Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1991, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1991, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 1991. 25 *>v Sírrú 27022 Þverholti 11 ■ Sumarbústaðir " Sturtuhengi- og kletar fyrir sumarbú- staði, verð kr. 8.500 og kr. 49.500. A&B, Skeifunni 11, s. 91-681570. ■ Bátar Þessi yfirbyggð! plastbátur er til sölu kvótalaus. Báturinn er mjög vel búinn tækjum. Skipasalan bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, s. 622554. ■ BOar til sölu Chevrolet ’82, disii, 4x4, 2'/i t sturtur. Ford 350 ’89, 7,3 dísil, m/4 t sturtu. Útv. sturtur á alla stærri pickupa. Til sýnis á Aðalbílasölunni, Miklatorgi. S. 985-20066 og 92-46644 e.kl. 19. Til sölu Mazda 323 1500 GLX, árg. ’88, ekinn 59 þús. km, topplúga, svunta að framan, höfuðpúðar að aftan, út- varp, kassetta, sumar- og vetrardekk, ásett verð 680-700.000, skipti möguleg á ca 100-250.000 bifreið, milligjöf stað- greidd, helst bein sala. Sími 91-52287 BÍLAKLÚBBUR SKAGAFJARÐAR Bílaklúbbur Skagafjarðar heldur Islandsmeistarakeppni í bílkrossi við Sauðárkrók laugard. 31. ágúst. Skrán- ing í símum 95-36079, 95-36762 og 95-35771 til kl. 24 miðvikud. 28. ágúst. Ford Fiesta, árg. ’87, ekinn 36 þús. km, verð 410 þús. Ath. skuldabréf. Bílasal- an Bílar, Skeifunni 7, sími 91-673434. Ath. vantar bíla á skrá. MMC Pajero '83, stuttur, dísil. Bíllinn er í mjög góðu ástandi, nýskoðaður, nýupptekinn gírkassi, vél ekin u.þ.b. 65 þús. km, 31" dekk, krómfelgur. V. 700 þ. S. 91-41416 og 95-24611. Scania 112 H, árg. '86, vel umgenginn og góður bíll. Hiab 100, árg. ’87, úr- valseintak. Upplýsingar á skrifstofu- tíma. Vörubílasalan, sími 91-652727. Vinnubíll. Renault R4 Van, árg. ’82, vinnuhestur. Næstum því ökufær.... Fæst fyrir 50 þús. kr. Ath. annar fylg- ir með í varahluti. Uppl. í síma 91- 671631 frá kl. 18-20 í kvöld. Honda Accord EX 87 til sölu, 4ra dyra, sjálfskiptur, framhjóladrifinn, raf- magn í rúðum, samlæsingar, út- varp/kassettutæki, gott eintak, litur blár. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 91-50775. Ford Clubwagon 350 XLT dísil, árg. ’84, 15 manna, svartur, skoðaður ’92, ný dekk, sílsalistar o.fl. Góður bíll. S. 624945 eftir kl. 16. Ford Thunderbird, árg. ’80, til sölu, mjög góðúr bíll, einn eigandi frá upp- hafi. Til sýnis að Ásgarði 4, Keflavík. Tilboð óskast. ■ Líkamsrækt TAIJIQUAN KÍNViRSK LEIKFIMI VERÐ 4.400,- KR. Á MÁNUÐI ...tyrir fóik ó öllum aldri Fullkomln líkamsræktartæki. Galleri sport, Mörkinni 8 v/Suðurlandsbr., s. 679400. Fréttir Ámeshreppur: 14 börn í Finnboga- staðaskóla í vetur Regína Thorarensen, DV, Gjögri: Ég átti nýlega tal við Ragnhildi Birgisdóttur, skólastjóra bamaskól- ans á Finnbogastöðum hér í Ámes- hreppi. Ragnhildur er Reykvíkingur og var hér skólastjóri sl. vetur við góðan orðstír. Skóhnn verður settur 17. september í haust. Fjórtán börn eru skólaskyld og verður kennt í tveimur deildum. Ragnhildur er afar ánægð með að vera búin að íá kennara með réttindi til sín. Kennarinn heitir María Björk Daðadóttir og eiginmaður hennar verður matreiðslumaður við skól- ann. Þar er heimavist. Fæðiskostn- aður var 400 kr. á dag sl. vetur og þótti það í hærri kantinum. Ragnhildur skólastjóri er mjög ánægð meö alla aöstöðu í skólanum enda er nýbúið að gera hann upp. Mikill menningarblær hefur alla tíð verið á Finnbogastaðaskóla og Ár- nesbúar heppnir með skólastjóra og kennara gegnum árin, hvort heldur þeir hafa verið með kennararéttindi eður ei. Gistirými er á sumrin og kostar 1000 kr. á sólarhring fyrir svefnpláss- ið, það er í barnakojunum á heima- vistinni. Eldunaraðstaða er, ísskáp- ur og frystir. Vona að það sé þoka á stundum hjá Davíð Regina Thoiarensen, DV, Gjögri: Hér er alltaf sama góða fiskiríið og gæftir sæmilegar. Það er helst að þokan taki völdin af sjómönnunum til þess að þeir fái svefn og hvíld, annars væru þeir alltaf að. Konur þeirra og böm eru þakklát því að þokan tekur af þeim völdin af og til. Ég vona bara að það sé þoka á stund- um fyrir sunnan og taki völdin af Davíð forsætisráðherra Oddssyni svo að hann fái einhveijar hvíldar- stundir frá sínum ábyrgðarmiklu störfum. Magnús B. Jónsson oddviti afhendir Sigríði Jóhannsdóttur lykla leikskól- ans. DV-mynd Bergþór Leikskóli opnaður á Hvanneyri Smáauglýsingar Fullkomin líkamsræktartæki. Galleri sport, Mörkinni 8, sími 679400. ■ Ýmislegt Torfærukeppni. Bílavörubúðin Fjöðrin og Björgunarsveitin Stakkur halda torfæruaksturskeppni laugardaginn 31. ágúst nk. kl. 13. Keppnin fer fram í gryfjunum í landi Hrauns við Grindavík. Keppt verður í flokki sér- útbúinna og götubíla. Tilþrifaverð- laun verða veitt í báðum flokkum. Þetta er síðasta keppni til Islands- meistara og spennan í hámarki. Kom- ið og sjáið æsispennandi keppni. Að lokinni keppni er svo tilvalið að koma við á Kentucky Fried Chicken að Hjallahrauni 15, Hafnarfirði, eða Faxafeni 2, Rvík, sem býður upp á ljúf- fenga rétti frá kl. 11 til kl. 22 alla daga. ÁSKRIFTARSÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6270 - talandl dæml um þjónustu Bergþór G. Úlfarsson, DV, Borgarfirði: Nýr leikskóh var formlega tekinn í notkun á Hvanneyri 12.ágúst. Skól- inn er byggður á vegum Andakíls- hrepps og á að þjóna öllu hreppsfé- laginu. Bygging leikskólans hefur lengi verið á döfinni en undanfarin ár hefur leikskóh verið starfræktur í leiguhúsnæði. 1989 var samþykkt í sveitarstjóm að hefjast handa um framkvæmdir og í íjárhagsáætlun 1990 var gert ráð fyrir 2,5 millj. kr. til verksins. Sótt var um lóð til Bændaskólans á Hvanneyri og samið við Teiknistof- una Stikuna og Ásmund Harðarson um hönnun og teiknivinnu. Þá var skipuð byggingarnefnd fyrir skólann en í henni sátu Kristján Andrésson, Sigríður Jóhannsdóttir og Haukur # Júlíusson. í ræðu Magnúsar Jónssonar, odd- vita Andakílshrepps, er hann lýsti húsið formlega tekið í notkun kom fram að áætlaður kostnaður við framkvæmdina væri 12,5-13 millj. króna. Verkþættir hefðu allir staðist áætlun og vinna og frágangur væri til fyrirmyndar. Forstöðumaður leik- skólans verður Sigríður Jóhanns- dóttir. riölbraut&sxAunn FRÁ FJÖLBRAUTASKÓLANUM í BREIÐHOLTI SKÓLASETNING í DAGSKÓLA OG ALMENNUR KENNARAFUNDUR SKÓLASETNING í DASKÓLA verður í Fella- og Hóla- kirkju, Hólabergi 88, mánudaginn 2. september kl. 9.00. Töflur nýnema verða afhentar í skólanum kl. 9.30 sama dag. Töflur eldri nema veröa afhentar kl. 10.00 - 12.00 sama dag. ALMENNUR KENNARAFUNDUR verður mánudaginn 2. septamber kl. 13.00. Kennsla hefst 4. september skv. stundaskrám, bæði í dag- og kvöldskóla. Skólameistari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.