Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1991, Blaðsíða 19
FÍMMTÚDÁGÚR 3. 'ÓKTÖ'BER 19’9Í.
27
DV
Tvær ellefur
komu á óvart
Úrslit leikja taka breytingum á
þeim 90 mínútum sem leikur stendur
yfir. Á laugardaginn komust Li-
verpool, Manchester City og Notting-
ham Forest í 1-0 gegn andstæðingum
sínum sem náðu að klóra í bakkann
og gera usla hjá íslenskum tippurum.
Sheffield Wednesday náöi að jafna
gegn Liverpool, Oldham náði að
skora tvö mörk gegn nágrönum sín-
um í Manchester og sigra þá og West
Ham náði að skora tvö mörk gegn
Nottingham Forest, sem svaraöi með
einu marki og náði að jafna leikinn.
Úrsht þessara leikja og jafntefli í
leik Crystal Palace og QPR ollu því
að engin röö fannst með tólf rétta og
satt að segja kom það á óvart að ellef-
Getraunaspá
fjölmiðlanna
>ll
*o
c Q. u. «o (Q C
c ‘<D CQ
■- > r>» -Q :Q
’> «o ;0 k. D O) (O > 4-* ‘3 ‘D 15 Lf) 00 3 «o SL *-> JA (U «o
'K Q E LL < <
LEIKVIKA NR.: 40
Arsenal Chelsea 1 1 1 1 1 1 X 1 1 2
Aston Villa Luton 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1
Everton Tottenham 1 1 2 X 2 X X 2 2 X
Leeds Sheff.Utd 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1
Oldham Southampton 1 1 X 1 1 X 1 X 1 1
Q.P.R Nott.For 2 1 2 1 2 X 2 1 X 2
Sheff.Wed Crystal P X 1 1 1 X 1 1 1 1 1
West Ham Coventry 1 1 2 1 X 1 X X 1 X
Wimbledon Norwich 1 1 1 1 1 X 1 1 1 X
Derby Bristol City 1 1 X X X 1 1 1 X X
Leicester .......Charlton 1 1 1 2 1 1 1- 1 1 1
Millwall Blackburn X 1 1 1 2 X 1 X X 2
Árangur eftir fimm leikvikur.: 28 27 30 32 30 28 33 29 22 27
Enska 1. deildin
L HEIMALEIKIR U J T Mörk U LITILEIKIR J T Mörk S
10 4 1 0 12-1 Manch.Utd 4 1 0 6 -2 26
11 3 2 0 8 -3 Leeds 2 3 1 8-4 20
11 4 0 1 12 -6 Sheff.Wed 1 3 2 4 -5 18
10 3 1 1 11 -6 Arsenal 2 1 2 12 -9 17
11 2 3 1 12 -8 Chelsea 2 2 1 7 -7 17
11 4 1 2 10-3 Coventry 1 1 2 4 -7 17
10 3 1 2 11 -12 Crystal P 2 1 1 8 -7 17
8 1 0 2 4-5 Tottenham 4 1 0 12 -6 16
11 3 0 3 8 -8 Manch.City 2 1 2 4 -6 16
9 3 2 0 8 -4 Liverpool 1 1 2 3 -4 15
11 2 3 1 7 -6 Norwich 1 3 1 7 -8 15
11 2 1 2 6-9 Notts County 2 2 2 8-7 15
10 3 1 1 12 -9 Nott.For 1 0 4 7 -8 13
11 2 3 0 9 -4 Everton 1 1 4 7-11 13
10 3 1 1 11 -7 Oldham 1 0 4 5 -9 13
11 2 1 2 9 -7 Wimbledon 1 2 3 •7 -10 12
• 11 2 1 2 6 -4 Aston Villa 1 2 3 6-10 12
11 1 2 2 5 -6 West Ham 1 3 2 7 -9 11
11 0 4 1 5-7 Q.P.Ft 1 2 3 5-10 9
11 2 2 1 5-4 Luton 0 1 5 1 -19 9
11 1 1 4 4-13 Southampton 1 1 3 5-7 8
11 1 2 3 4 -8 Sheff.Utd 0 1 4 7-14 6
Enska 2. deildin
HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR
L U J T Mörk u J T Mörk S
'11 6 0 0 12 -1 Middlesbro 2 1 2 6 -7 25
10 4 0 . 1 10 -8 Ipswich 2 2 1 8 -7 20
9 3 1 1 10 -5 Cambridge 3 0 1 9 -8 19
9 4 1 0 12 -5 Swindon 1 1 2 9 -8 17
9 2 1 1 6-5 Wolves 3 1 1 10 -6 17
9 4 0 0 9-1 Leicester 1 1 3 4 -12 16
9 3 1 0 5 -0 Portsmouth 1 2 2 4 -7 15
9 2 2 0 9 -7 Tranmere 1 3 1 6-5 14
9 3 0 2 8 -7 Charlton 1 2 1 5-5 14
9 2 1 2 6-6 Southend 2 1 1 3 -2 14
9 1 2 2 9-10 Grimsby 3 0 1 7 -6 14
10 2 1 2 9 -8 Brighton 2 1 2 6 -7 14
10 2 1 2 7 -6 Derby 1 3 1 5 -5 13
10 3 2 1 8 -7 Bristol City 0 2 2 5 -8 13
9 2 2 1 4 -3 Blackburn 1 1 2 3-5 12
9 2 0 2 8 -6 Millwall 1 2 2 8 -8 11
10 1 2 1 5 -4 Sunderland 2 0 4 12 -13 11
9 1 0 3 4 -7 Watford 2 1 2 7 -6 10
11 1 4 0 5 -4 Port Vale 1 0 5 4 -9 10
9 2 1 1 6 -6 Plymouth 0 1 4 6-11 8
11 2 0 4 5-11 Barnsley 0 2 3 4 -8 8
9 2 1 2 9 -8 Oxford 0 0 4 3 -9 7
10 0 4 1 8 -9 Newcastle 1 0 4 6 -11 7
9 1 1 2 8 -9 Bristol Rov 0 1 4 3 -9 5
ur skyldu koma fram. Hvorug þeirra
kom á tölvuval.
Önnur ellefan kom á opinn seðil
sem kostaði 1.120 krónur. Það var
hópurinn B.K. sem náöi ellefunni og
henni fylgdu þrjár tíur í reit A, en í
reitum B-D bar hæst áttur. B.K.-
hópurinn skaust upp um nokkur
sæti í AX-hópleiknum og er nú í öðru
til þriðja sæti með 51 stig.
Hin ellefan kom á fjögurra raða
seðil og voru raðirnar dreifðar í reiti
A-D. í reit A voru 5 réttir, í reit B
voru 2 réttir í reit C 4 réttir og í reit
D 11 réttir. Það fylgdi því engin tía
þessari ellefu.
Everton-Tottenham í beinni
útsendingu?
Miklar likur eru á því að leik Ever-
ton og Tottenham verði sjónvarpað
beint á laugardaginn frá Goodison í
Liverpool. Undirbúningsstarf er á
fullu. Það er mikill fengur fyrir
áhugamenn um ensku knattspyrn-
una að sjá þessi lið og komast í reglu-
legt tippstuð.
Fram einokar efsta sætið áheita-
listanum. Nú fengu Framarar áheit
8.581 raðar, KR fékk áheit 6.311 rað-
ar, ÍA fékk áheit 5.626 raða, Valur
fékk áheit 5.126 raða og ÍBK fékk
áheit 5.055 raða.
Nú eru liðnar fimm vikur í AX-
hópleiknum og fariö að draga sundur
meö efstu hópunum. Þannig verður
ástandið allt aö níundu hópleikviku
er hóparnir fara að henda út slæm-
um árangri, svo sem sjöum, áttum
og níum.
G.B.K. hópurinn er efstur með 52
stig, B.K. og HÓP-SEX eru með 51
stig og BOND, WOLVES og
GULLNÁMAN eru með 50 stig, en
aðrir minna.
Joe Royle stjórnar Oldham af rögg-
semi.
Barónar forð-
asteyðni
Líf knattspyrnumanna getur verið
erfitt. Tökum sem dæmi leikmenn
Arsenal sem þurfa auðvitað að spila
af krafti og getu í öllum sínum leikj-
um og jafnframt að vera félagi sínu
til sóma í hvívetna utan vallar.
Leikmennirnir verða einnig að
hhta settum reglum utan leikja. Nú
er leikmönnum Arsenal úthlutað
smokkum þegar þeir eru á ferðalög-
um á ókunnum slóðum. Leonard
Sash (Saxi?) læknir félagsins segir:
„Gary Lewin, sjúkraþjálfari liðsins,
er álltaf með birgðir af smokkum í
læknatöskunni á ferðalögum og deil-
ir þeim út eftir leiki. Við verðum að
taka tillit til þess að leikmaður sem
fær HTV veiruna minnkar í verði.
Tvö atriði hafa aðallega verið í
kastljósinu þegar rætt er um eyðni
og knattspymu: kynvOla og blóðsmit
á leikvelh. En hættan er mest utan
valla því þegar leikmenn eru að
heiman versnar hegðun þeirra, sér-
staklega þegar verið er að fagna góð-
um árangri," segir Sash læknir.
Tippad á tólf
1 Ærsenal - Chelsea 1
Chelsea er eitt af þessum óútreitaianlegu höum sem getur
tmnið hvaða lið sem er á góðum degi. En er þetta góður
dagur fyrir Chelsea? Sermilega ekki. Arsenal hefur tetað
mitað framfarastökk eftir slæma byrjun í haust. í fjórum leikj-
um á undanfömum vikum hafa barónamir skorað nítján
mörk og að minnsta kosti eitt mark í hverjum deildarleik.
Nú leika þeir við fíngur og tær og skora grimmt.
2 Aston Villa - Luton 1
Aston ViUa er að sækja sig en Luton að dala. Leikmenn
Aston Villa hafa haft rúman mánuð til að kynnast. Ron Atkin-
son, hinn nýi framkvæmdastjóri Uðsins, gjörbreytti Uðinu
' og árangurinn fer að Uta dagsins ijós. Hjá Luton er aUt við
sama heygarðshomið. Liðið er og verður í faUbaráttu.
3 Everton - Tottenham 1
Leikmenn Tottenham spiluðu í gær síðari leik sinn í 1.
umferð Evrópubikarkeppninnar og verða þreyttir á laugar-
daginn. Þeir hafa spilað fleiri leiki en leikmenn annarra Uða
því Tottenham þurfti að spila tvo forleita í Evrópukeppn-
inni. Everton hefur verið að braggast. Að vísu hafa framfar-
imar helstar orðið hjá Peter Berdsley sem hefur skorað
mitað í undanfömum leitaum. Þessum leik verður hugsan-
lega sjónvarpað beint tfl Islands á laugardaginn.
4 Leeds - Sheffield U. 1
Leeds tapaði leik í fyrradag, eftir að hafa verið ósigrað í
fyrstu tíu leikjunum.Alagið sem fylgdi því er að bata. Það
er óþarfi að óttast hnífaborgarliðið sem hefur ekki enn kom-
ist í gang. Ef til vfll verður það sama uppi á teningnum nú og
í fyrra er SheffieldUðið brunaði upp stigatöfluna eftir jól. Það
verður mikil óánægja í Leeds ef Uðið vinnur ektó þennan
leik.
5 Oldham - Southampton 1
Oldham hefur sýnt það í haust að Uðið getur veitt keppni
hvaða Uði sem er. Southampton er frekar slakt um þessar
mundir. Vömin fær á sig þetta tvö til fjögur mörk í leik
enda er Uðið í næstneðsta sæti. Þó svo að ektó sé gervigras
á heimaveUi Oldham lengur nær Uðið góðum árangri þar.
6 QPR - Nottingham F. 2
QPR hefur verið ákaflega ósaimfærandi í haust. Liðið hefur
til dæmis ekta unnið nema einn af sex síðustu leikjum sín-
um. Brian Qough er ákaflega óhress með sína menn í Nott-
. inghamfiðinu. Þeir Stórisskógarpiltar hafa verið í felum und-
anfamar vikur og veikleikamertó á leik Uðsins. Þeir geta
spilað skemmtilega knattspymu strákamir en vantar spark
í afturendann til að vakna.
7 Sheffield W. - Crystal Palace X
SpútnikUðið frá Selhurst Park í London hefúr verið í geim-
villu um nokkum tíma. Aðalmarkaskorari Uðsins Ian Wright
var seldur til Arsenal nýlega og blómstrar þar. En leik-
mannahópurinn er stór og maður kemur í manns stað. Leik-
mennimir hafa skorað drjúgt í vetur, að minnsta kosti eitt
mark í leik, en alls nitján í tíu leikjum. Þeir miðvikudags-
menn spila opinn sóknarleik á heimaveUi og það gæti
reynst afdrifáríkt.
8 West Ham - Coventry 1
West Ham er að braggast. Leikmenn haía þurft að hafa fyr-
ir hveiju stigi og árangurinn hefur verið nokkuð góður. Þó
vantar nokkuð á að heimavöUurinn nýtist félaginu sem sést
á því að Uðið hefur einungis unnið þar einn leik af fimm.
Coventry er vissulega sterkt nú, í sjötta sæti sem stendur
en ferðaþreyta á eftir að valda vandræðum og hver veit
nema að strákamir skreppi á krána á föstudagskvöldið.
9 Wimbledon - Norwich 1
Wimbledon er alveg hefllum horfið. Undanfarin ár hefur
það valdið gæsahúð þegar nafiti Uðsins hefur verið nefnt
en nú eru leikmennimir spatór eins og tamin Ijón. En auðvit-
að fer þetta slen í taugamar á þeim og það endar með því
að þeir taka sig á. Leikmenn Norwich eru frægir fyrir það
hve ágengir þeir em á heimaveUi, en þægír á útiveUi.
10 Derby - Bristol C. 1
Hvomgt Uðanna hefur slegið í gegn í vetur. Derby seldi
sína bestu menn í sumar, þá Dean Saunders og Mark Wright,
og félagið sjálft var selt nýjum aðilum. En ertn er dregrnn
Ufeandinn á BasebaU Ground. Þar hafá verið unnin mikil
afrek. Nú er biðstaða. Bristol City hefirr fengið tvö stig úr
fímm síðustu leikjum sínum.
11 Leicester - Charlton 1
Leicester er í sjötta sæti 2. deildar. Liðið hefur unnið alla
fióra heimaleita sína. Charlton er neðar og hefur gengi
þess verið frekar óstöðugt. Auðvitað vilja leikmenn beggja
Uða slá í gegn en fítonskraftur heimaUðsins verður ekki
broúnn á bak aftur.
12 Millwall ~ Blackbum X
í sumar kom firam mitaU áhugi eiganda Blackbum um að
kaupa marga snjalla leikmenn en enginn nema David Spe-
edie vildi fara þangað. Boðnar vom mfldar fúlgur í Gary
Lineker, Paul Stewart og fleiri leikmenn en ekkert gekk.
Það er því ljóst aö áhuginn er mikfll. MfllwaU gefur aldrei
eftir á heimavelU en Uðið er ekta eins sterkt og venjulega.