Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1991, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1991, Side 13
13 MÁNUDAGUR 3. JÚNÍ 1991. Sviðsljós Fjórar af átta þokkadísum sem taka þátt í keppninni um titilinn „Þokkadís íslands 1991 DV-mynd B.G. Þokkadísir keppa Nú stendur yfir kynning á þokka- disum sem munu taka þátt í sér- stakri fegurðarsamkeppni þokka- dísa. Keppnin fer fram 8. júni nk. að Moulin Rouge á Laugaveginum. Þeg- ar hafa verið kynntar fjórar af þeim átta þokkadísum er taka þátt í keppn- inni og verða hinar fjórar kynntar á fóstudaginn 31. maí. Þetta er ekki eingöngu fegurðar- samkeppni heldur verða dísirnar að kunna eitthvað fyrir sér og hafa ein- hveija hæfiieika til að geta hlotið tit- ilinn „Þokkadís íslands 1991“. Hver og einn keppandi kemur með sitt eig- ið atriði t.d. frumflytja þær ljóð, syngja, dansa eða eitthvað þess hátt- ar. Dómarar í keppninni eru allt lands- þekkt fólk bæði úr tísku- og við- skiptaheiminum. Kynnir, bæði á kynningunum og í lokakeppninni, er snyrti- og glæsimennið Rúnar Guð- brandsson. Hann hefur einnig þjálf- að keppendur í að koma fram og kennt þeim almenna siði. Vegleg verðlaun eru í boði fyrir sigurvegarana. Sú sem hlýtur titilinn „Þokkadís íslands 1991“ fær t.d. ut- anlandsferð í verðlaun. Einnig verð- ur vahn af ljósmyndurum þokkaleg- asta fyrirsætan og keppendur kjósa síðan vinsælustu dísina. IRÐISAUKASKATTUR Gjalddagi virðisaukaskatts er 5. þessa mánaðar Skýrslum til greiðslu, þ.e. þegar útskattur er hærri en innskattur, og núllskýrslum má skila til banka, sparisjóða eða pósthúsa. Einnig má gera skil hjá innheimtumönnum ríkissjóðs en þeir eru tollstjórinn í Reykjavík, bæjarfógetar og sýslu- menn úti á landi og lögreglustjór- inn á Keflavíkurflugvelli. Bent skal á að bankar, sparisjóðir og pósthús taka aðeins við skýrsl- um sem eru fyrirfram áritaðar af skattyfirvöldum. Ef aðili áritar skýrsluna sjálfur eða breytir áritun verður að gera skil hjá innheimtu- manni ríkissjóðs. Inneignarskýrslum, þ.e. þegar innskattur er hærri en útskattur, skal skilað til viðkomandi skatt- stjóra. Til að komast hjá álagi þarf greiðsla að hafa borist á gjald- daga. Athygli skal vakin á því að ekki er nægilegt að póstleggja greiðslu á gjalddaga. RSK RÍKISSKATTSTJÓRI STÓRKOSTLEG RYMINGARSALA I TEPPALANDI DUKALANDI Vegna breytinga á verslunum okkar að utan sem innan höldum við frábæra rýmingarsölu á hvers konar gólfefnum. Mikill rýmingarafsláttur. 25 - 40% afsláttur. Raðgreiðslur Euro og VISA Missið ekki af einstöku tækifæri. Athugið að í suinar, frá og með 8. júní til 31. ágúst, verða verslanir okkar lokaðar á laugardögum. ŒFNUM fyrir RYMINGARSALAN STENDUR AÐEINS PESSA VIKU Teppaland • Dúkaland Grensásvegi 13, sími 8 35 77 HVÍTA HÚSID / SÍA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.