Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1991, Blaðsíða 8
8
FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 1991
LÍKAMSRÆKT
• Óseyri 4 Auðbrekku 3 Skeifan 13
9 Akureyri Kópavogur Reykjavík
Nokkur
um okkar
Bamasœngur kr. 1.690
Moltur í mörgum litum,
stœrð 70x140 kr. 490
4 stk. sœngurvei
Sœng + koddi a
4 stk. handklœði kr. 690
ólafólk athugið, 10 pör sokkar kr. 690
Bómullarlök frö kr. 490
Svampdýnur með fallegu öklœði
70x190 kr. 2.990
Springdýnur frö kr. 7.690
vítir svefnbekkir með tveimur skúffum
70x190 kr. 6.900
Hvítir fatasköpar frö kr. 7.900
Skrifborð með yfirhillu kr. 5.500
íimóður með fjórum skúffum kr. 3.900
>mmóður með sex skúffum kr. 5.900
Einstaklingsrúm 85x200 kr. 6.900
Tvíbreið rúm 140x200 kr. 9.900
® 26662 © 40460 S 687499
Útlönd
Átti ekki 900 krónur
fyrir sjúkrakostnaði
Joselito Veluz, 16 ára götustrákur í Manila á Filippseyjum, fékk ör í hnakk-
ann í átökum glæpaflokka þar í borginni á dögunum. Hann gekk meö örina
í höfðinu í 12 klukkustundir og beið þess að komast undir læknishendur.
Læknar vildu ekki taka við honum nema hann reiddi fyrst af hendi 650
pesosa upp í sjúkrakostnaðinn. Það svarar til um 900 íslenskra króna.
Símamynd Reuter
Ársafmæli sameiningar þýsku ríkjanna:
Landsmönnum
ekki létt í skapi
Sameinað Þýskaland heldur upp á
ársafmæli sitt í dag en landsmönnum
er ekki eins létt í skapi nú og fyrir
einu ári. Helmut Kohd kanslari og
Helmut Kohl, kanslari Þýskalands,
heldur upp á ársafmæli sameiningar
þýsku ríkjanna i dag. Teikning Lurie
aðrir stjórnmálaleiðtogar munu
verða viðstaddir opinbera athöfn í
Hamborg sem talið er að komist ekki
í hálfkvisti við fagnaðarlætin í Berhn
í fyrra.
Þaö varpar skugga á afmælið að á
undanfórnum tveimur vikum hafa
hægrisinnaöir öfgamenn hvað eftir
annað ráðist að útlendingum, bæði í
austur- og vesturhluta landsins.
Richard von Weizsácker, forseti
Þýskalands, hvatti landsmenn sína í
afmælisávarpi til að virða alla menn,
þar á meðal þær fimm milljónir út-
lendinga sem dvelja meðcd þeirra.
„Útlendingar eru menn, eins og
Þjóðverjar. Það er mannleg skylda
að virða sæmd þeirra,“ sagði hann í
sjónvarpi í gær. „Við erum ekki þjóð
öfgamanna, hvorki í austri né
vestri."
Lögregla í austurhluta Þýskalands,
sem barðist við unga nýnasista, sagði
að ofbeldi gæti skemmt fyrir hátíða-
höldunum. Fylkisstjórnin í Branden-
borg, sem liggur umhverfis Berlín,
hefur sett aukinn lögregluvörð við
gistiheimili þar sem erlendir verka-
mennogflóttamenndvelja. Reuter
CIA-maðurinn sak-
aður um skýrslufals
Robert Gates, sem Bush Banda- harðlínumanna. Staðfesting Gates í
ríkjaforseti hefur skipað sem for- embættiðgeturoltiðásvörumhans.
stjóra CIA, verður að svara spum- „Gates verður að svara og hann
ingum öldungadeildarmanna í dag mun gera það,“ sagði Warren Rud-
um ásakanir um að hann hafi hagr- man, þingmaður repúblikana og einn
ætt njósnaskýrslum til að þóknast helsti stuðningsmaður Gates.
andsovéskri stefnu bandarískra Reuter