Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1991, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1991, Síða 26
38 MÁNUDAGUR 18. MARS 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Gylfi K. Sigurösson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Eggert Garðarsson. Kenni á daginn og um helgar. Ökuskóli, prófgögn, endurtaka og æfing. Er á Nissan Sunny 4x4. S. 91-78199 og 985-24612. Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021, ökuskóli. Utvega öll prófgögn ef óskað er. Grkjör. S. 679619 og 985-34744. Guöjón Hansson. Galant 2000 '90. Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör, krþj. S. 74923/985- 23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni allan daginn, engin bið. Góð greiðslu- kjör, Visa og Euro. Bækur og próf- gögn. S 24158, 34749 og 985-25226. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. ' •Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr. Einstakur bíll. Ökukennsla, endur- þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506 og 985-31560. Páll Andrésson. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir all- an daginn á Mazda 626 GLX. Bækur, prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Greiðslukjör. S. 91-40594 og 985-32060. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. •Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz með ABS bremsum, ökuskóli ef óskað er, útv. námsefni og prófgögn, engin bið. Bílas. 985-29525 og hs. 52877. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. Ökukennsla Adda. Einstök greiðslukjör með Euro/Visa. Kenni á Benz ’89. Engin bið. Amaldur Árnason öku- kennari, s. 656187 og bílas. 985-25213. ökuskóli Halldórs Jónssonar, bifreiða- og bifhjólakennsla, breytt kennslutil- högun, mun ódýrara ökunám. Uppl. í símum 91-77160 og 985-21980. ■ Ihnjömmun Rammamiðstööln, Slgtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. ■ Garðyrkja Ágætu garöeigendur, nú er vor í lofti og ráð að huga að garðinum. Tek að mér að hreinsa garða og klippa tré og runna, útvega og dreifi húsdýraá- burði, tek einnig að mér nýstandsetn- ingar, viðhald og breytingar á eldri görðum. Jóhannes G. Ölafsson skrúð- garðyrkjufræðingur, símar 91-17677, 29241 og 15702. Geymið auglýsinguna. Garðeigendur - húsfélög. Tek að mér að hreinsa garða, klippa tré og runna, og alla almenna garðvinnu. Útvega húsdýraáburð. Látið fagmenn vinna verkin. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 91-624624. Garðeigendur ath. Garðás hf. tekur að sér trjáklippingar o.fl. Gerum tilboð ef óskað er. Látið fagmenn um verkin. S. 613132,22072 og 985-31132. Róbert. Garöeigendur, húsfélög. Tek að mér trjáklippingar, hekk og runna. Látið fagmenn vinna verkið. Sími 91-21781 e.kl. 19. Kristján Vídalín skrúðgm. Trjáklippingar. Tré, runnar, limgerði. Einnig önnur algeng vorverk svo og önnur garðyrkjustörf. Fagvinna - sanngjamt verð. Garðlist, s. 22461. Almenn garövinna. Nú er rétti tíminn. Útvegum húsdýraáburð og dreifum. Uppl. í síma 91-670315 og 91-78557. Trjáklippingar, garðhirða. Garðyrkja Stefáns 1940. Uppl. í síma 91-52107. Valdimar. ■ Hjólbarðar 4 stk. álfelgur, 15"x7" ásamt Pirelli dekkjum til sölu, passa m.a. undir Audi og Golf. Upplýsingar í síma 92-12276 eftir kl. 17. Jeppadekk. Til sölu 33" nýleg, góð dekk, til greina koma skipti á 35" dekkjum. Úppl. í síma 91-667109 eftir klukkan 17.30. Álfelgur, hjólbarðar. 4 st. nýjar Toyota álfelgur, 7" breiðar og ásett ný 31X10,5 jeppadekk, passa á 4Runner, verð 17.500 st. stgr. S. 678206 e. kl. 18. ■ Húsaviðgerðir H.B. verktakar. Tökum að okkur al- hliða viðhald á húseignum, nýsmíði, klæðningar, gluggasmíði og glerjun, málningarvinna. Áralöng reynsla. Símar 91-29549 og 75478. Húsaviðgerðir. Lögum sprungur, leggj- um hellur, steypum plön, útvegum hraunhellur ef óskað er o.fl. Gerum verðtilboð að kostnaðarlausu. K.J. húsviðgerðir, sími 91-73519. Húseigendur, húsfélög. Tökum að okk- ur reglubundið eftirlit með ástandi húseigna. Gerum tillögur til úrbóta og önnumst allar viðgerðir ef óskað er. Tóftir hf., Auðbrekku 22, s. 641702. Alhliöa húsaviðgeröir. Þök, þakrennur, glerísetningar, sprunguviðgerðir, lekavandamál. R.H. húsaviðgerðir, sími 91-39911. ■ Parket Parketþjónusta. Slípum og lökkum parket- og viðar- gólf. Uppl. í síma 91-670719. M DuJspeki_________________ Áru - orkustöðvalestur, heilun. Einka- tímar. Get séð fyrri líf og hvemig vin- ir, sem koma saman í tíma, hafa þekkst í fyrri lífum. Veiti ráðgjöf í samræmi við lesturinn. Býð einnig upp á fyrir- lestra fyrir hópa í Rvk. og úti á landi. Meira en 3 ára alþjóðleg reynsla. Leif- ur Leopoldsson „vökumiðill", s. 91-29144 milli 18-19 virka daga. ■ Veisluþjónusta Ath. Sértilboð á fermingarvelslum. Út- bý heitan og kaldan veislumat við öll tækifæri. Áratuga reynsla. Gylfi Inga- son matreiðslumeistari, sími 91-71377. Kátir kokkar, sími 621975. Fagleg vinnubrögð. Fermingarborð á til- boðsv. Alhliða veisluþjónusta, snittur o.fl. Tökum lagið á stærri samkomum. Til leigu salur undlr smáveislur fyrir allt að 65 manns. Uppl. gefur Hulda í síma 91-675419 eftir kl. 19 á kvöldin. Ath. geymið auglýsinguna. ■ Til sölu Stórlækkað verð á nokkrum gerðum af sturtuklefum og baðkarshurðum í tilefni af opnun verslunar okkar. A & B, Skeifunni 11, s. 681570. Aðalfundur Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verð- ur haldinn mánudaginn 18. mars kl. 20.30 að Hótel Sögu - Átthagasal Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf 2) Lagabreytingar Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Jeppahjólbarðar frá Suður-Kóreu: 215/75 R 15, kr. 5.930. 235/75 R 15, kr. 6.650. 30- 9,5 R 15, kr. 6.950. 31- 10,5 R 15, kr. 7.950. 33-12,5 R 15, kr. 9.950. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 91-30501, 91-84844. Vörulistar frá Otto. Heine og Schwab Versand vörulistarnir frá Otto Ver- sand. Frábært úrval af hágæðavörum, einnig yfírstærðir. Tryggðu þér ein-- tak. Otto listarnir henta öllum. Otto umboðið, sími 91-666375. Eldhúsháfar úr ryðfríu stáli, kopar og lakkaðir. Sérsmíðum einnig stóra sem smáa eldhúsháfa. Hagstál hf., Skúta- hrauni 7, sími 91-651944. Video 8 Sony myndavél V50 til sölu, 10 Lux, X6 zoom, dagsetning og tími, tenging við VHS tæki, myndminni (teikni) í 8 litum. Fylgt gæti taska og stefnuhljóðnemi. Verð 58 þús. Uppl. í síma 91-673289. ■ Verslun Ódýrir skiðapakkar. Úrval merkja í skíðavörum, skíðahúfur, skíðahansk- ar; skíðasokkar, skíðagleraugu og skíðafatnaður. Skíðapakkar fyrir svig: • 70-110 cm, kr. 12.450. Stgr. 11.770. • 120-130 cm, kr. 14.750. Stgr. 13.960. • 140-150 cm, kr. 16.325. Stgr. 15.450. • 160-190 cm, kr. 20.200. Stgr. 19.100. Göngupakkar unglinga kr. 12.000. Stgr. 11.360. Göngupakkar fullorðinna kr. 13.000. Stgr. 12.370. Versl. Markið, Ármúla 40, sími 35320. teleFAXbúðin Arfax 1000 hágæðamyndsenditæki, fax/ljósritunarvél/sími/símsvari. Allt í sama tækinu, 10 síðna sjálfvirk send- ing, sjálfvirkt endurval, skammval, með 100 númera minni, villu- og bil- anagreining, ljósritun með minnkun og stækkun o.m.fl. Telefaxbúðin, Hambraborg 1, Kóp., símar 91-642485, 91-642375 og fax 642375, einnig á kvöldin. Ódýru BIANCA baðinnréttingarnar til afgreiðslu strax. Verð frá 35.537 stgr. Poulsen, Suðurlandsbr. 10, s. 686499. Loksins, loksins. Fallegt frá Frakk- landi. Franski vörulistinn er kominn. Hringið og pantið eintak í síma 91- 642100. Verð kr. 400 + póstburðar- gjald. Franski vörulistinn - Gagn hf. Wirus v-þýskar innihurðir og FSB-hand- föng í miklu úrvali. Kynningarverð. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. Dusar sturtuklefar og hurðir úr öryggis- gleri. Verð frá kr. 12.900 og 25.900. Á & B, Skeifunni 11, sfmi 91-681570. Allar gerðir af stimplum fyrir hendi Félagsprentsmiðjan, stimplagerð, Spítalastíg 10, sími 91-11640, myndsendir: 29520. Höfum til leigu fallega nýja brúðar- og brúðarmeyjarkjóla í öllum stærðum, einnig á sama stað smókingar í svörtu og hvítu, skyrta, lindi og slaufa fylgja. S. 16199, Efnalaugin, Nóatúni 17. Skiðaverslun, skíðaleiga og viðgerðir. • K2 skíði, K2 skíðagallar, Elan skíði, • Alpina og Lowa skíðaskór. • Bamaskíðapakki frá 12.500. • Fullorðinsskíðapakki frá 19.990. • Gönguskíðapakki 13.950. • Tökum notaðan skíðabúnað upp í nýjan. Sportleigan gegnt Umferðar- miðstöðinni, sími 19800. Utsala, útsala. Krumpugallar og fullorðna á kr. 2.900. Stakar jogg- ing- og glansbuxur frá kr. 600. Dömu- buxur á kr. 500. Einnig apaskinnsgall- ar á kr. 3.900. Bolir, náttkjólar o.m.fl. Sjón er sögu ríkari, sendum í póst- kröfu. Ceres, Nýbýlavegi 12, s. 44433. Nettó, Laugavegi 30, simi 91-624225. • Glansandi sokkabuxur, •mattar sokkabuxur, •mynstraðar sokkabuxur, •sokkar fyrir sokkabönd, •hnésokkar. Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar gerðir af kerrum og vögnum, dráttar- beisli á allar teg. bíla. Áratuga reynsla. Aliir hlutir í kerrur og vagna. Hásingar 500 kg - 20 tonn, með eða án bremsa. Ódýrar hestakerrur og sturtuvagnar á lager. Vinnuskúrar á hjólum, 5-10 manna. Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dalbrekku, símar 91-43911, 45270. Tilboö 1.495. Leðurskór bama, svartir, st. 24-35. Póstsendum, sími 91-18199, Skómarkaðurinn, Hverfisgötu 89. ■ Sumarbústaðir •Sumarbústaðir - greiðslukjör. Vandaðir, norskir heilsársbústaðir. Fallegir, gagnvarðir, með stórum ver- öndum, samþykktir af Rannsókna- stofnun byggingariðnaðarins. Margar f:erðir og stærðir þegar byggðar á slandi. Stuttur afgreiðslufrestur. •RC & Co hf., sími 670470. ■ Varahlutir ^ BÍLPLAST Vagnhötða 19 - Reykjavtk - Slmi' : 688233 Brettakantar á tiestar gerðir jeppa. Einnig boddíhlutir, skúffa ög sam- stæða á Willys CJ-5 - CJ-7, hús á Toyota Hilux og double cab.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.