Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1991, Síða 12
12
MÁNUDAGUR 18. MARS 1991.
Spumingin
Fylgdistu með eldhús-
dagsumræðunum á Al-
þingi?
Ingólfur Kristbjörnsson, vinnur hjá
RUV: Já, litillega.
Stefán Sigurðsson leigubílstjóri: Nei,
ég er búinn að missa áhugann á
stjórnmálum eftir að skoðanakann-
anir fóru að segja fólkinu hvað því á
aö finnast.
Ásgeir Karlsson leigubílstjóri: Nei,
ég var að vinna.
Jón Búi Guðlaugsson verkfr.: Nei, ég
hafði ekki tíma.
Tryggvi Hansen listamaður: Ég var
með gesti en þær voru góður bak-
grunnur í útvarpinu.
Ásta Magnúsdóttir húsmóðir: Já, en
þær voru lítið spennandi, endurtekin
núla ár eftir ár. Guðrún Halldórs-
dóttir komst einna best frá þessu.
Lesendur r>v
Meira en 80% lög-
fræðinema falla
„Varla getur það verið eitt að aðalmarkmiðum lögfræðideildarinnar að fella
fólk á prófum?“
L.M.J. skrifar:
Fyrir skömmu mátti lesa í frétt í
blöðunum að meira en 80% stúdenta
við nám í almennri lögfræði við HÍ
hefðu falliö á prófum. Ef mig mis-
minnir ekki voru fréttir svipaðs eðlis
í blöðunum fyrir einu eða tveimur
árum.
Alls konar vangaveltur hafa verið
hafðar eftir fólki um hugsanlegar
ástæður fyrir þessum ótrúlega laka
námsárangri, en það sem mér finnst
þó undarlegast er að það virðist ekki
hafa hvarflað að nokkrum manni,
að eitthvað kynni að vera bogið við
kennsluna, skipulagið í deildinni eða
iimtökuskilyrði - að ekki sé nú
nnnnst á þá spurningu, hvers vegna
haldið er uppi svo stórri deild sem
skilar svo litlum árangri. - Varla
getur þaö verið eitt af aðalmarkmið-
um lögfræðideildarinnar að fella fólk
á prófum?
Þar sem ég þekki til, m.a. í skólum
erlendis, myndi áhka fallprósenta og
í almennu lögfræðinni við HÍ leiða
til þess að kennslan yrði tekin til ítar-
legrar athugunar, og mér finnst
einnig að skipað hafi verið í sérstak-
ar nefndir af minna tilefni en þessu.
Ingi R. Helgason skrifar:
I DV hinn 13. mars sl. birtist les-
endabréf frá Hreini' Sigurðssyni
Sauðárkróki, sem bar yfirskriftina
„Sexfalt hærri iögjöld". I þessu bréfi
voru margar villur og missagnir sem
þörf er á að leiðrétta.
1. Brunabótafélag íslands hefur
bætt öh brunatjón sem orðið hafa í
húsum á Sauðárkróki síðan 1917.
Eftir að einkaréttur félagsins til
brunatrygginga fasteigna utan
Reykjavíkur var lagður niður árið
1955 hefur Sauðárkrókur samið við
félagið um brunatryggingar fast-
eigna tfi 5 ára í senn. Nú er slíkur
samningur í gildi og sér Vátrygginga-
félag íslands hf. um framkvæmd
hans í verktöku frá Brunabótafélag-
inu.
2. Þaö er alrangt hjá Hreini að
brunaiðgjöld fyrir íbúöarhús séu
sexfalt hærri á Sauðárkróki en i
Reykjavík. Sannleikurinn er sá aö í
öllum kaupstöðum landsins eru
sömu grunniðgjöld í brunatrygging-
um fasteigna. Þetta grunniðgjald er
0,03% af brunabótamati húsa. Frá
þessu grunniðgjaldi er veittur þriðj-
Þorgrímur skrifar:
Ég fékk að líta á gögn sem kunn-
ingi minn og fulltrúi á landsfundi
Sjálfstæðisflokksins fékk í hendur
og innihéldu ályktanir um eitt og
í þessu máli virðast allir ganga út
frá því sem gefnu, að kennslan sé
óaðfmnanleg, en að stúdentarnir
nenni ekki, eða geti ekki, lært al-
ungs afsláttur ef hitaveita eða íjar-
varmaveita er til staðar, og því til
viðbótar, brunavarnafsláttur, nokk-
uð mismunandi, eftir brunavörnum
og styrk brunaliðs á staðnum. í þeim
efnum hafa úttektir Brunamála-
stofnunar ríkisins verið hafðar til
hliðsjónar. Þar sem brunavamaaf-
slátturinn er mestur, svo sem t.d. í
Reykjavík og á Akureyri, er hann
30%, en nokkuð minni í öðmm kaup-
stöðum, svo sem á Sauöárkróki, þar
sem hann er 20%.
3. Hér skal gefið dæmi um útreikn-
ing brúnaiðgjalds sem krafist er fyrir
íbúðarhúsnæði á Sauðárkróki. -
Gmnniðgjaldið, bæði fyrir steinhús
og timburhús, er 0,03%, en frá þvi
dregst þriðjungs afsláttur vegna
hitaveitunnar, sem þar hefur verið
síðan 1953, og lækkar þá iðgjaldið í
0,02%. Frá því er svo dreginn bruna-
vamaafsláttur staðarins upp á 20%
og er þá iðgjaldið komið ofan í 0,016%
af brunabótamati íbúðarinnar. Þetta
er iðgjaldstaxtinn fyrir Sauðárkrók.
- Til samanburðar er iðgjaldstaxtinn
fyrir íbúðir t.d. í Reykjavík, Kópa-
vogi, Akureyri 0,014%.
annað þarflegt til samþykktar. - Þar
á meðal var ályktun um samgöngu-
og ferðamál. Margt var þar gott sagt
og ekki vanþörf á að taka til hendi
þegar ný ríkisstjórn tekur við hér á
menna lögfræði. Hvers vegna falla
ekki jafn margir í öðrum deildum
HÍ eða í öðmm skólum? - Spyr sá
sem ekki veit.
4. Hreinn bar saman í bréfi sínu
tvær eignir, í Reykjavík og á Sauðár-
króki. Brunabótamat íbúðarinnar i
Reykjavík kvað hann vera kr.
7.363.181 og iðgjaldið kr. 1.031. Þetta
er laukrétt, þvi taxtinn er 0,014%.
Brunabótamat íbúðarinnar á Sauð-
árkróki er kr. 7.566.000 og segir
Hreinn í bréfinu, að iðgjaldið sé kr.
6.710. Þetta er alrangt, því að bruna-
iðgjald fyrir íbúðarhús á Sauðár-
króki með þetta brunabótamat er
samkvæmt iögjaldstaxta 0,016% ekki
nema kr. 1.210.
5. Það sem hér að framan hefur
verið sagt, varðar eingöngu íbúðar-
hús. Atvinnuhúsnæði er með allt
aðra iðgjaldstaxta og hærri og mis-
munandi eftir þeirri brunaáhættu,
sem fylgir atvinnurekstrinum. Ef
hins vegar íbúð er í sama húsi og
tiltekinn atvinnurekstur, t.d. versl-
un, bílaverkstæði, svo aö eitthvað sé
nefnt, og þar er engin brunahólfun á
milli, þá er talið að um sömu brunaá-
hættu sé að ræða, og hefur þá allt
húsið sériðgjald atvinnurekstrarins.
landi. Eitt var það sem ég saknaði
mikið og hefði verið sjálfsagt og
nauösynlegt að hafa í þessari álykt-
un. Það var ályktun um að tekið
skyldi mið af því að leggja hálendis-
veg yfir óbyggðirnar til norður- og
austursvæða landsins.
Þetta hefur verið það mikiö í um-
ræðunni, að mér er eiginlega óljúft
aö kyngja því að ekki skuli hafa ver-
iö bætt viö þessum kafla í ályktun
fundarins. Hringvegurinn er góður
svo langt sem hann nær, en hálendis-
vegur eða vegir í tengslum við línu-
byggingu Landsvirkjunar er afar
heppileg lausn á fullkomnun vega-
nets um landiö. - Mér er sagt, að
Vegageröin sé ekki ýkja hrifin af
þessum hugleiðingum og vilji helst
hvergi nærri koma. Þetta er afar
röng afstaða.
Ég legg til að hálendisvegir verði
ofarlega á verkefnaskrá næsta sam-
gönguráðherra og skora ég á lands-
menn, einkum þá sem búa á áður-
nefndum svæðum, aö koma á fund-
um og umræðu um þetta þarfa verk-
efni.
ASI-afmæliðmitt
E.S. skrifar:
Ég sá aö því var slegið upp, t.d.
í Alþýðublaðinu, að Alþýðusam-
band íslands varð nýlega 75 ára.
Þar birtust einnig myndir úr af-
mælishófinu, sem var haldið í
húsákynnum ASÍ. Talsvert sást
af fyrirmönnum, þ.á.m. af ráð-
herrum, þingmönnum, fyrrv.
sáttasemjara ríkisins og toll-
stjóra. Alhr voru kátir og margir
með glas með fæti í hendi.
Ég sá hvergi mynd af einum
einasta verkamanni eða almenn-
um launþega sem ASÍ er þó um-
bjóðandi íyrir. Við verka- og
launamenn erum þó alténd uppi-
staöan í ASÍ og það heíði vel
mátt tylla svo sem einum laun-
þega úr hverri atvinnugrein við
hliðina á forustunni og smella af
mynd, svona rétt til að sanna að
þarna væri um að ræða ASÍ-
afmælið mitt - og kannski þitt
líka.
Alþingl sifji Eengur
Árni Jóhannsson skrifar:
Á Alþingi eru nú til umræðu
mál sem ekki mega bíða þar til
þing kemur saman að nýju, t.d.
álmálið sem nú er verið að reyna
að tefia framgang á. Auðvitað átti
að gefa þessu máli meiri tíma.
Það var vitað að einhverjir hefðu
hug á að hefta framgangþess með
málþófi eins og nú er raunin. -
Þetta mál má ekki gufa upp þótt
menn gerist langorðir, og mál-
frelsi má heldur ekki hefta í þing-
inu.
Og nú á að shta þingi, hvað sem
tautar og raular. Hvers vegna
má ekki framlengja þing um
nokkra daga, jafnvel eina eða
tvær víkur? Þingið hefur ekki
verið svo afkastamikið í vetur að
ekki veitiaf að hespa fleiri málum
í gegn. Ég er þess fullviss aö
landsmenn vilja frekar að Alþirigi
sitji lengur til þess aö mikilvæg
mál nái fram að ganga.
Minnimáttar-
kennd gegn her-
Amór hringdi:
Mér finnst bera mikið á minni-
máttarkennd okkar íslendinga
gagnvart þjóðum sem hafa á að
skipa her og hermönnum. Hér
eru mikið sýnd leikrit eða sýning-
ar sem lýsa hermennsku, stríðsá-
tökum eða öðrum atvikum úr lífi
hermanna., - Nú siðast í Sjón-
varpinu sýndu íslenskir dansarar
atriði er áttu að túlka atriði úr
Persaflóastríðinu.
Mér fannst minnimáttarkennd-
in skína í gegn og aht atferli her-
mannanna var sett upp í niðrandi
merkingu. - Allar þjóöir hafa
herskyldu nema við Islendingar.
Við ættum að viröa þær þjóðir
og hermenn sem lagt hafa allt í
sölurnar til að halda frið í þessum
heimshluta en ekki að opinbera
minnimáttarkennd okkar.
Verkföllíaðsigi?
Aðalsteinn skrifar:
Ég er ekki undrandi þótt fisk-
vinnslufólk ætli að taka höndum
saman og boða til eins dags
skyndiverkfahs tíl aö mótmæla
háum sköttum. Skattpíningin er
orðin óþolandi fyrir ahan lands-
lýö. - Og það er tímanna tákn að
nú þegar hilhr undir brotthvarf
núverandi rikisstjórnar er eins
og langvarandi kúgun leysist úr
læöingi og fólkið telji sig vera að
fá eins konar frelsi á ný.
Mér kæmi ekki á óvart þótt víð-
ar myndi örla á kröfugeröum en
hjá fiskvinnslufólkinu. Mörgum
finnst þeir vera að sleppa úr prís-
und þegar þessi rikisstjóm er far-
in og það má mikið vera ef sá
fögnuður verður ekki á lands-
vísu. Verkföll eru bannorð hjá
vinstri stjórnum og nú eygir fólk
þó a.m.k. stéttafrelsi.
Sömu grunniðgjöld í öllum kaupstöðum
Samgöngu- og ferðamál á landsfundi:
Sakna ályktunar um hálendisveg