Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1991, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1991,
13
Þau vilja eignast: hornsófa og ctóln,
sófaborð, r.jónvnrp, myndbandstæki,
eldhúsborð og eldhússtóla, örbylgjuofn,
ryksugu, íer.káp, eldavél, þvottavél,
þurrkara o.fl.
Ef þú átt eitthvað af hlutunum á óska-
listanum hér að ofan hringdu þá endi-
lega í síma 27022 og auglýstu hlutinn
til sölu.
Nú er tími til að selja!
Smáauglýsingar
Þverholti 11 - ioj Rvík
Sími 91-27022
Fax 91-27079
Grsnl símlnn 99-6272
ISSKAPUR
195.000
- 35.000
160.000*
* Þetta er upphæðin sem
þau eiga eftir.
Hvað kaupa þau næst?
Heimilistæki
Valdís og Gunngeir halda áfram að
kaupa sér hluti í gegnum smáauglýsing-
ar DV. Þau eru búin að kaupa 4 króm-
og leðurstóla, myndbandstæki og sjón-
varp. Nú keyptu þau tvískiptan Blom-
berg ísskáp, 1,90 m á hæð, 6 ára gamlan
sem sér ekkert á. „Þetta er einmitt ís-
skápurinn sem við vildum!“ segja þau
Valdís og Gunngeir. Þau fengu ísskáp-
inn á aðeins 35.000 kr. en nýr kostar
95.900 kr.
Oskast keypt
DV
BRÚÐAR
gpfin
DV gefur Valdisi og Gunngeiri 250.000
kr. í brúðargjöf til að byggja upp framtíð-
arheimili sitt með hlutum sem þau finna
í gegnum smáauglýsingar DV.