og koma á nýjungum. Fyr- irtækið ERBO hefur keypt sig inn í stærsta niðursuðufyrirtækið, Vasco de Gama, og ameríska fyrirtækið Heinz tekið við stjórn þess. Útdráttur úr grein Johnny Thomssons í Fiskaren Japan í upphafi Persaflóastríðsins voru menn í Japan og víðar uggandi um að jenið félh og olían hækkaði upp úr öllu valdi. Sem betur fer fór ekki eins og spáð hafði verið. Búist er við að seld verði um 3000 tonn af loðnu- hrognum og 2000 tonn af frystri loðnu. Gert er ráð fyrir að sú loðna verði svo stór að ekki fari yfir 50 stykki í kílóið. Talað er um að verðið verði 57 kr. kg og verðið á hrognun- um 510 kr. kg. Búist er við að íslend- ingar selji 2000 tonn af loðnuhrogn- um. Á tímabili var búist við að ekki kæmi mikið af loðnu og hrognum frá íslandi en nú hefur ræst úr að því er mönnum sýnist. Norðmenn tala um að koma á langtímasamningi um sölu á loðnuhrognum eins og síldar- hrognum. STS - Scandinavian Trade Service A/S Sovéskir fiskimenn i verkfalli Fiskimenn á 85 skipum, sem fiska á Kyrrahafi, fóru í sólarhringsverk- fall. Blað sjómanna í Murmansk seg- ir að krafan sé að allir fiskimenn fái sömu eftirlaun þegar starfsævi lýk- Þeir minntu á að Borís Jeltsín hefði lofað að koma þessum kröfum fram. Nú þykir þeim seint ganga og tóku til þess ráðs að heíja 24 tíma verk- fall. Skora þeir 600 fiskimenn, sem þátt tóku í verkfallinu, á alla félaga sína að krefjast breytinga á eftir- launalögunum. Fiskaren Teknir í landhelgi Síðan fiskveiðisamningur Namibíu og Spánar rann út hefur haflst stríð á fiskimiðum Namibíu. í desember- mánuði 1990 voru teknir þrír spænskir togarar innan fiskveiðilög- sögunnar en tveir sluppu að þessu sinni. Skipin voru færð til hafnar og skipstjóramir sektaðir um 40.000 sterlingspund hver. Þeim sem sluppu er gert að greiða sekt eða skila veið- inni til Namibíu. Síðan fiskveiðilög- sagan var færð í 200 mílur hefur færst meiri harka í gæsluna. Nú eru þeir komnir með þyrlur til að gæta landhelginnar. Vélarnar hafa þeir leigt frá Suður-Afríku en skjóta á skipin ef þau hlýða ekki stöðvunar- kalli. Tekið er þó fram að ekki megi hljótast af mannslát en hermennirn- ir eru með hríðskotabyssur í þyrlun- um. Miklu fleiri togarar hafa orðið fyrir ýmsum óþægindum og er kraf- ist hárra sekta en ekki sést fyrir end- ann á þessu stríði. Stytt og endursagt úr FNI freeMMs MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900 RACORACO RACORACO RACORACO LISTINN A HVERJUM MÁNUDEOI Veður Austanátt á landinu, allhvöss eða hvöss við suður- ströndina en mun hægari austanátt annars staðar. Slydduél á annesjum Austurlands en skýjað á Suð- ur-, Norður- og Vesturlandi. Akureyri hálfskýjað -2 Egilsstaðir skýjað -2 Hjarðarnes alskýjað 0 Galtarviti léttskýjað 3 Keflavíkurflugvöllur alskýjað 3 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 1 Raufarhöfn heiðskírt -1 Reykjavík hálfskýjað 2 Vestmannaeyjar alskýjað 2 Bergen snjókoma -1 Helsinki snjókoma -3 Kaupmannahöfn snjókoma -2 Úsló skýjaö -14 Stokkhólmur snjókoma -8 Þórshöfn hálfskýjað 1 Amsterdam snjókoma -1 Berlín snjókoma -5 Feneyjar þokumóða -4 Frankfurt þokumóða -2 Glasgow súld 2 Hamborg skýjað 0 London rigning 4 LosAngeles skýjað 15 Lúxemborg snjókoma -3 Madrid heiðskirt -7 Montreal \ snjókoma -7 Nuuk haglél 0 Orlando hálfskýjað 13 París skýjað -2 Róm "heiðskírt 0 Valencia heiðskírt -1 Vín skýjað -8 Winnipeg heiðskirt -25 Gengið Gengisskráning nr. 32. -15. febrúar 1991 kl. 9.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 53,960 54,120 54,690 Pund 106,868 107,195 107,354 Kan. dollar 46,840 46,979 47,027 Dönsk kr. 9,5631 9,5915 9,5553 Norsk kr. 9,4007 9,4286 9,4034 Sænsk kr. 9,8127 9,8418 9,8416 Fi. mark 15,1276 15,1724 15,1896 Fra. franki 10,7979 10,8300 10,8260 Belg.franki 1,7871 1,7924 1,7858 Sviss. franki 42,9174 43,0046 43,4134 Holl. gyllini 32,6486 32,7454 32,6361 Þýskt mark 36,7876 36,8966 36,8023 ít. líra 0,04894 0,04908 0,04896 Aust. sch. 5,2289 5,2444 5,2287 Port. escudo 0,4174 0,4186 0,4153 Spá. peseti 0,5887 0,5904 0,5855 Jap. yen 0,41625 0,41748 0,41355 Irskt pund 97,870 98,160 98,073 SDR 78,0828 78,3143 78,4823 ECU 75,6492 75,8735 75,7921 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskirarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 14. febrúar seldust alls 191.230,86 tonn. Magn í Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Ýsa, ósl. 1.056,00 75,27 72,00 78,00 Saltfflök 25,00 50,00 50,00 50,00 Þorskur, ósl. 23,00 80,00 80,00 80,00 Rauðm/gr. 359,00 61,11 54,00 69,00 Smáþorskur, ósl. 1.231,96 58,00 58,00 58,00 Skata 23,00 81,00 81,00 81,00 Steinbítur, ósl. 2.554,00 48,72 40,00 53,00 Langa, ósl. 74,50 64,00 64,00 64,00 Keila, ósl. , 999,00 35,36 32,00 39,00 Lúða 258,00 353,94 305,00 365,00 Langa 4.289,39 72,58 69,00 74,00 Smáþorskur 5.212,00 81,98 80,00 83,00 Keila 6.391,98 45,37 33,00 49,00 Hrogn 1.447,50 186,14 170,00 245 Ýsa 15.302,30 91,47 50,00 96,00 Ufsi 7.109,80 50,08 40,00 51,00 Þorskur 128.686,- 97,01 90,00 111,00 45 Steinbítur 6.062,70 51,34 51,00 55,00 Koli 1.636,76 75,22 75,00 76,00 Karfi 8.488,42 47,19 46,00 49,00 Faxamarkaður 14. febrúar seldust alls 235,885 tonn. Blandað 0,535 49,36 48,00 59,00 Gellur 0,085 280,64 280,00 285.00 Hrogn 1,351 112,85 85,00 220,00 Karfi 19,613 45,20 43,00 49,00 Keila 0,908 36,87 20,00 42,00 Kinnar 0,086 112,14 100,00 120,00 Langa 5,129 65,00 65,00 65,00 Lúða 0,285 388,44 285,00 415,00 Skata 0,062 130,00 130,00 130,00 Skarkoli 1,782 94,00 94,00 94,00 Skötuselur 0,139 195,00 195,00 195,00 Steinbítur 8,315 53,97 17,00 69,00 Tindabikkja 0,011 8,00 8,00 8,00 Þorskur, sl. 110,957 95,24 48,00 110,00 Þorskur, smár 4,520 88,00 88,00 88,00 Þorskur, ósl. 19,665 98,34 83,00 116,00 Ufsi 36,553 49,54 46,00 52,00 Undirmál. 6,891 82,26 68,00 88,00 Ýsa,sl. 17,939 92,42 74,00 97,00 Ýsa, ósl. 1,055 85,18 79,00 87,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 14. febrúar seldust alls 148.463,36 tonn. Þorskur, ósl. 90.646,00 99,67 77,00 122,00 Þorskur.sl. 6.886,36 95,89 90,00 96,00 Ýsa, ósl. 25.319,00 82,20 60,00 89,00 Ýsa.sl. 743,00 85,10 80,00 89,00 Blandaðog 38,00 66,00 66,00 66,00 langa Lúða 74,00 440,41 350,00 460,00 Hrogn 366,00 230,00 230,00 230,00 Náskata 15,00 5,00 5,00 5,00 Lýsa 117,00 15,00 15,00 15,00 Rauðmagi 70,00 125,00 125,00 125,00 Undirmfiskur 357,00 60,32 48,00 75,00 Hlýri/steinb. 162,00 40,72 35,00 44,00 Langa 1.651,00 63,80 50,00 69,00 Keila 1.703,00 32,07 30,00 44,00 Hlýri 37,00 40,00 40,00 40,00 Blálanga 831,00 68,00 68,00 68,00 Skata 202,00 88,54 87,00 89,00 Skarkoli 133,00 91,60 87,00 99,00 Karfi 1.462,00 48,42 45,00 49,00 Ufsi 13.916.00 48,56 37,00 54,00 Steinbítur 3.735,00 44,00 36,00 46,00 ur. Fjölmiðlar Löggur og glæpamenn í sjónvarpinu í gærkvöldi gat að hta þrjá framhaldsþætti sem allir eiga það sameiginlegt að fjalla um sakamál en eru ólíkir mjög og alhr meingallaðir. Á Stöð tvö eru nýlega hafnar aftur sýningar á Paradísar- klúbbnum sem undirritaður hefur míkiar efasemdir um. Fjallað er þar um tvo bræður í London, annar er glæpaforingi og hinn prestur meö vafasama fortíö. Reynt er að láta líta út sem presturinn sé að reyna að leiða bróður sinn til betri vegar, sem reynist erfitt. Það er ekki laust við að pínulítil dýrkun á snjöllum glæpamönnum skíni í gegnum sögu- þráðinn. Yngri bróðirinn er snjall að koma sér undan vörðum laganna og til að halda þáttaröðinni innan ramma siðgæöis er hann ávallt að berja á öðrum glæpamönnum og kemst upp með það. Því verður samt ekki neitað að þættirnir eru vel upp- byggðir og i þeim leynist húmor sem Bretar einir geta leyft sér. í Sjónvarpinu er svo á fimmtudög- um skrýtin þáttaröð sem kallast Evrópulöggur. Er hér um samvinnu Evrópusjónvarpsstöðva að ræða um gerð þáttaraðar. Þeirþættir sem undirritaður hefur séð eru upp til hópa lágkúra ein ef undanskildir eru tveir breskir þættir sem, eins og svo oft áður um breskt sjón- varpsefni, bera af. Greinilegt er að þau lönd sem taka þátt i gerö þessa sameiginlega verkefnis eru misjafn- lega hæf til þess og sum aldeilis ófær. Þriöja þáttaröðin á fimmtudags- kvöldum sem fjallar um sakamál er bandaríska serían Réttlæti sem virðist vera svar við vinsældum Lagakróka, þótt undirritaður eigi erfitt með að skilja þær vinsældir. í Lagakrókum eru þaö verjendur sem eru í aðalhlutverkum, en í Rétt- læti snýst dæmið við og nú eru það saksóknarar nokkrir sem leiða áhorfendur í „sannleikann" um lagakrókaréttarkerfisins. í stuttu máli er hér um að ræða jafnómerki- lega seríu og Lagakrókar eru, alveg nákvæmlega eins byggða upp. Sögu- þráðurinn sem og persónur flatn- eskjanein. Hilmar Karlsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.