Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1991, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1991, Blaðsíða 9
lXuGÁRDÁGUR 31.' ÁGÚST 1091. 9 Glöggt er gests augað: Ástríkar tungur á götum Akureyrar „Vísindakenning Sveins var áhugaverö, ekki hvaö síst vegna framsetningarraátans. í orðavali var ekkert til spEirað og ekki skorti á ht- rík lánsorö úr enskum og amerískum myndböndum. „Laugardagskvöldin eru okkur unga fólkinu á íslandi lífs- nauðsynleg. Þetta Uggur í DNA-dót- inu,“ sagöi hann.“ í helgarútgáfu breska dagblaðsins Guardian birtist fyrir skömmu bréf frá Kevin nokkrum Pilley þar sem hann lýsir þvi sem fyrir augu hans bar á íslandi - því sem hann kallar heimskautafyherí á götum Akur- eyrar. Ofangreind tilvitnun er upp- haf þessa bréfs en hér á eftir birtist þaö sem á eftir fylgdi í lauslegri þýö- ingu. Ryksugusali uppi í ljósastaur slóöabil ríki, hvorki viö barinn né á dansgólfinu. Úti mótast umhverfiö af sterkri miðnætursól og skuggum. Líkast til er ísland eini staðurinn í heiminum þar sem þörf er á sólgleraugum aö lokinni heimsókn á næturklúbb. Gol- an er volg enda upphituö af Golf- straumnum. Hún er þó ekki það heit aö hún skýri ólgandi mannlífiö á götunum. Skýringin er miklu frekar risakókflöskurnar sem fókið sýpur af sér til hita og örvunar. Þær eru í öhum regnbogans litum, fuhar og hálffullar af Campari, Southern Comfort og Icy Vodka með tilheyr- andi blandi. Þaö ber ekki mikiö á vandræöum og ólátum. Lögreglan getur með góöri samvisku sofiö svefni hinna réttlátu. Undrum sætir hversu vel áfengið fer í íslendinga, það mætti halda aö þeir væru allir með þol dag- drykkjumanna. Allt rennur í eitt og hegöun fólksins er keimlík. Ekki verður greint á mihi þess sem er eðlileg hegöun og ölvunar. Dans á götunni og khfur í ljósastaurum er sjálfsagöur hlutur á sunnudags- morgni í augum flestra viöstaddra. Frakkar konur og kynferðislega ágengar Ég hrekk við er handleggur er lagö- ur yfir axlir mínar. Ég lít við og í sömu andrá fmn ég að óheyrilega löng tunga er byrjuð að hringsóla uppi í munni mínum. „Velkominn til íslands," sagöi Inga, 23 ára gömul. íslenskar konur eru frakkar og kynferðislega ágjarnar þegar þær eru búnar aö fá sér nokkur glös. LETTER FROMICELAND Arctic bender Kevin Pilley gets ratfaced with Gunnur and Gudrun VEINN had an interesting sci- t p.ntifjf’. thmrv anii exnniindRd.it Warmed by the breeze brought by the Gulf Stream and made cheerful by the confidence brought by Chivas Regal doing a renal “runnur” in their blood- stream, people pass around plastic litre Coke bottles full of Campari, Southern Comfort and Icy Vodka (Iceland’s big- gest export to the United States after fishl in Akurevril’s weeklv street partv. Kunnugur sagöi mér að þær heföu mikla reynslu í því að hoppa á milli rúma. Upp til hópa eru þær vel útlít- andi og spengilegar en hvað stærö varðar er fjölbreytnin mikil. Enga stúlku sá ég sem kallast getur óaðlaö- andi. „Við erum ástríkar og viljum njóta lífsins," sagöi Inga eftir kossinn, aug- ljóslega með það í huga að bjóöa mér th sín til að njóta unaðar og sælu. „Þú líkist svolítið Danny DeVito. Mér finnst hann svo sætur," bætti hún svo við. Ég var ánægður með þessa athugasemd enda hefur mér ætíð lík- að vel við hreinskilnar konur. En áður en ég kom upp orði strunsaði hún á brott. „Þú ert þó ekki tann- læknir. Ég kyssi aldrei tannlækna. Þeir taka þúsundir króna fyrir það eitt að opna munninn," voru kveðju- orö hennar. Ég sá hana síðar tilsýnd- ar hangandi hálfsofandi yíir öxl ungs manns. Göngulag hans bar vott um að þar væri ekki bindindismaður á ferð. Enn var Siggi uppi í ljósastaurnum. Skúli var farinn og Sveinn var ekki svipur hjá sjón. Drykkja næturinnar hafði tekið sinn toll. Af veikum mætti reyndi hann að hjálpa Sigga niður úr staurnum og tókst það loks. Sam- an stauluðust þeir upp í bíl sem beið þeirra á næsta götuhorni. Klukkan var orðin sex og þeir héldu til síns heima. Jafnvel þessir vösku víkingar neyddust til að viðurkenna að nýr dagur var runninn upp. Sá liðni haíði einungis varað í tæpar 29 klukku- stundir." „Bláeygði og' ljóshærði vinurinn, Siggi, sem að jafnaði selur ryksugur, hafði klifrað upp í ljósastaur. Hátt yfir höfði okkar vó hann salt og öskraði gamla bítlaslagara. „Obladí, oblada, obladíííí." Svenni útskýrði þetta á þann veg að á íslandi liíðu allir hátt um helgar. „Á sumrin fer sólin hvorki upp né niður. Dagur og nótt renna saman í eitt. Morgundag- urinn er hluti gærdagsins. Skemmt- anir okkar um helgar eiga sér því engin tímamörk," segir hann af mik- illi sannfæringu. Skammt frá okkur var Skúli. Hann hafði fengið nokkra daga frí í frysti- húsinu sem hann vinnur í - og upp á það skyldi hcdda. Þar sem hann kraup á gangstéttinni var þó ekki að sjá að hann skemmti sér mikið. Út úr honum stóð spýjan og á gangstétt- inni mátti sjá tilkomumikil sýni ís- lenskrar matargerðarlistar. Tveir mávar hringsóluðu skamma hríð yf- ir höfði hans en svo flugu þeir á brott í átt til Norðurpólsins. Þrjár ljós- hærðar valkyrjur hímdu Við búðar- dyr að baki honum. Áfengisvíman var áberandi en augljóst var að þær voru til í að drekka meira. Dansað og drukkið áhjaraveraldar Klukkan var tjögur að morgni sunnudags og nýbúið var að kasta unga fólkinu á Akureyri út úr Sjall- anum. Það hafði eytt tjórum tímum á þessum næturklúbbi sem án efa er sá skemmtistaður í Evrópu sem næstur er Norðurpólnum. Og eftir dansinn og drykkjuna var pyngjan tóm og launin uppurin. Það kostar sitt að reykja amerískar sígarettur og drekka brennivín þar sem verð- lagið er stjamfræðilegt. En þetta ger- ir unga fólkið um hverja helgi. Þeir einir sitja heima sem gæta bama hinna sem út á lífið fara. íslendingar eru um þessar mundir að kynnast bjórmenningunni í fyrsta sinn. Áfengisbanni var komið á í landinu 1915 og hafa stjórnvöld farið hægt í sakimar við aö afnema það. Léttvín vom leyfð 1921 og sterk vín 1935 en einungis tvö ár em síðan bjórinn var leyfður. Það verður hins vegar að segjast eins og er aö fátt heldur aftur af íslendingum í drykkj- unni þegar þeir á annað borð hafa tíma til þess. En tímaleysið gerir það að verkum að helgarnar einar eru látnar duga enda ílestir hverjir í tveimur til þremur störfum alla virka daga. Og um helgar sleppa menn fram af sér beislinu. í Sjallann eru allir velkomnir og htlar líkur á að kvöldið sé eyðilagt af vandræðagemlingum og áfloga- seggjum. Þar skemmta sér hlið við hhð táningar, togarajaxlar, hval- veiðiskipstjórar, þingmenn og hjúkr- unarkonur. Ekki er að sjá aö kyn- Fyrir þá sem eiga BMW er sérhver bílferð tilhlökkunarefni Hjá BMW er allt lagt í sölurnar til að fullnægja kröfum þeirra sem ekkert láta sér nægja nema það fullkomnasta á markaönum hverju sinni. Við látum aðraTiafa orðið: LMJ Bíllinn "90: "BMW520i verkartraustur, mjög hljóðlátur og mjúkur. Þetta er stór, efnismikill og vandaður bíll, -glæsilegt tæki sem gaman er að eiga." ÞJ Mbl. 20/1 "90: "Fimman, einn best heppnaði bíll síðari ára." GS Mbl. 5/5 "90: "Aksturseiginleikarþessa bíls eru stórkostlegir. Það er tilfinning, sem verður að telja sér á parti að aka honum." SH DV 30/6 "90: "Bíll í háum gæðaflokki; þetta er einn af þeim bílum sem hafa persónuleika og virðuleika. Góð og notaleg öryggiskennd að sitja í bílnum." Þyngdarhlutfall er jafnt á fram- og afturás, sem skilar betri aksturseiginleikum við íslenskar aðstæður. Reynsluakstur færir þig í allan sannleikann um það sem þig hefur alltaf grunað: BMW er engum líkur. Bílaumboðið hf 75 ára Krókhálsi I - 110 Reykjavík - Sími: 686633 1916-1991 BMW 520i er með 6 strokka, 24 ventla, 150 hestafla vél sem búin er tölvUstýringu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.