Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1991, Blaðsíða 26
MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1991.
«k.
->
38
Miövikudagur 14. ágúst
SJÓNVARPIÐ
17.50 Sólargelslar (16). Endurtekinn
þáttur frá sunnudegi.
18.20 Töfraglugginn (14). Blandað
erlent barnaefni. Umsjón Sigrún
Halldórsdóttir.
18.50 Tóknmálsfréttlr.
18.55 F|ör I Frans (2) (French Fields).
Breskur gamanmyndaflokkur.
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
19.20 Staupastelnn (24) (Cheers).
Bandariskur gamanmyndaflokk-
ur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
19.50 Jóki björn. Bandarisk teikni-
mynd.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Hristu af þér slenlö (12). I
þættinum verður fjallað um
Reykjavikurmaraþon og undir-
búning fyrir hlaupið. Rætt er við
fólk sem ætlar að hlaupa fullt
maraþon og hjartasjúklinga sem
taka einnig þátt í hlaupinu. Einn-
ig verður fjallað um meltingar-
sjúkdóma og gildi hreyfingar og
mataræðis til að koma i veg fyrir
þá. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir.
20.55 Mæðradagur (Mother's Day).
Bresk heimildarmynd um tækni-
frjóvganir. Með glasafrjóvgun,
eggjaflutningi og frystingu á fóst-
urvisum er öllum konum gert
kleift að ganga með og fæða
börn en ýmis vandamál fylgja þó
I kjölfarið. Þýðandi Jón 0. Ed-
wald.
21.50 Veraldarlán (Peaux de Vac-
hes). Frönsk bíómynd frá 1989.
Myndin fjallar um samband
tveggja bræðra. Þegar annar
þeirra snýr heim að lokinni tiu ára
fangelsisvist eru allar aðstæður
gjörbreyttar. Leikstjóri Patricia
Mazuy. Aðalhlutverk Sandrine
Bonnaire, Jean Francois Steven-
in og Jacques Spiesser. Þýðandi
Ölöf Pétursdóttir.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Veraldarlán - framhald.
23.35 Dagskrárlok.
6 45 Nágrannar.
17.30 Sigild ævlntýrl.Teiknimynda-
flokkur sem gerður er eftir þekkt-
um ævintýrum.
17.40 Töfraferðln. Sannkölluö töfra-
teiknimynd.
18.00 Tlnna. Þessi frakka hnáta er al-
veg óborganleg.
18.30 Nýmetl.
19.19 19:19.
20.10 Á grænni grund. Stuttur og
fróðlegur þáttur um garðyrkju og
þlómarækt. Umsjón: Hafsteinn
Hafliðason. Framleiðandi: Baldur
Hrafnkell Jónsson. Stöð 21991.
20.15 Lukkulákar (Coasting). Gam-
ansamur breskur þáttur um Bak-
er-bræðurna.
21.10 Alfred Hltchcock. Spennandi
og dularfullur þáttur i anda Al-
freds Hitchcock.
21.35 Brúðlr Krists (Brides of Christ).
Fimmti og næstsiðasti þáttur.
22.30 Bllasport. Þáttur sem áhuga-
menn um bílaiþróttir ættu ekki
* að missa af. Umsjón: Birgir Þór
Bragason. Stöð 2 1991.
23.05 Hlnn frjálsi Frakkl (The Free
Frenchman). Italskur framhalds-
flokkur með ensku tali. Fimmti
og næstsiöasti þáttur.
0.00 Hringdu í mlg... (Call Me).
Hún klæðir sig eins og hann
mælti fyrir í simanum. En hann
er hvergi sjáanlegur. Kannski var
þetta ekki sá sem hún hélt sig
vera að tala við? Ef þetta var ekki
hann, I hvað var hún þá búin að
flækja sig? Þetta er hættulegur
leikur þar sem um lif eða dauða
er að tefla... Aðalhlutverk: Patric-
ia Charbonneau, Patti D'Arban-
ville og Sam Freed. Leikstjóri:
Sollace Mitchell. 1987. Strang-
lega bönnuð börnum.
1.35 Dagskrárlok.
12.00 Fréttayflrllt á hádegl.
12.20 Hádeglsfréttlr.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auöllndln. Sjávarútvegs- og
viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar.
13.05 í dagslns önn. Umsjón: Inga
Rósa Þórðardóttir. (Frá Egils-
stöðum.) (Einnig útvarpaö I næt-
urútvarpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00
~ 13.30 Lögln við vinnuna.
* 14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan: „Tangóleikar-
inn" eftir Cristoph Hein. Sigurður
Karlsson les þýðingu Sigurðar
Ingólfssonar (15).
14.30 Mlðdegistónllst.
15.00 Fréttlr.
15.03 í fáum dráttum. Brot úr lifi og
starfi Helga Hálfdanarsonar. Þátt-
ur I tilefni áttraeðisafmælis hans.
Umsjón: Friðrik Rafnsson.
*
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veðurfregnlr.
16.20 Á förnum vegl. A Austurlandi
með Haraldi Bjarnasyni. (Frá Eg-
ilsstöðum.)
16.40 Lög frá ýmsum löndum.
17.00 Fréttir.
17.03 Vlta skaltu. Umsjón: Ari Trausti
Guðmundsson. (Einnig útvarpað
föstudagskvöld kl. 21.00.)
17.30 Sinfónia numer 94 eftir Josef
Haydn. Ungverska fílharmónían
leikur; Antal Dorati stjórnar.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttlr.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir
fréttir kl. 22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kvlksjá.
KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-1.00
20.00 Framvarðasveitin. Umsjón:
Kristinn J. Níelsson.
21.00 í dagsins önn - Flakkað um
Egyptaland. Umsjón: Valgerður
Benediktsdóttir. (Endurtekinn
þáttur frá 22. júli.)
21.30 Kammermúsik. Stofutónlist af
klassískum toga. Sónata númer 5
í F-dúr fyrir fiðlu og pianó („Vor-
sónatan") eftir Ludwig van Beet-
hoven. David Oistrakh og Lev
Oborin leika.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn þátturfrá
kl. 18.18.)
22.15 Veðurlregnir.
22.20 Orð kvöldslns. Dagskrá morg-
undagsins.
22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar"
eftir Alberto Moravia. Hanna
Maria Karlsdóttir les þýðingu
Andrésar Kristjánssonar og Jóns
Helgasonar (29).
23.00 Hratt flýgur stund á Flateyri
við Önundarfjörö. Umsjón:
Finnbogi Hermannsson. (Endur-
tekinn þáttur frá sunnudegi.)
24.00 Fréttlr.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr
Árdegisútvarpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
tll morguns.
12.00 Fréttayfirllt og veður.
12.20 Hádeglsfréttlr.
12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist,
i vinnu, heima og á ferð. Umsjón:
Margrét Hrafnsdóttir, Magnús
R. Einarsson og Eva Ásrún Al-
bertsdóttir.
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins; Áslaug Dóra Eyjólfs-
dóttir, Sigurður Þór Salvarsson,
Katrín Baldursdóttir, Þorsteinn J.
Vilhjálmsson, Guðmundur Birg-
isson, Þórunn Bjarnadóttir og
fréttaritarar heima og erlendis
rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram.
Vasaleikhús Þorvalds Þorsteins-
sonar.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í
beinni útsendingu, þjóöin hlustar
á sjálfa sig. Sigurður G. Tómas-
son situr við simann, sem er
91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.32 íþróttarásln - Islandsmótið i
knattspyrnu, fyrstu deild karla.
Iþróttafréttamenn fylgjast með
gangi mála I leikjum kvöldsins:
Fram-Vlðir og Stjarnan-FH.
21.00 Rokk og rúll. Umsjón: Lisa Páls.
(Endurtekinn frá sunnudegi.)
22.07 Landlö og mlðln. Sigurður Pét-
ur Harðarson spjallar við hlust-
endur til sjávar og sveita. (Urvali
útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 i háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum
tll morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturfónar.
2.00 Fréttir.
2.05 Næturtónar halda áfram.
3.00 í dagslns önn. Umsjón: Inga
Rósa Þórðardóttir. (Frá Egils-
stöðum.) (Endurtekinn þátturfrá
deginum áður á rás 1.)
3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi
miðvikudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfregnlr. - Næturlögin
halda áfram.
5.00 Fréttir af veörl, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Landiö og mlðin. Sigurður Pét-
ur Harðarson spjallar við hlust-
endur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg-
unsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp
Noröurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest-
fjarða.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Valdis Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveöjur, óskalög og ýmislegt
annað eins og henni er einni lag-
ið.
15.00 Krlstófer Helgason. Tónlist og
aftur tónlist krydduð léttu spjalli.
16.00 Veðurfréttir.
17.00 Reykjavik siðdegls. Hallgrim-
ur Thorsteinsson og Sigurður
Valgeirsson. Fréttlr klukkan
17.17.
19.30 Fréttir. Útsending Bylgjunnar á
fréttum úr 19:19, fréttaþætti
Stöðvar 2.
20.00 Haraldur Gislason.
0.00 Björn Þórir Slgurðsson.
13.00 Sigurður Ragnarsson stendur
uppréttur og dillar öllum skönk-
um.
15.00 Húslestur Slguröar.
16.00 Klemens Arnarson lætur vel að
öllum, konum og körlum.
18.00 Gamansögur hlustenda.
19.00 Björgúlfur Hafstað, frlskur og
fjörugur að vanda.
20.00 Amar Bjarnason og kvöldtónlist-
in þín.
24.00 Næturpopp. Blönduð tónlist að
hætti hússins.
FM#957
12.00 Hádegisfréttlr.Simi fréttastofu er
670-870.
12.10 ívar Guðmundsson mætir til
leiks.
12.30 Fyrsta staðreynd dagsins.
Fylgstu með fræga fólkinu.
13.3000 Staðreynd úr heiml stórstjarn-
anna
14.00 Fréttir frá fréttastofu FM.
14.05 Tónlistin heldur áfram. Nýju lög-
in kynnt í bland við þressi gömlu
góðu.
14.30 Þriðja og siðasta staðreynd dags-
ins.
14.40 ívar á lokasprettinum.
15.00 Iþróttafréttlr.
15.05 Anna Björk BirgisdótUr á siðdeg-
isvakt.
15.30 Óskalagalinan opln öllum. Sim-
inn er 670-57.
16.00 Fréttir frá fréttastofu
16.30 Topplög áratuganna. Sagan á
bak við smellinn.
17.00 Fréttayflrlit Fréttalínan er
670-870.
17.30 Þægileg síðdegistónlist
18.00 Kvöldfréttlr.
18.10 Gullsafnið. Topplög tuttugu ára.
Besta tónlist áranna 1955-1975
19.00 Halldór Backman kemur kvöld-
inu af stað.
20.00 Símtallö. Hvert hringir Halldór?
Gerir hann símaat?
21.15 Pepsi-kippan. Fylgstu með nýju
tónlistinni.
22.00 Auöun Georg Ólafsson á rólegu
nótunum.
23.00 Óskastundin. Hlustendur velja
sér lag fyrir svefninn.
1.00 Darri Ólason á útopnu þegar
aðrir sofa á sitt græna.
AÐALSTÖÐIN
12.00 í hádeglnu. Létt lög að hætti
hússins.
13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómas-
son léttir hlustendum lund í dags-
ins önn. Ásgeir og Erla verður á
ferð og flugi i allt sumar.
16.00 Á heimlelð. Erla Friðgeirsdóttir
leikur létt lög, fylgist með umferð,
færð og veöir og spjallar við
hlustendur.
18.00 Á helmamiöum. Islensk tónlist
valin af hlustendum. Oskalaga-
síminn er 626060.
19.00 Kvöldverðartónlist að hætti Að-
alstöðvarinnar.
20.00 Blitt lætur blærlnn. Pétur Val-
geirsson leikur Ijúfa tónlist og
spjallar við hlustendur.
22.00 í lifslns ólgusjó. Umsjón Inger
Anna Aikman.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarlnnar.
Umsjón Randver Jensson.
ALFA
FM-102,9
11.40 Blönduð tónllst.
20.00 AGAPE. Óli Jón og Mæja kynna
eldhressa tónlist og velja þrjú vin-
sælustu lög kvöldsins sem valin
eru af hlustendum.
24.00 Dagskrárlok.
12.00 True Confesslons.
12.30 Another World. Sápuópera.
13.20 Santa Barbara. Sápuópera.
13.45 Wlfe of the Week.
14.15 The Brady Bunch.
14.45 The DJ Kat Show.
16.00 Different Stokes.
16.30 Bewitched.
17.00 Fjölskyldubönd.
17.30 Sale of the Century.
18.00 Love at First Slght. Getrauna
þáttur.
18.30 In Llvlng Color. Gamanþáttur.
19.00 Full House.
19.30 Murphy Brown.
20.00 China Beach.
21.00 Love At Flrst SightL
21.30 Designing Women.
22.00 St. Elsewhere. Læknaróman.
23.00 Nlght Court.
23.30 Pages from Skytext.
Sjónvarp kl. 22.05:
Mæðradagur er bresk
heimildarmynd um tækni-
fijóvganir en með glasa-
frjóvgun, eggjaflutningi og
frystingu á fósturvísum er
nú öllum konum gert mögu-
legt að ganga með og fæða
böm. Um leið koma þó ýmis
vandamál upp á yfirborðið.
i upphafi þáttarins fylgj-
umst viö með faeðingu
barns, en það barn, sem
þama kemur í heiminn, er
sérstakt að því leyti að kon-
an, sem það í'æðir, telst ekki
lögleg móðir þess fyrr en
hún hefur ættleitt það, þar
sem eggið er komiö úr ann-
arri konu. í rauninni á
barnið tvær mæöur, þá sem
gaf eggið og hina sem gekk
með og fæddi það.
í þættinum er velt vöng-
um yfir ýmsum lagalegum,
siðferðislegum, félagslegum
og líkamlegum vandamál-
um, sem upp kunna að
koma i kjölfar tæknifrjóvg-
ana, og aö þvi spurt hvort
viðteknar hugmyndir um
móðureðlið kunni að
brenglast.
Gagnrýnendum heims-
blaöanna ber saman um aö
hér sé verulega athyglisverö
mynd á ferðinni, sem veki
fólk til umhugsunar um tví-
eggjaö gildi aukinnar tækni
og þekkingar í læknavísind-
um.
Þýðandi er Jón O. Edwald.
SMÁAUGLÝSINGAR
SCRSENSPORT
12.00 Tennis. Þýska bundesligan.
13.00 UK athletlcs.
14.00 Pro Superblke.
14.30 Tennis. Opna kanadíska
kvennamótið.
16.00 Stop Pro Surflng Tour.
16.30 Stop Budwelser Jet Skl Tour.
17.00 US PGA Golf.
19.00 All Japan F3000.
20.00 RAC breskt rallikross.
21.00 Hafnaboltl.
24.00 Dagskrárlok.
Reykjavikurmaraþonið er eftir nokkra daga og margir að
æfa sig vítt og breitt um borgina.
Sjónvarp kl. 20.35:
Hristu af þér
slenið
í þættinum í kvöld verður
lögð áhersla á Reykjavík-
urmaraþonið og undirbún-
ing fyrir hlaupið. Væntan-
legum þátttakendum eru
gefin ráð og rætt verður við
fólk sem ætlar að hlaupa
fullt maraþon og skemmti-
skokk. Meðal annars er tal-
aö við fióra hjartasjúklinga
Rás 1 kl
sem gengust undir aögerð í
vor en láta það ekki aftra
sér að vera með. Einnig
verður fiallað um melting-
arsjúkdóma sem sumir vilja
kalla lífsstílssjúkdóma og
þar verður bæöi komið inn
á gildi hreyfingar og matar-
æðis til að koma í veg fyrir
kvilla.
15.03:
í fáum dráttum
- Helgi Hálfdanarson
í þættinum í fáum drátt- fiöldafióðafráýmsumlönd-
um mun Friörik Raihsson um. Tilefni þáttarins er að
draga upp skissu af Helga Helgi er áttræður þennan
Hálfdanarsyni, einum dag. Sagt verður frá ferli
snjallasta þýðanda fagur- Helga Hálfdanarsonar, rætt
bókmennta sem Islendingar við nokkra samferðaraenn
ltafa átt. Hann hefur meðal hans og lesið úr einhverjum
annars fært verk Shake- þeirra verka sem hann hef-
speares og grísku harmleik- ur þýtt af alkunnri orö-
ina yfir á íslensku, auk kynngi.
Hester og William Fields lifa góðu lífi í Frans.
Sjónvarpkl. 18.55:
Fjör í Frans
í fyrra kynntust íslenskir
sjónvarpsáhorfendur þeim
hjónakomum Hester og
William Fields sem ákváðu
að flyfiast búferlum yfir
Ermarsundið og sefiast að í
frönskum smábæ. Nú hefur
Sjónvarpið fengið til sýning-
ar nýja röð af þáttum sem
fialla um það hvemig þeim
tekst að fóta sig í nýjum
heimkynnum.
í fyrsta þætti em þau valin
sem fulltrúar hinna dæmi-
gerðu „Tjalla" sem streyma
yfir sundið til Frakklands til
lengri eða skemmri dvalar.
Það er Paris Match, eitt
mest selda tímarit Frakk-
lands, sem sér um þetta val
og nú er spumingin hvort
Hester geti puntað sig nógu
vel til að fá af sér forsíðu-
mynd og hvort William
komist á síðu þijú.
Það eru hinir góðkunnu
leikarar Julia McKenzie og
Anton Rodgers sem fara
með aðalhutverkin í þessum
þáttum.