Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1991, Side 35
LAUGARDAGUR 20. JÚLÍ 1991.
47
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
MMC Galant GTI, 16 v, árg. ’89, til sölu,
ekinn 41 þús. km, ÁBS bremsukerfi
og fleiri aukahlutir fylgja, mjög góður
bíll. Uppl. í síma 98-13172.
174.000 km, góður kassi, lyfta. Bíll í
mjög góðu standi, skipti. Uppl. í síma
92-14341 eða 985-27106.
Daihatsu Charade ’87, 5 dyra, ekinn
49.000 km. Verð 450.000. Uppl. í síma
97-11713.
Vönduð og ódýr sumarhús. TGF,
Trésmiðja Guðmunda Friðrikssonar
hefur um árabil framleitt glœsileg
sumarhús sem eru þekkt fyrir að vera
vönduð en samt á viðráðanlegu verði.
TGF húsin eru heilsárshús enda mjög
vel vandað til samsetningar og alls
frágangs jafnt innan sem utan.
Hringdu og fáðu sendan teikn-
ingabækling og frekari upplýsingar.
Sýningarhús á staðnum.
TGF sumarhús, sími 93-86995.
MMC L-300 minibus 4x4, árg. '88, til
sölu, 5 gíra, rafinagn í rúðum, út-
varp/segulband. Verð 1.300.000, skipti
á ódýrari. Uppl. í síma 91-656553.
stýri, hækkuð, 15" felgur, ekin 60 þús.
Staðgreiðsluverð 300 þús. kr. Uppl. í
síma 91-23156.
Heilsársbústaðir.
Sumarhúsin okkar eru sérstök, vönd-
uð og vel einangruð. 10 gerðir. Þetta
hús er t.d. 52 m2 og kostar fullbúið
og uppsett 2.650.000. Teikningnar
sendar að kostnaðarlausu.
Greiðslukjör. RC & Co hf., sími 670470.
■ Bílar tíl sölu
Toyota Corolla Touring 4x4 ’89 til sölu,
ekinn 50 þús. km, 5 gíra, útvarp, góður
staðgreiðsluafsl. Upplýsingar í síma
91-670577 eftir kl. 18.
Mazda RX7 GTi, árg. '88, svartur, verð
kr. 1.750.000, skipti möguleg. Uppl. í
síma 91-813150 á daginn og 91-674772
á kvöldin.
Volvo F6, árg. ’83, til sölu, sjálfskiptur
með 1.500 kg lyftu. Góður bíll. Uppl.
í síma 96-33202.
2. Fiat Uno 87, ek. 60.000, verð
300.000, góður bíll.
3. Fiat Regata ’84, ek. 90.000, verð
190.000, verð 140.000 stgr., góður bíll.
4. Fiat Regata ’85, ek. 70.000, 4 gíra,
verð 200.000.
5. BMW 316 ’87, m/sportfelgum, .verð
800.000. Upplýsingar í síma 91-688850.
Italska verslunarfélagið.
ATH. Toyota Corolla, árg. ’87, ekinn 85
þús. km, verð kr. 440.000 staðgreitt.
Uppl. í síma 91-650543.
Peugeot 205 GTI 1,9 ’88 til sölu, svart-
ur, ekinn 58 þús. km, einn með öllum
aukahlutum, fallegasta eintak lands-
ins. Uppl. í síma 91-42016.
BMW áhugamenn. Til sölu BMW 2.000
C, árg. ’68, 170 hö., læst drif, 4ra gíra
o.fl., þarfnast lagfæringa. Verð kr.
200.000. Einnig Scout, árg. ’66, mikið
breyttur, ekkert kílóagjald. Sími
96-27825 eða 96-26120.
Tek að mér að aka hópum hvert á land
sem er, helgarferðir jafnt sem lengri
ferðir, 11 farþega bifreið. Harmóníka
með í för ef óskað er. Hafið samband
í síma 985-28197 eða í heimasíma
98-75909.
Suzuki GSX 600F, árg. ’89.
svart/grátt, ekið 15 þús. km. Gullfall-
egt hjól í toppstandi. Til sýnis og sölu
í Hjólagallerí Ítal.-íslenska, Suður-
götu 2, sími 91-12052, einnig uppl. í
síma 91-656260.
Toyota EX cab ’85, blár og svartur, SR5
EFI, upphækkaður, 35" dekk, sérskoð-
aður, nýtt plasthús, opinn í gegn og
skráður fyrir 5 farþega, loftdæla o.fl.
Uppl. í síma 91-674116.
Til sölu Honda CB 750 ’83, Hardtail,
skoðað ’92. Sjón er sögu ríkari. Skipti
athugandi. Uppl. í síma 91-21926.
Toyota LandCruiser turbo, dísil, árg.
’88, ekinn 48 þús., 100% driflæs., 36"
dekk, krómfelgur o.fl. Verð kr. 2.980
þús. Uppl. í síma 91-641720 og 985-
24982.
Verslanir -
Fyrirtæki -
Stofnanir
Frihopress-
sorpböggunarvélar
Raunverulcgir kostir:
• Frihopress er sérstök, alhliða
samþjöppun.
Hægt er að þjappa saman nær
öllum efnum.
• Hæð vinnuaðstöðu er þægileg.
• Hleðsla er ofan frá.
• Stjórnun er þægileg og örugg.
• Auðvelí er að binda baggana eft-
ir samþjöppun.
• Opnast auðveldlega og er með
þægilegri körfulæsingu.
• Lágmarks viðgerðarþörf: varla
neinir slitfletir.
• Rafmagns þrýstipumpa.
• Hönnun öll úr stáli.
• Margviðurkennd; notuð urn allan
heim.
• Miklu magni breytt í smábagga.
• Þeir sem nota Frihopress stuðla
þvíaðverulegamikluátaki í um-
æJXmJLSDMIjMWJÍ hverfisvernd.
Skúlagata 61, P.O.Box 3232 123 Reykjavík, Iceland
Tel.: 354-1-626470, Fax: 354-1-626471
Utívístardagur Qölskyldunnar
HVAMMSVÍK - KJOS,
sunnudagínn 21. júlí
Veíðítímabíl kl. 8.00-2.00 og 3.00-9.00.
Hverjir veiða stærstu fiskana?
Hver veiðir Veraldar-Zepco fiskinn?
Hverjir verða næstir holu á níundu braut?
Hver verður heppinn viðskiptavinur hesta-
leigunnar?
Hver hreppir tjaldverðlaunin?
Reiðhjólatorfærukeppnin.
Fríar pylsur frá GOÐA og pepsí frá GOSAN
míllí kl. 2.00 og 4.00.
Skráning og pantanír í síma 667023 og 668122.
Vegleg verðlaun:
Zepco-veiðivörur
G.A. Pétursson hf. verslun, Faxafeni 14
Verslunin Útilíf, Glæsibæ
Hvammur, Hvammsvík
VKIDI • COLK • HKSTALKIOA • UTIVKRA