Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1991, Qupperneq 41
53
LAUGARDAGUR 20. JÚLÍ 1991.
Kvikmyndir
BlóceHoi^.
SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
Frumsýnlng á sumarsmellinum i ár
SKJALDBÖKURNAR2
Ninja Turtles eru komnar, hinar
snjöllu og skemmtilegu skjald-
bökur eru komnar aítur meö
meira grín og fj ör en nokkru
sinni fyrr. Myndín er aö gera allt
vitlaust erlendis. Takið þátt í
mesta kvikmyndaæði sögunnar
og skellið ykkur á Ninja Turtles 2.
Sýnd kl.5,7,9og11.
UNGI NJÓSNARINN
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Bönnuöinnan12ára.
FJÖR í KRINGLUNNI
Sýnd kl.5,7,9 og 11.
SOFIÐ HJÁ ÓVININUM
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuö innan14ára.
ALEINN HEIMA
Sýnd kl. 5.
HRÓI HÖTTUR
Sýnd kl.7,9og11.
3 sýningar laugard. og sunnud.
SKJALDBÖKURNAR2
LEITIN AÐ TÝNDA
LAMPANUM
Miðaverð 300 kr.
HUNDAR FARATIL
HIMNA
Miðaverð300 kr.
ALEINN HEIMA
Mlöaverð300 kr.
LITLA HAFMEYJAN
Sýnd kl. 3, mlðaverð 300 kr.
EÍCECECII
SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37*
Frumsýning á toppmyndinni
EDDI KLIPPIKRUMLA
edwartl
SaSSÖRHANDS
„Edward Scissorhands“
-toppmynd, sem á eng-
an sinn lika!
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
UNGINJÓSNARINN
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
SKJALDBÖKURNAR2
Sýnd kl. 5 og 7.
VALDATAFL
?pp ! ^
Kti* i ii;*s œcssiNtí
H Mwf-ig pa
Sýndkl.9.
EYMD
Sýndkl.11.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
3 sýningar sunnudag
SKJALDBÖKURNAR2
LEITIN AÐ TÝNDA
LAMPANUM
Miðaverö300 kr.
UNGINJÓSNARINN
Miðaverð 300 kr.
HASKOLABIO
SSlMI 2 21 40
Frumsýning:
LÖMBIN ÞAGNA
Öhugnanleg spenna, hraði og
ótrúlegm-leikur.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.
Bönnuðinnan16ára.
Frumsýning:
JÚLÍA OG
ELSKHUGAR HENNAR
.lulia
llns
, Ttt'ö
Lovors
Þetta er mynd um sannleikann
ogdraumórana.
Sýndkl.5,7,9.15 og 11.10.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
VÍKINGASVEITIN 2
Sýnd kl. 9.10 og 11.10.
Bönnuö ínnan 16 ára.
HAFMEYJARNAR
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10.
DANIELLE FRÆNKA
Sýndkl. 5.
Siðustu sýningar.
BITTU MIG,
ELSKAÐU MIG
Sýnd kl.9.10og11.10.
Bönnuö innan 16 ára.
Síðustu sýningar.
ALLTIBESTA LAGI
Sýnd kl. 7.
SKJALDBÖKURNAR
Sýnd kl. 5.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
Frumsýning:
LEIKARALÖGGAN
Hér er komin spennu-grinarinn
með stórstjömunum Michael J.
Fox og James Woods undir leik-
stjóm John Badhams (Bird on a
Wire).
Fox leikur spilltan Hollywood
leikara sem er að reyna að fá
hlutverk í löggumynd. Enginn er
betri til leiðsagnar en reiðasta
lögganíNew York.
Frábær skemmtun frá upphafi til
enda. ★ ★ * '/2 Entm. Magazine.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.10.
Bönnuð börnum Innan 12 ára.
Miðaverðkr. 450.
Athugiö!!! númeruð sæti klukkan 9
og 11.10.
TÁNINGAR
Some things never change.
BGDKof
IDVE
Guys need all the help they can get.
Einstaklega fjörug og skemmtileg
mynd „brilljantfn, uppábrot,
strigaskór og Chevy ’53‘'.
Rithöfundi verður hugsað til
unglingsáranna og er myndin
ánægjuleg ferð til 6. áratugarins.
Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 11.
Miðaverð kl. 5 og 7 kr. 300.
LEYND
SýndíC-salkl. 9og11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
DANSAÐ VIÐ REGITZE
Sannkallað kvikmyndakonfekt.
★ ★ ★ Mbl.
Sýnd I C-sal kl. 5 og 7.
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Gamanmynd sumarslns,
SAGA ÚR STÓRBORG
Eitthvað skrýtið er á seyði í Los
Angeles.
Spéfuglinn Pteve Martin, Victoria
Tennant, Richard E. Grant, Marilu
Henner og Sarah Jessica Parker i
þessum frábæra sumarsmelli.
Frábær tónlist.
Sýnd5,7,9 og 11.25.
AVALON
iíifSSÉ
Sýndkl.6.50.
THE DOORS
Sýnd kl. 9 og 11.
POTTORMARNIR
(Look Who’s Talking too)
íwmm
TALKING
Sýnd kl. 5.
3 sýningar sunnudag
L.A. STORY
POTTORMAR
ISIE0INIISO0INN
®19000
Frumsýning á stórmyndlnni
Hrói höttur er mættur til leiks.
Myndin sem allir hafa beðið eftir
með hinum frábæra leikara, Kev-
in Costner, í aðalhlutverki. Stór-
kostleg ævintýramynd sem allir
hafagamanaf.
Sýnd í A-sal kl. 3,5.30 og 9.
Sýnd í D-sai kl. 7 og 11.
Bönnuð börnum innan 10 ára.
GLÆPAKONUNGURINN
Sýndkl. 9og11.
Stranglega bönnuö innan 16 ára.
★ ★ ★ MBL.
STÁLí STÁL
Sýnd kl. 5 og 7
Bönnuó innan "* .ra.
DANSAR’ JÚLFA
« K E V I N C O 5 T N E n
•mmrnm \ •» h,
Ji. ’
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð Innan 14 ára.
CYRANO
DEBERGERAC
Sýnd kl. 5 og 9.
. LITLI ÞJÓFURINN
Sýndkl.5.
Bönnuóinnan 12 ára.
3-SÝNINGAR
UM HELGINA
VERÐ 300 KRÓNUR
ÁSTRÍKUR OG BARDAGINN MIKLI
LUKKU-LÁKI
SPRELLIKARLAR-TEIKNI-
MYNDASAFN
Meiming
Laugarásbíó - Leikaralöggan ★★★
Leikari í lögguleik
Léttvæg löðurmynd með lítilsigldu innihaldi myndi
einhver segja. Réttara er aö hér er nær fullkomin
blanda gríns, gamans og góðrar afþreyingar í gangi.
Allir fá eitthvað fyrir sinn snúð, hvort sem þá fýsir
að sjá hefðbundin átök góðs og ills, gamanleik með
gæðastimpli eða ástarsögu með ásættanlegum endi.
Michael J. Fox leikur leikara sem laumar sér í lið
Kvikmyndir
Páll Asgeirsson
lögreglunnar og langar aö kynna sér líf lögreglu-
manna. Langfremstur meðal jafningja þar er létt-
geggjaður John Moss, leikinn af James Woods, og lend-
ir leikarinn meö honum.
Moss er með mótmæli og múður og mylur ekki und-
ir leikarann og mælist flest miður sem mannauming-
inn gerir. Trúðurinn tefur tryllta leit aö trufluðum
morðingja sem treður illsakir við almenning.
Frábær leikur félaganna Fox og Woods fleytir film-
unni yfir flúðir og fossa furðulegs en fimlega smíðaðs
handrits. Þar er fyndnin í fyrirrúmi og flest gengur
upp. Fox er flinkari en fyrrum og Woods víbrar af
taugaveiklun og reiði að vanda. Sciorra, kvenhetja,
loðir eins og ló viö þráðinn og sýnir snilli sína svo
ekki verður um villst að hér er vaxandi leikkona með
vænan vöxt.
Handritið, og reyndar myndin í heild, er grálúsug
af grínaktugu glensi í garð gervimennsku kvikmynda-
iðnaðarins. Þannig er lokaatriðið lauslega fengið að
láni frá Harold Lloyd og er ekki lakara fyrir það og
er reyndar lygilega spennandi. Óspart er hent grín að
kvikmyndum samtímans og kvikmyndaleikurum er
lýst á napran hátt sem gjörspilltum og barnalegum
tildurrófum sem geta ekki lifað raunverulegu lífi. En
það besta er að hægt er að skellihlæja að öllu saman.
Hláturinn lengir lífið og Ustina en listin er lífið sjálft.
Leikstjóri: John Badham
Aóalhlutverk: James Woods, Michael J. Fox og Annabelia
Sclorra
James Woods og Michael J. Fox leika býsna vel i kvikmyndinni The
Hard Way.