Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1991, Side 27
MÁNUDAGUR 15. JULÍ 1991.
39
dv Smáauglýsingar - Sími 27022
Hilux '83 til söiu. Ný vél, fjaðrir, demp-
arar, legur o.fl. Allur nýyfirfarinn,
góður staðgrafsl. Skipti á ódýrari.
Ath. Vsk-bíll. Uppl. í síma 91-29665.
Ford Econoline ’87 til sölu, ekinn að-
eins 25 þús. km, 36" dekk og margt
fleira. Uppl. hjá Litlu bílasölunni, sími
91-679610.
Mazda 626 GLX '87, ekinn 20 þús. km,
er til sölu, sjálfskiptur, með aflstýri,
álfelgur, samlæsingar, einn eigandi.
Uppl. í símum 91-656695 og 91-657590.
Mazda E-2000 pallbill ’88 til sölu, gott
útlit. Verð 580.000 + vsk. Uppl. í sím-
um 92-14815 eða 92-11603.
Ymislegt
V
/NrtniW
*lub
Kvartmiluklúbburinn heldur sandspyrnu
við Óseyrarbrú í Ölfusi þann 28.7.
Uppl. og skráning á fimmtudagskvöld-
um í síma 674530.
Kvartmíluklúbburinn, Bíldshöfða 14.
'Smágrafa. Tökum að okkurýmiss kon-
ar jarðvinnu, hentar vel í garða o.fl.
Sími 985-30915 og 91-641323.
Geymið auglýsinguna.
Þjónusta
Viltu megrast? Nýja ilmolíu-, appel-
sínuhúðar- (celló) og sogæðanuddið
vinnur á appelsínuhúð, bólgum og
þreytu í fótum um leið og það auðv.
þér að megrast fljótt, frábær árangur.
15% afsl. á 10 tímum. Tímap. í s. 686814
kl. 10-19. Karen sf., Borgarkringlan.
Vinnulyfta til leigu, 2-3-5-6-8 m löng.
Uppl. í símum 985-25390 og 98-34636.
Pajero ’90 dísil, turbo, intercooler,
langur, sjálfskiptur, álfelgur, bretta-
útvíkkanir, stærri dekk, spoiler, kast-
arar, dráttarkúla, mjög vel með far-
inn. Uppl. í síma 91-656695.
Volvo F 1225, árg. ’84, til sölu. Nyinn-
fluttur, góður bíll, ekinn 370 þús. km.
Lítur vel út, pallur 6,10 m, hliðarsturt-
ur. Uppl. á vörubílasölunni Hlekk.
Sími 91-672080.
Mazda 626 GTi, árg. ’87, til sölu, rauð-
ur, sóllúga, álfelgur, rafmagn í öllu,
skipti ath. Upplýsingar í síma 91-
622646 eftir kl. 18.
^ SMÁAUGLÝSINGASÍMINN
^ FYRIR LANDSBYGGÐINA:
í 99-6272
í.
isaislMÍNN Eca
-talandi dæmi um þjónustu!
Fréttir
Fjöldi fólks þeysti af stað í Haukadal á laugardaginn ti! þess að sjá Geysi gjósa eftir að hafa séð gosið auglýst.
Hverinn náði sér þó aldrei á strik. Þegar hæst lét (sjá mynd) náði hann einungis um einum þriðja af þeirri hæð
sem sést hefur til hans. Lítill hver, Fata, stal þó senunni, og varð til þess að fólk fór ekki fýluferð í þetta sinn.
Prestsfrú í heimsókn
Regína Thorarensen, DV, Gjögri:
Rósa Blöndals prestsfrú var hér í
hreppi í júnímánuði síðastliðnum.
Við komu hennar í byrjun mánaðar
var þurrviðri en kalt og snjóaði í
fjöllum. Rósa fór í Ámeskirkju að
hlusta á séra Jón ísleifsson, sem var
að ferma þrjú börn í áðurgreindri
kirkju. Var Rósa mjög heilluð af
prestsverkum hans og ágætis ræðu.
Einnig þótti henni mikið til gömlu
Árneskirkjunnar koma, hvað henni
væri vel við haldið og hreppnum til
mikils sóma.
Rósa fór til altaris, bað guð um
gott og gjöfult sumar og að fólki íjölg-
aði hér í þessu fallega byggðarlagi.
Rósu varð að ósk sinni því allir sum-
arbústaðir yfirfylltust og hótelið
sömuleiðis. Já, svona á fólk að vera
bænheyrt eins og í tilfelli hinnar
mikilhæfu prestsfrúar.
Hér er alltaf sama dásamlega veðr-
áttan og hefur verið síðan 16. júní.
Er hiti 10-17 stig á daginn og flnnst
mér það nú alveg nóg.
Ingólfur Bárðarson, kylfingur hjá GOS, skálinn í baksýn.
GOS við SeKoss
Kristján Einarsson, DV, Selfossi:
GOS er skammstöfun fyrir Golf-
klúbb Selfoss sem hefur aðsetur sitt
í landi Laugardæla rétt við Sel-
fossbæ. Félagið hefur verið í stöðug-
um vexti frá því það var stofnað 1971.
í dag eru félagar á annað hundrað
talsins og á klúbburinn glæsilegan
skála þar sem nýverið var opnaður
veitingastaður. Stefán Einarsson
veitingamaður kappkostar þar að
láta kylfmgum og öðrum sem til hans
koma líða sem best. Boðið er upp á
alla þá rétti sem algengir eru, í þægi-
legu umhverfi þar sem gestir hafa
gott útsýni yfir völlinn.
DV hitti einn stofnfélagann, Ingólf
Bárðarson, rétt áður en hann lagði
af stað frá upphafspunkti golfvallar-
ins: „Aðstaðan hefur lagast stórkost-
lega á fáum árum hjá okkur. Við
byrjuðum rétt við íbúðarhúsin á Sel-
fossi á litlum velli og höfðum ekkert
hús í upphafi. Hér höfum við glæsi-
legan skála með veitingasal og setu-
stofu þar sem við getum fylgst með
beinum útsendingum af golfvöllum
víðs vegar úr heiminum gegnum
gervihnattadisk. Völlurinn er 9 holur
en draumurinn er að fá 18 hola völl,
það ætti að vera auðvelt ef semst um
land. Með slíkum velli gætum við
tekið stórmót til okkar og þar með
aukið ferðamannastrauminn í bæn-
um,“ sagði Ingólfur og sló upphafs-
höggið.