Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1991, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1991, Side 25
MÁNUDAGUR 18. MARS 1991. 37 Til leigu um 90 m2 gott iönaðarhús með góðum innkeyrsludyrum í Kópavogi, laust fljótlega. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7544. Verslun - skrifstofa - léttur iðnaður. 115 fin húsnæði á jarðhæð til leigu á horni Nóatúns og Laugavegar. Góð bíla- stæði. Símar 91-15347 og 91-42509. Óskum eftir ca 40-70 fm húsnæði fyrir minniháttar bílaviðgerðir í auka- vinnu, góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-657322. Bílskúr eða sambærilegt húsnæði ósk- ast til leigu, ca 30-50m2. Uppl. í símum 91-642274 eða 91-675512 eftir kl. 19. Skrifstofuhúsnæði við Ármúla til leigu. Upplýsingar í vinnusíma 91-32244 eða í heimasíma 91-32426. Til leigu 280 m1 atvinnuhúsnæði í Hafn- arfirði, hátt til lofts. Uppl. í sfina 91-50620. ■ Atvinna í boði Okkur vantar kvenmann i húsgagna- verslun í Reykjavík, erum 5 solumenn á verslunargólfi, 4 karlar og 1 kona, og nú viljum við finna reglulega skemmtilega dugnaðarstúlku til að vinna með okkur að sölustörfum, svo stúlkurnar verði minnst 2 með körlun- um. Ef þig vantar vinnu allan daginn og ef þú hefur góða reynslu af verslun- ar- og sölustörfum ert þú e.t.v. sú sem við leitum að. Hringdu strax í auglþj. DV i síma 27022, H-7456, og við mun- um hafa samband við þig. Reiðhjólaverslun. Afgreiðsla - sam- setning. Vantar strax duglega, sam- viskusama og laghenta starfsmenn til starfa í 3-6 mánuði. Okkur vantar bæði starfsfólk til afgreiðslustarfa í verslun og starfsfólk til að setja saman og gera við reiðhjól. Umsóknareyðu- blöð liggja frammi í verslun okkar að Ármúla 40. Verslunin Markið. Vaktavinna að degi til. Hresst og áreið- anlegt starfsfólk óskast til starfa við ræstingar að degi til. Unnið er á vökt- um frá kl. 7-20, 2 daga í senn og 2 dagar frí miðað við 6 daga vinnuviku, mán.-laugard. Góð vinnuaðstaða, ekki yngri en 20 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7552. Flokksstjóri óskast i vaktavinnu við ræstingar í Kringlunni, unnið er á tvískiptum vöktum, 2 daga í senn og 2 dagar frí miðað við 6 daga vinnu- viku. Uppl. aðeins á skrifstofu Hreint hf., Auðbrekku 8, Kópavogi. Miklir tekjumöguleikar. Óskum eftir tveimur vönum bóksölumönnum til söluferða um allt land, háar prósent- ur. Mjög góður sölutími framundan. Góð söluvara. Uppl. í síma 91-679599 á skrifstofutíma. Pizza Hut óskar eftir starfsfólki í eld- hús, í boði er fullt starf og hluta- vinna. Einnig óskast bílstjórar til út- keyrslu, þurfa að hafa bíl til umráða. Uppl. mánudag og þriðjudag frá kl. 14 17. Pizza Hut, Hótel Esju. Einn til tveir smiðir óskast strax við smíðar á timburhúsi á Álftanesi. Uppl. hjá Magnúsi í síma 91-34640 milli kl. 18 og 20. Hagaborg, Fornhaga 8. Óskum að ráða fóstru eða starfsmann við uppeldis- störf sem fyrst. Upplýsingar gefur for- stöðumaður í sfina 91-10268. Heildverslun óskar eftir að ráða sendi- svein hálfan daginn, viðkomandi verður að hafa bílpróf. Hafið samband við auglþj. DV í síma91-27022. H-7457. Maður vanur bilasprautun eða hús- gagnasprautun óskast á verkstæði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7546. Dagheimilið Hlíðarendi, Laugarásvegi 77, óskar eftir starfskrafti. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 37911. Dagheimilið Völvuborg óskar eftir starfsmanni í heilsdagsstöðu. Uppl. veitir forstöðumaður í síma 91-73040. Gröfumaöur á traktosgröfu óskast. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7550. Kona með þægilega framkomu óskast í litla barnafataverslun, í 40% starf. Uppl. í síma 91-23141 á kvöldin. Starfsfólk óskast í afgreiðslu og til al- mennra starfa í þvottahúsi. Fönn hfi, Skeifunni 11, sími 91-82220. Starfskraftur óskast á lítinn skyndibta- stað, hlutastarf. Uppl. í síma 91-19912 eða 91-37118._________________________ Starfskraftur óskast i góðan söluturn, vaktavinna. Tilboð sendist DV ásamt meðmælum, merkt „Reglusemi 7514“. Óska eftir starfsmanni á skyndibitastað, helst vönum og um 20 ára. Upplýsing- ar í sfina 91-40344. Múrarar óskast í viögerðarvinnu. Uppl. í síma 91-83172 og 985-25106. ■ Atvinna óskast Vanur múrarahandlangari óskar eftir starfi, getur byrjað strax. Sími 91-43184. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 VERÐLAUNAPENINGAF 150 manns á lausu. Fjáröflun 6. b. Verslunarskóla Islands tekur að sér ýmis verkefni, stór og smá. S. 12094 e.kl. 18. Sigurður. Er menntaskólastúlka á 17. ári og óskar eftir vinnu um helgar með skólanum og sumarvinnu, er vön afgreiðslu. Uppl. í síma 91-672817 eftir kl. 16. Hlutastarfamiðlun stúdenta. Vantar þig góðan starfskraft í hlutastarf eða ígripavinnu? Hlutastarfamiðlun stúd- enta er lausnin, s. 621080/621081. Atvinna óskast. Er vanur rekstri og fjármálastjórn minni fyrirtækja. Uppl. í síma 91-651922 og 985-34075. ■ Ýmislegt Hárlos? Líflaust hár? Aukakíló? Vöðva- bólga? Akup., leysir, rafnudd. Víta- míngreining, orkumæling. Heilsuval, Barónsstíg 20, sími 626275, 11275. Járnsmiði. Smíðum allt úr járni og ryðfríu stáli, t.d. handrið, svalir, stiga o.s.frv. Véla- og jámsmíðaverkstæði Sigurðar J. Ragnarssonar, s. 641189. Ofurminni. Þú getur munað allt, s.s. óendanlega langa lista yfir hvað sem er og öll nöfh. Örrugg tækni. Nám- skeið. Símar 626275, 11275 og 83766. ■ Einkamál Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20. 55 ára kona óskar eftir að kynnast reglusömum manni. svör sendist DV, merkt „Reglusemi 7556“. ■ Kennsla Námskeið og einstaklingskennsla. Alla daga, öll kvöld, allt árið. íslenska fyr- ir útlendinga!, íslenska/stafs., enska, sænska, danska, stærðfr., eðlis/efnafr., þýska, spænska, ítalska, franska. Fullorðinsfræðslan hfi, s. 71155. Enskunám i Englandi. Nærri York er Scarborough International School of English. Viðurkenndur af The British Counsil. Tómstundir, kynnisferðir. Uppl. í s. 91-32492. Marteinn. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema. Flestar námsgreinar. Reyndir kennarar. Inn- ritun í s. 79233 kl. 14.30-18.30. Nem- endaþjónustan sfi, Þangb. 10, Mjódd. M Spákonur___________________ Völvuspá, framtíðin þín. Spái á mismundandi hátt, dulspeki, m.a. fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í síma 79192 eftir kl. 17. Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingeming- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377.___________________ Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. All- ar alhliða hreingemingar, teppa- og djúphreinsun og gluggaþv. Gerum föst tilboð ef óskað er. Sími 91-72130. Tek að mér þrif á stigagöngum á Laug- ardögum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7543. ■ Skemmtardr Disk-Ó-Dollý !!!. S. 46666. Fjölbr. tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunninn að ógleyman- legri skemmtun. Kynntu þér hvað við bjóðum upp á í símsvaranum okkar, s. 64-15-14. Látið vana menn sjá um samkvæmið. Diskótekið Ó-Dollý! í fararbroddi frá 1978. Sími 91-46666. Diskótekið Dísa, s. 91-50513 og 91- 673000 (Magnús) fyrir alla landsmenn. Síðan 1976 hefur Dísa mtt brautina og er rétt að byrja. Dansstjórar Dísu hafa flestir 10-15 ára reynslu í faginu. Vertu viss um að velja bestu þjón- ustuna. Getum einnig útvegað ódýrari ferðadiskótek. Dísa, til að vera viss. Leigjum út veislusal fyrir 60-100 manns með veitingum, hentar sérlega vel fyr- ir árshátíðir, fermingar, brúðkaup, afmæli, erfisdrykkjur^ kokkteilboð og aðra mannfagnaði. Utvegum hljóm- sveitir og skemmtiaðtriði, einnig sér- lega hentugt fyrir erlenda ferðahópa, hádegi og kvöld. Uppl. í s. 91-685206. Diskótekið Deild, 91-54087, býður upp á tónlist við allra hæfi, vana dans- stjóra, stundvísi. Hagstætt verð. Uppl. í síma 91-54087. ■ Þjónusta Dragðu það ekki fram á mesta annatíma að huga að viðhaldi. Pantaðu núna, það er mun ódýrara. • Tökum að okkur múr- og sprungu- viðgerðir, háþrýstiþvott, sílanhúðun, alla málningarvinnu, uppsetningar á plastrennum, drenlagnir, o.fl. • Hellu- og hitalagnir, bjóðum upp á fjölbreytt úrval steyptra eininga einnig alla alm. verktakastarfsemi. • Verkvík, sfini 671199/642228. „Fáirðu betra tilboð taktu því!!“ R.E.G. dyrasimaþjónusta. Viðgerðir á eldri kerfum, uppsetning á nýjum. Nýjungar sem koma þér á óvart í húsfélagaþjónustu og fyrirtækjaþjón- ustu. S. 653435 kl. 9-18 og 656778 á kv. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur, flísa- lagnir og trésmíðavinna. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrara- meistara, múrara og trésmiði. Vertak hfi, sími 91-78822. Brýnum hnífa, skæri, garðáhöld, skófl- ur, kantskera, tráklippur og fleira. Brýnslan, Bergþórugötu 23, sími 91-27075. Trésmíðaþjónusta. Smíðið sjálf við góða aðstöðu. Vélar og handverkfæri á staðnum. Ráðleggingar ef óskað er. Uppl. í sima 91-666459. Tökum að okkur alla málningarvinnu, úti og inni, sótthreinsum ruslageymsl- ur og lökkum, greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 71599 og 77241 e. kl. 19. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, úti sem inni. Tilboð eða tímavinna, sanngjam taxti eða greiðslukjör. Sími 91-11338. Alhliða málningarþjónusta úti sem inni, veitum ráðgjöfi Gerum föst verðtilboð. Uppl. í síma 91-623036. Þakviðgerðir - húsaviðgerðir. Önnumst allar almennar viðgerðir á húseign- um. Uppl. í síma 91-23611 og 985-21565. ■ Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð 1991. Aðstoðum ein- staklinga og rekstraraðila með upp- gjör til skatts. Veitum ráðgjöf vegna vsk. Sækjum um frest og sjáum um kærur. Ódýr og góð þjónusta. S. 91- 73977/91-42142. Framtalsþjónustan. Bókhaldsstofan Byr: Framtöl, sækjum um frest, bókhald, vsk.-þjónusta, stgr., kæmr, ráögjöfi þýðingar, áætlanagerð o.fl. Uppl. í síma 91-673057. ■ Bókhald Verktakar, verkstæði, aðrar þjónustu og verslunargreinar. Tek að mér til vinnslu öll almenn skrifstofuverkefni, t.d. launauppgjör, skilagreinar lífeyr- issjóða, stgr. skatta, vsk. uppgjör og bókhald. Tölvuvinnsla. Hringið í síma 78321. Stella. Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattfrEuntöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn í síma 91-45636 og 91-642056. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Kristján Ólafsson, Galant GLSi ’90, sfini 40452. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801. Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’90, s. 74975, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Grímur Bjarndal, Galant GLSi ’90, s. 676101, bílas. 985-28444. stærö 42 mm. Einnig mikið úrval af bikurum og öörum verðlaunagripum. Pantið tímanlega. GULLSMIÐIR Sigtryggur & Pétur Brekkugötu 5 - Akureyri. S. 96-23524 Fax 96-11325 BARNATAN SENSqpV'NE AHRIFARIKT GEGN TANNSKEMMDUM — ÞRÓAÐ AF FÆRUSTU TANNHIRÐUSÉRFRÆÐINGUM Bangsa barnatannkremiö frá Sensodyne er gæöatannkrem, sérstaklega ætlaö börnum. Það inniheldur fluor til varnar tannskemmdum. Bangsa barnatannkremið freyðir minna en venjulegt tannkrem. Of mikil froða gerir þaö gjarnan að verkum að barnið spýtirfyrr en ella og fluorinn nær ekki að leika nógu lengi um tennurnar. Banga barnatannkremið er með mildu og góðu myntubragði sem börnunum llkarvel oggerirtannburstuninaskemmtilega! Sér- staklega ef þau nota mjúkan tannbursta frá Sensodyne. Tennurnar eiga að endast alla ævi — gættu þeirra vel — gerðu tannburstunina skemmtilega fyrir börnin. Ixl-MIKMlA HÖRGATÚNI 2, GARÐABÆ SÍMI 40719

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.