Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1991, Qupperneq 11
MÁNUDAGUR í.’ JÚLI1991.
Knapi: Trausti Þ. Guömundsson
Eig.: Jóhanna Björnsdóttir
2. Sæla/Geysir............8,77
Knapi: Hafliöi Halldórsson
Eig.: Ársæll Jónsson
3. Sókron/Fákur...........8,74
Knapi: Atli Guömundsson
Eig.: Þórdis A. Siguröardóttir
4. Fáni/Geysir ...........8,71
Knapi: Kristinn Guönason
Eig.: Hekla K. Kristinsdóttir
5. Blakkur/Höröur.........8,74
Knapar: Trausti/Gunnar Arnar-
son
Eig.: Trausti Þ. Guðmundsson
6. Snúöur/Fákur...........8,67
Knapar: Trausti/Tómas Ragn-
arss.
Eig.: Ragnar Tómasson
7. Höföi/Fákur............8,66
Knapi: Sigurbjöm Bárðarson
Eig.: Fríða H. Steinarsdóttir
8. Þróttur/Höröur.........8,60
Knapi: Erling Sigurðsson
Eig.: Erling/Hjáimar Guðjónsson
B-flokkur
1. Piakkur/Hörður.........8,80
Knapi/Eig.: Ragnar Ólafsson
2. Ísak/Fákur.............8,91
Knapi: Gunnar Arnarson
Eig.: Guðmundur Jóhannsson
3. Hektor/Fákur...........8,89
Knapar: Gunnar/Trausti Þ. Guð-
mundsson
Eig.: Gunnar Amarson
4. Kraki/Fákur............8,78
Knapi/Eig.: Sigurbjörn Bárðarson
5. Sörli/Fákur............8,52
Knapi: Ragnar Hinriksson
Eig.: Edda R. Ragnarsdóttir
6. Atgeir/Sleipnir .......8,59
Knapi/Eig.: Einar Ö. Magnússon
7. Vignir/Fákur...........8,87
Eig.: Sigurbjörn Báröarson
Knapar: Sigurbjörn/Hinrik
Bragason
8. Baldur/Hörður .........8,51
Knapar: Trausti Þ. Guðmunds-
son/Birgir Hólm
Eig.: Ósk Sigurjónsdóttir
Barnaflokkur
1. Skenkur/Smári..........8,55
Knapi/Eig.: Sigfús B. Sigfússon
2. Sörli/Fákur............8,51
Knapi/Eig.: Alma Ólsen
3. Máni/Hörður............8,51
Knapi: Guðmar Þ. Pétursson
Eig.: Pétur J. Hákonarson
4. Geysir/Höröur..........8,42
Knapi: Sölvi Sigurðsson
Eig.: Valdimar Kristinsson
5. Ljúfur/Geysir..........8,52
Knapi: Birkir Jónsson
Eig.: Agnes Guðbergsdóttir
6. Snælda/Fákur...........8,38
Knapi: Davið Jónsson
Eig.: Steingrímur Elíasson
7. Hvellur/Höröur.........8,38
Knapi/Eig.: Sveinbjörn Svein-
björnsson
8. Gáski/Fákur............8,39
Knapi/Eig.: Lilja Jónsdóttir
Unglingaflokkur
1. Kolskeggur/Fákur......9,03
Knapi/Eig.: Maríanna Gunnars-
dóttir
2. Vorsól/Geysir............8,74
Knapi: Reynir Aðalsteinsson
Eig.: Krístján F. Karlsson
3. Vaka/Geysir.......»....8,86
Knapi: Sigríður Th. Kristinsd.
Eig.: Einar Blandon
4. Stígandi/Sleipnir......8,59
Knapi: Sigurður Ó. Kristinsson
Eig.: Guðbjörg Sigurðardóttir
5. Ófeigur/Fákur..........8,64
Knapi: Gísli G. Gylfason
Eig.: Valgerður Gísladóttir
6. Órvar/Fákur............8,60
Knapi: Edda R. Ragnarsdóttir
Eig.: Arngrímur Ingimundarson
7. Hvinur/Höröur..........8,55
Knapi: Theodóra Mathiesen
Eig.: Bjarai Mathiesen
8. Höröi/Fákur............8,50
Knapi: Jón Þ. Steindórsson
Eig.: Björn Kristinsson
Tölt
1. Ragnar Ólafsson
á Pjakki
2. Sigurbjörn Bárðarson
á Kraka
3. Gunnar Amarson
á Bessa
4. Einar Ö. Magnússon
á Atgciri
5. Vignír Siggeírsson á Blesa
33
íþróttir
• Ragnar Ólafsson og Pjakkur, par fjórðungsmótsins í gæðingakeppninni.
DV-myndir EJ
Fákur fékk 16 verðlaun
- þrjú félög einokuðu verðlaunasætin í gæðingakeppninni
Þrjú félög einokuðu verðlaunasæt-
in í gæðingakeppninni. Fákur fékk
16 verðlaun eða helminginn, Hörður
fékk 8 verðlaunasæti eða 'A, Geysir
fékk 5 verðlaun, Sleipnir 2 og Smári
1.
Það er orðin spurning hvort hinn
almenni hestamaður í dreifbýlinu
eigi möguleika gegn atvinnumönn-
unum úr þéttbýlinu, ef tekið er mið
af þessum tölum, því atvinnutamn-
ingamenn sýndu meginþorra þeirra
hesta sem voru í úrslitum.
Dómarar vora nokkuð hæverskir í
dómum. Til dæmis fékk einungis
einn knapi yflr 9,00 í aðaleinkunn í
gæðingakeppninni. Það var Mar-
íanna Gunnarsdóttir úr Fáki. Vissu-
lega fengu einstaka hestar yfir níu í
einkunn, allt upp í tíu.
í B-flokknum var nokkur spenna.
Frá Fáki komu ísak og Hektor, tveir
efstu hestarnir, sem Gunnar Arnar-
son sýndi í dómi. Gunnar sat ísak í
úrshtum en Trausti Þ. Guðmundsson
Hektor. Sigurbjörn Bárðarson var
einnig með tvo hesta í úrslitum,
Kraka og Vigni, og varð að útvega
sér varaknapa. Fákur var með ijóra
af fimm efstu hestunum í B-ílokki,
en Pjakkur frá Herði í Mosfellsbæ
var í þriðja sætið eftir dóma.
En það urðu töluverðar þreytingar
í úrSlitakeppninni. Pjakkur var í
miklu stuði og skaust upp í efsta
sætið, áhorfendum til mikillar gleði.
Það er því óhætt að segja að Ragnar
Ólafsson hafi verið knapi mótsins ef
tekið er tillit til gæðingakeppni og
tölts því hann vann töltið og B-flokk-
inn.
Þess má einnig geta að þýskur
hestamaður, August Beyer, keypti
Pjakk á fjórðungsmótinu og hyggst
Jón Steinbjörnsson keppa á honum
á úrtökunni fyrir Evrópumótið í
Hafnarfirði á fimmtudaginn og fóstu-
daginn svo ef til vill verður Pjakkur
fulltrúi íslendinga á Evrópumótinu í
Svíþjóð í ágúst.
Gýmirhélt velli
I A-flokki voru Fáksmenn með
fimm af átta hestum í úrslitum.
Trausti Þ. Guðmundsson var með
þrjá hesta í úrslitum og varð að út-
vega sér tvo varaknapa en sat Gými
sjálfur. Gýmir hafði svo mikla for-
ystu í A-flokknum að töluverða
heppni og geysilega vel útfærða sýn-
ingu hefði þurft til að komast upp
fyrir hann.
Það tókst ekki. Dómararnir voru
sammála um að Gými bæri efsta
sætið. Nokkurt rót varð á öðrum
hestum.
Sigfús í Vestra-Geldingaholti
sigraði í barnaflokki
Þó Smári á Skeiðum og í Hreppum
ætti ekki nema einn fulltrúa í úrslit-
um gæðingakeppninnar eru þeir ör-
ugglega hreyknir af sínum fulltrúa,
Sigfúsi B. Sigfússyni, tíu ára, frá
Vestra-Geldingaholti í Gnúpverja-
hreppi sem sigraði í barnaflokki á
Skenk. Hann fékk einnig verðlaun
fyrir hæstu ásetueinkunn knapa'í
þeim flokki. Sigfús var sá eini sem
hélt sínu sæti í úrslitum, alhr hinir
knaparnir hreyfðust um sæti til eða
frá.
Einn gæðingur fékk yfir niu
Eini þátttakandinn sem fékk yfir
9,00 í gæðingakeppni var Maríanna
Gunnarsdóttir sem sat Kolskegg. Þau
fengu reyndar 9,03. Maríanna fékk
einnig ásetuverðlaun í unglinga-
flokki. Flestir hinna knapanna
hreyfðust um sæti. Geysisknaparnir
Sigríður Th. Kristinsdóttir og Reynir
Aðalsteinsson voru hnífjafnir og var
varpað hlutkesti um hvor þeirra
hlyti annað sætið og Reynir var sá
heppnari.
Ragnar Ólafsson var öruggur sig-
urvegari í töltinu á Pjakki. Hann
hélt sínu sæti í röðun en nokkrar
breytingar voru geröar frá dómum.
Sigurbjörn Báröarson, sem var næst-
efstur, fór niður í fjórða sætið en
Gunnar Arnarson og Einar Ö. Magn-
ússon færðust ofar.
Þá skal getið Kristínar Lárusdóttur
sem fékk knapaverðlaun tamninga-
félagsins og Ragnheiðar Steingríms-
dóttur sem var gerð að heiðursfélaga
í félagi tamningamanna.
-EJ
• Sigfús B. Sigfússon og Skenkur sigruðu í barnafiokki.
• Sigurvegarar i unglingaflokki. Marianna Gunnarsdóttir, sem stóð efst, lengst til vinstri.