Dagblaðið Vísir - DV

Date
  • previous monthApril 1991next month
    MoTuWeThFrSaSu
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    293012345
    6789101112

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1991, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1991, Page 11
MÁNUDAGUR 15. APRÍL 1991. 41 Iþróttir unglinga Fjölmennt grunnskólamót Glímusambandsins 1991 -15 grunnskólar víðs vegar af landinu þreyttu keppni Geysifjölmennt grunnskólamót Glímusambands íslands fór fram aö Hrafnagili viö Eyjafjörð 30.-31. mars síðastliðinn. Alls voru 76 keppendur frá 15 grunnskólum á mótinu. Þar af sendu 8 skólar úr Eyjafirði 40 nemendur sína til mótsins en þar hefur GLÍ verið með glímukynningu í skólum að undan- fórnu. Fæst höfðu þau kynnst glímu af eigin raun áður en fannst hér kom- in áhugaverð og skemmtileg íþrótt eins og þátttakan sýnir. Eftirtaldir skólar sendu keppend- ur á mótið sem nú var haldið í fimmta sinn: Grunnskólinn Hrafnagili, Eyja- firði, Hrafnagilsskóli, Eyjafirði, Svalbarðsstrandarskóli, Eyjafirði, Árskógsskóli, Eyjafirði, Lauga- landsskóli, Eyjafirði, Sólgarðsskóli, Eyjafirði, Barnaskóli Akureyrar, Dalvíkurskóli, Skútustaðaskóli, Reykjahlíð, Héraðsskólinn Laugum, Ljósafossskóli, Grímsnesi, Barna- skólinn Laugarvatni, Héraðsskól- innn Laugarvatni, Barnaskóli Gaul- verja, Barnaskóli Selfoss. • Helstu úrslit í mótinu er að fmna í dálkinum til hægri á síðunni. -Hson • Unnur Sveinbjörnsdóttir, BL, sigurvegari í 5. bekk. Úrsllt: Glíma 4. bekkur, stúlkur: 1. Kolbrún Kristjánsdóttir.......D 2. Erna Ólafsdóttir...........(GH) 3. Ásta Þorgilsdóttir.......(Sval) 4. Tinna Smáradóttir...........(D) 5. Sigrún Harpa Daðadóttir.....(D) 5. bekkur, stúlkur: 1. Unnur Sveinbjömsdóttir..(BL) 2. Berglind Rut Gunnarsdóttir ..(Á) 3. Berglind Ósk Óðinsdóttir.(Á) 4. Magnea Garðarsdóttir...(L) 5. Guðrún Jóhannsdóttir...(Sól) 6. bekkur, stúlkur: 1. Katrín Ástráðsdóttir...(BG) 2. Sjöfn Gunnarsdóttir....(BG) 3. Helga B. Gunnarsdóttir.(Sval) 4. Sigurlaug Níelsdóttir...(H) 5. Karen Lind Árnadóttir..(Á) 7. bekkur, stúlkur: 1. Karólína Ólafsdóttir...(BL) 2. Sabína Halldórsdóttir..(BL) 3. Arnfríður G. Amgrímsdóttir (Skút) 4. Halla R. Arnarsdóttir..(BL) 8. bekkur, stúlkur: 1. Heiða B. Tómasdóttir...(BL) 2. Guðrún Jakobsdóttir..(Skút) 9. bekkur, stúlkur: 1.-2. Erna Héðinsdóttir....(Skút) 1.-2. Guðrún Guðmundsdóttir (GS) 3. bekkur, drengir: 1. Elmar Dan Sigþórsson...(BA) 2. Viðar Garðarsson........(L) 3. Dýri B. Hreiðarsson....(GH) Drengir í 3. bekk glímdu sem gest- ir þar sem keppni í grunnskóla- móti hefst við 4. bekk. 4. bekkur, drengir: 1. Sölvi Amarsson.........(BL) 2. Hrafnkell B. Hallmundsson (GH) 3. Þórhallur Þorvaldsson..(Sól) 5. bekkur, drengir: 1. Ólafur Kristjánsson....(Skút) 2. Þórir Níelsen..........(GH) 3. Vilhjálmur Sigurðsson..(L) 4. Egill Eysteinsson......(BL) 6. bekkur, drengir: 1. Óðinn Þór Kjartansson..(BL) 2. Rúnar Gunnarsson.......(BL) 3. Jóhannes Héðinsson.....(Skút) 4. Benjamín Davíðsson.....(Sól) J. Steingrímur Stefánsson...(Sval) 7. bekkur, drengir: 1. Lárus Kjartansson......(BL) 2. -3. Jón Þór Jónsson....(Ljós) 2.-3. Sigurjón Pálmarsson..(Ljós) 4. Atli Jónsson...........(BG) 8. bekkur, drengir: 1. Ólafur Sigurðsson....(Ljós) 2. Torfi Pálsson.........(HLv) 3. Bjarni Jónasson......(Skút) 9. bekkur drengir: 1. Gestur Gunnarsson......(HLv) 2. Hafþór Gíslason......(Skút) 3. Ottó Páll Arnarson.....(Skút) 10. bekkur, drengir: 1. Jóhann R. Sveinbjömss..(HLv) 2. Hörður Sigurðsson......(HL) 3. Kolbeinn Sveinbjörnsson ..(HLv) Mótin bæði fóru vel fram í alla staði. Glímt var á tveim völlum samtímis. Hermann Sigtryggsson, íþróttafulltrúi Akureyrar, afhenti verðlaunin til krakkanna. Unglingasíða DV vill að lokum þakka kærlega hinum mikla glímuáhugamanni, Jóni M. ívars- syni, fyrir myndir og aðrar upplýs- ingar urn Landsflokkaglímuna og grunnskólamótið sem fór fram um mánaðarmótin að Hrafnagili í Eyjafirði. -Hson • Ólafur Sigurðsson, Ljós, sig- urvegari i 8. bekk. Unglingameistaramót Islands í glímu: • Þessir strákar urðu í efstu sætum á Landsflokkaglímunni í drengja- flokki, 16-17 ára. Frá vinstri er Hörður Sigurðsson, HSÞ, sem varð í 3. sæti. í miöið er Tryggvi Héðinsson, HSÞ, sem sigraði, og til hægri er Jóhann R. Sigurðsson, HSÞ, sem varð í 2. sæti. Þessa stúlkur sigruðu í flokki meyja, 14-15 ára. I miðið er Heiða B. Tómas- dóttir, HSK, sem varð í 3. sæti. Guðrún Guðmundsdóttir, HSK, til vinstri og Erna Héðinsdóttir, HSÞ, til hægri deildu fyrsta sætinu. mikilli uppsveiflu Hnokkar, 10-11 ára: 1. Ólafur Kristjánsson.......HSÞ 2. Sölvi Arnarsson...........HSK 3. Vilhjálmur Sigurðsson....UMSE 4. Þórir Níelsson...........UMSE 5. Ásmundur Oddsson.........UMSE 6. -8. Þórhallur Þorvaldsson.UMSE 6.-8. HeiðarHauksson..........UMSE 6.-8. Hrafnkell Hallmundsson ...UMSE 9. Egill Eysteinsson..........HSK Meistaramót íslands í glímu var að þessu sinni haldið að Hrafnagili við Eyjafjörö. Fimm félög og sam- bönd sendu alls 63 keppendur á mó- tið sem telst góð þátttaka. Ánægjulegt var að sjá að Eyfirðing- ar íjölmenntu á mótið en þeir hafa einungis skamma stund notið til- sagnar í íslenskri glímu en þegar til- einkaö sér furðu margt í þjóðar- íþróttinni. „Þetta var skemmtilegt íþrótta- mót,“ sagði hinn efnilegi Vilhjálmur Sigurðsson, ungur Eyfirðingur, sem nú keppti í fyrsta sinn á meistara- móti í glímu og náði 3. sæti á eftir reyndari félögum sínum úr HSÞ og HSK sem hafa æft glímu mun lengur. Vilhjálmur og félagar hans úr UMSE höfðu fullan hug á að láta hér ekki staöar numið í glímunni og nú liggur fyrir að heíja æfingar á svæð- inu sem líklega gæti orðið næsta vet- ur. Á mótinu hlaut HSK flesta íslands- meistara, eða 5. HSÞ hlaut 4 meist- ara, KR 3 og UV 1 meistara. Greinilegt er á öllu að glíman á auknum vinsældum að fagna í landinu. Gætum við kannski þakkaö þaö kynningunni í grunnskólunum. Það erþví bjart fram undan í þjóðar- íþrótt Islendinga sem íslenska glím- an tvímælalaust er. Úrslit í yngri flokkum Hnátur, 10-11 ára: 1. Unnur Sveinbjömsd............HSK 2. Erla Ólafsdóttir............UMSE 3. Magnea Garðarsdóttir........UMSE 4. Ásta Þorgilsdóttir..........UMSE Telpur, 12-13 ára: 1. Karólína Ólafsdóttir.........HSK 2. SabínaHalldórsdóttir.........HSK 3. Bjarkey Sigurðardóttir......UMSE 4. Katrín Ástráðsdóttir.........HSK 5. Helga Björk Gunnarsdóttir.UMSE 6. Sjöfn Gunnarsdóttir..........HSK 7. Gunnur Ýr Stefánsdóttir.....UMSE Meyjar, 14-15 ára: 1.-2. Guörún Guðmundsdóttir....HSK 1.-2. Erna Héðinsdóttir............ 3. Heiða B. Tómasdóttir......HSK 4. Jón Þór Jónsson............HSK 5. -6. Atli Jónsson...........HSK 5.-6. Jóhannes Héðinsson.......HSÞ 7.-9. Pétur Eyþórsson..........HSÞ 7.-9. Jens Ólafsson...........UMSE 7.-9. Kjartan Kárason..........HSK 10.—11. Rúnar Gunnarsson.......HSK 10.—11. Halldór Ingólfsson.....HSÞ 12. Andri P. Hilmarsson.......HSK 13. -14. Guðmundur Oddsson...UMSE 13.-14. Fannar Örn Arnljótss..UMSE 15. ÖrlygurHelgason..........UMSE 16. Grétar Vésteinsson.......UMSE Sveinar, 14-15 ára: 1. Ólafur Sigurðsson..........HSK 2. Torfi Pálsson..............HSK 3. Gestur Gunnarsson..........HSK 4. Hafþór Gíslason............HSÞ 5. Bjami Jónasson.............HSÞ Drengir, 16-18 ára: 1. Tryggvi Héðinsson..........HSÞ 2. Jóhann R. Sveinbjörnsson.HSK 3. Hörður Sigurðsson............HSÞ 4. Kolbeinn Sveinbjörnsson......HSK Unglingar, 18-19 ára: 1. Ingibergur Sigurðsson.........UV 2. SigurðurHjaltested............UV 3. Garðar Þorvaldsson............KR 4: Stefán Bárðarson..............UV Mikil þátttaka var í yngstu flokk- unum og þar höfðu Skarphéðins- menn mikla yfirburði í íjölda þátt- takenda og vinningum og er greini- legt að þar er unglingastarfið best á vegi statt. Þingeyingar fylgdu fast á eftir en greinilega hefur Reykjavíkursvæðið dalað og er kannski um að kenna að þessu sinni hinum sígildu sannind- um að miklu lengra er frá Reykjavík út á land en utan af landi til Reykja- víkur. • Olafur Kristjánsson, HSÞ, sigur- vegari í flokki hnokka. Piltar, 12-13 ára: 1. Lárus Kjartansson.............. 2. Sigurjón Pálmarsson.......HSK 3. Óðinn Þór Kjartansson.....HSK Þjóðaríþróttin i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue: DV íþróttir (15.04.1991)
https://timarit.is/issue/193365

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

DV íþróttir (15.04.1991)

Actions: