Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1991, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1991, Page 28
40 LAUGARDAGUK 20. JÚI.Í 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Fatnaður Fatabreytingar - fataviðgerðir. Goðatún 21. Sími 41951. ■ Heimilistæki Gömul AEG eldavél til sölu, tilvalin í sumarbústaðinn, verð kr. 10 þús. Uppl. í síma 91-79025. Siemens keramik-helluborð, (4) tölvu- stýrt, og bakarofn með blásara og grilli til sölu. Uppl. í síma 91-31393. Til sölu frystikista, 245 1, tæpl. 4 ára gömul. Uppl. í síma 91-672242. ■ Hljóðfæri D.O.D. - Remo. Vorum að fá stórar sendingar af D.O.D. effectum, t.d. Trash Master o.fl. og Remo skinnum og trommusettum. Gott verð, líttu inn. Hljóðfærahús Reykjavíkur, Lauga- vegi 96, sími 600935. AKAI á islandi. Tónlistarmenn, ath. AKAI þjónusta. Hafið samband. Magnus músík, Bolholti 6. S. 689420/689454.____________________ Trommarar. Þungarokkshljómsveitin Vírus óskar eftir góðum trymbli. Upp- lýsingar í síma 91-41944 eða 91-76401 á kvöldin. Gott trommusett til sölu, 4 tom tom, 2 simbalastatíf og tveir simbalar. Uppl. í síma 98-12849 e.kl. 17. Til sölu 200 W Randall gítarmagnari. Uppl. í síma 91-15405 eða 91-671170 e.kl. 18, Hinrik. Óska eftir meðeiganda af litlu hljóð- veri. Áhugasamir hafi samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9702, Hvitt Yong Chang píanó til sölu, eins og nýtt. Uppl. í síma 91-629962. ■ HLjómtæki Pioneer hljómtæki til sölu, geislasp., plötusp., segulband, magnari, útvarp, 2 stórir hátalarar og stór skápur, ca 8 ára gamalt, verð 60.000. S. 91-74174. ■ Teppaþjónusta Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Húsgögn Geriö betri kaup. Notuð húsgögn sem ný, sófasett, veggeiningar, stólar, svefnsófar, rúm, ísskápar, þvottavélar o.m.fl. (Greiðslukjör.) Ef þú þarft að kaupa eða selja áttu erindi til okkar. Ath., komum og metum yður að kostn- aðarlausu. Ódýri húsgagna- markaðurinn, Síðumúla 23 (Selmúla- megin), sími 679277. Sem nýtt, mjög fallegt, stækkanlegt, svart borð í stofu eða borðkrók, á krómfótum, ásamt 7 stólum í stíl til sölu. Einnig 4 nýjar svampdýnur m/ plussáklæði, stærð 80 sinnum 190 cm. Uppl. í síma 98-34870 Gamla krónan. Kaupum vel með farin, notuð húsgögn, staðgreiðsla. Seljum hrein húsgögn í góðu standi. Gamla krónan, Bolholti 6, sími 679860. Nýlegt IKEA rúm með svörtum stálgöfl- um (Grov), 1,20x2, sér ekki á dýnu, selst á 25.000, nýtt kostar 45.000. Uppl. í síma 91-689247. Til sölu vegna flutnings: nýlegt sófa- sett, frystikista, ísskápur og fleira. Ath. hreint og vel með farið. Upplýs- ingar í síma 91-812885. Sófasett 3 + 2 + 1, kr. 15.000, fururúm, m/dýnu 0,90 x 2m, náttborð, kr. 20.000, fataskápur 0,6 x 2m., kr. 8.000, 2 stk. skólaskrifb., kr. 3.000 stk. S. 676029. Sófasett, 3 + 2 + 1, til sölu, með grænu plussáklæði, vel með farið. Uppl. í síma 91-677013. Til sölu vegna flutnings: lítið notuð húsgögn í sólstofu. Uppl. í síma 91-14814 milli kl. 18 og 19. ■ Bólstrun Bólstrun og áklæðasala. Yfirdekking og viðgerðir á bólstruðum húsgögn- um, verð tilb., allt unnið af fagm. Áklæðasala og pöntunarþjónusta eftir þúsundum sýnishoma, afgrtími ca 7-10 dagar. Bólsturvörur hf. og Bólstr- un Hauks, Skeifunni 8, sími 91-685822. ■ Tölvur Apple //C tölva með mús til sölu, með Z80 korti og C/PM stýrikerfi ásamt ProDos stýrikerfinu. Mikið af forrit- um fylgir. Verð kr. 12000. S.92-27938. Atlantis PC, 640 Kb, 8 Mhz, með diska- drifi sem þarf að skipta, sv/hv skjár, hnappaborð, Silver Reed hjólprentari, DOS od WP. Verð 20.000. S. 21792 Erum með úrval af töivum og jaðartækj- um í umboðssölu. Hjá okkur færðu réttu tölvuna á góðu verði. Sölumiðl- unin Rafsýn hf„ Snorrab. 22, s. 621133. Til sölu Atari 1024 ST með hágæðalita- skjá og rúmlega 100 diskum, einnig til sölu ódýr prentari. Uppl. í hs. 96-23501 og vs. 96-26100. Sigtryggur. Til sölu Laser XT tölva með 20 Mb harð- diski, prentara og tölvuborði, kr. 50.000. Á sama stað til sölu Spectra video leikjatölva, kr. 5000. S. 675031. Óska eftir að kaupa Spectrum 48 k eða Amstrad 464 tölvu, leikir mega fylgja. Upplýsingar í síma 91-33770 hjá Gumma fyrir kl. 16. Til sölu 286 móðurborð + kassi og spennubreytir. Uppl. í síma 91-15275 e.kl. 19. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs, ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða-gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf„ leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, sími 27095. Myndb.-, myndl.- og sjónvarpsviðgerðir. Kaupum/seljum/hreinsum notuð. Sumartilboð: 20% afsl. á öllum við- gerðum. Dagsími 629677, helgar- og kvöldsími 679431. Radiovst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677.__________ Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar, til sölu, 4ra mán. ábyrgð. Tökum notuð tæki, loftnetsþjónusta. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679915,679919. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd og kassettur. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband. Leigjum farsíma, töku- vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á myndbönd þrúðkaup, ráðstefnur o.fl. Hljóðriti, sími 680733, Kringlunni. Videotökuvél með fjarstýringu, Ijós- næm, 3Lux, 8xzoom, mikið sjálfvirk, sem ný, í ábyrgð, góður staðgreiðslu- afsláttur. Uppl. í síma 91-31499. ■ Dýrahald 2 hreinræktaðir hvolpar (hundar) af góðu spanielkyni til sölu, aðeins gott hundafólk kemur til greina. Hafið samb. við DV í s. 91-27022. H-9730. Hundagæsla. Sérhannað hús. Sér inni- og útistía f/hvern hund. Hundagæslu- heimili HRFl og HVFÍ, Arnarstöðum v/Selfoss, s. 98-21031 og 98-21030. Tveir hreinræktaðir, einstaklega fallegir síamskettlingar (Sealpoint), til sölu á sanngjörnu verði. S. 91-674127 seinni- partinn í dag og næstu daga. Athugið! 3 labradorhvolpar fást gefins á gott heimili. Uppl. í síma 91-53703. Gott vélbundið hey til sölu. Uppl. í sím- um 91-653230 og 91-653736. Gullfallegir, hreinræktaðir síamskettl- ingar til sölu. Uppl. í síma 91-623329. írskir setter-hvolpar, ættbókarfærðir, til sölu. Uppl. í síma 91-675410. ■ Hestamennska Suðurlands- og íþróttamót Geysis 1991 verður haldið á Gaddstaðaflötum, Hellu, dagana 27.-28. júlí. Keppt verð- ur í öllum greinum hestaíþrótta, full- orðinna, barna, unglinga og ung- menna. Einnig verður 150 metra skeiðmeistarakeppni. Stórkostleg verðlaun í boði, t.d. folöld, utanlands- ferðir o.fl. Skráning í símum 98-75226, 98-75043 og 98-75335. Skráningargjöld greiðist inn á sparisjóðsbók íþrótta- deildar Geysis, nr. 251209, Búnaðar- bankanum Hellu, í síðasta lagi þriðju- daginn 23. júlí. Skráningargjöld: Full- orðinsflokkur 1500 kr. fyrsta skrán- ing, 800 kr. eftir það: Unglingaflokkur og ungmennaflokkur, 1000 kr. fyrsta skráning og 500 eftir það. Barnaflokk- ur 300 kr. Tölt, fullorðnir, 2.500 kr. Góð hestakaup. 4 vetra stórefnilegur foli, faðir Atli 1016, Skörðugili. 6 vetra grár (verður hvítur), hreingengur, efnilegur fjölskylduhestur. S. 672632. Hestamenn, ath! Jámingavandræði í sumarhögunum úr sögunni, kem á staðinn alla daga vikunnar og bjarga málunum. Sími 91-10107. Helgi Leifur. Sérhannaðir hestaflutningabílar fyrir 3-8 hesta til leigu, einnig farsímar. Bílaleiga Arnarflugs v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Hey til sölu, verð 15 kr. kg komið að hlöðudyrum á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í símum 98-65656 og 98-65651. Hey til sölu á góðum kjörum. Uppl. í síma 95-10018. : komin lömbin þagna the silence of the lambs I hefur verió metsölubók austan hafs og vestan sióan hún kom fyrst út árið 1988. Samnefnd kvikmynd hefur ekki fengiö síðri móttökur og fyrstu dagana sem hún var sýnd í Háskólabíói sló hún öll ^ aðsóknarmet. y Lömbin þagna er nú komin út í islenskri útgáfu Úrvalsbóka. Geðveikur morðingi gengur laus. Annar er í haldi, Lecter geðlæknir, dæmdur til lifstiðardvalar á geðveikrahæli. Hann býr yfir vitneskju sem getur orðið til að binda endi á atferli hins. En það er ekki fyrir hvern sem er að ná sambandi við Lecter. Clarice Starling, nemi i lögregluskóla FBI, ung og óhörðnuð, verður til þess að brjóta isinn. Samskiptin milli Clarice Starling og Hannibals Lecters og sagan sem þau leiða okkur inn í eru magnþrungin átök milli góðs og ills.J Bl Bókin lömbin þagna færir okkur ennþá æsilegri og sögulegri A veröld en kvikmyndin getur nokkurn tíma gert. D Lömbin þagna er, eins og allar Úrvalsbækur, bók handa Jm ^^þeim sem hafa yndi af vel skrifuðum, listrænum og æs'i^W spennandi spennubókum. URVALSBÆKUR Á NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA í ÁSKRIFT í SÍMA 62 60 10 Hi I lömbin þagnu the silence of the lambs I ** rafmögnuð Úrvalsspennusaga - metsölubók um allan heim - sumarniynd í Háskólabiói 1991

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.