Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1991, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1991.
33
Afmæli
Sveinbjöm Ólafsson
Sveinbjörn Ólafsson rennismíöa-
meistari, Álfaskeiði 30, Hafnarfiröi,
er sjötíu og fimm ára í dag.
Starfsferill
Sveinbjörn fæddist aö Syðra-Velli
í Gaulverjabæjarhreppi í Ámes-
sýslu og átti þar heima til tuttugu
og sex ára aldurs. Hann stundaöi
þá almenn bústörf og smíðar, auk
þess sem hann fór til sjós 1934 og
reri fimm vetrarvertíðir frá Stokks-
eyri en báturinn fórst í upphafi
sjöttu vertíðarinnar. Hann var svo
eina vetrarvertíð í Vestmannaeyj-
um 1940.
Sveinbjörn flutti til Hafnarfjarðar
1942 og hóf þá nám í rennismíði við
Vélsmiðju Hafnaríjarðar, auk þess
sem hann gekk í Iönskóla Hafnar-
fjarðar. Hann lauk sveinsprófi 1947,
starfaði við Vélsmiðju Hafnarfiarð-
ar til 1957, hjá útgerð Jóns Gíslason-
ar til 1968 og hóf þá störf hjá Skipa-
smíðastöðinni Dröfn hf. þar sem
hann hefur starfað síðan.
Til ham-
ingju með
afmælið
17. október
85 ára
Árný Sveinbjörg Þorgilsdóttir,
Leifsgötu 24, Reykjavík.
80 ára
GústafLárusson,
Torfnesi Hlíf 2, ísaflrði
70 ára
Lilja Þórarinsdóttir,
Hólmgaröi 49, Reykjavík.
Arnfríður Róbertsdóttir,
Furulundi lc, Akureyri.
Hún tekur á móti. gestum nk. laug-
ardag kl. 15-19 í húsi aldraða á
Akureyri.
Pálmi Sigurðsson,
Ægisstig3, Sauðárkróki.
Halldór Pétursson,
Hrafnistu v/Kleppsveg, Reykjavík.
60 ára
Guðjón Sigurkarlsson,
Rauðholti7, Selfossi.
50 ára
Kolfinna Snæbjörg Haraldsdóttir,
Sandholti 22, Ólafsvík.
Þorbjöm Karlsson,
Laufási 11, Egilsstöðum.
Hafrún Kristinsdóttir,
Smáratúni 44, Keflavík.
Hún verður að heiman.
Elísabet Hallsdóttir,
Hallkelsstaðahlíð, Kolbeinsstaða-
hreppi.
40 ára
Hermann Unnsteinn Emilsson,
Jakaseli 5a, Reykjavík.
Ármann Sigurðsson,
Leirutanga45, Mosfellsbæ.
Margrét Rikharðsdóttir,
Víðimýri l7,Neskaupstað.
Rósa Þorgilsdóttir,
Dalbraut6,Dalvík.
Bjarni Sveinsson,
Briinagerði 8, Húsavík.
Bryndís Eysteinsdóttir,
Breiövangi 2, Hafnarfirði.
Berglind Freymóðsdóttir,
Blönduhlíð 8, Reykjavík.
Vigdís Helgadóttir,
Vesturbergi 102, Reykjavík.
Þórarinn Gíslason,
Lindarflötl7, Garöabæ.
Sveinbjörn er einn af stofnendum
Hjálparsveitar skáta í Hafnarfirði
1951 og starfaði með sveitinni í
nokkurár.
Fjölskylda
Sveinbjörn kvæntist 10.3.1945
Borghildi Þorláksdóttur, f. 28.6.
1924, húsmóður, en hún er dóttir
Þorláks Guðbrandssonar, b. í Veiði-
leysu í Árneshreppi á Ströndum, og
Ólafar Sveinsdóttur húsfreyju.
Börn Sveinbjörns og Borghildar
eru María, f. 7.12.1944, bankastarfs-
maður í Kaupmannahöfn, gift Giss-
uri í. Helgasyni kennara og eiga þau
þrjú börn; Trausti, f. 22.1.1946, raf-
tæknir í Hafnarfirði, kvæntur Ing-
veldi Einarsdóttur húsmóður og
eiga þau þrjá syni; Margrét Ólöf, f.
29.6.1947, bankagjaldkeri í Hafnar-
firði, gift Þóri Steingrímssyni tækni-
manni og eiga þau þrjár dætur;
Ásta, f. 26.1.1955, starfsmaður á
Sólvangi, búsett í Hafnarfirði, og á
hún einn son; Ólöf Þóra, f. 14.3.1957,
Sveinsína Frímannsdóttir ræsting-
arkona, Heiðarbraut 3b, Keflavík,
ersextugídag.
Starfsferill
Sveinsína er fædd á Steinhóli í
Flókadal í Haganeshreppi en ólst
upp á Austari-Hóli í sömu sveit. Hún
stundaði nám að Sólgörðum í Fljót-
um í Skagafirði og vann lengi á
Hólsbúi Siglufjarðar. Hún starfaöi á
síðastnefnda staðnum til ársins 1952
en fluttist þá til Keflavíkur og hefur
búið þar síðan.
Sveinsína vann sem þjónustu-
stúlka að Básvegi 3 í eitt ár en sneri
sér síðan að húsmóðurstörfum og
barnauppeldi. Hún hóf vinnu í
frystihúsi 1972 en réðst síðan til
Varnarliðsins þar sem hún starfaði
til 1976. Þá tók við vinna í frystihúsi
Ólafs Lárussonar til 1980 en hluta
þess tíma gegndi hún störfum trún-
aðarmanns starfsfólksins. Sveins-
ína hefur fengist við ýmis störf frá
þeim tíma en undanfarið hefur hún
starfað sem ræstingarkona hjá
Landsbanka íslands á Keflavíkur-
flugvelli.
ljósmóðir í Keflavík og er sambýlis-
maður hennar Páll Gunnarsson
húsasmiður; Erla, f. 20.8.1962,
meinatæknir í Hafnarfirði, gift
Grétari Páli Stefánssyni múrara og
eigaþautvosyni.
Börn Maríu og Gissurar eru
Sveinbjörn, f. 17.5.1962, doktorí
lyíjafræði, búsettur í Keflavík,
kvæntur Lindu Ragnarsdóttur og
eiga þau tvo syni, Davíð Örn, sex
ára, ogBenjamín Ragnar, íjögurra
ára; Helgi, f. 29.9.1966, verkamaður
í Reykjavík, og á hann einn son,
Gissur Inga, flmm ára; Ágústa Hild-
ur, f. 11.9.1968, við nám og störf í
Kaupmannahöfn og á hún einn son,
Hörð Ara, fjögurra ára. Synir
Trausta og Ingveldar eru Björn, tví-
tugur, Bjarni Þór, sautján ára, og
Ólafur Sveinn, fjórtán ára, allir
framhaldsskólanemar. Dætur
Margrétar Ólafar og Þóris eru Borg-
hildur, f. 21.4.1968, nemi við HÍ, í
sambúð með Árna Birni Ómarssyni
háskólanema og eiga þau einn son,
Fjölskylda
Sveinsínagiftist29.4.1956Reyni
Ölverssyni, f. 14.6.1934, en þau
skildu.
Börn Sveinsínu og Reynis: Róbert,
f. 25.11.1956, leigubílstjóri, maki
Arnbjörg Gunnlaugsdóttir, þau eiga
4 börn; Anna Heiða, f. 26.3.1959,
aðstoðardeildarstjóri, maki Oddur
Steinar Birgisson trésmiður, þau
eiga 2 börn; Hulda Karolína, f.
21.12.1960, gjaldkeri, maki Carlos
Davis flugvélvirki, þau eiga 1 dóttur
en Hulda Karolína átti dóttur áður;
Reynir Þór, f. 23.9.1963, tækjastjóri,
maki Sigurlaug Jóhannsdóttir,
Reynir Þór á 1 dóttur.
Sveinsína á 15 systkini og eru 14
á lífi. Systkinin eru: Jón, Katrín,
Jórunn, Bjöm, Ásmundur, Stefanía,
Guðbrandur, Gestur, Þórhallur, lát-
inn, Hafliði, Guðmundur, Benedikt,
Sófaníus, Pálína og Regína.
Foreldrar Sveinsínu: Frímann
Guðbrandsson og Jóseflna Jóseps-
dóttir.
Ætt
Frímann var sonur Guðbrands,
b. á Steinhóli, bróður Björns, skip-
Þóri, þriggja ára; Dagmar, f. 25.12.
1970, nemi; Steinþóra, f. 21.11.1972,
nemi. Sonur Ástu er ívar Atli Sigur-
jónsson, átta ára. Synir Erlu og
Grétars Páls eru Arnar, fimm ára,
og Daníel, þriggja ára.
Systkini Sveinbjörns: Sigursteinn,
f. 6.8.1914, lengst af verslunarmaður
á Selfossi; Guðrún, f. 30.7.1915, hús-
móðir í Reykjavík; Ólafur, f. 30.10.
1917, vélvirki í Hafnarfirði; Ingvar,
f. 23.6.1919, bifreiðastjóri í Reykja-
vík; Gísli, f. 25.5.1920, dó sama ár;
Ólöf, f. 19.7.1921, húsmóðir á Sel-
fossi; Guðfinna, f. 19.7.1922, ljós-
móðir að Tungu í Fljótshlíð; Krist-
ján, f. 4.8.1923, verktaki í Reykjavík;
Sofiía, f. 8.8.1924, húsmóðir á Sel-
fossi; Margrét, f. 29.9.1925, húsmóð-
ir á Selfossi; Sigurður, f. 19.2.1928,
bifvélavirki í Þorlákshöfn; Gísli, f.
1.4.1929, d. 2.5.1991, húsvörður í
Reykjavík; Aðalheiður, f. 4.9.1930,
húsmóðir á Selfossi; Jón, f. 24.9.
1931, fangavörður, búsettur á Sel-
fossi; Ágúst Helgi, f. 2.8.1934, b. og
stjóra á Karlsstöðum. Guðbrandur
var sonur Jóns, b. á Vestara-Hóli,
Ólafssonar, b. á Hólum í Fljótum,
Jónssonar. Móðir Ólafs var Stein-
unn Árnadóttir, b. á Kaðalsstöðum,
Björnssonar, b. í Nesi, Þórarinsson-
ar. Móðir Björns var Kristín Árna-
dóttir, systir Jóns, afa Skúla Magn-
ússonar landfógeta. Móðir Guð-
brands var Soffla Björnsdóttir
(Róðuhóls-Björns), b. á Róðuhóli í
Sléttuhlíð, Björnssonar. Móðir
Björns var Una Guðmundsdóttir,
systir Einars, fóður Baldvins, lög-
fræðings og þjóöfrelsismanns. Móð-
ir Frímanns var Sveinsína Sigurð-
ardóttir, b. á Hálsi, Jónssonar, og
konu hans, Helgu, systur Jóns
Norðmanns, prests á Barði, langafa
Einars fræðimanns og Þuríðar Páls-
dóttur óperusöngkonu. Helga var
dóttir Jóns, b. á Krakavöllum, Guð-
mundssonar, bróður Skáld-Rósu.
Móðir Helgu var Margrét, talin
laundóttir Jóns, prests og skálds á
Bægisá, Þorlákssonar.
Jósefína var dóttir Jóseps, b. á
Stóru-Reykjum í Flókadal, Björns-
sonar, b. í Hvanndölum, Gíslasonar,
b. í Saurbæ í Siglufirði, Hinriksson-
Sveinbjörn Ólafsson.
síðan verkstjóri í Þorlákshöfn.
Foreldrar Sveinbjöms voru Ólaf-
ur Sveinn Sveinsson, f. 15.1.1889,
d. 17.7.1976, b. að Syðra-Velli í Gaul-
verjabæjarhreppi, af Víkingslækj-
arætt, og kona hans, Margrét
Steinsdóttir, f. 17.5.1890, d. 18.12.
1970, húsfreyja, af Galtarætt.
Sveinbjörn verður að heiman á
afmælisdaginn.
Sveinsina Frimannsdóttir.
ar, b. á Auðnum, Gíslasonar. Móðir
Hinriks var Oddný Jónsdóttir, b. á
Skálá, Guðmundssonar, b. á Ysta-
hóh, Jónssonar, bróður Þórdísar,
ömmu Páls Melsteð amtmanns, ætt-
fóður Melsteðættarinnar. Móðir
Jóseps var Arnbjörg Þorvaldsdóttir,
b. á Frostastöðum, Ásgrímssonar,
b. á Minni-Ökrum, Dagssonar. Móö-
ir Þorvalds var Guðný Gottskáks-
dóttir, systir Þorvalds, afa Bertels
Thorvaldsen myndhöggvara. Móðir
Jósefínu var Svanfríður Sigurðar-
dóttir, b. á Stóra-Grindli, Sigmunds-
sonar og konu hans, Margrétar
Jónsdóttur, systur Helgu á Hálsi.
Ólafur Jón Hansson.
Ólafur
Jón
Hansson
Ólafur Jón Hansson, Hátúni 12,
Reykjavík, er sextugur í dag.
Olafur fæddist í Sætúni í Grunna-
vík, sonur hjónanna Jónínu Jóns-
dóttur og Hans Elíasar Bjarnasonar
bónda.
Ólafur stundaði sjóróðra og al-
menn bústörf en starfar nú að
Reykjalundi. Hann er kvæntur Elsu
Georgsdóttur.
Björgvin Sigurður Sveinsson
og Hólmfríður Á. Yigfúsdóttir
Björgvin Sigurður Sveinsson og Hólmfríður Á. Vigfúsdóttir.
Björgvin Sigurður Sveinsson
bensínafgreiðslumaður, Hvamma-
braut 16, Hafnarfirði, er sjötugur í
dag og kona hans, Hólmfríður Á.
Vigfúsdóttir húsmóðir, er sextíu og
fimm ára í dag.
Starfsferill
Björgvin fæddist í Ólafsvík og
ólst þar upp. Hann flutti til Reykja-
víkur og stundaði þar leigubíla-
akstur um skeið. Björgvin Sigurð-
ur starfaði í fjölda ára hjá Sindra-
Stáh í Reykjavík en hann starfar
nú hjá bensínafgreiðslu Essó við
Reykjavíkurveg í Hafnarfirði.
Hólmfríður fæddist i Hafnarfirði
og ólst þar upp en hún er ættuð frá
Hellissandi.
Fyrstu búskaparárin bjuggu þau
Björgvin Sigurður í Silfurtúni í
Reykjavík en fluttu síðan til Hafn-
arfjarðar þar sem þau hafa búið
síðan. Þar hefur Hólmfríöur unniö
hjá Norðurstjörnunni þar til fyrir
ári.
Björgvin Sigurður ogHólmfríður
giftu sig 25.6.1950Í
Börn Björgvins Sigurðar og
Hólmfríðar eru Vigfús Jón Björg-
vinsson, f. 19.3.1948, viðgerðarmaö-
ur, kvæntur Kristínu Ósk Kristins-
dóttur, f. 14.12.1952; Rúnar Berg
Björgvinsson, f. 23.10.1950, d 2.10.
1975; Eðvarð Björgvinsson, f. 18.12.
1951, verktaki, kvæntur Ástu Frið-
riksdóttur, f. 16.9.1954; Guöný
Björgvinsdóttir, f. 29.6.1953, verka-
kona; Ingiþjörg E. Björgvinsdóttir,
f. 14.9.1955, húsmóðir, gift Pétri
Hallgímssyni, f. 27.1.1955; Björgvin
Hólm Björgvinsson, f. 24.12.1960,
verktaki, kvæntur Ágústu Hauks-
dóttur, f. 16.9.1963; Ásbjörg Björg-
vinsdóttir, f. 3.12.1964, verkakona,
gift Jóni Þórðarsyni, f. 11.12.1961.
Foreldrar Björgvins Sigurðar:
Sveinn Ámason og Guðný Ás-
mundsdóttir.
Foreldrar Hólmfríðar: yigfús Jón
Vigfússon og Epeppenía Ásbjöms-
dóttir.
Þau Björgvin Sigurður og Hólm-
fríður taka á móti gestum í Skút-
unni í Hafnarfirði á milli klukkan
14.00 og 17.00 laugardaginn 19.10.
nk.
Sveinsína Frímannsdóttir