Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1991, Blaðsíða 22
22
MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 91-27022.
Auðvitað er stuð á staðnum, mikil
umferð og því mikil sala. Viljir þú
selja þá er fjöldi kaupenda daglega á
Suðurlandsbraut 12. Auðvitað þá er
s. 679225.___________________________
30-50 þús. staögreitt. Óska eftir traust-
um bíl, skoðuðum ’92, helst smábíl en
flest kemur til greina. Uppl. í síma
91-74805 eða 91-11283 eftir kl. 17.
Bílasala Elínar.
Vegna mikillar sölu vantar allar gerð-
ir bíla á skrá og á staðinn. Bílasala
Elínar, Höfðatúni 10, s. 622177.
Bíll á 40-60 þúsund óskast keyptur,
skoðaður '92, Lada, Skoda eða jap-
anskur bíll kemur til greina. Uppl. í
síma 910-50522 eftir kl. 16.
Honda Prelude, árg. '86 eða ’87, sjálf-
skipt, óskast í skiptum fyrir Daihatsu
Charade, árg. ’88 + skuldabréf. Uppl.
í síma 91-10908.
MMC Colt, Lancer eða Toyota Corolla,
árg. '91, óskast keypt, greiðist með
VW Golf ’88 + staðgreiðsla. Uppl. í
síma 91-34532 eftir kl. 17.
Vantar bila á skrá og á staðinn.
Höfum kaupendur að flestum gerðum.
Einnig vantar 7 manna fólksbíla.
Bílaval, Hyrjarhöfða 2, sími 681666.
Óska eftir notuöum bíl, helst amerísk-
um, verðhugmynd ca 200-500 þ., aust-
antjaldsbílar koma ekki til greina.
Staðgr. fyrir rétta bílinn. S. 91-73764.
Volkswagen Golf. Óska eftir 5 dyra
Volkswagen Golf, árg. ’88-’90, gegn
staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-650656.
Ódýr bíll óskast keyptur, þarf að vera
skoðaður ’92. Uppl. í símum 91-674894
og 91-42453 eftir klukkan 18.
Ódýr Daihatsu Charade, árg. ’80-’83,
óskast, mætti þarfnast lagfæringar.
Uppl. í síma 91-43320 á kvöldin.
Óska eftir Volvo fólksbifreið, árg. '76 79,
í nothæfu ástandi. Uppl. í síma
91- 36583 eftir kl. 18.
Óska eftir að kaupa bil á ca 10-20 þús-
und, þarf að vera gangfær. Uppl. í síma
»91-77635 eða 681802.
Óska eftir góðri Lödu, helst station.
Verðhugmynd 30-50 þús. Uppl. í síma
92- 27324 e.kl. 18.
Charade '88 óskast gegn staðgreiðslu.
Upplýsingar í síma 91-33661 e.kl. 18.
Scout, árg. ’74 eða yngri, óskast til
niðurrifs. Uppl. í síma 91-671936.
Staðgreitt, ca 50 þús. Skoðaður ’92.
Upplýsingar í síma 13707 eftir kl. 18.
■ BQar tíl sölu
Útgerðarmenn - verktakar. Til sölu 2
ódýrir, amerískir pickupar, annar er
4x4, einnig Renault Trafic '84, dísil,
fínn sem húsbíll, Subaru station ’83,
Chrysler LeBaron ’79, einn með öllu,
Subaru hatchback ’83, kjörinn í rallí-
N cross, fæst fyrir lítið, og Ford Econo-
line ’74, innréttaður. Ýmis skipti ath.
Simi 93-11224 eða 93-12635 á kv.
Nissan Sunny og Sierra. Til sölu Nissan
Sunny ’89, 1600 SLX, 4 dyra, sjálfsk.,
vökvastýri, ek. 26 þ., snjódekk fylgja,
mjög góður bíll. V. 800 þ., staðgr. 720
þ. Einnig Ford Sierra Laser ’86, 5 gíra,
4 dyra, ek. 72 þ., góður bíll. V. 560 þ.,
ath. skipti á ódýrari. S. 79440 e.kl. 17.
Toyota Hilux ’81, yfirbyggður, mikið
breyttur, m.a. jeppaskoðaður, ný 35"
dekk, vökvastýri, Rancho upphækk-
unarsett, 6 Ijóskastarar, 5:71' drifhlut-
föll, fallegur bíll í toppstandi, ath.
skipti, góð kjör. Uppl. í síma 91-680863.
Bílasallnn auglýsir: Mikið af nýlegum
japönskum bílum og allar aðrar teg-
undir einnig á skrá. Reynið viðskipt-
inn, nýir eigendur. Bílasalinn,
% Borgartúni 25, s. 17770 og 29977.
Auðvitað fjarar eftir flóð. Nýir bílar
daglega á skrá, gott verð, góð kjör.
Viljir þú kaupa þá viljum við selja,
hafðu samb. Auðvitað s. 679225.
Daihatsu Charade '83 til sölu, ekinn
90 þús. km, útvarp/segulband, verð-
hugmynd 140 þús. eða 80 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 91-51635.
Daihatsu Charade turbo, árg. '86, til
sölu, ekinn 90.000 km, ný túrbína,
verð 450.000, staðgreitt 380.000. Uppl.
í síma 91-34910.
Auðbrekku 14, sími 64-21:41
Camaro Z-28 ’83 til sölu, með T-toppi,
rafmagni í rúðum, centrallæsingum,
volg 327 vél, turbo 350, TCI Street-
fighter sjálfskipting. Uppl. gefur Við-
ar í síma 91-653410.
Mazda 626 2,0 GLX, sportútgáfa, með
stillanlegum fjöðrum, rafrnagni í topp-
lúgu og kúlu, fallegur, hvítur, 2 dyra,
árg. ’85, ekinn 75 þús., verð 570 þús.
Skipti á ódýrum möguleg. S. 35116.
Volvo 244 GL '76 til sölu, sjálfskiptur,
vökvastýri, álfelgur, topplúga, snjó-
dekk fylgja. Verð 150 þús. eða 120
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-79440
eftir kl. 17.
Daihatsu Rocky, árg. '85, til sölu, ekinn
103 þús. km, nýsprautaður, á góðum
vetrardekkjum, ath. skipti. Uppl. í
síma 93-71548 eftir kl. 19.
Er billinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060.
Fiat Panda, árg. '82, til sölu, skoðaður
’92, ekinn 80 þúsund km, verð kr. 80
þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma
91-34856 eftir klukkan 18.
Fiat Uno, árg. '84, til sölu, hvítur,
nýsprautaður, bíll i topplagi, verð
115.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma
91-78106 eftir kl. 19.
Ford Econoline Club Wagon E250 4x4
(Pathfinder) ’79,11 manna, 8 cyl., sjálf-
skiptur, veltistýri o.fl. Uppl. hjá bíla-
sölunni Bílakaup, sími 91-686010.
Frambyggður Rússi til sölu, árg. ’77,
skoðaður ’92, með dísilvél, verð kr. 140
þús. Upplýsingar í síma 91-10465 eftir
klukkan 18.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
talandi dæmi um þjónustu!
Honda Accord EXR '84 til sölu, grá-
sans., ek. 89 þ. km, sjálfskiptur, ABS,
sóllúga, cruisecontrol, álfelgur, rafm.
í öllu, fallegur bíll. S. 91-44325 e.kl. 18.
Lada station 1500, árg. ’88, til sölu, 4
dyra, skoðuð ’92, ekin 51 þúsund, ný-
sprautuð, góður bíll og vel með far-
inn. Uppl. í síma 91-686901.
Mazda 323 GTI, árg. '89, til sölu, mjög
fallegur bíll í góðu standi. Allar nán-
ari uppl. veitir Pétur í símum 627040
og 28566 á daginn og 622034 á kvöldin.
Mitsubishi Colt GLX, árg. ’88, til sölu,
ekinn 66 þús. km, 5 dyra, 5 gíra með
vökvastýri. Upplýsingar í síma
91-672587 eftir kl. 19.
MMC Galant GLS ’82, grásanseraður,
vel með farinn, skoðaður ’92, verð 230
þús., góður staðgreiðsluafsláttur, ath:
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-42817.
MMC Lancer ’88, sjálfskiptur, ekinn
48 þús., sumar- og vetrardekk, skipti
á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma
91-54925.
MMC Lancer GLX super, árg. '89, til
sölu, ekinn 3 þúsund, topplúga, einnig
Lada station ’87, vel með farin. Uppl.
í síma 91-666040.
Nissan Patfinder king cab. 4x4 árg. '90,
V-6 með plasthúsi, ek. 12 þ., rafmagn
í öllu og sóllúga. Verð 1550 þúsund,
skipti á ódýrara. S. 675582 e. kl. 20.
Peugeot 205 GTI 1,6, árg. '87, til sölu,
nýskoðaður bíll í toppstandi. Allar
nánar uppl. veitir Pétur í símum
627040 og 28566 á d. og 622034 á kv.
Subaru Justy, árg. '87, til sölu, rauður,
vel með farinn, útvarp og segulband.
Uppl. í síma 91-672277 á daginn og
73131 eftir kl. 19.
Tilboð óskast. Tilboð óskast í Nissan
Sunny Coupé ’87. Bíllinn er skemmdur
eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 91-
675229 eftir kl. 18._________________
Toyota Camry 2000 GLi, árg. ’91, með
öllu, ek. 7000 km, beislituð, einnig
árg. ’87, 1800 XL, hvít, 5 gíra, ek. 68
þús. S. 93-12218 eða 93-11866 e.kl. 19.
Vel meö farinn Daihatsu Charade, árg.
1982, til sölu, 3ja dyra, blásanseraður,
verð 110 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
91-26477 (herbergi 212).
Útsala - útsala. Ford Escort 1600 LX,
árg. ’84, 5 gíra, 5 dyra, fæst á 180.000
staðgreitt. Bíllinn er skoðaður '92 og
í toppstandi. S. 91-667593 e.kl. 17.
Isuzu Trooper, árg. '87, til sölu, 4 dyra,
fallegur bíll, ath. skipti. Uppl. í síma
91-26204 eða 681502.
Chevrolet Van '77 til sölu. Verð 120-150
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-678924
e. kl. 19.
Daihatsu Charade CX, árgerð '86, til
sölu, skoðaður ’92. Upplýsingar í síma
91- 669130 eftir klukkan 19._________
Fiat Panda, árg. ’84, til sölu, ekin 94
þúsund km, skoðuð ’92. Uppl. í síma
92- 12290 eftir kl. 17.30.___________
Forn bill. Til sölu Cervolett árgerð
1941. 2'A tonns vörubíll. Upplýsingar
í síma 98-34601.
Toyota Hilux '83, vél 2400 cc, 36" dekk,
12" felgur. Uppí. í síma 92-11587 e. kl.
18.
Kaup - sala - skipti.
Þess vegna mikil sala. E.V. bílar,
Smiðjuvegi 4, símar 77744 og 77202.
Athugið, visa og euro.
Mazda 323 station, árg. '86, til sölu,
ekinn 87 þús. km. Upplýsingar.ú síma
91-677511 á daginn.
Subaru Justy árg. ’87, til sölu, grár-
blár, mjög vel með farinn. Uppl. í síma
91- 72261 eða 91-33661._____________
Suzuki Swift GTI twin cam, árg. '89, til
sölu, mjög fallegur og góður bíll. Uppl.
í síma 91-689923 eftir kl. 19.
Skoda '87 til sölu. Uppl. í síma 91-44246
e. kl. 17.
Toyota Hilux double cab, árg. ’90, til
sölu, ekinn 14 þúsund km. Uppl. í síma
92- 37796 eftir klukkan 17._________
Toyota Tercel ’86, 4x4, beinskiptur með
extra lággír, ekinn 87 þús. km, rauður
að lit, bein sala. Uppl. í síma 98-22924.
Volvo 244 '81 til sölu, ekinn 98 þús.,
selst á 170-180 þús. staðgreitt. Uppl.
í síma 91-11554 eftir kl. 19. Þórólfur.
Fiat Uno 60 S, árg. '86, ekinn 75 þús.
Verð 230 þús. Uppl. í síma 91-29185.
■ Húsnæði í boði
2ja herbergja íbúð i Breiðholti til leigu
með húsgögnum og öllum áhöldum. 3
mánuðir fyrirfram. Leigutíminn til 1.
sept. ’92. Sími 91-29908 eftir kl. 18.
3 herbergja íbúð til leigu í Furugrund
í Kópavogi, leigist frá 1. september ’91
til 1. júlí ’92. Tilboð sendist DV, merkt
„KB 1101“.
Einstaklingsíbúð til leigu í Fossvogi frá
nk. mánaðamótum, reglusemi og góð
umgengni áskilin. Tilboð sendist DV
fyrir 24. sept'merkt „Fossvogur 1103“.
Góð herbergi til leigu í miðbænum,
eldhús með áhöldum, sturtur og setu-
stofa. Leiga 20 þús. Uppl. í símum
985-32585 og 91-23842.
Gömul 3 herb. ibúð til leigu í miðbæn-
um tímabundið. Áhugasamir leggi inn
fyrirspurnir til DV, merkt „E 1112”,
fyrir sunnud. 22. sept.
lönnemar, leigusalar, þjónusta Leigu-
miðlunar iðnnema. Öruggar trygging-
ar. Uppl. Leigumiðlun húseigenda,
Ármúla 19, s. 680510, INSI í s. 14410.
Til leigu góð herbergi með húsgögnum
og aðgangi að baðherbergi í Hlíðun-
um, einnig bílskúr. Uppl. í síma
91-22822.___________________________
Við Háaleitisbraut. Til leigu 10 m2 for-
stofuherbergi. Eingöngu skólafólk
kemur til greina. Tilboð send. DV,
merkt „Skólafólk 1102“.
Vönduö og glæsileg 3 herb. íbúð í nýrri
blokk við Stangarholt til leigu, laus
strax. Tilboð sendist DV fyrir kl. 12
föstudag, merkt „Glæsileg íbúð 1123”.
Bilastæði í hjarta borgarinnar til leigu,
í upphituðum bílskúr. Upplýsingar í
síma 91-24652.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-27022.
Til leigu herbergi með aðgangi að eld-
húsi og baði. Reglusemi áskilin. Uppl.
í síma 91-688351.
■ Húsnæði óskast
27 ára viðskiptafræðingur og 23 ára lög-
fræðinemi með eitt barn óska eftir 2-3
herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu.
Fyrirmyndarfólk. Skílvísar greiðslur,
fyrirframgreiðsla möguleg ef óskað er.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022, H-1097. ___________
Barnlaus hjón utan af landi vantar 1-2
herb. íbúð til leigu nú þegar, greiðslu-
geta 30-35 þús. á mán., reglusemi og
skilv. greiðslum heitið. Hs. 9141412
eða vs. 91-43677. Kristján Bóasson.
Óska eftir litlu einbýlishúsi eða íbúð
(ekki í blokk), til leigu í lengri tíma,
þelst í vesturbæ eða Kópavogi. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-1076. ________________
2-3 herbergja íbúð óskast, helst strax,
góðri umgengni og reglusemi heitið.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 91-30531.
Erum á götunni. Par frá Akureyri, ann-
að í skóla, óskar eftir íbúð til leigu
strax. Góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitð. S. 91-657072 e.kl. 17.
Hjúkrunarfræðingur óskar eftir 2-3ja
herb. íbúð til leigu. Góðri umgengni
og skilvísum greiðslum heitið. Uppl.
í síma 91-623504.
Reglusamur bakari óskar eftir 3ja her-
bergja íbúð til leigu í Reykjavík. Góðri
umgengni og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 98-34981.
Reglusamur húsasmiður með konu og
bam óskar eftir að taka 3-4 herb. íbúð
á leigu. Öruggar greiðslur í boði. Uppl.
í síma 91-39624 eftir kl. 19.
Sklpstjóri óskar eftir 2-3ja herb. ibúð á
jarðhæð með garði. Aðeins góð íbúð
kemur til greina. Fyrirframgreiðsla.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-1116.
Ung, reglusöm hjón óska eftir 2 her-
bergja íbúð ti leigu frá 1. okt., skilvís-
um greiðslum og góðri umgengni heit-
ið. Uppl. í síma 91-20235 eftir kl. 19.
Vantar strax. 2-3 herb. íbúð óskast
strax í Hafnarfirði eða nágrenni, skil-
vísum greiðslum og reglusemi heitið.
Uppl. í síma 91-50487.
Þriggja herb. Ibúð óskast til leigu, helst
í Breiðholti. Góðri umgengni og reglu-
semi heitið. Uppl. í síma 91-77916 e.
kl. 18.
Ábyrgðartrygging, leigusamningar.
Félagsmenn vantar húsnæði. Leigj-
endasamtökin, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10, sími 91-23266.
Óska eftir 2-3 herb. ibúð til leigu. Skil-
vísar mánaðargreiðslur og reglusemi.
Uppl. í símum 91-29895 og 91-73547 e.
kl. 18._________________
Óskum eftir þriggja til fjögra herbergja
íbúð til leigu sem fyrst. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
91-74562.
3 herb. ibúð óskast til leigu, góðri um-
gengni og reglusemi heitið. Upplýs-
ingar í síma 91-660661. Kolbrún.
Stórt íbúðarhúsnæði vantar til leigu sem
fyrst. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-1115.
Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja
herbergja íbúð frá og með 1. október.
Upplýsingar í síma 91-674473.
Óska eftir 3ja herb. ibúö til leigu, góðri
umgengni og reglusemi lofað. Uppl. í
síma 91-72964.______________________
2-3ja herbergja íbúð óskast til leigu sem
fyrst. Upplýsingar í síma 91-685277.
■ Atvinnuhúsnæði
Ódýrt. Til leigu 850 fm húsnæði í kj.,
með inngangi frá götu, á besta stað
við Skeifuna. Húsnæðið hentar fyrir
verslun, lager, iðn. og fl. Möguleiki
er að skipta húsnæðinu i minni ein-
ingar. S. 22344 og 21151.
Til leigu 440 m2 skrifstofuhúsn. á 4.
hæð. Möguleiki er að skipta húsn. í
minni einingar. Góðar innréttingar
fyrir hendi. Húsn. hentar fyrir endur-
skoðendur, verkfr. o.fl. S. 91-671010.
Verslunarhúsnæði við besta stað á
Skólavörðustíg til leigu, ca 30 fermetr-
ar. Hringið inn nafn, símanr. og rekst-
ur á auglþj. DV síma 91-27022. H-1065.
230 fm iðnaðarhús til leigu, góðar inn-
keyrsludyr, góð aðkoma við Kapla-
hraun. Uppl. í síma 91-653324.
Litlar geymslur til leigu á Ártúnshöfða.
Uppl. í síma 91-813444 frá kl. 8 til 15.
■ Atvinna í boði
Bakari. Viljum ráða nú þegar starfs-
mann til að hafa umsjón með bakaríi
í verslun HAGKAUPS, Skeifunni 15,
og einnig starfsmann við afgreiðslu í
bakaríinu. Störfin éru heilsdagsstörf.
Þá er laust afgreiðslustarf í bakaríi í
verslun HAGKAUPS í Kringlunni.
Vinnutími frá 13 til 19. Nánari upplýs-
ingar veita viðkomandi verslunar-
stjórar á staðnum (ekki í síma). HAG-
KAUP.________________________________
Kjötvinnsla. Viljum ráða nú þegar
starfsfólk til starfa við pökkun o.fl. í
kjötvinnslu HAGKAUPS við Borgar-
holtsbraut í Kópavogi, sem flytur um
næstu mánaðamót í Síðumúla 34.
Vinnutími 7 til 15. Nánari upplýsingar
veitir vinnslustjóri í síma 43580 milli
kl. 13 og 16. HÁGKAUP.
Kaffistofa. Viljum ráða nú þegar starfs-
mann til að' hafa umsjón með kaffi-
stofu viðskiptavina frá kl. 13 til 18.30
í verslun HAGKAUPS, Skeifunni 15.
Nánari upplýsingar veitir verslunar-
stjóri á staðnum (ekki í síma). HAG-
KAUP.________________________________
Mánaðarlaun kr. 300 þús. Getum bætt
við okkur 1 fullfrískum og harðdug-
legum sölumanni í okkar skemmtilega
hóp, söluferðir um allt land, vinna og
aftur vinna. Sértu til í slaginn þá
hafðu samband við auglþj. DV í síma
91-27022, H-1078.____________________
Bakari - afgreiðsla. Óskum eftir að
ráða þjónustulipurt starfsfólk til af-
greiðslustarfa í verslun okkar við
Reykjavíkurveg í Hafnarfirði. Æski-
legur aldur 20-45 ár. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022, H-1118.
Gleraugnaverslun með þekkt merki
óskar eftir að ráða starfsfólk til af-
greiðslu hálfan og allan daginn.
Stundvísi og snyrtimennska skilyrði.
Æskilegur aldur 25 ár og eldri. Uppl.
í síma 91-620022 kl. 10-12 og 13-15.
Góöur starfsmaður óskast á búgarð á
Suðurlandi þar sem stundaður er
blandaður búskapur. Próf úr búnaðar-
skóla áskilið, góð laun í boði fyrir
réttan starfsmann. Nánari upplýsing-
ar í síma 98-22988.
Uppvask. Viljum ráða nú þegar starfs-
mann við uppvask í eldhúsi í matvöru-
verslun HÁGKAUPS í Kringlunni.
Heilsdagsstarf. Nánari upplýsingar
veitir deildarstjóri kjötdeildar á
staðnum (ekki í síma). HAGKAUP.
Ávaxtapökkun. Viljum ráða nú þegar
starfsfólk til starfa við pökkun á
ávöxtum á ávaxta- og grænmetislager
HAGKAUPS, Skeifunni 15. Nánari
upplýsingar veitir lagerstjóri á staðn-
um (ekki í síma). HÁGKÁUP.
Aðstoðarmaður i bakari, bílstjóri í út-
keyrslu, starfskraftur í pökkun á
morgnana og starfskraftur til af-
greiðslustarfa e.h. óskast. S. f.h.
91-46033 og e.h. 91-44584.
Bakarí vantar afgreiðslufólk um helgar
í vetur. Tilvalið fyrir skólafólk. Unnið
aðra hverja helgi. Áhugasamir eldri
en 18 ára hafi samband við auglýs-
ingaþj. DV í síma 91-27022. H-1110.
Starfskraftur óskast til lager- og af-
greiðslustarfa í dömubúð, á aldrinum
25-40 ára, enskukunnátta, vinnutími
frá kl. 9-14. Hafið samband við auglþj.
DV i síma 91-27022. H-1107.__________
Thailandi, austurlenskan skyndibita-
stað, Laugavegi 11, vantar starfsmann
í afgreiðslu frá kl. 11-18 virka daga
og frá kl. 11-23 laugardaga. Uppl. á
staðnum milli kl. 13 og 17.
Bakari. Óskum eftir að ráða starfs-
kraft, vanan afgreiðslu. Verður að
geta byrjað strax. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-1124.
Bilamálun. Óskum eftir að ráða góðan,
stundvísan bílamálara með réttindi.
Hafið sambánd við auglþj. DV í síma
91-27022. H-1119.
Framtiðarvinna. Starfsfólk óskast í
fatahreinsun við blettun og pressun.
Uppl. á staðnum, ekki í síma. Fata-
pressan Úðafoss, Vitastíg 13.
Hafnarfjörður. Starfskraftur óskast til
afgreiðslustarfa hálfan daginn. Uppl.
í símum 91-54450 eða 91-54040. Köku-
bankinn.
Hótel Saga auglýsir: Óskum eftir að
ráða herbergisþernur. Um er að ræða
vaktavinnu. Uppl. gefur starfsmanna-
stjóri milli kl. 9 og 17, ekki í síma.
Júmbó samlokur óska eftir að ráða
starfsmann nú þegar á pökkunarvél-
ar, æskilegur aldur 20-30 ára. Hafið
samb. við DV í síma 91-27022. H-1121.
Leikskóli Lækjaborg. Við erum 4-5 ára
og vantar fóstru í vetur, ef þú vilt
vera með í leik og starfi þá hringdu í
síma 686351.
Okkur vantar vanan mann á dekkja-
verkstæði og mann vanan bílarifi.
Upplýsingar á staðnum. Vaka hf„
Eldshöfða 6.
Röskur starfskraftur óskast í söluturn 3
daga í viku og aðra hverja helgi.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-1120.
Röskur starfskraftur óskast til aðstoðar-
og pökkunarstarfa í bakaríi fyrir há-
degi. Sími 91-72600 f.kl. 15 eða 91-77428
e.kl. 15. Bakaríið Amarbakka.
Starfskraftur óskast i afgreiðslustörf í
kvenverslun, þelst allan daginn, á
aldrinum 25-55 ára. Hafið samband
við auglþj. DV í síma91-27022. H-1106.
Starfskraftur óskast til
afgreiðslustarfa hálfan eða allan dag-
inn. Upplýsingar í síma 91-686511.
Kjötmiðstöðin, Laugalæk.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa,
vinnutími 7-13 mánudaga - föstudaga.
Upplýsingar á staðnum fyrir hádegi.
Bjömsbakarí við Skúlagötu.
Vantar þig vinnu? Okkur vantar góðan
starfskraft til afgreiðslustarfa í kaffi-
stofuna Hafnarborg. Uppl. í síma
91-50544 til kl. 19.
Starfsfólk óskast i pökkun á tilbúnum
fiskréttum. Upplýsingar í síma 91-
626360 fyrir hádegi.
Starfsfólk óskast til starfa við
kjötafgreiðslu. Verslunin Nóatún
við Hlemm, sími 91-23456.
Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar eftir
fólki til uppeldisstarfa. Uppl. í síma
91-36385.
Verkamenn vantar til starfa í malbikun
í 4-6 vikur. Uppl. gefur Sigurður í
síma 652030.
■ Atvinna óskast
19 ára stúlka með 5 ára starfsreynslu
í verslunarstörfum óskar eftir vinna
um kvöld og helgar með skóla. Uppl.
í síma 91-71137.
23 ára stúlka, stúdent af viðskiptasviði,
með reynslu í bókhaldi og skrifstofu-
störfum, óskar eftir vinnu til áramóta,
margt kemur til greina. Sími 642081.
25 ára duglegur maður óskar eftir vel
launaðri vinnu, getur byrjað strax.
Upplýsingar í síma 91-651553.
25 ára stúlku bráðvantar aukavinnu á
kvöldin sem allra fyrst. Uppl. í síma
91-43770.
Dugleg og áreiðanleg kona óskar eftir
ræstingum eftir kl. 16. Upplýsingar í
síma 675682 á kvöldin.
Við erum systur, 21 og 25 ára. Okkur
vantar aukavinnu, t.d. við ræstingar.
Uppl. í síma 91-620350. Sóley.