Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1991, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1991, Qupperneq 11
MÁNUDAGUR 15. APRÍL 1991. 41 Iþróttir unglinga Fjölmennt grunnskólamót Glímusambandsins 1991 -15 grunnskólar víðs vegar af landinu þreyttu keppni Geysifjölmennt grunnskólamót Glímusambands íslands fór fram aö Hrafnagili viö Eyjafjörð 30.-31. mars síðastliðinn. Alls voru 76 keppendur frá 15 grunnskólum á mótinu. Þar af sendu 8 skólar úr Eyjafirði 40 nemendur sína til mótsins en þar hefur GLÍ verið með glímukynningu í skólum að undan- fórnu. Fæst höfðu þau kynnst glímu af eigin raun áður en fannst hér kom- in áhugaverð og skemmtileg íþrótt eins og þátttakan sýnir. Eftirtaldir skólar sendu keppend- ur á mótið sem nú var haldið í fimmta sinn: Grunnskólinn Hrafnagili, Eyja- firði, Hrafnagilsskóli, Eyjafirði, Svalbarðsstrandarskóli, Eyjafirði, Árskógsskóli, Eyjafirði, Lauga- landsskóli, Eyjafirði, Sólgarðsskóli, Eyjafirði, Barnaskóli Akureyrar, Dalvíkurskóli, Skútustaðaskóli, Reykjahlíð, Héraðsskólinn Laugum, Ljósafossskóli, Grímsnesi, Barna- skólinn Laugarvatni, Héraðsskól- innn Laugarvatni, Barnaskóli Gaul- verja, Barnaskóli Selfoss. • Helstu úrslit í mótinu er að fmna í dálkinum til hægri á síðunni. -Hson • Unnur Sveinbjörnsdóttir, BL, sigurvegari í 5. bekk. Úrsllt: Glíma 4. bekkur, stúlkur: 1. Kolbrún Kristjánsdóttir.......D 2. Erna Ólafsdóttir...........(GH) 3. Ásta Þorgilsdóttir.......(Sval) 4. Tinna Smáradóttir...........(D) 5. Sigrún Harpa Daðadóttir.....(D) 5. bekkur, stúlkur: 1. Unnur Sveinbjömsdóttir..(BL) 2. Berglind Rut Gunnarsdóttir ..(Á) 3. Berglind Ósk Óðinsdóttir.(Á) 4. Magnea Garðarsdóttir...(L) 5. Guðrún Jóhannsdóttir...(Sól) 6. bekkur, stúlkur: 1. Katrín Ástráðsdóttir...(BG) 2. Sjöfn Gunnarsdóttir....(BG) 3. Helga B. Gunnarsdóttir.(Sval) 4. Sigurlaug Níelsdóttir...(H) 5. Karen Lind Árnadóttir..(Á) 7. bekkur, stúlkur: 1. Karólína Ólafsdóttir...(BL) 2. Sabína Halldórsdóttir..(BL) 3. Arnfríður G. Amgrímsdóttir (Skút) 4. Halla R. Arnarsdóttir..(BL) 8. bekkur, stúlkur: 1. Heiða B. Tómasdóttir...(BL) 2. Guðrún Jakobsdóttir..(Skút) 9. bekkur, stúlkur: 1.-2. Erna Héðinsdóttir....(Skút) 1.-2. Guðrún Guðmundsdóttir (GS) 3. bekkur, drengir: 1. Elmar Dan Sigþórsson...(BA) 2. Viðar Garðarsson........(L) 3. Dýri B. Hreiðarsson....(GH) Drengir í 3. bekk glímdu sem gest- ir þar sem keppni í grunnskóla- móti hefst við 4. bekk. 4. bekkur, drengir: 1. Sölvi Amarsson.........(BL) 2. Hrafnkell B. Hallmundsson (GH) 3. Þórhallur Þorvaldsson..(Sól) 5. bekkur, drengir: 1. Ólafur Kristjánsson....(Skút) 2. Þórir Níelsen..........(GH) 3. Vilhjálmur Sigurðsson..(L) 4. Egill Eysteinsson......(BL) 6. bekkur, drengir: 1. Óðinn Þór Kjartansson..(BL) 2. Rúnar Gunnarsson.......(BL) 3. Jóhannes Héðinsson.....(Skút) 4. Benjamín Davíðsson.....(Sól) J. Steingrímur Stefánsson...(Sval) 7. bekkur, drengir: 1. Lárus Kjartansson......(BL) 2. -3. Jón Þór Jónsson....(Ljós) 2.-3. Sigurjón Pálmarsson..(Ljós) 4. Atli Jónsson...........(BG) 8. bekkur, drengir: 1. Ólafur Sigurðsson....(Ljós) 2. Torfi Pálsson.........(HLv) 3. Bjarni Jónasson......(Skút) 9. bekkur drengir: 1. Gestur Gunnarsson......(HLv) 2. Hafþór Gíslason......(Skút) 3. Ottó Páll Arnarson.....(Skút) 10. bekkur, drengir: 1. Jóhann R. Sveinbjömss..(HLv) 2. Hörður Sigurðsson......(HL) 3. Kolbeinn Sveinbjörnsson ..(HLv) Mótin bæði fóru vel fram í alla staði. Glímt var á tveim völlum samtímis. Hermann Sigtryggsson, íþróttafulltrúi Akureyrar, afhenti verðlaunin til krakkanna. Unglingasíða DV vill að lokum þakka kærlega hinum mikla glímuáhugamanni, Jóni M. ívars- syni, fyrir myndir og aðrar upplýs- ingar urn Landsflokkaglímuna og grunnskólamótið sem fór fram um mánaðarmótin að Hrafnagili í Eyjafirði. -Hson • Ólafur Sigurðsson, Ljós, sig- urvegari i 8. bekk. Unglingameistaramót Islands í glímu: • Þessir strákar urðu í efstu sætum á Landsflokkaglímunni í drengja- flokki, 16-17 ára. Frá vinstri er Hörður Sigurðsson, HSÞ, sem varð í 3. sæti. í miöið er Tryggvi Héðinsson, HSÞ, sem sigraði, og til hægri er Jóhann R. Sigurðsson, HSÞ, sem varð í 2. sæti. Þessa stúlkur sigruðu í flokki meyja, 14-15 ára. I miðið er Heiða B. Tómas- dóttir, HSK, sem varð í 3. sæti. Guðrún Guðmundsdóttir, HSK, til vinstri og Erna Héðinsdóttir, HSÞ, til hægri deildu fyrsta sætinu. mikilli uppsveiflu Hnokkar, 10-11 ára: 1. Ólafur Kristjánsson.......HSÞ 2. Sölvi Arnarsson...........HSK 3. Vilhjálmur Sigurðsson....UMSE 4. Þórir Níelsson...........UMSE 5. Ásmundur Oddsson.........UMSE 6. -8. Þórhallur Þorvaldsson.UMSE 6.-8. HeiðarHauksson..........UMSE 6.-8. Hrafnkell Hallmundsson ...UMSE 9. Egill Eysteinsson..........HSK Meistaramót íslands í glímu var að þessu sinni haldið að Hrafnagili við Eyjafjörö. Fimm félög og sam- bönd sendu alls 63 keppendur á mó- tið sem telst góð þátttaka. Ánægjulegt var að sjá að Eyfirðing- ar íjölmenntu á mótið en þeir hafa einungis skamma stund notið til- sagnar í íslenskri glímu en þegar til- einkaö sér furðu margt í þjóðar- íþróttinni. „Þetta var skemmtilegt íþrótta- mót,“ sagði hinn efnilegi Vilhjálmur Sigurðsson, ungur Eyfirðingur, sem nú keppti í fyrsta sinn á meistara- móti í glímu og náði 3. sæti á eftir reyndari félögum sínum úr HSÞ og HSK sem hafa æft glímu mun lengur. Vilhjálmur og félagar hans úr UMSE höfðu fullan hug á að láta hér ekki staöar numið í glímunni og nú liggur fyrir að heíja æfingar á svæð- inu sem líklega gæti orðið næsta vet- ur. Á mótinu hlaut HSK flesta íslands- meistara, eða 5. HSÞ hlaut 4 meist- ara, KR 3 og UV 1 meistara. Greinilegt er á öllu að glíman á auknum vinsældum að fagna í landinu. Gætum við kannski þakkaö þaö kynningunni í grunnskólunum. Það erþví bjart fram undan í þjóðar- íþrótt Islendinga sem íslenska glím- an tvímælalaust er. Úrslit í yngri flokkum Hnátur, 10-11 ára: 1. Unnur Sveinbjömsd............HSK 2. Erla Ólafsdóttir............UMSE 3. Magnea Garðarsdóttir........UMSE 4. Ásta Þorgilsdóttir..........UMSE Telpur, 12-13 ára: 1. Karólína Ólafsdóttir.........HSK 2. SabínaHalldórsdóttir.........HSK 3. Bjarkey Sigurðardóttir......UMSE 4. Katrín Ástráðsdóttir.........HSK 5. Helga Björk Gunnarsdóttir.UMSE 6. Sjöfn Gunnarsdóttir..........HSK 7. Gunnur Ýr Stefánsdóttir.....UMSE Meyjar, 14-15 ára: 1.-2. Guörún Guðmundsdóttir....HSK 1.-2. Erna Héðinsdóttir............ 3. Heiða B. Tómasdóttir......HSK 4. Jón Þór Jónsson............HSK 5. -6. Atli Jónsson...........HSK 5.-6. Jóhannes Héðinsson.......HSÞ 7.-9. Pétur Eyþórsson..........HSÞ 7.-9. Jens Ólafsson...........UMSE 7.-9. Kjartan Kárason..........HSK 10.—11. Rúnar Gunnarsson.......HSK 10.—11. Halldór Ingólfsson.....HSÞ 12. Andri P. Hilmarsson.......HSK 13. -14. Guðmundur Oddsson...UMSE 13.-14. Fannar Örn Arnljótss..UMSE 15. ÖrlygurHelgason..........UMSE 16. Grétar Vésteinsson.......UMSE Sveinar, 14-15 ára: 1. Ólafur Sigurðsson..........HSK 2. Torfi Pálsson..............HSK 3. Gestur Gunnarsson..........HSK 4. Hafþór Gíslason............HSÞ 5. Bjami Jónasson.............HSÞ Drengir, 16-18 ára: 1. Tryggvi Héðinsson..........HSÞ 2. Jóhann R. Sveinbjörnsson.HSK 3. Hörður Sigurðsson............HSÞ 4. Kolbeinn Sveinbjörnsson......HSK Unglingar, 18-19 ára: 1. Ingibergur Sigurðsson.........UV 2. SigurðurHjaltested............UV 3. Garðar Þorvaldsson............KR 4: Stefán Bárðarson..............UV Mikil þátttaka var í yngstu flokk- unum og þar höfðu Skarphéðins- menn mikla yfirburði í íjölda þátt- takenda og vinningum og er greini- legt að þar er unglingastarfið best á vegi statt. Þingeyingar fylgdu fast á eftir en greinilega hefur Reykjavíkursvæðið dalað og er kannski um að kenna að þessu sinni hinum sígildu sannind- um að miklu lengra er frá Reykjavík út á land en utan af landi til Reykja- víkur. • Olafur Kristjánsson, HSÞ, sigur- vegari í flokki hnokka. Piltar, 12-13 ára: 1. Lárus Kjartansson.............. 2. Sigurjón Pálmarsson.......HSK 3. Óðinn Þór Kjartansson.....HSK Þjóðaríþróttin i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.