Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1991, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1991, Side 33
45 MÁNUDAGUR 21. OKTÓBER '1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Til leigu er 3ja herb. ibúö með húsgögn- um frá 15. nóv. ’91 til ca 15. febr. ’92 I nálægt Þjóðleikhúsinu. Leiga kr. 28 | þ. á mán., gr. fyrirfram. Sími 91-620777. Til leigu i íbúö tvö herbergi og rúm- gott hol, í Seljahverfi, Breiðholti. Að- | gangur að eldhúsi, baði og þvottavél. Uppl. í síma 91-72924. í nýju húsi er til leigu herbergi fyrir [ einhleypa konu eða karlmann, að- gangur að þvottahúsi, eldhúsi og mjög góðri baðaðstöðu. S. 91-42275 e.kl. 17. íbúð, stofa, eidhús og snyrting með aðgangi að þvottahúsi til leigu nú þegar í steinhúsi í miðbænum. Tilb. send. DV, merkt „Fyrirframgr. 1621“. 12 m2 herb. meö isskáp o.fl. til leigu, aðgangur að snyrtingu. Uppl. í síma 91-688223 eftir kl. 20._____________ 3 herb. íbúð i Ljósheimum til leigu frá 1. nóv. íbúðin leigist með húsbúnaði. Uppl. í síma 96-23621 milli kl. 9 og 17. Fallegt herbergi til leigu í Kópavogi með aðgangi að snyrtingu, leiga kr. 12.000 á mánuði. Uppl. í síma 91-41426. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. ■ Húsnæöi óskast Nemi i Lögregluskóla Rikisins óskar eftir húsnæði frá 1. janúar til 31. maí nk. í Hafnarfirði, Kópavogi eða Reykjavík. Gott herbergi með sér- snyrtingu eða lítil íbúð í rólegu um- hverfi kemur til greina. Uppl. í síma 96-71198 eða 91-652675 á kvöldin. ibúðareigendur ath.i 27 úra nema bráð- vantar litla íbúð í Rvk. Greiðslugeta ca 25.000 á mán. Skilvísar greiðslur og reglusemi. Vinsamlegast hafið samb. við Einar í s. 611151 e. kl. 18. 4-5 herb. ibúð óskast, helst í Kópavogi eða Hafnarfirði sem fyrst. Góðri um- gengni og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-46236 eftir kl. 20. Einbýlishús - raðhús. Óskum eftir 4 5 herb. íbúð í ca 2 ár, helst í Kópavogi, erum 4 í heimili, reglus. og öruggum greiðslum heitið. Sími 91-45249. Fyrirtæki óskar eftir húsi eða ibúð í góðu standi fyrir erlendan starfsmann, í Reykjavík eða á Suðurnesjunum. Uppl. í síma 91-681204. Kona í góðri atvinnu með 10 ára telpu, sem er í Æfingadeild KHÍ, óskar eftir 3ja herb. íbúð í Hlíðahv. eða nágrenni í 1-2 ár. Uppl. í síma 628915. Kona óskar eftir 2-3 herb. íbúð, helst í miðbæ eða í vesturbæ. Góðri um- gengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-660501. Ábyrgðartryggðir stúdentar. fbúðir vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan- legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Óska eftir 3-4 herb. ibúð á leigu, helst í miðbænum. Reglusemi heitið. Hugs- anleg fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-74083. Sóley. Óskum eftir góðri 4-5 herb. íbúð, helst í vestur- eða austurbæ, til lengri tíma. Uppl. í síma 91-28550 milli kl. 9 og 16 og 91-73739 e.kl. 16. 4-5 herb. ibúð óskast á leigu sem fyrst, helst í vesturbæ eða á Seltjarnarnesi. Uppl. í síma 91-625484 eftir kl. 18. Óskum eftir 4-5 herbergja ibúð. Má vera raðhús eða einbýlishús. Uppl. í síma 91-620532. 2 herb. ibúð óskast til leigu. Uppl. í síma 91-29524. Bráðvantar 3 herbergja íbúð. Uppl. í ■ Atvinnuhúsnæði Knarrarvogur 4. Til leigu fullinnréttað, bjart og vistlegt húsnæði, 236 m2, á 3. hæð/efstu. Hentar vel fyrir teikni- stofur, endurskoðendur o.þ.h., húsn. er búið vönduðum, lítið notuðum hús- gögnum sem fást keypt, auðvelt að skipta í 2 hluta. Til sýnis á verslunar- tíma. Alfaborg hf., sími 91-686755. í Skeifuhúsinu á Smiðjuvegi 6, Kóp., eru til leigu í austurenda hússins ca 150- 200 ferm., hentar vel fyrir verslun, innflutning eða léttan iðnað. Uppl. gefur Magnús Jóhannss. í s. 91-31177. 600 m’ húspláss til leigu, hentar vel sem lager- eða iðnaðarpláss, hagstætt verð ef samið er til lengri tíma. Upplýsing- ar í síma 91-671011. Óska eftir iðnaðarhúsnæði á leigu með innkeyrsludyrum, ca 100 fm, helst á Ártúnshöfða. Uppl. í síma 91-675356 eftir'kl. 19. ■ Atvirma í boði Sala - kynning. Umboðsaðili fyrir há- gæða franskar snyrtivörur óskar eftir áhugasömu fólki um allt land sem vill starfa sjálfstætt við að selja og kynna snyrtivörur á heimakynningum á kvöldin og um helgar. Úmsækjendur fá tilsögn í förðun og kynningu. Há sölulaun. Umsóknir sendist í póst- hólf 9333, 129 Reykjavík. Aðiii (aðilar) óskast til að sjá um rekst- ur karlaklúbbs. Aldur 30-50 ára, þarf að geta eldað „heimilismat". Snyrti- mennska áskilin. Vinnut. seinni hluta dags og fram á kv. Hafið samband við DV f. 25. okt., s. 27022. H-1603. Bakari, Garðabæ. Starfskraftur, ekki yngri en 20 ára, óskast í pökkun og tiltekt á pöntunum, vinnutími mán. fös. frá kl. 6-13. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1582. Bakari - vesturbæ. Óskum eftir að ráða þjónustulipurt fólk til afgreiðslustarfa í bakaríi, æskilegur aldur 18- 25 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1610. Starfsfólk óskast á litið dvalarheimili fyrir aldraða. Matráðskona í 70% starf. f aðhlynningu og þrif í 70% starf og kvöldvaktir 40%. Hafið samband við DV í síma 91-27022. H-1616. Simasaia. Bókaforlagið Líf og saga óskar að ráða fólk, eldra en 20 ára, til sölu áskrifta í síma á kvöldin. Góð- ir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 689938, frá 18-21. Guðmundur. Óska eftir reglusömum starfsmanni á skyndibitastað í dagvinnu eða vakta- vinnu, ekki vngri en 18 ára. Uppl. á Eikagrilli, Langholtsvegi 89, sími 39290 milli kl. 15 og 18. Óska eftir traustri manneskju í hálfs- dagsvinnu á veitingastað, þarf að geta eldað heimilismat. Fullt starf kemur til greina. Upplýsingar í síma 91- 677627 milli kl. 17 og 20. Starfskraftur. ekki yngri en 25 ára, ósk- ast til starfa í verslun okkar í Skeif- unni 15. Uppl. á staðnum. Fatalínan. Leikskólinn Jöklaborg við Jöklasel óskar eftir að ráða matráðskonu.'Um er að ræða hlutastarf. Uppl. veitir leikskólastjóri í síma 91-71099. Starfskraft vantar i pökkun í bakarí. Vinnutími frá 6-12. Nánari upplýsing- ar á staðnum milli kl. 10 og 12. Bakaríið Austurveri. Stundvis og áreiðanlegur starfskraftur óskast nú þegar í efnalaug. Hafið sam- band við auglþjónustu DV í síma 91-27022. H-1592. Til leigu ný 130 fermetra hæð í Hafnar- firði, leigist með eða ún bílskúrs til lengri tíma, reglus. og fyrirframgr. skilyrði. S. 52462 og 985-20638. 3ja herbergja risibúð i Hliðunum til leigu. Uppl. í síma 91-29262 frá kl. 13-17.________________________________ Starfskraftur óskast i bakarí í Árbæjar- hverfi. Vinnitími 13.30-18.30. Uppl. í síma 91-671280. ■ Atvinna óskast 30 ára karlmaður óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar. Hefur meira- og rútupróf. Allt kemur til greina. Sími 91-670822 e.kl. 22 næstu kvöld. Hlutastarf óskast. Hlutastarfamiðlun námsmanna. Úrval starfskrafta er í boði. Upplýsingar á skrifstofu SHf, s. 91-621080 og 91-621081. Er 20 ára, óska eftir starfi hjá heild- verslun á lager eða við útkeyrslu, hef bílpróf. Uppl. í síma 91-685473. Vélstjóri á lausu. Vélstjóri óskar eftir starfi til sjós eða Iands nú þegar. Uppl. í síma 96-11298. ■ Bamagæsla Vantar þig dagmömmu fyrir barnið þitt? Vandaðu valið. Hringdu í síma 91-38452 og komdu og líttu á aðstæður í Hvammsgerði 6. "J 1 ■ Ymislegt Dáleiðsla, einkatímar! Losnið við auka- kílóin, hættið að reykja o.fl. Ábyrgist árangur. Tímapantanir í síma 625717. Friðrik Páll. Eru fjármálin í ólagi? Viðskiptafræð- ingur aðstoðar fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Sími 91-685750, Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. Ofurminnisnámskeið. Einföld, örugg aðferð til að læra allt, öll númer, óend- anlega langa lista, öll andlit og öll nöfn. Sími 642730 (626275 í hádeginu). Stangaveiðifélög. Hallá í Vindhælis- hreppi í A-Hún. fæst leigð til stanga- veiði næsta sumar eða lengur. Veiði- hús á staðnum. S. 91-32440. Vitamingreining, megrun, orkumæling, svæðanudd, hárrækt með leysi, orku- punktum, rafnuddi. Heilsuval, Barón- stíg 20, s. 91-626275 og 91-11275. M Emkamál______________________ Ég leita að fallegri, grannvaxinni konu, 22-28 ára, 166-173 cm á hæð. Hún má ekki reykja og verður helst að vera með stúdentspróf eða sam- svarandi menntun. Nauðsynlegt að hún tali ensku. Ég hef langtímasam- band í huga og gjarnan hjónaband. Ég er einlægur, rómantískur og skiln- ingsríkur, umhyggjusamur, glaður og léttlyndur. Ég hef gaman af tennis, skíðaferðum, fjallaferðum, strandlífi, tónlist, dansi, leikhúsi, ballett og klassískri tónlist. Ég vænti einhverra þessara áhugamála hjá konunni. Vin- samlega sendið bréf ásamt mynd til: Stuart Quarngesser, 116 W. Úniversity Parkway, Baltimore, Maryland 21210, USA. (Símanúmer 301-366-1137.) Vinsaml. skrifið nafn ykkar skýrt með prentstöfum, svo og heimili og síma- númer, ef þið hafið síma. Ég skal senda ykkur mynd af mér og er reiðubúinn að koma og hitta konuna sem ég leita að. Ég er Bandaríkjamaður, 175 cm á hæð, 66 kg, vel á mig kominn líkam- lega, með mikla reynslu á viðskipta- sviðinu, í góðum efnum og tilfinninga- leg;u jafnvægi, 58 ára og ungur í anda. Beautyful girls myndalistinn. Þar sem kvenfólk óskar eftir kynnum við karl- menn. Póstsendum um land allt. S. 652148 milli kl. 20 og 22. SJÁIJHAST MiF ENDURSKINI! P 1 AMERISKIR DAGAR Dodge Dynasty LE ’89, ek. aóeins 18 þús. km, 3ja litra vél, sjálfsk., vökva- og veltist., cruisecontrol, rafdr. rúður og læsingar, bill sem tekið er eftir. Verð áöur kr. 1.700.000, verð nú kr. 1.550.000. Jeep Cherokee Laredo '90, 6 cyl., 4ra litra vél, sjálfsk., vökvast., vel útbúinn bíll. Verö áöur kr. 2.400.000, verð nú kr. 2.200.000. Jeep Cherokee Pioneer ’87, 6 cyl., 4ra litra vél, sjálfskt., vökva- og veltist., rafdr. rúður og læsingar. Verð áður kr. 1.750.000, verð nú kr. 1.590.000. Jeep Wagoneer Limited '86, 6 cyl., 2,8 lítra vél, sjálfskt., vökva- og veltist., rafdr. rúður og læsingar, leðurklæddur, bill með öllu. Verð áður kr. 1.490.000, verð nú kr. 1.350.000. Dodge Aries, 2ja dyra '87, 4ra cyl., 2200 vél, sjálfsk., vökvast. Verð áður kr. 730.000, verð nú kr. 650.000. Dodge Aries stw. ’87, 4ra cyl., 2200 vél, sjálfsk., vökvast. Verð áður kr. 780.000. verö nú kr. 690.000. Frábær kjör Jeep Cj 7 '86, 6 cyl., 4,2 litra vél, sjálfsk., vökva og veltist., góður bill. Verð áður kr. 1.280.000, verð nú 1.150.000. Ford Mercury Topas ’87, 4ra cyl., 2300 vél, sjálfsk., vökvast. Verð áður kr. 670.000, verð nú kr. 570.000. Plymouth Sundance ’89, 4ra cyl., 2500 vél, turbo, sjálfsk., vökvast., rafdr. rúður og læsingar, o.fl. Verð áður kr. 1.300.000, verð nú kr. 1.190.000. Chrysler Le-Baron GTS '88, 4ra cyl., 2500 vél, sjálfsk., vökvast., rafdr. rúður og læsingar. Verð áður kr. 1.050.000, verð nú kr. 950.000. Öllum okkar fólksbílum fylgja vetrardekk LÁTTU DRAUMIMM RÆTAST - FÁÐU ÞÉR AMERÍSRATÍ EÐALVAQN Allir bílar á staögreiðsluveröi Qreiöslutimi allt að 24 mán. Sýnishorn úr söluskrá Frábært verð JOFUR HF AÐEINS V7 DAGAR OPIÐ KL. 9-18 LAUGARDAGA KL. 10-14. * SKELJABREKKU 4, 200 KÓP. SÍMAR 642610 - 42600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.