Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1991, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1991, Side 23
MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1991. 35^- Skák Jón L. Arnason Enn þykir fréttnæmt þegar tölva vlnn- ur meistara, hvaö svo sem það verður lengi. Hér er bandaríska tölvan „M- Chess” í aðalhlutverki meö svart og á leik gegn franska alþjóðameistaranum Marc Leski. Sýningarskák, tefld í Vancouver í sumar: .14 W lÉf1 £ kÍL' 6 Í 1 i kíb 4 3 A & 2 i S&á & 1 /'Í & ABCDE FGH Tölvan hefur unnið drottninguna en eftir að hrókurinn á a8 fellur hefur hvít- ur her manns í staðinn og vinningsstöðu. En næsta leik, sem breytir myndinni, hafði tölvan séð fyrir: 17. - Da5!! og hvít- ur gafst upp! Ef 18. Hxa5 cl = D og næst fellur á d2. Eða 18. Hcl Dxd2, eða 18. Hxc2 Dxal + og virmur létt. Bridge Isak Sigurðsson Sagnhafi er að spila þrjú grönd í sveita- keppni eftir að austur kom inn á einum spaða. Útspil vestu.rs er spaðadrottning, en sagnir gengu þannig, norður gjafari og NS á hættu: * 10654 ¥ Á4 ♦ DG1096 + ÁK * D2 V 9873 ♦ K42 + 8432 N V A S * ÁG987 V DG10 ♦ 8 + G1075 * K3 V K652 ♦ Á753 + D96 Norður Austur Suður Vestur 1* 14 2 G Pass 3 G p/h Suður drap á spaðakóng, spilaði laufi á ás og svínaði tiguldrottningu. Það olli sagnhafa vonbrigöum þegar vestur átti kónginn og nú kom aftur spaði sem hnekkti samningnum. En sagnhafi gat sjálfum sér um kennt. Eftir að spaöa- drottning kom út er nokkurn veginn ljóst hvemig liturinn liggur. Sagnhafi á aö leyfa spaðadrottningunni að eiga slaginn, því það stíflar samgang varnarinnar í litnum. Jafnvel þó það þýði að sóknin fái engan slag á spaða, tryggir þaö þó að samningurinn standi. Hætt er við aö fáir fmni þessa spilamennsku við borðið. Ef spilaður er hins vegar tvimenningur, þar sem yflrslagirnir skipta öllu máli, þá er álitamál hvort gefa eigi vestri fyrsta slag- inn. Ef austur á tígulkóng er rétt að drepa strax í fyrsta slag, en eins og spilið er þá er rétt að gefa slaginn. Krossgáta Lárétt: 1 hampa, 6 mynni, 8 blóm, 9 af- gangur, 10 orsök, 12 glataður, 14 kvöð, 16 forfeður, 18 far, 20 son, 21 ótta, 22 hreina. Lóðrétt: 1 skjót, 2 loðna, 3 vömb, 4 seig, 5 féð, 6 mynni, 7 slappleiki, 11 úrgangur, 12 rámu, 13 lík, 15 planta, 17 skel, 19 einn- ig- Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 skóf, 5 ess, 8 votri, 9 át, 10 ætt, .11 egna, 13 leiknir, 15 alin, 17 asi, 18 án, 19 lasta, 21 rim, 22 ætið. Lóðrétt: 1 svæla, 2 kot, 3 ótti, 4 frekna, 5 eignast, 6 sá 7 stari, 12 nisti, 14 elni, 16 ■ilm, 18 ár, 20 að. R&imER Ég hélt að þú segðist ætla að bíða eftir mér í verkfæradeildinni. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi!ið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 9. ágúst til 15. ágúst, að báð- um dögum meðtöldum, verður í Borg- arapóteki. Auk þess verður varsla í Reykjavikurapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Úpplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Selijamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, simi 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um iækna og lyfiaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfmnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðyarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensósdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur 14. ágúst: Skipulegt undanhald hjá Rússum í Suður-Úkraínu. Verður Odessa „ný T obruk" flússar ætla að verja iðnaðarhéruð Úkraínu. __________Spakmæli____________ Lífið á ekki að vera skáldsaga, sem við fáum að gjöf, heldur saga sem við semjum sjálf. Novalis Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og- um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. ki. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5,—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga ki. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugar- og sunnu- daga ki. 14-18 og mánud.-fimmtudaga kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriöjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. ~ Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. Kí síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyiiningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Símr 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 15. ágúst Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Leggðu áherslu á að skipuleggja hagnýta hluti heima fyrir, sér- staklega með tilliti til nýrra tækja. Reyndu að skoða fjármálin með gagnrýnum augum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú mátt búast við óvæntum fréttum í dag. Að öðru leyti litur út fyrir rólegan dag. Kláraðu það sem þú átt óklárað í hefðbundum verkefnum. Hrúturinn (21. mars-19. apríl); Stress og spenna knýja þig áfram með látum sem gætu kostað mistök sem erfitt verður að leiðrétta. Þú færð hvetjandi fréttir af fjölskyldunni. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú kemst að því að einhver hefur meiri trú á þvi sem þú ert að gera en þú sjálfur. Það gefur þér meira sjálfsöryggi til að halda áfram. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ert í mjög alvarlegu skapi í dag sem kemur í veg fyrir að þú nýtir tækifæri þín sem skyldi. Gerðu ekki meira út úr hlutunum en þeir eru. Krabbinn (22. júni-22. júli): Fréttir sem þú færð eru mjög ótrúverðugar og ertu því tregur til að ræða málin. Gakktu frá verkefnum sem krefjast mikils áf þér. Happatölur eru 2, 21 og 31. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Reyndu að koma fjármálunum í lag svo þú hafir tækifæri til þess að kaupa eða gera það sem þig langar. Fólk í öðrum aldursflokki getur verið dálítið þreytandi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú fmnur ýmislegt sem þú hélst að væri glatað svo það gæti reynst mjög skemmtilegt að taka til í dag. Áætlanir um ferðalag lofa góðu. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það getur reynst erfitt að koma sjónarmiðum þínum á framfæri í dag og aö forðast misskilning. Þú nýtur þín best með því að halda þig með fólki á þínum aldri. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Ef þú hefur lesið rækilega heima áttu auðvelt með að snúa fólki á þitt band. Fjármálin lofa góðu og eru mjög uppörvandi. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Hikaðu ekki við að þiggja hjálp sem þér býðst því þú átt erfitt uppdráttar upp á eigin spýtur. Mýr vinur gefur þér dýrmætan stuðning. Happatölur eru 11,13 og 26. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Skelltu ekki skollaeyrum viö Qölskyldufréttum því þær geta ver- ið þýðingarmeiri en venjulega. Ef þú ætlar að hitta fólk skaltu skarta þínu fegursta og gefa sem besta ímynd af sjálfum þér.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.