Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1991, Blaðsíða 7
.1 > i M - 1 I .
MÁNUDAGUR 15. JÚLÍ1991. 7'
Sandkom
Mexíkóskur bófa-
A iniöviku-
dagskvöldiö
hélt Bandalag
jafnaðamanna
f«nd,„A nýju
ljósi", í Naust-
inu.Þarvoru
mættirjafnað-
annennog
ftjálslyndir
mennúrýms-
umáttum,
meðal annarra Jón Baidvín Hanni-
balsson, Jón Sigurðsson, Eliert B.
Schram, Össur Skarphéðinsson,
Guðmundur Ólafsson, Margrét S,
Björnsdóttir, Guðmundur Einarsson,
Ólína Þorvarðardóttir, Óskar Guð-
mundsson, Imrvaldur Gylfason og
fleiri mætir menn. Á fundinum áttu
sér stað opinskáar umræður um
stjómmálaástandið og þær hræring-
ar sem fyrirsjáanlegar eru í íslenska
flokkakerfmu. Einna hreinskilnastur
var án efa Jón Baldvin en í stuttri
ræðu, sem hann flutti,-hkti hann
Sjálfstæðisflokknum við mexíkóskan
bófaflokk.
Föðurbetrungur í
laxveiðum
Veiðinhclur
uTiðmcð
verstamórii
sumarog
margirþurftað
sjááeftirstór-
umflárflilgum
án jiessaösjrt
svomíkiðsem
bröndu. Svo
\ai ogmcö
þekktanveiði-
mann og heilsugæslulækni úr Ár-
bænum. Hann fór við fjórtánda mann
í Víðidaisá en hollið fékk ekki einn
einasta lax. Þetta ævintýri þeirra
kostaðifleirihundruðþúsundkrón- •
ur. Sonur hans fór á sama tíma
ókeypis vestur í sveitir i Laxá í Reyk-
hólasveit og fékk 10 punda lax,
Austurstræti, ys
og læti
Austui-stræti
hefurverið
talsvertámilh
tannannaa
fólkittppá
síðkastið.
Astæöancr
krafa kaup-
mannaumað
göngugatan
verði oprtuð
fyrir bflaum-
ferð. Meirihluti er fyrir tillöguimi
bæði í borgarráði og borgarstjóm.
Allt benti tii þess að framkvæmdir
hæfust fljótlega og bílar tækju að
renna niður Austurstrætið í næsta
mánuði. Á borgarráðsfundi á þriðju-
dag bar Davið Oddsson hiiis vegar
fram tillögu um að fresta málinu
fram á næsta borgarsijórnarfund
sem er í september. Ástæðan er sögð
vera að andstaða meðal almennings
sé vaxandi í kj ölfar aukinnar um-
ræðu um málið en fáir vissu að þetta
stóð til. Mtm minni andstaða veröur
við þessar framkvæmdir í haust þeg-
ar veðurblíðunni limnr og færra fólk
er á ferðinni. í tillögunni segir að
reyna eigi opnun götunnar í ö mán-
uði en eins og einn borgarfulltrúi
meirihlutans sagði: „Auðvitaö er
þetta ekkert annað en dulbúin opnun
götunnar til frambúðar, það vita allir
semvfljavitaþað."
Jarðarför eigin-
mannsins
Vikuiitið Bildí
Þýskalandi
veitii'áOmörkí
verðlaunþeim
lesandasem
sendir ínn
bestahrandar-
anníviku
hverri.ísiö-
ustuvikufékk
þessi verðlaun-
in:Konanokk-
ur var viðjarðariör eiginmanns síns.
Það var umtalað við útfórina að hún
væri óvenju glaðleg -meira en góðu
hófl gegndi. Vinkona hennar gekk til
hennar og spurði hvers vegna hún
væri svonar hýr á brá. Jú, sagðí sú
„sorgmædda", þetta er í fyrsta skipti
sem ég get gengið að því visu hvar
tnaðurínn minn er á nóttunni.
Umsjón Pálml Jónasson
____________________________Viðskipti
Byggjum þetta upp á
nýjungum og gæðum
- segir Garðar Eggertsson, framkvæmdastjóri Fjallalambs hf. á Kópaskeri
Gylfi Krisljánsson, DV, Akureyri:
„Það er skýrt í stofnskrá fyrirtæk-
isins að reynt sé að höfða til sérstöðu
okkar hér á svæðinu í sauðfjárrækt.
Hér er land mjög hreint og ómengað,
heiðar víðlendar, ekki ofbeittar og
við erum lausir við alla náttúru-
mengun. Við komumst næst því af
öllum hvað það snertir að geta aug-
lýst okkar vöru sem fjallalamb," seg-
ir Garðar Eggertsson, framkvæmda-
stjóri fyrirtækisins Fjallalambs hf. á
Kópaskeri, en það er nýtt fyrirtæki
í framleiðslu kindakjöts hér á landi.
Fjallalamb hf. var stofnað í ágúst á
síðasta ári og á stofnun þess nokkra
forsögu, en fyrirtækið er í eigu
bænda í N-Þingeyjarsýslu austan
Jökulsár og sveitarfélaga allt austur
á Langanes.
Sláturhúsmál í N-Þingeyjarsýslu
hafa verið í nokkrum ólestri undan-
farin ár. Þannig var sláturhúsið á
Kópaskeri lagt niður fyrir þremur
árum. Síðan var sláturhúsið leigt
Kaupfélagi Eyfirðinga í eitt ár, Kaup-
félagi Þingeyinga í annaö ár og þann-
ig stóðu málin í ágúst í fyrra. Slátur-
húsið tilheyrði þrotabúi Kaupfélags
N-Þingeyinga sem var orðið gjald-
þrota. Þegar það ástand skapaðist að
sláturhús Kaupfélags Langnesinga á
Þórshöfn var lagt niður tóku bændur
á svæðinu og sveitarfélög sig saman
og stofnuðu Fjallalamb hf. Slátur-
húsið á Kópaskeri var keypt og var
slátrað þar um 25 þúsund íjár í haust.
Sauðfjárrækt á gömlum merg
„Sauðfjárrækt hér stendur á göml-
um merg sem skilar sér í mjög fall-
egu og góðu kjöti og það var ekki
einungis verið að stofna félag um
sláturhús, heldur alhliöa kjötvinnslu
sem legði sig eftir því að sinna þörf-
um markaðarins. Auk þess er stór
verkþáttur hjá okkur að framleiða
kjötvörur fyrir mötuneyti og veit-
ingahús," segir Garðar Eggertsson.
„Við vinnum kindakjötið ekki á
þennan hefðbundna hátt, heldur
hlutum við allan skrokkinn niður og
ákveðnir hlutar hans fara í ákveðna
rétti. Svo ég nefni dæmi þá eru lærin
ekki seld heil eða í lærissneiðum,
heldur er lærunum skipt í þrennt og
hver hluti er fyrir ákveðna markaðs-
hópa.“
Mjög góð viðbrögð
„Viðbrögðin hafa verið mjög góð
en þetta er auðvitað það mikil nýjung
að það er eðlilegt að menn gleypi
ekki við þessu alveg á einu bretti
alveg strax. En eftirspurnin er vax-
andi og þetta er komið til að vera.
Ég er þess fullviss að okkar fram-
leiðsluaðferð stóreykur lambakjöts-
neyslu, það sé ég bara á mikilli aukn-
ingu í sölu okkar til mötuneyta þar
sem kjöt frá okkur er matreitt."
Gunnar Páll Ingólfsson kjötiðnað-
armaður er „hugmyndafræðingur-
inn“ á bak við framleiðsluvörur
Fjallalambs hf. og hann sinnir jafn-
framt gæðaeftirliti í húsinu og mark-
aðsmálum. Þá fjóra mánuði sem fyr-
irtækið starfaði á síðasta ári skilaði
það 2,3 milljóna króna hagnaði eftir
afskriftir og fjármagnskostnað og
segir Garðar að þótt þetta séu ekki
stórar tölur þá gefi þær vísbendingu
um að rekstrargrundvöllur sé góður.
í sláturtíðinni störfuðu um 90 manns
í húsinu en að jafnaði vinna þar um
30 manns. „Það er alveg ljóst að ef
þetta fyrirtæki hefði ekki komið til
hefði fólk hér haft litla atvinnu og
sumt af því væri farið héðan,“ sagði
Garðar.
Unnið við frágang hinna ýmsu rétta hjá Fjallalambi hf.
DV-myndir gk
Garðar við hluta framleiðsluvara Fjallalambs hf. á lager fyrirtækisins.
I
Þeir stilltu saman strengi sína,
Jimmy Dawkins, Chicago Beau
og Vinir Dóra (Friends of Dóri). Þú fellur
í stafi þegar þú heyrir tónlistina. Diskur
sem unnendur blústónlistar verða að
eignast STRAX!
rnmtu
NNI • LAUGAVEGI 33
TONLIST