Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1991, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1991.
9
Móðirstalfrá
baminusínu
Áströlsk kona, sem borgaöi
nærri þrjú hundruö þúsund
króna sumarfrí sitt með pening-
um sem hafðí verið safnað fyrir
veikan son hennar, var dæmd í
sex mánaða skilorðsbundið fang-
elsi í gær.
Sex ára sonur konunnar þjáist
af sjúkdómi sem kemur í veg fyr-
ir að hann svitni. Hann má ekki
fara út þegar heitt er í veðri og
þarf oft í bað til að kæla sig.
Efnt var til fjársöfnunar fyrir
piltinn þegar móðirin bað um
aðstoð tíl að komast til Banda-
ríkjanna að kaupa kælívesti sem
búið vartil fyrir geimfara. í stað-
inn fór konan í frí til Sydney.
Ríkar þjóðir
hjálpafátækum
Hópur 24 rikra þjóða innan Al-
þjóðagjaldeyrissjóðsins er reiðu-
búinn að veita Eystrasaltslönd-
unum þremur fjárhagsaðstoð og
gerir ráö fyrir að hin nýfrjálsu
ríki gangi í gjaldeyrissjóðinn
næsta vor. Einnig er búist við að
Albaníu, fátækasta landi Evrópu,
verði veitt aðstoð.
Ákvörðun um þetta var tekin á
fundi þjóðanna 24 í Bangkok á
Tælandi i gær en ársfundur Al-
þjóðabankans og Alþjóöagjald-
eyrissjóðsins er haldinn þar
þessa vikuna.
Henning Christophersen, vara-
forsetí framkvæmdastjórnar EB,
sem stýrði fundinum, sagði að
samstaða hefði verið um málið.
Hann sagði að fundurinn í gær
hefði verið boðaður tíl að und-
irbúa ráðherrafund þjóðanna
þann 11. nóvember.
Hvalamergðvið
vesturströnd
Grænlands
Sjómenn og veiðimenn á Græn-
landi eru óánægðir með að mega
ekki veiða hrefnur og langreyöar
við vesturströnd landsins. Hvalir
þessir eru þar í miklu magni og
fara í net sjómanna og éta hinn
eftirsótta þorsk.
„Upplýsingum líffræðinga um
hvalastofnana og það sem sjó-
menn og veiðimenn sjá á degi
hverjum ber ekki saman. Ef ég á
að fara eftir því sem sjómenn og
veiðimenn segja bendir alit til að
stofnamir séu í vexti en á mótí
segja lífíræðingar aö þeir séu i
útrýmingarhættu," sagði Alfred
Jakobsen frá sjómanna- og veiði-
mannasamtökunum KNAPK í
samtali við útvarpiö á Græn-
landi.
Frakkifékk
eðlisfræðinóbel
Franski prófessorinn Pierre-
Gilles de Gennes við CoUege de
France fékk nóbelsverðlaunin í
eðlisfræði í gær. Verölaunin fékk
hann fyrir þá uppgötvun að að-
ferðir, sem voru þróaöar til að
lýsa skipan einfaldra kerfa, geta
einnig verið notaðar til aö lýsa
flóknari efhaformum, einkum
fljótandi kristöUum og fjöllíöa-
efnum.
Helsta áhugasvið de Gennes
innan eðlisfræðinnar hefur veriö
breytingin yfir í ofurleiöandi
ástand hjá vissum efhum og
breyting úr skipulögðu f óskipu-
lagt ástand i fljótandi kristöllum.
Fljótandi kristallar hafá m.a
verið notaðir í vasareiknivélar
og armbandsúr og nýlega er farið
að nota þá við gerð flatra sjón-
varpsskjáa.
Pierre-GiUes de Gennes, sem
fæddist 1 París 1932, hefur veríð
kaUaður Isaac Newton okkar
daga. Hann er sjö barna faöir og
mikiU áhugamaður um segl-
brettasighngar.
Reuter, Ritzau og TT
Útlönd
Presturdæmdur
fyriraðleitaá
ungadrengi
DómstóU á Nýfundnalandi hef-
ur dæmt prest í átta mánaða
fangelsi fyrir að hafa með grófum
hættí leitað kynferöislega á unga
drengi. Var hann dæmdur fyrir
brot gegn fjórum drengjum.
Hann er áttundí presturinn á
Nýfundnalandi sem dæmdur er
fyrir brot af þessu tagi síðan 1988.
Nærallarþýskar
konur áreittar
kynferðislega
Könnun í Þýskalandi sýnir að
9 af hverjum 10 konum á vinnu-
markaði hafa orðið fyrir kynferö-
islegri áreitni á vinnustað. Könn-
unin tók tíl 1980 kvenna og sögö-
ust 93% þeirra hafa orðið fyrir
áreitni.
Fram kom að konurnar líta á
klámbrandara sem kynferðislega
áreitni og sömuleiðis ef myndir
af nöktum konum eru hafðar tíl
sýnis. Þá kom fram að það eru
konur á þrítugsaldri sem verða
fyrir mestri áreitni, einkum þeg-
ar þær eru að hefja störf á nýjum
VÍnnUStað. Reuter
Ólympíuleikar í
Svíþjóð 2004?
Borgarstjómin í Stokkhólmi
hefur mikinn hug á að fá að halda
ólympíuleikana árið 2004. Undir-
búningur málsins er þegar hafinn
og á að skipa sérstaka nefnd til
að kanna hvort þetta stórfyrir-
tæki sé á færi borgarinnar.
TT
Júgóslavneskur hermaður og læknir aðstoða hermann sem Króatar höfðu náð á sitt vald og barið heldur óþyrmi-
lega í suðurhiuta Króatíu í gær.
Símamynd Reuter
Atök harðna í Króatíu
Bardagar við borgina Vukovar í
Króatíu færðust í aukana í gær og
hafa þeir aldrei verið meiri á þeim
slóðum frá því átökin brutust út. Og
deiluaðilar spilltu enn frekar fyrir
friðinum með því að gera auknar
kröfur.
Serbar og bandamenn þeirra í for-
sætisráði Júgóslavíu sögðu að friðar-
ráðstefna EB væri gagnslaus án nær-
veru þeirra. Stjórn Króatíu endurtók
kröfu sína um að sambandsherinn
hyrfi á brott og gaf frest til 10. nóv-
ember.
Króatar hertu afstöðu sína til frið-
arviðræðnanna enn frekar með því
að neita að ailétta herkví á bæki-
stöðvar hersins fyrr en herinn sýndi
á sér fararsnið.
Nýtt samkomulag um aö binda
enda á ófriðinn sem Gorbatsjov Sov-
étforseti hafði milligöngu um virðist
einnig ætla að verða andvana fætt,
þrátt fyrir stuðning Jeltsíns, forseta
Rússlands.
Stórskotaliði var beitt í bardögun-
um við Vukovar í gær og fótgöngu-
liðar gerðu árás á Vinkovci langt
fram á nótt. Aö sögn útvarpsins í
Króatíu féllu fjórir óbreyttir borgar-
ar í þeim átökum.
Reuter
MIKIÐ ÚRVAL AF
BÍLUM Á VERÐI OG
KJÖRUM VIÐ
ALLRA HÆFI!
BILA
HUSIÐ
SÆVARHÖFÐA 2 ® 674848 í húsi Ingvars Helgasonar
YFIR 150
BÍLAR Á
STAÐNUM
Subaru Legacy 2200 sedan 4x4,
árg. 1990, ekinn aöeins 4 þ. km,
5 gíra, ABS, álfelgur, samlæsing
o.m.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verö
1790 þús. Eigum einnig sjálfskipt-
an.
Mercedes Benz 260E, árg. 1987,
ekinn 52 þ. km, sjálfskiptur, topp-
lúga, ABS, álfeigur, bílasími o.fl.
Ath. skipti á ódýrari. Verð 2990
þús.
MMC Pajero, langur, árg. 1988,
ekinn 69 þ. km, 5 gíra, krómfelg-
ur, 31" dekk, brettakantar o.fl.
Ath. skipti á ódýrari. Verö 1830
þús. Eigum einnig árg. '86, '87,
'89 og 1990.
Nissan King cab dtsil 4x4, árg.
1990, ekinn 40 þ. km, 5 gíra,
vökvastýri, . klæddur pallur,
brettakantar o.fl., vsk-bill. Ath.
skipti á ódýrari. Verð 1420 þús.
Höfum einnig bensín king cab.
Toyota Corolla 1600 GTi liftback,
árg. 1988, ekinn 50 þ. km, 5 gíra,
rafm. í rúðum, samlæsing, bein
innspýting o.fl. Ath. skipti á ódýr-
ari. Verö 1050 þús.
Nissan Sunny 1600 SLX 4x4, árg.
1988, ekinn 45 þ. km, 5 gira,
vökvastýri, aukadekk o.fl. Ath.
skipti á ódýrari. Verö 800 þús.
Höfum allar árg. af Sunny.
Nissan Micra Special, árg. 1989,
ekinn 46 þ. km, 5 gíra, topplúga,
alhvitur o.fl. Ath. skipti á ódýrari.
Verð 570 þús. Eigum allar árg.
af Micra.
Terrano 3,0SE, árg. 1990,
aöeins 19 þ. km, 5 gíra,
álfelgur, samlæsing, splittað drif
o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verö
,2400 þús. Eigum einnig árg. 1991.
MMC Lancer 1500 GLX, árg.
1988, ekinn 48 þ. km, sjálfskiptur,
rafm. í rúðum o.fl. Ath. skipti á
ódýrari. Verð 720 þús. Höfum
einnig árg. ’86 og 1987.
Subaru 1800 st. 4x4, árg. 1989,
ekinn 48 þ. km, 5 gíra, rafm. í
rúöum, aukadekk o.fl. Ath. skipti
á ódýrari. Verð 1170 þús. Höfum
allar árg. af Subaru 4x4.
Daihatsu Feroza EL II, króm, árg.
1989, ekinn aðeins 18 þ. km, 5
gíra, topplúga o.fi. Ath. skipti á
ódýrari. Verð 1080 þús.
Subaru 1800 st. 4x4 turbo, árg.
1987, ekinn 77 þ. km, sjálfskiptur,
hæðarstilling, 135 hö., álfelgur,
aukadekk á felgum o.fl. Ath. skipti
á ódýrari. Verð 1050 þús. Höfum
einnig árg. '86 og ’88.
Mercedes Benz 190E, árg. 1989,
ekinn 52 þ. km, sjálfskiptur, topp-
lúga o.fl. Ath. skipti á ódýrari.
Verð 2480 þús. Höfum einnig árg.
'83, ’84, ’85 og 1988.
Subaru Legacy 1800 st. 4x4, árg.
1990, ekinn aðeins 10 þ. km, 5
gira, samlæsing, álfelgur o.fl.
Ath. skipti á ódýrari. Verð 1420
MMC Pajero, bensin, árg. 1987,
ekinn 67 þ. km, 5 gira, 30" dekk,
grind o.fl. Ath. skipti á ódýrari.
Verð 1270 þús. Höfum einnig árg.
'83, '84, ’86 og 1988.
Subaru Justy J-10 4x4, árg. 1988,
ekinn aðeins 23 þ. km, 5 gira.
Ath. skipti á ódýrari. Verð 550
þús. Höfum allar árg. af Justy.