Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1991, Page 10
10
MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1991.
Utlönd
Sættir
Breskir fjölmiðlar höfðu óttast að
fáar fréttir yrðu af „síðari brúð-
kaupsfór" karls prins og Díönu konu
hans um Miðjarðarhafið. Annað hef-
ur komið á daginn því þau hjón hafa
haldið sig í alfaraleið, gagnstætt því
sem búist var við.
Þau virðast nú fijálslegri í fram-
komu en oft áður á ferðum sínum
og ekki er annað að sjá en vel fari á
með þeim. Af þessu hafa menn ráðið
að samband þeirra sé nú nánara en
verið hefur mörg undanfarin miss-
eri.
Síðustu daga hafa Karl og Díana
verið á siglingu úti fyrir ströndum
Sardiníu viö vesturströnd ítahu. Þau
njóta gestrisni bresks auðmanns sem
hefur lagt skútuna Alexandríu til
fararinnar.
í fyrstu var búist við að þau legðu
upp til Eyjahafsins um leið og strönd-
um Ítalíu sleppti en svo virðist sem
fegurð ítölsku eyjanna hafi heillað
þau. Þá kann það að hafa sín áhrif
að á leiðinni til Eyjahafsins má búast
við fjölda albanskra flóttamanna á
skipum í von um að ná einhvers stað-
ar þar landi sem yflrvöld vildu veita
í hjónabandi Karls og Díönu?
landvist til langframa. Þvi er ráðleg-
ast að halda sig fyrst um sinn fjarri
hafsvæðum flóttamannanna til að
forðast vandræði.
Síðar í mánuðinum er von á þeim
hjónum til Mallorca þar sem þau eru
vön að verja hluta af sumarfríinu í
samvistum við spönsku konungsfjöl-
skylduna og fleira kóngafólk. Að því
loknu hefur Karl ákveðið að halda
til Sviss og vera þar viðstaddur há-
tíðahöld vegna 700 ára sjálfstæðisaf-
mælis landsins.
Með þeim hjónum í siglingunni eru
prinsarnir Vilhjálmur og Hinrik.
Þeir hafa ekki farið með þeim í frí á
síðustu árum en nú er öll fjölskyldan
saman á báti. Bretum þykir það ekki
ónýtt þegar fjölskyldan, sem áður en
langt um líður á eftir að taka við for-
ystunni innan konungsættarinnar,
sýnir slíka samheldni. Margir bresk-
ir konungssinnar hafa ekki mátt til
þess hugsa að hjónband þeirra Karls
og Díönu leystist upp með tiiheyr-
andi brambolti á tímum þegar Bretar
þurfa á samstöðu að halda.
Reuter
Eftir myndum að dæma skemmta þau Karl Bretaprins og Díana kona hans sér konunglega á siglingu við strend-
ur Sardiníu. Þau eru frjálsleg í framkomu og Díana léttklædd í sólinni. Simamynd Reuter
UMBOÐSMENN AÐALAFGREIÐSLA ÞVERHOLTI II, SÍMI 27022
AKRANES
Guðbjörg Þórólfsdóttir
Háholti 31
sími 93-11875
AKUREYRI
Fjóla Traustadóttir
Strandgötu 25
sími 96-25013
heimasími 96-23586
ÁLFTANES
Ásta Jónsdóttir
Miðvangi 106
sími 51031
BAKKAFJÖRÐUR
Freydís Magnúsdóttir
Hraunstíg 1
sími 97-31672
BÍLDUDALUR
Guðrún Helga Sigurðard.
Gilsbakka 2
sími 94-2228
BLÖNDUÓS
Snorri Bjarnason
Urðarbraut 20
sími 95-24581
BOLUNGARVÍK
Helga Sigurðardóttir
Hjallastræti 25
simi 94-7257
BORGARFJÖRÐUR
EYSTRI
Skúli Andrésson
Framnesi
sími 97-29948
BORGARNES
Bergsveinn Símonarson
Skallagrimsgötu 3
sími 93-71645
BREIÐDALSVÍK
Skúli Hannesson
Sólheimum 1
simi 97-56669
BÚÐARDALUR '
Sigurlaug Jónsdóttir
Gunnarsbraut 5
simi 93-41222
DALVÍK
Hrönn Kristjánsdóttir
Hafnarbraut 10
sími 96-61171
DJÚPIVOGUR
Jón Björnsson
Sólgerði
sími 97-88962
DRANGSNES
Sigrún Jónsdóttir
Aðalbraut 14
sfmi 95-13307
EGILSSTAÐIR
Sigurlaug Björnsdóttir
Árskógum 13
simi 97-11350
ESKIFJÖRÐUR
Björg Sigurðardóttir
Strandgötu 3b
sími 97-61366
EYRARBAKKI
Helga Sörensen
Kirkjuhúsi
sími 98-31377
FÁSKRÚÐS-
FJÖRÐUR
Birna Óskarsdóttir
Hlíðargötu 22
simi 97-51122
FLATEYRI
Sigríður Sigursteinsd.
Drafnargötu 17
sími 94-7643
GARÐUR
Katrín Eiriksdóttir
Lyngbraut 11
simi 92-27118
GRENIVÍK
Anna Ingólfsdóttir
Meigötu 5
sími 96-33203
GRINDAVÍK
Torfhildur Kristjánsdóttir
Víkurbraut 14 A
sími 92-68368 og 92-68515
GRUNDAR-
FJÖRÐUR
Anna Aöalsteinsdóttir
Grundargötu 15
sími 93-86604
GRÍMSEY
Kristjana Bjarnadóttir
Sæborg
sími 96-73111
HAFNARFJÖRÐUR
Ásta Jónsdóttir
Miðvangi 106
sími 51031
HAFNIR
Olaf Clausen
Hafnargötu 28
simi 92-16927
HELLA
Ragnheiður Skúladóttir
Heiðvangi 16
sími 98-75916
HELLISSANDUR
Lilja Guðmundsdóttir
Gufuskálum
sími 93-66864
HOFSÓS
Guöný Jóhannsdóttir
Suðurbraut 2
simi 95-37328
HÓLMAVÍK
Elísabet Pálsdóttir
Borgarbraut 17
simi 95-13132
HRÍSEY
Sigurbjörg Guðlaugsd.
Sólvallagötu 7
sími 96-61708
HÚSAVÍK
Þórunn Kristjánsdóttir
Brúnagerði 11
sími 96-41620
HVAMMSTANGI
Jóhanna S. Sveinsdóttir
Garðavegi 26
simi 95-12407
HVERAGERÐI
Ragnhildur Hjartardóttir
Heiðarbrún 30
sími 98-34447
HVOLSVÖLLUR
Marta Arngrímsdóttir
Litiagerði 3
simi 98-78249
HÖFN HORNAFIRÐI
Helga Vignisdóttir
Hafnarbraut 28
sími 97-81951
ÍSAFJÖRÐUR
Hafsteinn Eiríksson
Pólgötu 5
sími 94-3653
KEFLAVÍK
Margrét Sigurðardóttir
Háholti 20
sími 92-13053
Ágústa Randrup
Hringbraut 71
sími 92-13466
KIRKJUBÆJAR-
KLAUSTUR
Bryndis Guðgeirsdóttir
Skriðuvöllum
sími 98-74624
KJALARNES
Björn Markús Þórsson
Esjugrund 23
simi 666068
KÓPASKER
Kristbjörg Sigurðardóttir
Boðagerði 3
sími 96-52106
LAUGAR
Rannveig H. Ólafsdóttir
Hólavegi 3
sími 96-43181
vinnusími 96-43191
LAUGARVATN
Halldór Benjaminsson
Flókalundi
sími 98-61179
MOSFELLSBÆR
Unnur Guðrún Gunnars-
dóttir
Merkjateigi 2
simi 666858
NESJAHREPPUR
Ásdís Marteinsdóttir
Ártúni
sími 97-81451
NESKAUPSTAÐUR
Sigriður Björnsdóttir
Miöstræti 23
sími 97-71723
YTRI-INNRI
NJARÐVÍK
Fanney Bjarnadóttir
Brekkustíg 31 A
sími 92-13366
ÓLAFSFJÖRÐUR
Elva Hannesdóttir
Bylgjubyggð 5
sími 96-62105
ÓLAFSVÍK
Björn Valberg Jónsson
Engihiíð 22
sími 93-61269
PATREKSFJÖRÐUR
Snorri Gunnlaugsson
Aðalstræti 83
sími: 94-1373
RAUFARHÖFN
Páll Ámason
Nónási 3
sími 96-51166
REYÐARFJÖRÐUR
Ólöf Pálsdóttir
Mánagötu 31
sími 97-41167
REYKJAHLÍÐ
V/MÝVATN
Ásgerður Björnsdóttir
Birkihraun 9
sími 96-44108
RIF
SNÆFELLSNESI
Lilja Guömundsdóttir
Gufuskálum
sími 93-66864
SANDGERÐI
Stefania Jónsdóttir
Sólheimum 9
sími 92-37742
SAUÐÁRKRÓKU R
Björg Jónsdóttir
Fellstúni 4
simi 95-35914
SELFOSS
Báröur Guðmundsson
Austurvegi 15
sími 98-21377 og 21335
SEYÐISFJÖRÐUR
Margrét Vera Knútsdóttir
Múlavegi 7
sími 97-21136
SIGLUFJÖRÐUR
Sveinn Þorsteinsson
Hlíðarvegi 46
sími 96-71688
SKAGASTRÖND
Ólafur Bernódusson
Bogabraut 27
sími 95-22772
STOKKSEYRI
Kristrún Kalmannsdóttir
Garði, Strandgötu 11
sími 98-31302
STYKKISHÓLMUR
Guömundur H. Jörgensen
Silfurgötu 25
sími 93-81410
STÖÐVAR-
FJÖRÐUR
Valborg Jónsdóttir
Einholti
sími 97-58864
SÚÐAVÍK
Jörundur Ragnarsson
Nesvegi 9
sími 94-4901
SUÐUREYRI
Kristín Ósk Egilsdóttir
Túngötu 14
sími 94-6254
SVALBARÐSEYRI
Svala Stefánsdóttir
Laugartúni 12
sími 96-25016
TÁLKNAFJÖRÐUR
Margrét Guðlaugsdóttir
Túngötu 25
simi 94-2563
VESTMANNA-
EYJAR
Auróra Friðriksdóttir
Kirkjubæjarbraut 4
sími 98-11404
VÍK í MÝRDAL
Ingi Már Björnsson
Ránarbraut 9
sími 98-71122.
VOGAR, VATNS-
LEYSUSTRÖND
Leifur Georgsson
Leirdal 4
sími 92-46523
VOPNAFJÖRÐUR
Svanborg Viglundsdóttir
Kolbeinsgötu 44
simi 97-31289
ÞINGEYRI
Karitas Jónsdóttir
Brekkugötu 54
sími 94-8131
ÞORLÁKSHÖFN
Unnur Jónsdóttir
Oddabraut 17
simi 98-33779
ÞÓRSHÖFN
Matthildur
Jóhannsdóttir
Austurvegi 14
simi 96-81183