Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1991, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1991, Side 35
47 MÁNUDAGUR 15. JÚLÍ1991. i>v Veidivon - Norðurá komin með rúmlega 600 laxa og 360 úr Laxá í Kjós Flekkudalsá á Fellsströnd hefur svo sannarlega verið í sviðljósinu síðustu daga eftir að bóndi einn við ána gerði sér lítið fyrir og drc fyrir í ánni. Veiðifélag Flekkudalsár og Stangaveiðifélag Akraness hafa kært bóndann. Okkur þótti rétt að koma við á bökkum Flekkudalsár í gærmorgun. Við vorum mættir á bakkann þegar veiðimennirnir voru að vakna og koma sér niður að ánni. En í gærmorgun þegar fyrstu veiði- mennirnir renndu færum sínum hafði áin gefið 35 laxa og hann var 9 pund sá stærsti. Maðkurinn hafði gefið langflesta þessa laxa. Flekkudalsáin er feiknalega fallega veiðiá eins og fleiri þarna um slóðir, veiðiár eins og Búðardalsá og Krossá. Neðst í Sjávarfljótinu renndu þeir Pétur Pétursson og Ólafur Ö. Valdi- marsson. Ofar í ánni veiddu félagar þeirra en höfðu ekki árangur sem erfiði. Ólafur hafði varla rennt fyrsta kastinu í Sjávarfljótið þegar lax renndi sér á maðkinn og tók. Þarna fengu þeir félagar þrjá laxa, 4-5 punda fiska. í Efra-Fjóti fengu þeir skömmu seinna fjórða laxinn, þrátt fyrir að ekki væru margir laxar þarna. „Það er gaman að lenda í þessu, það var stærsti straumur í gærdag. Þessir laxa hafa komið í þeim straumi," sagði Pétur Pétursson og losaði úr laxi. „Áin er falleg og margir skemmti- legir veiðistaðir í henni en það mætti vera meira af laxi. Við sáum laxa í Jónsbakka en þeir tóku ekki,“ sagði Pétur ennfremur. Flekkudalsá hefur gefið 40 laxa í gær og hann er 9 pund sá stærsti. Nokkrir silungar hafa líka veiðst. „Aidrei sést eins mikill fiskur í Stekknum“ „Menn hafa aldrei séð annað eins magn af fiski og er í Stekknum þessa dagana. Laxinn er að ganga á fullu og veiðimenn hafa séð grálúsuga fiska fyrir ofan Króksbrú," sagði Ól- afur Haukur Ólafsson í gærkvöldi í Pétur Pétursson og Ólafur Ö. Valdimarsson með þrjá laxa úr Sjávarfljótinu í Flekkudalsá í gærmorgun. Laxarnir tóku maökinn á innan við hálftíma. DV-mynd G.Bender samtali við DV en hann var þá stadd- ur í bökkum Norðurár í Borgarfiröi. Veiðin i Norðurá hefur verið frekar dræm síðustu daga, laxinn tekur illa og vatn er með allra minnsta móti miðað við árstíma. Frakkar, ítalir, Þjóðveijar og íslendingar eru við við veiðar núna í Norðurá sem í gær- kvöldi hafði gefið rúmlega 600 laxa. Víða vatnslaust Margar veiðiárnar eru vatnslitlar þessa dagana og ein þeirra er Laxá í Dölum. Við heyrðum í gær að veiði- menn sem voru við veiðar þar í nokkra daga hefðu ekki farið úr strigaskónum allan tímann en sölu- verð þessarar sögu er ekki hærra en kaupverðið. 360 laxar úr Kjósinni í gærkvöldi voru komnir um 360 lax- ar á land úr Laxá í Kjós. 22 laxar komu á land í gær og allir á flugu. Að sögn Ólafs Olafssonar veiðivarð- ar tekur laxinn vel um leið og bregð- ur birtu en mikil birta hefur einkum staðið í vegi fyrir góðri veiði síðustu dagana. G.Bender DV á bökkum Flekkudalsár í gærdag: Fertugasti laxinn tók í Flekku í Fjölmiðlar Hvenær lýkur vaktinni? Sú var tíöin aö undirrituð kveikti á útvarpinu þegar hún vaknaði og slökkti ekki á því fyrr en hún fór að sofa. Ef hún fann ekkert á einni stöðinni sem gaman var að var allt- af hægt að finna eitthvað á þeirri næstu. Dagskrá dægurlagaútvarpanna hefur hins vegar þynnst með tíman- um og í dag er varla hægt aö heyra neinn mun á stöðvunum, þó margar séu. Oft á tíðum hefur maður það á til- fmningunni að víðkomandi út- varpsmaður sé einungis að bíða eft- ir því aö vaktinni lj úki svo næsti takivið. Hver kannast t.d. ekki við frasa eins og... klukkan er alveg að verða tíu en þó lýkur vaktinni og Nonni tekur við... eða... égætla vera með ykkur til klukkan firnm, í 47 minúturiviðbót. Það er enginn sem fylgist svona grannt með hvenær vaktaskipting- unni lýkur hjá þessum vesalings mönnum, nema þeir sjálfir. Það hlýtur að vera hægt að nota tímann og tala um eitthvað sem er meira uppbyggjandi og skilur eitt- hvaö eftir sig hjá lilustandanum. Einn maður hefur alla tíð skorið sig úr hvað þetta varðar og það er Snorri Sturluson á Bylgj unni. Hann virðist alltaf gefa sér tíma til þess að undirbúa sig fyrir útsendingu. Ég mæli með aö hinir fari að hans dæmi s vo maður hafi það ekki alltaf á tilfmningunni að maður sé að halda þeim frá einhverju öðru, eða að maður sé hreinlega i pössun hjá þeim. Ingibjörg Óðinsdóttir BINGÖ! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinninqur að verðmæti _________100 bús. kr.________ Heildarverðmæti vinninqa um 300 bús. kr. TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — 5. 20010 Veður Breytileg átt, gola eða hægviðri um land allt. Víða þokusúld eða rigning á Vestfjörðum og um norðan- og austanvert landið. Á Suðausturlandi verður súld á stöku stað en skýjað að mestu og þurrt að kalla á suðvestan- og vestanverðu landinu. Hiti verður6-14 stig, kaldast norðan- og austanlands. Akureyri rigning 10 Egilsstaðir úrkoma 11 Keflavíkurflugvöllur skýjað 10 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 10 Raufarhöfn alskýjað 9 Reykjavík skýjað 9 Bergen skýjað 14 Helsinki léttskýjað 18 Kaupmannahöfn skýjað 15 Ósló léttskýjað 16 Stokkhólmur skýjað 14 Þórshöfn rigning 11 Amsterdam skýjað 16 Barcelona þokumóða 21 Berlin léttskýjað 15 Feneyjar þokumóða 21 Frankfurt þokumóða 16 Glasgow rign/súld 12 Hamborg skýjað 14 London rign/súld 15 Lúxemborg skýjað 13 Madrid heiðskírt 20 Malaga heiðskírt 22 Mallorca léttskýjað 21 Nuuk þoka 3 París skýjað 15 Róm skýjað 22 Valencia þokumóða 22 Vín rigning 18 Gengið Gengisskráning nr. 131. -15. júlí 1991 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 62,420 62,580 63,050 Pund 102,709 102,972 102,516 Kan. dollar 54,456 54,595 55,198 Dönsk kr. 9,0072 9,0303 9,0265 Norsk kr. 8,9286 8,9515 8,9388 Sænskkr. 9,6238 9,6485 9,6517 Fi. mark 14,5078 14,5450 14,7158 Fra. franki 10,2635 10,2898 10,2914 Belg. franki 1,6916 1,6959 1,6936 Sviss. franki 40,2100 40,3131 40,4750 Holl. gyllini 30,9263 31,0055 30,9562 Þýskt mark 34,8287 34,9180 34,8680 ít. líra 0,04680 0,04692 0,04635 Aust. sch. 4,9479 4.9606 4,9558 Port. escudo 0,4040 0,4051 0,3998 Spá. peseti 0,5560 0,5574 0,5562 Jap. yen 0,45554 0,45671 0,45654 írskt pund 93,162 93,401 93,330 SDR 82,5180 82,7295 82,9353 ECU 71,5957 71,7793 71,6563 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. •Q afftit Mta lamut ftatnl ffeewmz MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900 SEKTIR fyrir nokkur umferöarlagabrot: Umferöarráö vekur athygll á nokkrum neöangreindum sektarfjárhæöum, sem eru samkvæmt leiöbeiningum ríkissaksóknara til lögreglustjóra frá 22. febrúar 1991. Akstur gegn rauöu Ijósi Biöskylda ekki virt Ekiö gegn einstefnu Ekiö hraöar en leyfilegt er Framúrakstur viö gangbraut Framúrakstur þar sem bannaö er „Hægri regfan" ekki virt Lögboöin ökuljós ekki kveikt alltaö 7000 kr. 7000 kr. Stóövunarskyldubrot Vanrækt aö fara meö ökutæki til skoöunar Öryggisbelti ekki notuö -alltaö 7000 kr. 4500 kr. 3000 kr. MJOG ALVARLEG OG ITREKUÐ BROT S/ETA DÓMSMEÐFERÐ. FYLGJUM REGLUM - FORÐUMST SLYS! IUMFERÐAR RÁÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.