Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1991, Blaðsíða 22
34
MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1991.
Myndgáta
sos - sos - sos
Vantar 3ja-4ra herbergja íbúð
á leigu á sanngjörnu verði
strax.
Öruggar greiðslur - reglusemi
Upplýsingar í síma 26722
milli kl. 8.00 og 16.00
Nauðungaruppboð
Að kröfu lögmannanna Ásgeirs Thoroddsens hdl., Benedikts Ólafssonar
hdl., Eggerts B. Ólafssonar hdl. og Jóns Sólnes hrl. fer fram nauðungarupp-
boð á neðangreindu lausafé við lögreglustöðina Vesturgötu 17, Ólafsfirði,
fimmtudaginn 22. ágúst 1991 og hefst það kl. 14.00.
Lausaféð er: bifreiðarnar Ó-225, Ó-547 og Ó-591, sem og ensk 18 feta
seglskúta.
Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Ólafsfírði
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram á skrifstofu embættisins
að Austurvegi 4, Hvolsvelli,
á neðangreindum tíma:
Búð B, Djúpárhreppi, þingl. eigandi
Daníel Hafliðason, fimmtudaginn 15.
ágúst 1991 kl. 12.00. Uppboðsbeiðend-
ur eru Ólafur Axelsson hrl., Lífeyris-
sjóður Rangæinga, Jón Ingólísson
hrl. og Grétar Haraldsson hrl.
Galtalækur, Landmannahreppi, þingl.
eigandi Sigurjón Pálsson, fimmtudag-
inn 15. ágúst 1991 kl. 14.00. Uppboðs-
beiðendur eru Búnaðarbanki Islands
hf. og Landsbanki íslands hf.
Bakkavöllur, 3/5 hl., Hvolhreppi,
þingl. eigandi Lúðvík Gizurarson,
fimmtudaginn 15. ágúst 1991 kl. 10.00.
Uppboðsbeiðendur eru íslandsbanki
hf., Gjaldheimtan í Reykjavík og
Landsbanki Islands hf.
Eystri-Hóll, Vestur-Landeyjahreppi,
tal. eigandi Jóhann Johansen,
fimmtudaginn 15. ágúst 1991 kl. 14.30.
. Uppboðsbeiðandi er Stofhlánadeild
landbúnaðarins.
Króktún 19, Hvolsvelli, þingl. eigandi
Eyrún Sæmundsdóttir, fimmtudaginn
15. ágúst 1991 kl. 11.00. Uppboðsbeið-
andi er Jón Ingólfsson hrl.
SÝSLUMAÐUR RANGÁRVALLASÝSLU
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram á skrifstofu embættisins
að Austurvegi 4, Hvolsvelli,
á neðangreindum tima:
Herríðarhóll, Ásahreppi, þingl. eig-
andi Ólafúr Jónsson, fimmtudaginn
15. ágúst 1991 kl. 13.00. Uppboðsbeið-
endur eru Jakob Havsteen hdl., Frið-
jón Öm Friðjónsson hdl., Húsnæðis-
stofnun ríkisins og Stofhlánadeild
landbúnaðarins.
Dynskálar 32, Hellu, þingl. eigandi
Kaffco hf., fimmtudaginn 15. ágúst
1991 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er
Valgarður Sigurðsson hrl.
SÝSLUMAÐUR RANGÁRVALLASÝSLU
Afmæli
Guðrún R
Sigurðardóttir
Guðrún R. Sigurðardóttir, Hofs- | Einarsson. Þau taka á móti gestum
lundil9,Garðabæ,verðursjötugá á afmælisdaginn í Sóknarsalnum,
morgun. Skipholti 50A, kl. 17-20.
EiginmaðurhennarerÓlafur J. |
Guðrún R. Sigurðardóttir.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Húsgögn
Fólksbila- og jeppakerrur. Fólksbíla-
kerra, burðargeta 500 kg, 13" dekk.
Jeppakerra úr stáli, burðargeta 800
og 1500 kg, með eða án bremsubúnað-
ar. Allar gerðir af kerrum, vögnum
og dráttarbeislum. Allir hlutir í kerrur
og vagna. Veljum íslenskt. Víkur-
vagnar, Dalbrekku 24, sími 91-43911
og 45270.
■ Sumarbústaðir
Vandlátir velja KR. sumarhús.
Getum afgreitt með skömmum fyrir-
vara okkar landsþekktu einingahús á
ýmsum byggingarstigum. Athugið, út
þennan mánuð verða húsin frá okkur
á sama verði og um síðustu áramót.
Sýningarhús er staðsett við verslun
Bykó í Breiddinni. KR.
sumarhús, Kársnesbraut 110, Kópa-
vogi. Símar 41077,642155 og 985-33533.
Traust og vandaö sumarhús til sölu og
flutnings. Uppl. í síma 91-31104.
■ Bílar til sölu
Rauður VW Golf GTi 79 til sölu, ekinn
130.000 km, verð kr. 170.000. Uppl. í
síma 91-53519 eftir kl. 19.
Góður vinnubíll - vsk.-billl!
Lada station, árg. 1990, ekin 18 þús.
km, útvarp með segulbandi fylgir og
á bílnum er dráttarkrókur og topp-
grind. Verð 337 þús. kr. án vsk. í bíln-
um er farsími og mögulegt er að kaupa
símann einnig. Uppl. gefur Arnar í
síma 628578, boðnúmer 984-52172 og
bílasími 985-35537.
Willys með húsi, vél 350 Chevrolet, 5
gíra kassi, Dana 20 millikassi, Dana
44 framan og aftan. Læstur framan
og aftan. 39" Mickey Tompson dekk á
15" felgum. Uppl. í síma 91-74443.
Chevrolet Silverado 2500, árg. ’88, dísil
6,2, 4x4, sjálfskiptur, 6 manna, jeppa-
skoðun ’92, ný 35" dekk. Með öllum
aukabúnaði, ekinn 43 þús. mílur.
Vsk-bíll. Til sýnis á bílasölu Matthías-
ar við Miklatorg. Símar 91-24540 og
91-19079, hs. 91-30262.
Datsun King Cab 1983, pallbíll, gott hús
á palli, toppgrind, driflokur, vegmælir,
öflug dráttakúla, ekinn 140 þús., vél
Sd-25 dísil. Ávallt vel við haldið. Verð-
hugmynd 400 þús. + vsk. Uppl. í síma
93-71577. 98-34446 og 91-675200.
■ Vagnar - kerrur
Volvo F-10, árg. 1987, til sölu. Búkka-
bíll. Uppl. í síma 94-3392 eða 985-27135.
Hornsófar, sófasett.
Mikið úrval af hornsófum og sófasett-
um. Verð frá kr. 72.000 stgr. Óteljandi
möguleikar. Allt íslensk framleiðsla.
GB-húsgögn, Bíldshöfða 8, símar
686675 og 674080.
VERKTAKAR -
EIGENDUR VINNUVÉLA
Vantar varahluti?
Eru þeir of dýrir?
Þarftu að bíða lengi?
Við útvegum varahluti í allar gerðir vinnuvéla og tækja.
Með því að nýta tæknina, víðtæk sambönd og reynslu við útveg-
un varahluta getum við boðið hagstætt verð og skjóta afgreiðslu.
Því ekki að reyna þjónustuna, það kostar lítið.
GéBorg vöruútvegun Sími/fax 91 671310
Ford Sierra, árg. 84, til sölu. Hvít-
ur, topplúga, álfelgur, spoilerar, 2000
vél. Góður bíll. Bílasaia Kópavogs,
sími 642190.
lllMUY
CROSS
\| DE/IDS/AR
Æfing fimmtudagskvöld kl. 20. Kepp-
endur mæti fyiir kl. 19 á keppnis-
brautina v/Krýsuvíkurveg. Æfinga-
gjald 2000 kr. Upplýsingar í síma 91-
674377. „Kappakstur af götunum”.
■ Ymislegt
Velúrgallar. Koma einnig m/pilsbux-
um, fallegir litir, verð frá 7.900 12.300.
Guílbrá, Nóatúni 17, s. 624217.
Andlát
Sveinn Erasmusson frá Háu-Kotey
lést 12. ágúst sl.
Jarðarfarir
Þuríður Svanhildur Jóhannesdótt-
ir,Flúðaseli 84, sem lést 2. ágúst sl„
verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju á morgun , fimmtudaginn 15.
ágúst, kl. 13.30.
Ásdís Kristinsdóttir, Hamraborg 26,
Kópavogi, sem lést þann 7. ágúst sl.,
verður jarðsungin frá Kópavogs-
kirkju á morgun, fimmtudaginn 15.
ágúst, kl. 13.30.
Guðni Bjarnason, Hverfisgötu 28,
Hafnarfirði, er lést 7. ágúst sl„ verður
jarðsunginn frá Hafnarfj arðarkirkj u
á morgun, fimmtudaginn 15. ágúst,
kl. 15.
Sigurjón Elíasson, sem lést 28. júlí
sl., hefur verið jarðsettur í kyrrþey.
Sigríður Lilja Guðlaugsdóttir, Hring-
braut 73, Reykjavík, verður jarð-
sungin frá Fossvogskapellu á morg-
un, fimmtudag, kl. 15.
Þorsteinn Berentsson frá Krókskoti
lést 4. ágúst sl. Jarðarfórin fer fram
frá Hvalsneskirkju, Stafnesi, laugar-
daginn 17. ágúst kl.14.