Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1991, Qupperneq 6
28
MÁNUDAGUR 1. JÚLÍ 1991.
MÁNUDAGUR 1. JÚLÍ1991.
29
íþróttir
íþróttir
Þegar ljósmyndari DV var að
taka myndir af leik ásamt ljós-
myndara Morgunblaðsins kom
strákur til hans og spurði fyrir
hvaða blað hann væri að taka
myndir. Þegar ijósmyndarinn
sagðist taka myndir fyrir DV
varö Morgunblaðsmanninum að
orói: „Ég tek myndir fyrir Mogg-
ann sem er miklu betra blað.“
Strákur varð hugsi en sagði svo:
„Það veit ég ekki, það eru miklu
flelri myndasögur í DV.“
Kom B-liðinu fyrr
í háttinn
Fyrirliðar Þórs á Akureyri, Þórð-
ur Haildórsson í A-liöi og Aöal-
steinn Ólafsson í B-liði, voru að
rífast um hvor væri betri fyrir-
liði. Aðalsteinn vai' alveg sahri-
færöur um að hann væri miklu
bétri því hann kæmi B-liðinu
nriklu fyrr í háttinn.
Forefdrar ekki
iengurtii ama
Foreldrum var bannað að standa
við hliðarlínur á Shell-mótinu,
Einungis þjálfarar og tveir að-
stoðarmenn máttu vera viö völl-
inn. Var þetta mjög gott fyrir-
komulag því oft hefur það gerst
að strákarnir hafa stressast upp
á stressuðum foreldrum.
Óheppinn
KR-ingur
Heimsókn Jóhannesar Pálma-
sonar úr RR til Eyja varð heldur
endaslepp. Hann varð fyrir því
óláni að handleggsbrotna á fyrsta
degi og var sendur aftm’ til
Reykjavíkur, því nriöur.
Taugastríðið
tapaðist
Peyi úr Fylki vatt sér að einum
Víkingi og spuröi, sposkur: „Eruð
þiö ekki efstir í ykkar riðli.“ Vík-
ingurinn svaraði þvi játandi en
sagði: „Ég er hræddur um að ÍBK
vinni okkurÞá sagði strákur-
inn úr Fylki: „Hva, ekkert mál.
Þið takið þá bara á taugum." En
því miöur fyrir Víking tapaðist
taugastríöið.
Smáir Víkíngar
stóðu sig vel
Þegar leikmenn RéyriiS; i Sand-
gerði lentu á Vestmannaeyjaflug-
velli á miðvlkudaginn voru þar
fyrir ieikmenn Víkings. Einn
Reynisstrákurinn leit yör Vík-
ingshópinn og varð að orði: „Mik-
ið rosalega eru þetta litltr Víking-
ar." En margir eru knáir þó þeir
séu smáir. Þaö sannaðist á Vík-
ingum sem stóðu sig vel á Shell-
móti Týs.
Walters vinsæll
hjá strákunum
Robert Walters, heimsmeistari í
að halda knetti á lofti, sýndi listir
sínar á Shell-mótinu við góðar
undirtektir áhorfenda. Hann var
vinsæll hjá strákunum og haíði
nóg að gera við að gefa eiginhand-
aráritanir. Einn strákur haíði
samúð moö Robert og stakk upp
á því að hann fengi sér stimpil
með nafni sínu.
Litla Shell-mótið
hjá C-fiðum
í fyrsta skipti var gripiö til þess
ráös núna að slá upp keppni C-
liöa og var það kallað litla Shell-
mótið. Bjami Jónsson, Víkingur,
kom með þessa tillögu því að hon-
um fannst ekki réttlátt að sjá alla
þessa varamenn sem ekki fengu
aö njóta sín.
Átta lið mættu með C-lið og
stóðu FH-ingar uppi sem sigur-
vegarar. Stjaman varö í öðru
sæti og liö ÍK í því þriðja. Marka-
hæstur var Ath Raöisson úr FH
ög besti leikmaöur var Heimir
Karlsson úr Tý.
Vegurkvenna vex
- fimm stelpur leika með liði Grindvíkinga
Berglind Ómaisdóttir, DV, Eyjum:
Það er ekki nýtt að stelpur taki
þátt í Shell-mótinu, en að flmm stelp-
ur fái að spreyta sig með einu og
sama félaginu hefur ekki gerst áður.
Og að tvær þeirra skuli vera fyrirlið-
ar sýnir að vegur kvenna er vaxandi
í fótboltanum. Með liði Grindavíkur
eru fimm stelpur og eru þær stöllur
Sólveig Gimnlaugsdóttir og Rósa
Ragnarsdóttir fyrirhðamir. „Okkur
finnst mjög gaman hér í Eyjum og
eiginlega er nú mest gaman að
spranga,'” sögðu þessar hressu
Grindavíkurdömur.
Framarar unnu
tvöfaldan sigur
Berglind Ómarsdóttir, DV, Eyjum:
Innanhússmótið var haldið á föstu-
deginum og stóðu Framarar uppi
sem sigurvegarar bæði í flokki A- og
B-liða. Hófst þaö klukkan níu um
morguninn og klukkan þrjú var búið
að spila 62 leiki. Um kvöldið var leik-
ið til úrshta og sigmðu Fram-strák-
arnir Gróttu í A-flokki, 1-0. Var það
fyrirliðinn, Daði Guðmundsson, sem
skoraði sigurmarkið. Hjá B-hðum
mættust Fram og KR og sigraði Fram
með þremur mörkum gegn engu.
Mörk Fram skomðu Guðmundur
Stephensen, Hafsteinn A. Ingason og
Ásgrímur Álbertsson.
Framarar hampa titlinum í innanhússmótinu.
DV-mynd Ómar
sagði Ingi Þór, fyrirliði Stjömunnar
við töpuðum einmitt fyrir Fylki i
úrslitunum á mótinu í í'vrra.
Fyrirliði B-liðs Stjörnunnar er Skemmtilegast er auðvitað að spila
Ingi Þór Amarsson og var hami aö fótbolta á þessu móti, sérstaklega
vonum ánægður með að vera orð- þegar vel gengur eins og núna. Svo
inn Shellmeistari. „Ég er hérna í var alveg frábært að fara í bátsferð-
annað skiptið," sagði Ingi Þór við ina og sundlaugin í Vestmannaeyj-
DV. „Þetta er búið aö vera alveg um er góð,“ sagði þessi ungi og
rosalega gaman og frábært að ná upprennandi knattspyrnusnilhng-
sigri á Pylki í úrslitaleiknum því ur.
„Meiri líkur á að
komast í liðið“
• Þórólfur, markvörður KR.
Þórólfur Jarl Þórólfsson var hetja
KR-inga eftir leikinn við Keflvíkinga
um þriðja sætið. Hann sá um að verja
markið og gerði það af miklu öryggi,
m.a. varði hann þrjú víti í víta-
spymukeppninni og bráðabananum.
Mega KR-ingar þakka honum sigur-
inn.
í stuttu spjalli við DV sagðist Þór-
ólfur vera búinn að æfa fótbolta í
fimm ár og eitt og hálft ár í marki.
„Mér finnst það miklu skemmtilegra
og meiri líkur á að maður komist í
liðið þegar maður æfir í marki,“
sagöi þessi hressi strákur. En hann
var ekkert nema hógværðin. „Ég
held að þetta hafi bara verið heppni
hjá mér aö veija þrjú víti. Ég valdi
bara alitaf rétt hom,“ sagði Þórólfur.
Liðin, sem léku til úrslita í keppni A-liða, Valur og Keflavík. Valsarar sigruðu í leiknum og tryggðu sér sigur í mótinu.
DV-mynd Ómar
- eftir sigur á IBK í úrslitaleik A-tiða í gær
Bergiind Ómarsdóttir, DV, Eyjum:
„Valsmenn léttir í lund,“ sungu allir
Vailsstrákamir í A-liöinu eftir úrshta-
leikinn í Shell-mótinu. Og þeir höfðu
svo sannarlega ástæðu til að kætast því
þeir unnu ÍBK í úrslitaleiknum og stóðu
uppi sem sigurvegarar Shell-mótsins.
Unnu leikinn, 1-0.
Mikil viðhöfn var fyrir leikinn og
stilltu Uðin sér upp og vora leikmenn
kynntir fyrir hundmðum áhorfenda.
Eggert Magnússon, formaður KSÍ, Birg-
ir Sveinsson, formaður Týs og fulltrúi
Shell, heilsuðu síðan upp á leikmenn
og hefði þetta ekki getað orðið glæsi-
legra þó um úrslitaleik í meistaraflokki
væri að ræða.
í undanúrslitum spilaði Valur við
Fram og fyrirfram var reiknað með
sigri þeirra síðarnefndu. En annað kom
á daginn því Valur vann, 3-1, og þar
með komust þeir í úrslitaleikinn.
ÍBK vann Fylki, 3-2, í undanúrslitun-
um.
Úrshtaleikurinn einkenndist af miklu
taugastríði. Var greinilegt að strákamir
gáfu allt sem þeir gátu til að koma bolt-
anum í net andstæðinganna. En ekki
gekk það hjá þeim í fyrri hálfleik þrátt
fyrir margar góðar sóknir. Valsmenn
vom mun ákveðnari og áttu mörg þræl-
góð skot að marki ÍBK. Það var ekki
fyrr en átta mínútur voru til leiksloka
að Valsmönnum tókst að skora. Þar var
að verki Andri Elvar Guðmundsson.
Hann var sannarlega hetja sinna
manna því hann sýndi mikiö harðfylgi
þegar hann skoraði sigurmarkið.
Sóknarleikurinn hjá Valsstrákum var
oft mjög skemmtilegur. Með þá Snorra
Stein og Andra Elvar í fremstu víglínu
þurfa Valsmenn ekki að kvíða framtíð-
inn.
Keflvíkingar geta þakkað markmanni
sínum, Ómar Jóhannessyni, að tapið
varð ekki stærra því oft á tíðum sýndi
hann alveg snilldartakta í markinu.
Fögnuður Valsmanna var gífurlegur
eftir leikinn. Þeir hafa aldrei náð eins
langt á Shell-mótinu og þegar þeir
sungu Valssönginn einum róm áttu þeir
hugi og hjörtu allra viðstaddra.
Landsliðið vann
í frábærum leik
- strákamir sýndu góða knattspymu 1 landsleiknum
Valsstrákarnir
sungu í leikslok
Bergiind Ómarsdóttir, DV, Eyjum:
Eftir leikina í undanúrslitum á
laugardaginn var grillað og farið í
alls konar leiki og þrautir, s.s. knatt-
þrautir, limbó og húlahopp, en
stærsti viðburður kvöldsins var leik-
ur landsliðs, sem sérstök landshðs-
nefnd valdi í, og pressuliðs. Þarna
voru saman komnir bestu leikmenn
mótsins að mati þessarar nefndar.
Mikill spenningur var hjá öllum
strákunum áður en vahð var í liðin
og var stóra spumingin hjá peyjun-
um hvort þeir yrðu valdir í annað
hvort Uðið.
Pressuhðið byrjaði leikinn betur
og tókst að koma boltanum í netið
eftir aðeins tvær mínútur. Skömmu
síðar bættu þeir við öðra marki. Eft-
ir seinna markið var eins og landshð-
ið vaknaði til lífsins og með mikilii
baráttu náði það að jafna og var staða
2-2 í hálfleik.
Síðari hálfleikur var mjög jafn og
skemmtilegur og var það ekki fyrr
en í lokin að landsliðinu tókst að
tryggja sér sigur, 3-2.
Leikmenn beggja Uða sýndu frá-
bæra knattspyrnu og þurfum við
ekki að kvíða framtíðinni ef alhr
þessir peyjar halda áfram knatt-
spyrnuiðkun af sama áhuga, vilja og
baráttu og þeir sýndu á Shell-mótinu.
Landshðið var skipað eítirtöldum
leikmönnum: Markverðir: Svein-
bjöm Á. Sveinbjömsson, Gróttu, og
Viðar Guðmundsson, Í.R. Aðrir leik-
menn: Daði Guðmundsson, Fram,
Amar Sigurðsson, UBK, Elvar L.
Guðjónsson, Val, Guðjón Ingi Haf-
liðason, Fylki, Magnús Már Lúðvíks-
son, KR, Gunnbjöm Sigfússon, FH,
Ath Sævarsson, Stjömunni, Unnar
Hólm Ólafsson, Tý, Pétur Georg
Markan, Víkingi, og Daníel Ómar
Frímannsson, ÍBK. Pressuhðið:
Markverðir: Markús Máni Mikaels-
son, Val, Þórhallur Ólafsson, KR.
Aðrir leikmenn: Gunnar Heiðar Þpr-
valdsson, Þór V., Bjöm Viðar Ás-
björnsson, Fylki, Andri Már Helga-
son, UBK, Þórður Halldórsson, Þór
Ak., Hafþór Theódórsson, Fram,
Sævar Gunnarsson, ÍBK, Jónas Þór
Guðmundsson, ÍK, Guðmundur
Bjamason, Grindavík, Valur Úlfars-
son, Víkingi, og Sveinn Stefánsson,
KA. Leikinn dæmdi Árni Gunnars-
son.
• í upphafi leiksins stilltu liðin sér upp eins og um alvörulandsleik væri að ræða og var hver leikmaður kynntur
fyrir áhorfendum. DV-mynd Ómar
Fram fékk bronsið
- eftir 4-1 sigur á Fylki í gær
Fram og Fylkir spiluðu um þriðja
sætið í keppni A-liða. Fram var
mun sterkara og náði forystu strax
í upphafi leiksins. Það var hinn
stórskemmtilegi sóknarmaður
Framara sem skoraði það. Trausti
Jósteinsson bætti öðru marki við
fyrir Fram skömmu síðar, 2-0.
Guðjón Hafliðason minnkaði mun
inn skömmu fyrir leikhlé, 2-1, og
þannig var staðan I hálfleik.
Daði Guðmundsson, Framari,
var greinilega á skotskónum í þess-
um leik því í seinni hálfleik skoraði
hann tvö mörk fyrir sína menn og
endaði leikurinn 4-1 fyrir Fram og
var sigurinn verðskuldaður.
Stjarnan vann
í B-keppninni
- eftir spennandi úrslitaleik við Keflavík
Berglind Ómarsdóttir, DV, Eyjum;
Úrshtaleikur í keppni B-liða var á
milli Fylkis og Stjömunnar. Jafn-
ræði var með liðunum í upphafi leiks
og áttu þau bæöi ágætis marktæki-
færi sem ekki nýttust.
Þegar líða tók á leikinn fóm
Stjörnumenn að sækja meira og náðu
að skora fyrsta markið. Þá var ein
mínúta eftir af fyrri hálfleik og var
þar að verki Gunnar Darri Ólafsson.
Stjömustrákarnir sýndu sömu
baráttu í seinni hálfleik og sýndu í
þessum leik að þeir eiga það fyllilega
skihð að verða Shell-meistarar í
flokki B-liða. Annað mark Stjörn-
unnar skoraði Eiríkur Þór Sigurös-
son með glæsilegu skoti beint úr
aukaspyrnu. Hafnaði boltinn efst í
vinklinum vinstra megin, hreint út
sagt óverjandi. Gleði Garðbæinga
var mikil en mörg tár féllu hjá Kefl-
víkingum sem geta þó vel við unað
að ná silfursæti í Shell-mótinu.
JiíJ«éDIADORA