Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1991, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1991, Side 6
6 MÁ’NUDAGUR áJJDNl Í99l. Fréttir Framfærsluvísitalan mun lægri en lánskj aravísitalan fyrstu fimm mánuðina: Stórtap skuldara á breyttri vísitölu Verðbólga — Lánskjaravísitala og framfærsluvísitala — Lánskjaravísitalan hefur hækkað mun meira en framfærsluvísitalan fyrstu fimm mánuði ársins. Útlit er fyrir enn meiri mun á visitölunum í sumar. Skuldarar halda áfram að tapa á því að lánskjaravísitölunni var breytt í byijun ársins 1989. Verðbólga mæld með hækkun framfærsluvísi- tölunnar, eins og jafnan tíðkast er- Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR INNLÁN ÖVERÐTR. (%) hæst Sparisjóðsbækur ób. Sparireikningar 4,5-5 Lb 3jamán.uppsogn 4,5-7 Sp 6mán. uppsogn 5.5-8 Sp Tékkareikningar, alm. 1-1,5 Sp Sértékkareikningar VlSITÖLUB. REIKN. 4,5-5 Lb 6 mán. uppsögn 2,5-3,0 Nema ib 15-24mán. 6-6,5 Ib.Sp Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisb. reikningar i SDR6.6-8 Lb Gengisb. reikningar i ECU 8,2-9 ÓBUNDNIR SÉRKJARAR. Lb Vísitölub. kjor, óhreyfðir. 3 Allir óverðtr. kjör, hreyfóir 10,25-10,5 Nema Ib BUNDNIR SKIPTIKJARAR. Vísitólubundin kjör 5,25-5.75 Bb Överötr. kjör INNL. GJALDEYRISR. 12,25-13 Bb Bandaríkjadalir 4,75-5 Bb Sterlingspund 10-10,4 SP Vestur-þýsk mörk 7,75-7.8 Sp Danskarkrónur 8-8,5 Sp ÚTLÁNSVEXTIR útlAnöverotr, (%) lægst Almennirvíxlarfforv.) 15,25 Allir Vióskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 15,25-15,75 Lb Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) UTLÁN VERÐTR. 18,75-19 Bb Skuldabréf , AFURÐALÁN 7,75-8,25 Lb Isl. krónur 14,75-15.5 Lb SDR 9.5-9,75 Lb.Bb Bandarikjadalir 7.75-8.25 Lb Sterlingspund 13,5-14.0 Lb Vestur-þýsk mork 10.75-10.8 Lb.lb.Bb Húsnæðislán 4.5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 23,0 MEÐALVEXTIR Óverötr. apríl 91 15,5 Verötr. apríl 91 ViSITÖLUR 7,9 Lánskjaravisitala júni 3093 stig Lánskjaravísitala maí 3070 stig Byggingavísitala júnf 587,2 stig Byggingavísitala júní 183,5 stig Framfærsluvísitala maí 152,8 stig H úsaleigu visitala 3% hækkun 1 april VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,633 Einingabréf 2 3,028 Einingabréf 3 3,692 Skammtímabréf 1,882 Kjarabréf 5,520 Markbréf 2,951 Tekjubréf 2,119 Skyndibréf 1,638 Fjölþjóöabréf 1,270 Sjóösbréf 1 2,696 Sjóösbréf 2 1,890 Sjóðsbréf 3 1,866 Sjóösbréf 4 1,625 Sjóösbréf 5 1,124 Vaxtarbréf 1,9150 Valbréf 1,7821 Islandsbréf 1,170 Fjóröungsbréf 1,099 Þingbréf 1,168 öndvegisbréf 1,155 Sýslubréf 1,181 Reiðubréf 1,142 Heimsbréf 1,072 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi aó lokinni jöfnun: KAUP SALA Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40 Ármannsfell hf. 2,38 2,50 Eimskip 5.48 5,70 Flugleiöir 2,31 2,42 Hampiðjan 1,80 1,90 Hlutabréfasjóður VlB 1,02 1,07 Hlutabréfasjóöurinn 1,60 1,68 Islandsbanki hf. 1,60 1,68 Eignfél. Alþýöub. 1,62 1,70 Eignfél. lönaðarb. 2,33 2,42 Eignfél. Verslb. 1,73 1,80 Grandi hf. 2,55 2,65 Oliufélagið hf. 5,45 5,70 Olís 2.15 2,25 Skeljungur hf. 6,00 6,30 Skagstrendingur hf. 4,20 4.40 Sæplast 7,10 7.41 Tollvörugeymslan hf. 1,00 1,05 Útgeröarfélag Ak. 4,15 4,30 Fjárfestingarfélagió 1,35 1,42 Almenni hlutabréfasj. 1,05 1,09 Auölindarbréf 0,995 1,047 Islenski hlutabréfasj. 1,06 1,11 Slldarvinnslan, Neskaup. 2,52 2,65 (1) Við kaup á viöskiptavlxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miöað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb = Búnaðarbankinn, lb= Islandsbanki Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóö- irnir. Nánarl upplýsingar um penlngamurkaö- Inn blrtast I DV á flmmtudögum. lendis, var um 6,7 prósent fyrstu fimm mánuði ársins. Hækkun lán- skjaravísitölunnar var hins vegar um 10,3 prósent á ársgrundvelli á sama tíma. Þetta er munur upp á 3,6 prósent. Samkvæmt spám Seðlabankans um verðbólgu næstu mánuði á mun- urinn eftir að aukast enn meira í sumar. Lánskjaravísitalan sveiflast upp í sumar Gert er ráð fyrir að lánskjaravísi- talan á ársgrundvelli hækki um 7,2% í júní, 17,9% í júlí og 12% í ágúst. Það sem veldur þessari hækkun er launa- hækkunin sem verður í formi 6.300 króna sumarauka vegna viðskipta- kjarabatans. Hins Vegar er gert ráð fyrir að framfærsluvísitalan, almennt verð- lag, hækki mun minna í júní, júlí og ágúst. Lánskjaravísitalan er sett saman úr launavísitölu, framfærsluvísitölu og byggingarvísitölu. Laun vega nú um helming í lánskjaravísitölunni. Laun hafa verið að hækka umfram almennt verðlag undanfama mánuði og er það skýringin á að lánskjara- vísitalan hefur hækkað mun meira að undanfómu. Það er líka skýringin á að bilið mun halda áfram að auk- ast í sumar. Hagfræðingar hafa bent á aö til lengri tíma hljóti laun aö hækka meira en almennt verðlag í þeim löndum þar sem hagvöxtur ríkir. Það þýðir hér á landi að lánskjaravísital- an hækkar meira en framfærsluvísi- talan til lengri tíma. Samningarnir í haust Stóra spumingin um verðbólguna er auðvitað kjarasamningamir í haust. Verði framhald á þjóðarsátt og engin sprenging í launum í haust „Þetta var fyrst og fremst samráðs- fundur en ekki samningafundur. Ég held að hann haii verið gagnlegur til að skýra afstöðu landanna í þessum viðræðum. Við eigum sameiginlegra hagsmuna að gæta í þessum efnum, að ná fram hindrunarlausum að- gangi fyrir sjávarafurðir og við eig- um sameiginlegra hagsmuna að gæta með þau meginsjónarmið að hleypa ekki útlendingum inn í fiskveiðilög- söguna," sagði Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra en hann skrapp til Noregs á laugardag ásamt Davíð Oddssyni forsætisráðherra og Jóni Baldvin Hannibalsyni utanrík- isráðherra þar sem þeir héldu fund með Gro Harlem Bmndtland, forsæt- • isráðherra Noregs. Það vom Norðmenn sem óskuðu eftir fundinum en boðað var til hans með stuttum fyrirvara. íslensku ráð- herramir flugu út á laugardag og heim aftur sama dag en þaö er mjög óvenjulegt að skroppið sé með þeim Kætti til fundar í útlöndum. Þorsteinn sagði að sjónarmið land- anna hefðu verið mjög rækilega rædd á fundinum og áréttað að lönd- in ætluöu að standa saman að þess- um höfuðþáttum. „Það er ekki verið að breyta neinni stefnu í samningum EFTA-þjóðanna við Evrópubanda- lagið. Sérstaða okkar kemur inn í þessa samninga vegna þess aö engin önnur þjóð er jafnháð útflutningi á sjávarafurðum í jafnríkum mæli. Þetta em lífshagsmunir okkar. Þeir era vissulega það einnig í hluta Nor- Fréttaljós Jón G. Hauksson er gert ráð fyrir vemlegri hjöðnun á verðbólgu síðustu mánuði ársins. Þannig er gert ráð fyrir því núna að verðbólgan, hækkun framfærslu- vísitölunnar, verði á milli 6 og 7 pró- sent frá upphafi til loka þessa árs verði engin launasprenging 1 haust. Seðlabankinn gerir hins vegar ráð fyrir að hækkun lánskjaravísi- tölunnar, frá upphafi til loka ársins, verði á bihnu 8 tU 9 prósent. Snemma egs en ekki fyrir þjóðarbúskapinn allan.“ - Fannst þér norski forsætisráð- herrann skilja okkar sjónarmið? „Já, hún gerði það og þeir ráðherr- ar sem með henni voru. Ég varð ekki var við annað en að norska stjómin sýndi fullan skilning á stööu íslands í þessum málurn." - Hvað gerist næst í málinu? „Nú er beðið eftir útspili frá Evr- ópubandalaginu. Við höfum átt von á því lengi en ekkert gerst ennþá,“ sagði Þorsteinn Pálsson. Fundur ráðherranna fór fram á árs gerði bankinn ráð fyrir að hækk- un lánskjaravísitölunnar á árinu yrði á bilinu 7 til 8 prósent. Margir velta fyrir sér áhrifum vaxtahækkana á verðbólgu. Til skamms tíma geta hækkaðir raun- vextir haft áhrif á kostnað heimila og fyrirtækja og þannig aukið á verð- bólguna. Til lengri tíma draga hækk- aðir raunvextir hins vegar úr ásókn í lán og slá á eftirspumina þannig að verðbólga lækkar. í lokin má geta þess að útreikning- ar á framfærsluvísitölunni 10. júní hggja ekki fyrir en hér hefur verið áætlað að hún hækki í 153,6 stig þennan dag. SAS-hótelinu við Fornebu flugvöll- inn í Noregi og stóð í tvo tíma. Á blaðamannafundi sem haldinn var eftir fundinn var áréttuö enn frekar samstaða landanna um evrópskt efnahagssvæði. Davíð Oddsson for- sætisráöherra sagði á blaöamanna- fundinum að hann vonaðist eftir við- unandi tilboði frá Evrópubandalag- inu um aö komið yrði á fót fríverslun með fiskafurðir í þeim nitján löndum sem eru í evrópska efnahagssvæðinu og að ekki verði krafist aðgangs að íslenskum og norskum fiskveiði- svæðum. -ELA „Gagnlegur fundur,“ segir Þorsteinn Pálsson um viðræðumar í Osló: Evrópubandalagið á næsta leik Gro Harlem Brundtland, forsætisráöherra Noregs, ásamt kollega sínum frá íslandi, Davíð Oddssyni, á blaóamannafundi á Fornebu á laugardag. NTB-mynd Sandkom dv Efnýjarúthlut- unarreglur verðasam- þykktarfýrir Ijánasjóðís- lenskranáms- tnannaverða námsmenn, semerubam- lausireðaá lausu en em svo „óheppnir" að eiga foreldra á námsstað til að mynda í Reykiavik, taldir búa heima þjá sér, jafnvel þótt þeir séu löngu flognir úr hreiðrinu. Þetta mun vera nokkuð fjölmennur hópur sem hefur af ein- hverjum ástæðum ekki viljað búa endalaust heima hjá pabba og mömmu og hefur þ ví bmgið á það ráð að leigja sér íbúð. Þaö blasir þ ví einungis eitt viö þessum hópi, það er að finna sér maka eða sambýlísmann sem fyrst eða drífa í þvi að eiga barn. Þá em þeir búnir að gulltryggja sig gegn skerðingu námslána. Kannski að námsmannasamtökin ættu að koma á laggjmar hjónabands-eða barnamiðlun. Kveðjurtil Össurar SigurðurÁ. Friöþjófs&oná Þjóðviljanum skrifar grein um Össur Skarphéðins- son.þingmann Alþýöuflokks- : ins.iblaðsitt ;; siðastliðinn íimmtudag og ber hún yfirskriftina: Eg man þátíð.., Eitt af því sem Sáfi gerir að umræðuefni er jómirúræða fyrrverandí ritstjóra Þjóðviljans: „Ég man þátíð Össurar i ræðupúlti á þingi sl.þriöjudag. Þarfluttihannjómfrú- ræðu sína og var þar að verja störf sín í stjói'nskipunar- og þingskapar- nefnd ogbreytingartillögu hans og Geirs H. Haarde um að fjölga nefhd- armönnum i fjárlaganefnd úr niu i ellefu, svo kratar fengju tvo menn í nefndinni í stað eins. Þessa tillögu kaliaði Páll Pétursson hortitt. í þátíö var oft gaman að hlýða á Össur þegar sá gállinn var á honum og þó hefði maður búist við að jómfrúræða hans á þingi yröi með ööra sniði en aörar ræður því það verður ekki af drengn- um skafið að hann var oft orðhepp- inn. Einhverjir brandararfúkuíræð- unni eins og hans var von og vísa en duttu. samt máttlausir niður því í þátið bjóst maður aldrei við því aö drengurinn missti meydóminn á þingi í vöm fyrir pólitfsk hrossa- kaup.“ Næsti borqarstjóri Hververður næstiborgar- fyrst Daviðeraö hættaogorð- innforsætis- ; ráðherra er spurningsem Reykvíkmgai- tö sögunnar og margar hugmy ndir á lofti um hvernig velja eígi borarstjór- ann. í Morgunblaðinu fýrir helgi er athyglisverö gremrituö af Leifi Sveinssyni um hvemig fækka megi þeim kandídötum veruJega sem koma til greina. Hann vill edrú bo-g- arsijóra, mann sem neytirekki víos, svona tii að borgarbörnin fái góöa fyrirmynd. biessuöudýrinu. Umtjón: Jóhanna Margrét Einarsdóttir Hvalbam Ýmis náttúru- verndarsam- tök.semeruá mótihvalveið- umíábata- skyni, hafa samtsomáður haftumtals- veröartekjuraf hvalnumí formi alls kyns styrkja. Núeru tvenn hvalfriðunarsamtök, sem boöið hafa h valkálfa í fóstur og bandarískar miðaldra konur hafa gjarnan tekið að sér, komin i hár saman. Önnur samtökin komust nefnílega aö þvi aö hvalkálfttr, sera þau höföu látiö í fóstur til miðaldra konu hafði verið ættleiddur af ann- arri miðaldra frú. Era nú í uppsigl- ingu miklar defiur og málaferli vestra sem snúast um hver eigi að halda

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.