Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1991, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1991, Page 7
MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1991. 7 dv Sandkom Bankastjóri Pressunnar Forsíðan á síð- astatölublaði Pressunnarvar undirlögðmeð tyrirsögninni. „Lét Seðla- bankann kaupa hcilandal])ar semhann liafði veriðísveit". Þaráttíaðvísa tilBjörns Tryggvasonar, aðstoðarbankastjóra Seðlabankans. Hins vegar vm- bh-t mynd með uppslættinum af íslerfl Jónssyni verkfræðingi. Hann sagðist í samtab við DV enga ábyrgð bera á þessum kaupum og vissi ekki Iivar í veröldinni þessi Holtsdalur væri. Hann he©i aldrei komið þarna og þ ví síður verið þar í sveit sem drengur. ísleifur sagðí myndina tekna fyrir 10-15 árum vegna biaðaviðtals við Alþýðublaöið í tengslum við jarðbor- anir við Kröflu en sagðist hins vegar gjarnan vilja vera bankastjóri. Björn Tryggvason(Þórhallssonar, fyrrv. forsætisráðherra) bankastjóri er 3 árum eldri en ísleifur og báðir eru þeir háir og grannir en þeir eru hvorki bræður né feðgar og þaðan af síður sami maðurinn. Hermangsgróðinn I IAjálsri versl- un keniur í'ram aðáþeim40 árum.sem bandarískiher- innhefurverið hérálandi.hafi j efnahagsleg * áhrifþessáís- lcnskt hagkcrfi verið !U1,. af beildoggjald- eyrir, sem við höfum fengið frá hern- um, skipti mörg hundruð milljörðum á tímabilinu. Þess má geta að fjárlög ríkisins eru um 100 milljarðar. „Á árunum 1952-1959, þegar verk- efiii íyrir herinn voru sem mest, má ætla að allt að 40% af hreinura gjald- eyristekjum hafi kornið af viðskipt- um við herinn en á síðustu árum hefur hlutfallið verið um 10%.“ 700.000 áfjöl- áratug f greininni kemurcinnig framaðásl. árarug ..námu viðskipti verk- : taka 46,2 millj- cröumkrónaa verðlagiijúlí 1991. Það svar- ^ ar til 700 þús- und krónaá . . hveijalra manna fiölskyldu í landinu.“ Einnig segir að á síðasta ári hafi beinar gjaldeyristekjur af vamarlið- inu numið 7,4 milljöröum eða rúm- lega 10% af hreinum gjaldeyristekj- um og að „35 milljarðar króna af þjóð- arfi-amleiðslunni megi rekja til beins og óbeins „arðs“ af vamarliðinu á árinu 1991 en það er um 10% þjóðar- framleiðslunnar." Þá segir að þjónusta við varnarliðið hafi á þessum 40 árum fært þjóðarbú- inu upphæösem jafngildi 10-15-fóld- um útgjöldum íslenska ríkisins. skyldu sl. 100.000 tonn afþorski í niðurlagi greinarinnar segirað\arn- arliðiðséávið ÍOOþúsund tonn af þorski ogað„hundruð milljónahafa runniðtilltölu- legaátakalítið inntilþjóðar- búsinsogán þess að íslenska rikið hafi þurft að kosta neinu til sem heítið getur. Fari herinn eða verði stórlega dreg- ið úr umsvifum hans á íslandi drag- ast tekjur þjóðarbúsins verulega saman... Það er staðreyndin sem blas- ir við ef þíðan viðhelst milli austurs ogvesturs.“ Er ekki hægt að koma þessum Gorbatsj ov frá völdum? Umsjón: Pálm! Jónasson Fréttir Formalín og nítrít notað 1 bræðsluíisk: Veldur krabbameini í tilraunadýrum - dregið hefur úr notkun efnisins síðari árin „Bæði formalín og nítrít er notað í bræðslufisk sem rotvarnarefni og bæði efnin eru hættuleg. Áður fyrr var notkun þessara efna mjög algeng en nú hefur dregið mikið úr því,“ sagði Jóhann Guðmundsson, efna- verkfræðingur hjá Hollustuvernd ríkisins. Að sögn Vilhjálms Rafnssonar, læknis Vinnueftirhts ríkisins, er formalínið mjög rokgjarnt efni sem gufar upp við hitun. „Efnið getur valdið ofnæmi við inn- öndun, sérstaklega í nefi og augum, og í verstu tilfellum getur formalínið valdið astma,“ segir Vilhjálmur. „Fyrir nokkrum árum var gerð rannsókn sem sýndi að efnið getur valdið krabbameini hjá tilraunadýr- um. í kjölfar þessarar rannsóknar hefur veriö fylgst sérstaklega með fólki eins og meinatæknum sem vinna mikið með efnið. Út frá þeim athugunum verður ekki séð að menn fái krabbamein af efninu,“ sagði Vil- hjálmur. Að sögn Jóhanns hjá Hollustu- vernd klofnar nítrítið niður og eyðist við geymslu. Ef flskur er hins vegar bræddur án þess að nítrítið hafi eyðst myndast nitros-amin sem er krabba- meinsvaldandi. Því þurfa fiskimjöls- verksmiðjur að fylgjast náið með magni efnisins. Jóhann telur að notkun fiskimjöls- verksmiðja á þessum efnum hafi minnkað til muna. Krafa kaupenda og afstaða fólks til umhverfismála ræður mestu í því sambandi. Vitað er að til dæmis Færeyingar kæla loðnulestar sínar til að komast hjá því að nota rotvarnarefni í bræöslufiskinn. -BÓl Ljósmyndasamkeppni DV og Tannlæknafélags Islands: Brosað langt út að eyrum Brosmyndir streyma nú inn í ijós- myndasamkejipni DV og Tann- læknafélags Islands. Keppnin ber yfirskriftina Breiðasta brosið og það eina sem keppendur þurfa að gera er að góma brosandi fólk og dýr og senda afraksturinn til DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Munið að senda nafn ykkar, heim- ilisfang og síma með í umslaginu og merkja umslagið Breiðasta brosinu. Síðasti skiladagur er 6. september. Öllum myndum verður skilað aftur til eigenda. Það er til mikils að vinna fyrir bestu brosmyndina því glæsileg verðlaun eru í boði. í fyrstu verðlaun er Canon Eos 1000 myndavél frá Hans Petersen að verðmæti 35 þús- und. Hægt er að hafa myndavélina alsjálfvirka eða stilla sjálf/ur fókus og lýsingu. Vélin er búin svokölluð- um eltifókus sem tekur skýrar myndir af hlutum á mikilli ferð. Einnig er innbyggt rafdrif og sjálf- takari á vélinni. Önnur verðlaun í keppninni er 15 þúsund króna vöruúttekt í einhverri af sjö verslunum Hans Petersen og þriðju verðlaun eru 10 þúsund króna vöruúttekt. Ekki skiptir máli hvort myndirnar eru svarthvítar eða í lit, skyggnu- Bros á allra vörum. Sýnishorn af þeim myndum sem þegar hafa borist í keppnina. myndir eða venjulegar. Stærð mynd- inmálið er að brosa út að eyrum, skemmtilegt bros samferðamann- anna skiptir heldur engu máli. Meg- grípa myndavélina og góma anna. Eigendur Litlu kaffistofunnar 1 Svínahrauni: Við þurf um að borga allt vatnið sjálf - en hleypa síöan gestum og gangandi ókeypis á salemi „Við þurfum að kaupa allt vatn frá Selfossi og keyra það hingað í Svína- hraunið því að það er engin vatns- leiðsla hjá okkur. Síðan fáum við alla umferðina á okkur og til dæmis komu hingað 40 Norðmenn í fyrra- dag sem allir þurftu að komast á sal- erni en höfðu engin viðskipti við okkur. Og við þurfum náttúrlega að útvega vatn á salernið. Við teljum að það sé ekki okkar verk að útvega þjóöveginum þessa þjónustu," segir Ásbjöm Magnússon, eigandi Litlu kaffistofunnar í Svínahrauni. Asgeir segir að hann og kona hans, sem reka kaffistofuna, hafi salernis- þjónustu og aðra þjónustu við sína viðskiptavini en telji sig ekki skuld- bundin til að þjóna öðmm sem leið eiga fram hjá. „Við erum margbúin að tala við Halldór Blöndal, landbúnaðar- og samgönguráðherra, við höfum talað við vegamálastjóra og yfirverkfræð- ing Vegagerðarinnar og hka ferða- málastjóra. En við höfum ekki fengið nein svör. Og það er ekki bara að það þurfi vatn á salernin heldur verða bílar vatnslausir og koma hingað til að fá vatn. Við hins vegar hvorki viljum né getum skaffað vatn fyrir aðra en viðskiptavini okkar, þar sem vatnið kostar okkur 20 þúsund krón- ur bíllinn." Ásbjörn þarf að greiða um 2 krónur fyrir einn lítra af vatni og sem dæmi þá þarf hann að setja 16 lítra af vatni í-eitt salerni. „Það væri allt í iagi að gera þetta ef við væmm að því fyrir okkar gesti og viðskiptavini. En margt af þessu fólki sem kemur hingað gerir það ekki til að versla heldur eingöngu til að fara á salerni eða fá vatn á bíla. Og auðvitað verða leiðindi þegar fólki er neitað um að fara á salerni og það er ekkert óeðlilegt." Olís hefur boðist til að leggja vatns- leiðslu að Litlu kafíistofunni en þá þarf að bora í holu sem er þar skammt frá. Það hins vegar kostar 200-300 þúsund krónur. „Mér finnst að Vegagerðin eigi að taka þátt í þessu þar sem þetta er þjónusta við umferðina en þeir hjá Vegagerðinni vilja ekki viðurkenna að þetta sé þeirra mál. En ég á von á svari frá þeim eftir viku, hvernig sem það verður.“ -ns Litla kaffistofan. DV-mynd Sigrún Lovísa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.