Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1991, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1991, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1991. Fréttir ___________________________________________ Tekist á um álmálið í ríkisstjórninni: Yf irlýsingar Olafs Ragn- ars eru staðlausir stafir segir iðnaðarráðherra og leggur áherslu á jákvæða afstöðu til heimildarlagafrumvarps „Hvað yfirlýsingar Olafs Ragnars varðar lýsi ég yfir furðu minni á þeim og tel þær staðlausa stafi. Ég botna ekkert í hvað einum ráðherra í ríkis- stjóm gengur til með slíkum yfirlýs- ingum um verk á sviði annars ráð- herra,“ sagði Jón Sigurðsson iðnað- arráðherra í samtali við DV. Ólafur Ragnar Grímsson íjármála- ráöherra hefur haldið því fram að miðað við hækkanir á byggingar- kostnaði muni Landsvirkjun tapa 15 milljörðum á álverssamningunum. Þá telur hann óvissuna um framhald álmálsins vera mikla og drög að heimildarlagafrumvarpi sem kynnt hefur verið í ríkisstjórn séu algert aukaatriði í málinu. Heimildalagafrumvarp vegna byggingar álvers verður tekiö fyrir í nkisstjóminni í dag eða á morgun. Útlit er fyrir nokkurn ágreining um málið þar sem Ólafur Ragnar, einn þriggja ráðherra í framboði í Reykja- neskjördæmi, hefur mtt veginn með yfirlýsingum sínum. „Við emm mjög fylgjandi máhnu. Við viljum fyrst og fremst leggja áhrslu á að álmálið verði ekki að deilumáli milh aðila í fjölmiðlum sem kann að spilla verulega fyrir því. Við forðumst að taka þátt í slík- um deilurn," sagði Steingrímur Her- mannsson forsætisráðherra þegar hann var spurður um afstöðu fram- sóknarráðherranna. Eftir fund iðnaðarráðherra með fulltrúum Atlantsálhópsins í New York var ljóst að bygging álvers mundi frestast um allt að eitt ár þar sem það tæki fyrirtækin lengri tíma en áætlað var að ljúka fjármögnun verkefnisins. Hins vegar er áformað að ljúka samningagerð innan þriggja mánaöa. Aðilamir urðu loks sam- mála um miklvægi þess að fram kæmi heimildarlagafumvarp á yfir- standandi þingi til að tryggja lagaleg- an ramma verkefnisins. „Ég hef lagt mikla áherslu á að kynna heimildarlagafrumvarp á þessu þingi og vil fyrst og fremst fá þar fram jákvæða afstöðu til máls- ins. Ég mun reyna að finna því þann búning og þann farveg sem farsæl- astur er fyrir máhð og líklegastur er til að koma því áfram,“ sagði Jón. - Eru ekki litlar líkur á að frum- varpið fáist afgreitt nú þar sem óðum styttist í þinglok og listi óafgreiddra mála er langur? „Ég hefði talið hepplegast að fá frumvarpið afgreitt á þessu þingi. Hins vegar erum við í nokkurri tíma- þröng þar sem stefnir í málaþröng á Alþingi fyrir þinglok," sagði Jón. - Eru líkur á að frumvarpið verði lagt fram sem stjómarfrumvarp? „Það hefur ekki reynt á það enn. Ég kynni máhð innan ríkisstjómar- innar og þá kemur í ljós hvemig ég held á því áfram. Það er ekki tíma- bært að tala um hvað ég geri ef ekki næst samstaða. Ég tel álmáhð ekki flokkspóhtískt mál. Þetta er fyrst og fremst mjög mikhvægt framfara- og atvinnumál og mjög mikhvægt að allt sé gert af okkar hálfu að greiða því leið, að ekki standi á okkur ef hlutirnir ganga upp hjá álfyrirtækj- unum.“ - Er ekki slæmt fyrir álmálið ef fmmvarpið fæst ekki afgreitt? „Það fer eftir því hvemig því verð- ur sthlt upp. Það er hugsanlega hægt aö gera máhð þannig úr garði að hægt sé að hafa að því aðgang síðar fyrir þingið með einhverjum einföld- um hætti. Meira vh ég ekkert um það segja nú. Það er brú sem menn fara yfir þegar að henni er komið," sagði Jón Sigurðsson. -hlh í |«T | 8 'áii : m &kJLJ t jgl Ífy I Það hefur óhjákvæmilega vakið athygli vegfarenda að á gangstéttinni við norðanverða Lækjargötu er stórhættuleg slysagildra. Þarna eru fram- kvæmdir við húsgrunn og undarlegt að þeir sem þarna bera ábyrgð skuli láta þetta viðgangast. Við gangstéttina er óvarinn trépallur en niður af honum er um tveggja metra fall á járnabindingar sem standa lóðréttar fyr- ir neðan. DV-mynd GVA íslandsmótið í dorgveiði byijaði um helgina: 118 f iskar veiddust „Það veiddust 118 fiskar og þetta voru laxar, bleikjur og kolar sem veiddust á Ólafsfj arðarvatninu,' ‘ sagði Björn G. Sigurðsson, formaður Dorgveiðifélags íslands í gærdag, en fyrsti hluti af íslandsmótinu var haldinn á laugardaginn. „Þátttakan hefði mátt vera betri en veiðimenn komu frá Akureyri og' Húsavík á þetta mót meðal annarra. Heimir Jóhannesson, Akureyri veiddi stærsta fiskinn og flesta fisk- ana í eldri flokki. En Jón Baldvins- son, Ólafsfirði veiddi stærsta fiskinn í yngri flokknum og Tryggvi Þórð- arsson, Húsavík veiddi flesta fiskana í yngri flokknum. „Jón Baldvinsson, Ólafsfirði var óheppinn að veiða ekki þann lang- stærsta í keppninni en hann missti boltalax," sagði Bjöm G. Sigurðsson og bætti við: „Hann hafði verið með fiskinn í hálftíma þegar hann fór af. Þetta var lax og hausinn á honum var kominn upp úr vökinni, en þá slapp fiskur- inn. Fjöldi fólks var kominn th að fylgjast með þessu og menn sögðu fiskinn vera á mhli tíu og tólf pund.“ Það er ekki hægt að segja að veður- guðirnir hafi Verið dorgveiðimönn- um hagstæðir það sem af er vetri. En um næstu helgi á aö halda annan hluta keppninnar, en ekki er vitað hvar. Líklega þar sem einhvem ís er aðfinnaávatni. -G.Bender Loksins tókst að halda fyrsta hluta íslandsmótsins í dorgveiði á Ólafsfjarðar- vatni um helgina og veiddust 118 fiskar. DV-mynd GSh Atyiiipuleysið í janúar íjfo 7,2 6-8 9,0 Irn swh>» LJ REYKJANES-WZt Helmlld, FólagsmálaráOuneytlö mJÖURLAND 70 þúsund atvinnu- leysisdagar í janúar í janúarmánuöi síðasthðnum voru skráðir um 70 þúsund at- vinnuleysisdagar á landinu öllu og skiptust þeir því sem næst jafnt mhli kynja eða 35.400 þjá körlum en 36.000 hjá konum. Skráðum at- vinnuleysisdögum fjölgaði frá mánuðinum á undan um 23 þúsund daga eða tæp 48 prósent. Hlutfalls- lega hefur atvinnuleyi aukist meira hjá konum en körlum eða um 57 prósent á móti 42 prósent. í dögum tahð er aukningin mest utan höfuð- borgarsvæöisins eða 17.400 á móti 5.400, enda reyndust 72 prósent af skráöu atvinnuleysi vera utan höf- uðborgarsvæðisins en á því svæði em um 60 prósent mannafla á vinnumarkaði. Fjöldi skráðra atvinnuleysisdaga í janúarmánuði síðastliðnum jafn- gildir því að um 3.200 manns hafi verið á atvinnuleysisskrá í mánuð- inum en það svarar th 2,5 prósenta af áætluðum mannafla á vinnu- markaði á sama tíma samkvæmt spá Þjóðhagsstofnunar. -J.Mar Sandkom ÞáhefurJúlíus umhverfisloks talaðútum framboðsmál Borgaraflokks- brotsins, en margirhafa veriðaðvelta þvífyrirsér hvort það flokksbrot hygðist bjóða fram í vor. í þeirri umræðu hefur oft komið upp að flokksbrotið eigi oröið góðan slatta af peningum scm þing- menn hafa skammtað þvi af al- mannafé og það hefur alveglegið Ijóst fyrir að önnur flokksbrot vildu gjam- an ná í eitthvaö af þeim aurum með þvi að innlima Boi'garaflokksbrotiö. En J úh'us umh verfis hefur sem sagt lýst þvíyfirað flokksbrotið æth að bjóöafram, a.m.k, í „hclstu kjördæm- unum" eins oghann oröaðiþað svo smekklega enda bætti Júlíus við: , ,Það eru eftir aht saman við sem eig- um peninga og höfum menn á þingi." -Hvaðerusvo iitlu karlarnir í hinum flokksbrotunum að vhjauppádekk? Tröpputrúboð Svokallaðir tröpputrúboð- arhafaverið nokkuðáber- andiaAkur- eyriaðundan- fórnuenþess- umtitliskarta þeirsemganga hús úr húsi og vilja nnða trúmál við útidy r fólks eða innandyra ef það kemur fyrir að þeim er boðið innfyr- ir. Kimningi Sandkomsritara fékk tvo í heimsókn einn daginn fyrir skömmu sem sögðust vera banda- rískir mormónar: „... og við vhja tala með þig ura trúmál og lífið" sögðuþeír á sinni bjöguðu íslensku. Þeim var vinsamlega bent á að það væri ekki tími th þoss cnda væri húsráðandi upptekinn við að horfa á tölvuvígvéiar forseta þeirramurka liflð úr hinum trúuðu írökum. Fóru þeir frekar niðurlútir af vettvangi, en voru varla komnir fyrir hornið þegar tveir vottar Jehova bönkuðu á dymar. Þeim var í snarhasti bent á að hlaupa mormónana uppi og reyna að koma á fundi með þeim hiö snar- asta, þeir gætu eflaust rnessað eitt- hvað hverjir fyrir aðra. - En það eru ekki ahir s vona snöggir að losna við þetta fólk af tröppunum hjá sér enda sumt af þessu fólki meö óhkindum uppáþréngjarídi: En ef svo er þá er bara að skella á noflð á þvi. Lokað til hádegls I Krakkamirá Akureyrihafa þannsiðíhá- vegumað heimsækja verslanirog . fyrirtækiaö tnorgniöskudagsins, syngja fyrir starfsfóik og þiggjá sæigæti að laun- um. Þetta er gamall siður nyröra og fýrirtældn birgja sig upp af sælgætis- pokum sem krakkahópamir fá fyrir sönginn. En sumir kjósa þó að taka ekki þátt i leiknum og svo hefur jafn- an veriö. Á nokkrum stöðum í bæn- um voru miðar á hurðum fyrirtækj a og verslana þar sem stóö að lokað væri fyrir hádegi. Það er að vísu ekki mikill vinnufriöur þennan morgun en flestir láta sig þó hafa það að hafa opið og taka þátt i fjörínu þótt það kosti nokkrar krónur. i gongunum Sögusagnirem númjöghá- værarnyröra Olafsfirðingar ogDalvíkíngar stundihrað- aksturí „ —I göngunumíól- áfsfj arðarmúla, og orreyndarnokk- uð síðan þær komust á kreik. Dagur sagðifráþvíaö óopinhert hraðamet í göngunum sé nú 185 km og næst- bœti árangur 180 km. Þetta er aitalað spurnar. Olafsfjarðar myndi e.t.v. hugsa sig t visvar um áður en það legði í slíka feröendadauðina víscfbíiarmætt- skyldi þóaldrei fara svo aðeinhverj- irkjósi frekar aökeyra gamla veginn eftir „syllunum" í sumar? ; Umsjón: Gylfl Krlsljánsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.