Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1991, Qupperneq 40

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1991, Qupperneq 40
52 LAUGARDAGUR 20. JÚLÍ 1991. Suxmudagur 21. júlí SJÓNVARPIÐ 17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er Ragnheiður Sverrisdóttir djákni. 18.00 Sólargeislar. Blandaður þáttur fyrir börn og unglinga. Umsjón Bryndís Hólm. Dagskrárgerð Þið- rik Ch. Emilsson. 18.30 Boltinn (Bollen). Þáttur um ungan dreng sem dreymir um að leika fótbolta á ólympíuleikum. Þýðandi Kristín Mántylá. Lesari Þórdís Arnljótsdóttir. (Nordvision - Finnska sjónvarpið.) Áður á dagskrá 29. júlí 1990. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Snæköngulóin (3) (The Snow Spider). Breskur myndaflokkur, byggður á verðlaunasögu eftir Jenny Nimmo. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Börn og búskapur (10) (Parent- hood). Bandarískur myndaflokk- ur um líf og störf stórfjölskyldu. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 22.00 Fréttir og veður. 20.30 Snjólandið. Fyrri hluti: Úr Mörk- inni upp á Jökul. Ævintýramenn á ferð á Eyjafjallajökli. Texta skrif- aði Hallgrímur H. Helgason en tónlist samdi og flutti Jens Hans- son. Dagskrárgerð Frikki Gumm og félagar. 21.00 Synir og dætur (7) (Sons and Daughters). Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.50 Vitnisburður (Testimony of a Child). í þessari bresku sjón- varpsmynd segir frá hjónum sem fá þann úrskurð frá yfirvöldum að þau séu ekki fær um að ala upp börnin sín. Fjölskyldan verð- ur fyrir miklu áfalli og reynir hvað hún getur að fá urskurðinum hnekkt. Leikstjóri Peter Smith. Aðalhlutverk John Bowe, Jill Baker og Jeff Rawle. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. 22.55 Úr Listasafni íslands. Hrafn- hildur Schram fjallar um verkið Gos eftir Nínu Tryggvadóttur. Dagskrárgerð Þiðrik Ch. Emils- son. 23.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. SWff-2 9.00 Morgunperlur. teiknimyndir með íslensku tali. 9.45 Pétur Pan. Hver kannast ekki við ævintýri Péturs Pan? 10.10 Skjaldbökurnar. 10.35 Kaldir krakkar. (Runaway Bay.) Þriðji þáttur af sex. 11.00 Maggý. Fjörug teiknimynd um táningsstelpu. 11.25 Allir sem einn. (All For One.) Leikin framhaldsmynd um krakka sem stofna fótboltalið. 12.00 Heyrðu! Endurtekinn þáttur frá því í gær. 12.30 Barátta. (Fighting Back.) Myndin lýsir einstöku sambandi kennara og vandræðaunglings- ins Tom sem getur hvorki lesið né skrifað og er þekktur smáaf- brotamaður. Kennarinn ákveður að gefa Tom allan þann tíma sem með þarf og reynir að skilja þann vanda sem hann á við að stríða. Aðalhlutverk: Paul Smith og Lewis Fitz-Gerald. Leikstjóri: Michael Caulfield. 1982. Loka- sýning. 14.10 Síðasti spölurinn. (Miles to Go.) Þessi mynd lýsir á átakan- legan hátt baráttu Moiru Brown- ing við krabbamein. Eftir að hafa farið í krabbameinsmeðferð, tekur meinið sig aftur upp og hefur hún leit að hentugri konu til þess að sjá um mann sinn og börn eftir að hún fellur frá. Aöalhlutverk: Jill Clayburgh og Tom Skerritt. Leikstjóri: David Greene. Fram- leiðandi: Doris Keating. 15.40 Leikur á strönd. Fólk tekur upp á ýmsu þegar að það liggur í sólbaði. 16.30 Giiiette sportpakkinn. Fjöl- breyttur íþróttaþáttur. 17.00 Mingus. Rætt er við kontrabas- saleikarann og lagasmiðinn Mingus. Fylgst yerður með hon- um þar sem hann spilar í nætur- klúbbi í nágrenni Boston þar sem hann leikur ásamt þeim Dannie Richmond, Walter Bishop og Charles McPherson. 18.00 60 mínútur. Fréttaþáttur. 18.40 Maja býfiuga Teiknimynd. 19.19 19:19. 20.00 Stuttmynd. (Discovery Pro- gram.) Athyglisverð stuttmynd. 20.25 Lagakrókar. Bandarískur fram- haldsþáttur. 21.15 Aspel og félagar. Aspel mun að þessu sinni taka á móti Hugh Laurie, Stephen Fry og Bob Hoskins. 21.55 Valdafíkn. (Body Business.) Áströlsk framhaldsmynd í tveimur hlutum. Stjórnarformaður Glamour Industries er að láta af störfum og um stöðuna keppa þrír framagjarnir framkvæmda- stjórar. Þegar baráttan er um auð og völd eru engin grið gefin. Aðalhlutverk: Jane Menelaus, Triqia Noble, Carmen Duncan og Gary Day. Leikstjóri: Colin Egg- leston. Framleiðandi: Stanley Walsh. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. 23.30 Hjartakóngurinn. (King of Love.) Myndin segir frá Ijós- myndara sem gefur út tímarit sem slær í gegn og nær hann á skömmum tíma miklum vinsæld- um. Aðalhlutverk: Nick Manc- uso, Rip Torn og Sela Ward. Leikstjóri: Anthony Wilkinson. Framleiðandi: David Manson. 1987. Bönnuð börnum. 1.00 Dagskrárlok. 6» Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Bragi Frið- riksson prófastur í Garðabæ flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallaö um guðspjöll. Páll Kr. Pálsson, forstjóri Iðntæknistofn- unar, ræðir um guðspjall dagsins, Matteus 7: 12-14, við Bernharð Guðmundsson. 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni. - Næturljóð i e-moll ópus 72. - Etýða ópus 10 númer 4 í cis- moll eftir Fréderic Chopin. - Sin- fónískar etýður ópus 13 eftir Ro- bert Schumann. Rögnvaldur Sig- urjónsson leikur á píanó. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Af örlögum mannanna. 13. þáttur af fimmtán: Ævitíminn eyðist: Mörg vegamót og einn ákvörðunarstaður. Umsjónf*3ón Björnsson. Lesari með umsjónar- manni: Steinunn S. Sigurðardótt- ir. (Einnig útvarpað mánudags- kvöld kl. 22.30.) 11.00 Messa i Grunnavikurkirkju. Prestur séra Sigurðar Ægisson. 12.10 Dagskrá sunnudagslns. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Hratt flýgur stund á Bolungarvik. Gestgjafi: Magnús Hansson hús- gagnasmiður. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Einnig útvarpað miðvikudagskvöld klukkan 23,00). 14.00 „Utvarpsfréttir I sextiu ár“. Fyrsti hluti. Umsjón: Broddi Broddason og Óðinn Jónsson. (Þátturinn var frumfluttur í des- ember I fyrra.) 15.00 Svipast um i Vinarborg áriö 1825. Þáttur um tónlist og mann- FIMMTI GÍR í ÞÉTTBYLI! u UMFERÐAR RÁD líf. Umsjón: Edda Þórarinsdóttir. Aðstoð: Friðrik Rafnsson og Þor- geir Ólafsson. (Einnig útvarpað föstudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttlr. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Á ferð - í Grímsvötn. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 9.03.) 17.00 Tónverk. 18.00 „Ég berst á fáki fráum“. Þáttur um hesta og hestamenn. Um- sjón: Stefán Sturla Sigurjónsson. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 17.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funi. Sumarþáttur barna. Um- sjón: Elísabet Brekkan. (Endur- tekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 „Ó hve létt er þitt skóhljóð“. Um íslenskan kveöskap 1930- 1950. Umsjón: Bjarki Bjarnason. Lesari með umsjónarmanni: Helga E. Jónsdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá mánudegi.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. - 23.00. Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & FM 90,1 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar; spurningaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað i Næturútvarpi kl. 1.00 aðfaranótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stundar. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 Rokk og rúll. Umsjón: Lísa Páls. (Endurtekinn á miðvikudag.) 16.05 McCartney og tónlist hans. Umsjón: Skúli Helgason. Annar þáttur. (Áður á dagskrá sumarið 1989.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri.) (Úrvali út- varpað I næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfara- nótt laugardags kl. 3.00.) 20.30 jþróttarásin - íslandsmótið I knattspyrnu, fyrsta deild karla. 'lþróttafréttamenn fylgjast með gangi mála I leikjum kvöldsins: Valur-Stjarnan og Víkingur-FH. 22.07 Landlð og mlðin. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 íháttinn.-GyðaDröfnTryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.03 i dát>.' -s önn. Umsjón: Ásdls Emi. ir Petersen. (Endurtek- inn þáitur frá föstudegi á rás 1.) 4.30 Veöurfregnlr. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miöin. - Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttlr af veörl, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morg- unsárið. 9.00 Haraldur Gíslason. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. 17.00 Ey|ólfur Krlstjánsson. Að vanda verður eingöngu leikin islensk tónlist i þætti Eyjólfs. Fréttir klukkan 17.17. 19,30 Fréttlr. Útsending Bylgjunnar á fréttum úr 19.19, fréttaþætti Stöðvar 2. 20.00 Arnar Albertsson. Fjórir leikir eru I Samskipadeildinni I kvöld og verður fylgst grannt með gangi mála í þeim öllum. Leikirnir eru Víkingur gegn Valsmönnum, KA' gegn UBK, Víðir gegn IBV og FH gegn KR. 0.00 Björn Þórir Sigurðsson. 10.00 Stefán Sigurðsson með Stjörnu- tónlist. 14.00 Páll Sævar Guöjónsson tekur á hlutunum af sinni alkunnu snilld. Besta tónlistin i bænum, ekki spurning. 17.00 Hvita tjaldlð Kvikmyndaþáttur í umsjón Ómaís Friðleifssonar. All- ar fréttir úr heimi kvikmyndanna á einum stað. 19.00 Guðlaugur Bjartmarz mallar sunnudagssteikina. 20.00 Arnar Bjarnason tekur þetta róg- legheitakvöld með stóiskri ró. 24.00 Haraldur Gylfason með nætur- tónlist sem er sérstaklega valið. FM#957 9.00 Auöun Ólafsson árla morguns. Auöun er á inniskónum og ætlar aö borða rúsínubollurnar sínar inni á milli gæðatónlistar sem hann leikur. 13.00 Halldór Backman. Langar þig á málverkasýningu, í bíó eöa eitt- hvað allt annaö. FM veit hvað þér stendur til boða. 16.0 Endurtekinn Pepsí-listi, vinsælda- listi Islands. Listi frá síðasta föstu- dagskvöldi endurfluttur. Umsjón: Valgeir Vilhjálmsson. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson enn og aft- ur. Hvernig var vikan hjá þér? Ragnar hefur góð eyru og vill ólmur spjalla við hlustendur sína. 22.00 í helgarlok. Jóhann Jóhannsson sér um þig og þína. 1.00 Darri Ólason mættur á sinn stað á næturvakt. Darri spjallar við vinnandi fólk og aðra nátthrafna. fmIqor AÐALSTÖÐIN 8.00 Morguntónar. 10.00 Úr heimi kvikmyndanna. Kol- brún Bergþórqdóttir fjallar um kvikmyndir, gamlar og nýjar og leikur kvikmyndatónlist. Endur- tekinn þáttur frá fimmtudegi. 12.00 Hádegistónar aö hætti Aöal- stöövarinnar. 13.00 Leitin aö týnda teitinu. Fjörugur spurningaleikur í umsjón Kol- beins Gíslasonar. Síminn er 626060. 15.00 í dægurlandi. Garðar Guð- mundsson leikur lausum hala í landi íslenskrar dægurtónlistar. Sögur, viðtöl, óskalög og fleira. 17.00 í helgarlok. Ragnar Halldórsson lítur yfir liðna viku. 19.00 Kvöldveröartónar. 20.00 Eðaltónar. Gísli Kristjánsson leikur Ijúfa tónlist. 22.00 Pétur Pan og puntstráin. Pétur Valgeirsson leikur Ijúfa kvöldtónl- ist að hætti hússins. 24.00 Næturtónar Aóalstöövarinnar. Umsjón: Randver Jensson. ö**' 5.00 Bailey’s Bird. 5.30 Castaway. 6.00 Fun Factory. 10.00 Eight is Enough. 11.00 That’s Incredible. 12.00 Wonder Woman. 13.00 Fjölbragðaglíma. 14.00 Those Amazlng Animals. 15.00 The Love Boat. 16.00 Small Wonder. Gamanþáttur. 16.30 Hart to Hart. 17.30 The Slmpsons. Gamanþáttur. 18.00 21 JumpStreet. Spennuþáttur. 19.00 Marco Polo. Framhaldmynd um landkönnuðinn Marco Polo sem var aðeins 17 ára þegar hann fór i sína fyrstu ferð til Kína. Þriðji þáttur af fjórum. 22.00 Entertalnment Tonight. 23.00 Pages from Skytext. SCR E ENSPORT 7.00 120 opna breska golfmétiö. 8.30 Gillette sportpakklnn. 9.00 UK Athltlcs. 10.00 Internatlonal Speedway. 11.00 Stop Karate. 12.00 Motor Sport F3000. 13.00 NHRA Drag Raclng. 14.00 American Football. 15.00 Go. 16.00 Breskt Motor Sport. 16.30 Revs. 17.00 Formula 1 Grand Prix Fllm. 17.50 120 opna breska golfmótlö. Yfirlit frá fjórða degi. 18.50 Copa Amerlca. Bein útsending fram eftir kvöldi. Keppt um 1 sæti í A-riðli og B-riðli. Þegar skipta þarf um stjórnarformann í fyrirtæki sem sel- ur fegurð hefst keppni milli þriggja einstaklinga. Stöð 2 kl. 21.55: Valdafíkn - framhaldsmynd í tveimur hlutum Stjórnarformaður Glamo- ur Industries er að láta af störfum og um stöðuna keppa þrír framagjarnir framkvæmdastjórar. Þegar baráttan er um auð og völd eru engin grið gefin. Victor- ia kemur vel til greina því faðir hennar stofnaði fyrir- tækið. Cassie er hins vegar miskunnarlaus, óútreikn- anleg og falleg. Nick er ákveðinn, heillandi og hefur stuðning undirheimanna. Victoria áttar sig á því að baráttan verður erfið og hörð en hún bjóst ekki við afskiptum mafíunnar sem ekki hikar við að myrða til að ná takmarkinu. Seinni hlutinn verður á dagskrá á mánudag. ÁferðumGrímsvötn í júh mun Steinunn Harð- ardóttir vera á ferð með jöklarannsóknamönnum á Vatnajökli og Mýrdalsjökli. Jökiar hafa mikil áhrif á afkomu manna hér á landi. Þeir þckja um 11% landsins og eru vatsnforðabúr fyrir raforkuvirkjanir sem nú nýta aðeins um 10% vatns- orkunnar. Undir jöklunum eru virkar eldstöðvar og gosum úr þeim fylgja flóð og öskufall sem mikil hætta getur stafað af. Það er því nauðsynlegt að rannsaka jöklana og þekkja þá og eld- stöðvarnar undir þeim eins vel og unnt er. í þættinum í dag mun Steinunn fara með Jökla- rannsóknafélaginu upp í Grímsvötn og fræðast um Frá gosinu í GrímsvÖtnum árið 1983. starf félagsins þar. í þættin- um að viku liðinni á sama tíma verður hún síðan á ferð með jaröskjálftafræðingum a Mýrdalsjökli Börnin verða fyrir kynferðislegu ofbeldi. Sjónvarp kl. 21.50: Vitnisburðurbarns Hver eru viöbrögð for- eldra þegar upp kemst að börnin þeirra hafa verið misnotuð kynferðislega? Hvernig bregðast bömin við og hvað gerir kerfið? Breska sjónvarpsmyndin „Vitnis- buröur bams“ fjallar ein- mitt um fjölskyldu sem þarf að standa af sér shka eld- raun. Það verður hjónunum Jill og Paul ólýsanlegt áfall þeg- ar læknar upplýsa að böm þeirra tvö séu fórnarlömb kynferöisafbrotamanns. Þau vilja allt til vinna svo máhð megi upplýsast og sá seki finnist en þegar bömin fara að tjá sig um málavöxtu berast böndin að föður þeirra. Eins og nærri má geta setur þetta móðurina í slæma klemmu því þótt hún verji mann sinn með oddi og egg getur hún ekki varist illum grun sem að henni læðist.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.