Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1991, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1991, Side 12
34 MÁNUDAGÚR 1. JÚLÍ 1991. íþróttir__________ Frjálsar íþróttir: Tvöfalt hjá Rússum Sovétmenn unnu tvöfaldan sig- ur á Evrópubikarkeppninni í frjálsum íþróttum sem lauk í Frankfurt i Þýskalandi í gær. Sig- ur Sovétmanna hékk þó á blá- þræði í karlaflokki. Þeir voru dæmdir úr leik í síöustu grein mótsins, 4x400 metra boðhlaupi. Bretum var dæmdur sigurinn en Sovétmenn mótmæltu að sjálf- sögðu mjög. Að vel athuguðu máli tók yfirdómarinn loks þá afstöðu að Sovétmenn hefðu ekki brotið af sér og því var þeim end- anlega dæmdur sigur. Boðhlaup- in voru í sviðsljósinu á mótinu því i 4x100 m boðhlaupinu var breska sveitin dæmd úr leik fyrir ólöglega skiptingu. Bretar hrepptu silfrið og Þjóðverjar urðu í 3. sæti. í kvennaflokki unnu sovésku stúlkurnar naumlega, fengu 113 stig og voru 4 stigum á undan þýsku stúlkunum. Bretar urðu síðan í þriðja sætinu í kvennaflokki með 81 stig. -RR Leikið í kvöld Tveir leikir verða í 1. deild í kvöld klukkan 20. KR og Stjarnan mætast á KR-velli og ÍBV og Breiðablik leika í Eyjum. 8° landsmótið 1991 3. deild karla Leiftur ....5 4 0 1 11-3 12 Skallagrímur. 5 3 2 0 13-9 11 Reynir, A... ....5 3 1 1 10-9 10 BÍ ....5 2 1 2 8-5 7 Dalvík ....5 2 1 2 9-9 7 Magni ....5 2 0 3 12-16 6 Völsungur.. ....5 1 2 2 7-10 5 ÍK ....5 1 2 2 5-9 5 ÞrótturN.... ....5 1 1 3 8-7 4 KS ....5 1 0 4 4-10 3 4. deild A-riðill Ægir ....4 4 0 0 11-2 12 Leiknir, R.. ....4 2 1 1 14-8 7 Reynir, S.... ....4 2 0 2 7-5 6 Bolungarv. ....4 2 0 2 6-6 6 TBR ....4 1 0 3 6-18 3 Njarðvík.... ....4 0 1 3 4-9 1 B-riðill: Afturelding ....4 4 0 0 14-2 12 Víkingur, O ....4 3 0 1 14-5 9 Víkverji ....4 3 0 1 10-7 9 Geislinn ....4 1 0 3 5-17 3 Ármann ....4 0 1 3 6-12 1 Stokkseyri. ....4 0 1 3 6-12 1 C-riðill: Grótta ....4 4 0 0 26-2 12 Hafnir ....4 2 1 1 9-11 7 Fjölnir ....4 2 0 2 10-8 6 Árvakur.... ....4 1 1 2 7-9 4 Snæfell ....4 0 3 1 3-10 3 Léttir ....4 0 1 3 4-19 1 D-riðill: HSÞ-b ....5 3 1 1 20-6 10 Kormákur. ....5 3 1 1 15-6 10 Neisti, H ....5 3 1 1 14-9 10 Hvöt ....5 2 3 0 17-8 9 UMSE-b ....5 2 0 3 10-14 6 SM ....5 2 0 3 9-13 6 Þrymur ....6 0 0 6 6-35 0 E-riðill: Höttur ....6 5 1 0 18-2 16 Einherji ....6 3 2 1 15-11 11 Valur.Rf.... ....6 3 0 3 14-11 9 Leiknir.F.. ....6 2 3 1 10-8 9 KSH ....6 2 3 1 10-10 9 Sindri ....6 2 2 2 15-12 8 Huginn ....6 1 1 4 9-18 4 Austri.E.... ....6 0 0 6 4-23 0 • Júgóslavinn Dino Radja var stigahæstur Júgóslava i úrslitaleiknum gegn ítölum með 23 stig. Júgóslavar urðu Evrópumeistarar með því að sigra itali, 88-73. DV Evrópukeppnln í körfuknattleik: Þriðji sigur Júgóslava á3árum Júgóslavar urðu Evrópumeistarar þriðja árið í röð í körfuknattleik þeg- ar þeir sigruðu Ítalíu í úrslitaleik í Róm með 88 stigum gegn 73. ítalir komu verulega á óvart í fyrri hálf- leik, léku skínandi vel og höfðu yfir í leikhléi, 41-48. Júgúslavar komu mjög ákveðnir til leiks í síðari hálf- leik og skoruðu fyrstu 16 stigin og unnu síðan öruggan sigur. Dino Radja var stigahæstur hjá Júgóslövum, skoraði 23 stig og Toni Kukoc skoraði 20. Vlade Divac, sem leikur með LA Lakers, skoraði 10 stig. Pessina gerði 14 stig fyrir ítah. Spánverjar hrepptu bronsverð- launin eftir sigur á Frökkum, 101-83. Spánverjar höfðu leikinn í hendi sér frá upphafi til enda. Antonio Martin skoraði 25 stig fyrir Spánverja en Ostrowski skoraði 19 stig fyrir Frakka. Grikkir sigruðu Tékka í leik um fimmta sætið með 95 stigum gegn 79. í hálfleik var staðan, 53-39, fyrir Grikki. Nikos Gallis var allt í öllu hjá Grikkjum eins og fyrri daginn og skoraði 37 stig. Hjá Tékkum var Okac stigahæstur með 15 stig. Pólverjar lentu í sjöunda sæti eftir sigur á Búlgörum, 90-86, í hálfleik var staðan jöfn, 42-42. Zielinski var stigahæstur í liði Pólverja með 23 stig en Amiorkov hjá Búlgörum með 22 stig. -JKS Ásgeir og Bragi unnu K17 rallið Önnur umferð íslandsmótsins í rallakstri fór fram á laugardag. Ekið var um gamalkunnar slóðir á Reykjanesskaganum. Aksturs- íþróttafélag Suðurnesja annaðist framkvæmd rallsins og fórst það vel úr hendi. í upphafi var ljóst að það stefndi í hörkubaráttu milli Ásgeirs og Braga á Metro 6R4 og Steingríms og Guð- mundar á Nissan 240 RS því þeir deildu með sér forustunni eftir fyrstu sérleið. En þá skyldu leiðir svo að um munaði. Ásgeir og Bragi sýndu og sönnuðu hvers þeir eru megnugir og óku ísólfsskálaveg meistaralega og slitu sig lausa frá keppinautunum með afgerandi forustu. Steingrímur lenti í bilunum og varð að gefa eftir um tíma en náði síðan að vinna sig úr sautjánda sæti í það fimmta. íslandsmeistararnir Rúnar og Jón á Mazda 323 4wd turbo luku keppni í öðru sæti eftir að hafa saxað aðeins á forskot sigurvegar- anna sem gáfu þó eftir í lokin. í þriðja sæti lentu Guðmundur og Trausti eftir mikla baráttu. Sigurvegarar í keppni óbreyttra bíla urðu þeir Óskar Ólafsson og Ari Arnórsson á Lada Samara. Þeir Ósk- ar og Ari óku Lödunni með tilþrifum og enduðu keppnina í níunda sæti sem verður að teljast gott. Það voru 25 áhafnir sem hófu rallið og 19 tókst að komast í endamark. Þrír ultu en engin slys urðu á mönnum. -JKS • Bill þeirra Ásgeirs og Braga, Metró 6R4, á fullri ferð í K17 rallinu um helgina. Þeir félagar sigruðu með yfirburðum en þetta var önnur umferðin í íslandsmótinu. DV-mynd FÖJ íslandsmótið - 3. og 4. deild: Leiftur aftur á toppinn Leiftur endurheimti toppsætið í Marteinn Hilmarsson og Þráinn óstöðvandi um þessar mundir og jafntefli. Magnús Jóhannesson og 3. deild meö 1-0 sigri á BI á Ólafs- Haraldsson eitt hver. raikið þarf að gerast ef liðið fer Ólafur Ólafsson skoruðu fyrir firði. Halldór Guðmundsson geröi ekki upp í 3. deild. Grótta malaði Neista og Hermann Arason og Orri eina mark leiksins og tryggði þar Gróttumenn gerðu Hafnir, 9-2, á fóstudag. Erling Að- Baldursson fyrir Hvöt. Kormákur með heimamönnum öll þrjú stigin. 9 mörk gegn Höfnum alsteinsson, Þröstur Bjarnason og burstaði Þrym, 7-0. Albert Jónsson Skallagrímur féli af toppnum eft- Fjölmargir leikir voru i 4. deild um Sæbjörn Guðmundsson gerðu tvö gerði þrennu, Rúnar Guðmunds- ir 3-3 jafnteíli gegn Völsungum i helgina. í A-riðli 4. deildar vann mörk hver og Engilbert Friðfmns- son tvö, og Hörður Guðbjömsson baráttuleik. Finnur Thorlacius, Ægir liö Bolungarvíkur, 2-0, og son, Gísli Jónasson og Kristján og Jón Magnússon eitt hvor. Grétar Gunnlaugsson og Garðar gerðu þeir Dagbjartur og Svein- Pálsson eitt hver. Hallgrímur Sig- • í E-riðli vann Höttur lið Hug- Jónsson skoruðu mörk Skalla- björn Ásgrímsson mörk Ægis. urðsson gerði bæði mörk Hafna, ins, 2-0, og gerði Hilmar Gunn- gríms. Reynir frá Sandgerði vann Njarð- Fjölnir malaði Létti, 8-1, í sama laugsson bæði mörkin. Leiknir frá • Reynir vann 2-1 sigur á ÍK á vík, 1-0, í Suðurnesjaslagnum og riðJi. Guðmundur Helgason gerði 4 Fáskrúösfirði vann Sindra, 2-3, á Árskógströnd.HaIldórJóhannsson gerði Jónas Jónasson sigurmarkið. mörk, Börkur Ingvarsson 2 mörk útivelli. Sigurður Einarsson, Kári og Siguróli Kristjánsson gerðu • í B-riðli vann Víkingur 3-1 sig- og Sæmundur Oddsson og Rúnar JónssonogÁgústSigurðssongerðu mörk Reynis en Þröstur Gunnars- ur á Ármenningum á Ólafsvik. Víg- Sigmundsson eitt hvor en Ingólfur mörk Leiknis en Gunnar Valgeirs- son gerði eina mark ÍK. lundur Pétursson geröi 2 mörk fyr- Proppé skoraði eina mark Léttis. son og Þröstur Þórhallsson mörk • Magni vann KS, 3-1, á Greni- ir Víkinga og Guðlaugur Rafnsson Árvakur og Snæfell gerðu l-l jafn- Sindra. Einherji vann Val, 2-1, með vik. Kristján Kristjánsson, Ólafur eitt. Geislinn kom á óvart og vann tefli í sama riðli. ViðarHalldórsson mörkum Lýðs Skarphéðinssonar Þorbergsson og Þorsteinn Friðriks- stórsigur á Stokkseyringum, 5-1, á skoraði fyrir Árvakur en Bárður og Björns Sigtryggssonar en Lúð- son gerðu mörk Magna en Óðinn Hólmavík. Árni Brynjólfsson gerði Eyþórsson fyrir Snæfell. vík Vignisson gerði mark Vals. Þá Rögnvaldsson gerði mark KS. tvö mörk og þeir Jón Traustason, • í D-riðli vann UMSE-b 3-1 sig- vann KSH lið Austra, 2-0, og gerðu • Þróttur frá Neskaupstaö mal- Flosi Helgason og Jón Guðlaugsson ur á SM og skoraði Ólafur Torfason þeir Vilberg Jónasson og Jónas ól- aði Dalvíkinga, 1-5, á útivefii. eittmarkhverenGuðjónBirkisson tvö mörk og Orri Ormarsson eitt afsson mörkin. Kristján Svavarsson gerði 2 mörk skoraði fyrir Stokkseyri. fyrir heimamenn en Jón Forberg -RR/SH/MJ/KH/ÆMK og þeir Guðbjartur Magnason, • í C-riðli eru Gróttumenn fyrir SM. Neisti og Hvöt geröu 2-2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.