Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1992, Side 2
2
MÁNUDAGUR 20. JANÚAR 1992.
Fréttir
Slökkviliðsmenn á Keflavíkurflugvelli í skærur vegna launa:
Höta að hætta öllu
viðhaldi og eftiriiti
- semjist ekki um leiðréttingu launa fyrir 27. janúar
„Viö erum orðnir ansi þreyttir á
því að fá ekki leiðréttingu á kjörum
okkar í samræmi við gildandi kjara-
samninga. Það hefur verið óskað eft-
ir leiöréttingu á þessum málum í
bráðum tvö ár en ekkert hefur gerst.
Við höfum ekki einu sinni fengið
fund um máliö. Þess vegna hyggjum
við á aögerðir til að vekja athygli á
málstað okkar,“ sagði slökkvihðs-
maður á Keflavíkurflugvelli í sam-
tali við DV.
Félag slökkviliðsmanna á Kefla-
vikurflugvelli hefur samkvæmt
heimildum DV gefið vamarmála-
skrifstofu utanríkisráðuneytisins og
launaskrifstofu Vallarins frest tfl
mánudagsins 27. janúar að leiðrétta
kjör þeirra í samræmi við kjara-
samninga. Gerist ekkert að þeim
tíma liðnum mun slökkvfliðið grípa
til eins konar skæruhemaöar þar
sem viðhaldi, eftirliti með eldvama-
kerfum, þrifnaði og fleiri störfum
verður hætt eða þau unnin í hæga-
gangi. Mun slökkvihöið eingöngu
sinna útköllum með eðlflegum hætti.
Flugvöllurinn lokast því ekki vegna
aðgerðanna.
Slökkviliðsmenn á Keflavíkurflug-
velli em um 100 talsins en skiptast í
Félag slökkviliðsmanna, sem í er
meirihluti slökkviliösmannanna, og
Félag stjómenda. Þeir síðastnefndu
em trúnaðarmenn vinnuveitenda.
Einar M. Einarsson, formaður Fé-
lags slökkvfliðsmanna á Keflavíkur-
flugvelli, staðfesti að aðgerðir vegna
kjaramálanna væm í undirbúningi
en gat ekki tíundað nákvæmlega
hvernig þeim yrði háttað.
Á launaseðli slökkviliðsmanna á
Keflavíkurflugvefli segir að þeir fái
greidd laun í samræmi við kjara-
samning milli slökkvfliðsmanna í
Reykjavík og Reykjavíkurborgar og
ákvörðun kaupskrámefndar. Sam-
kvæmt heimfldarmanni hafa starfs-
bræður hans í Reykjavík fengið tvær
samningsbundnar launahækkanir
síðastiiðin tvö ár en þeir á Velhnum
engar.
„Við vfljum bara fá það sem okkur
ber samkvæmt samningum, það er
allt og sumt. Við höfum dregist aftur
úr um tvo launaflokka og kaupskrár-
nefnd tekur undir þaö. Viðmælendur
okkar snúa hins vegar út úr og vilja
ekki ræða máhn. Það gengur ekki
lengur. Okkur svíður líka afstaöa
þeirra þar sem við vinnum heilmikið
uppbyggingar- og viðhaldsstarf.
Okkur ber strangt tekið ekki að gera
þaö en það gerir okkur að einu besta
slökkvfliðiheims." -hlh
Þorsteinn V. Pétursson, ráðningarstjóri Samskipa (lengst til hægri), og Hjörtur Emilsson hjá Rikisskipum áttu fund
með áhöfninni á ms. Esju um borð í skipinu í gær til að svara spurningum skipverja og ganga að fullu frá ráðn-
ingu þeirra hjá Samskipum. í deiglunni er að Samskip kaupi ms. Heklu einnig. DV-mynd GVA
Bjöm Tryggvason á leiö til Rússlands:
A að stof na til við-
skiptatengsla við
Rússlandsbanka
- sem gætu liðkað fyrir sildarviðskiptum
„Ég held tll Rússlands ásamt Ein-
ari Benediktssyni, framkvæmda-
stjóra Sfldarútvegsnefndar. Mitt
hlutverk er að stofna til viðskipta-
tengsla við Rússlandsbanka, opna
þar reikning fyrir Seðlabanka ís-
lands og athuga hvort Rússlands-
banki vill verða viðskiptabanki sfld-
arviðskipta þjóðanna. Þannig er ef
tfl vfll mögulegt að koma sfldarvið-
skiptunum á,“ sagði Björn Tryggva-
son, aðstoðarbankastjóri Seðlabank-
ans, í samtali við DV. Þeir héldu utan
í morgun.
Bjöm sagði aö Seðlabankinn hefði
áöur fyrr verið í viðskiptum viö aðal-
banka Sovétríkjanna. Nú væru þau
hðin undir lok og því þyrfti aö stofna
til viðskiptatengsla við Rússlands-
banka.
Hann benti á að gerður hefði verið
nýr viðskiptasamningur mflh ís-
lands og Rússlands seint á síðasta
ári. Ekki væri hægt aö framkvæma
þann samning nema Seðlabankinn
væri með reikning hjá Rússlands-
banka.
Sfldarsaltendur binda miklar vonir
við ferð Bjöms og Einars til Rúss-
lands og að þessi bankatengsl verði
til þess aö Rússum verði lánaðar 800
mflljónir króna hér á landi til aö
kaupa af okkur sfld.
-S.dór
Skipaútgerð ríkisins:
Samskip vilja Heklu einnig
- ms. Esja verður líklega afhent Samskipum í næstu viku
Esjan leggur af stað síðdegis í dag
í sína siðustu ferð fyrir Skipaútgerð
ríkisins. Að henni lokinni fer skipið
í shpp á Akureyri og síðan taka Sam-
skip við því á leigu tfl þriggja ára
með kaupvah eftir sex mánuði. Verð-
iö er 120 mflljónir. í gær var gengiö
að fullu frá ráðningu áhafnarinnar
hjá Samskipum á fundi um borð í
Esju með Þorsteini V. Péturssyni,
ráðningarstjóra Samskipa, og Hirti
Emflssyni, sem er fulltrúi starfs-
manna í undirbúningshópnum að
stofnun hlutafélags. Næstu daga
mun viðræðum við Samskip verða
haldið áfram og snúast þær um hvort
Samskip muni einnig bj óða í Heklu.
„Ef af þvi verður þá verður áhöfn-
inni þar einnig boðin vinna sem og
fólki af skrifstofunni og við bryggj-
una en þetta er ójjóst ennþá," sagði
Þorsteinn V. Pétursson.
„Okkur líst illa á að það skuh eiga
að leggja Ríkisskip niður. Við ásök-
um ekki Samskip og erum auövitað
ánægðir með að fá vinnuna. En
áhöfnin hér er aðeins brot af starfs-
mönnum félagsins, sem eru um 100
talsins, og við kennum stjómvöldum,
og sérstaklega samgönguráðherra
um hvemig komið er,“ sagði yfirvél-
stjórinn á Esju, Magnús Helgason, í
samtah við DV eftir fundinn í gær.
„Þaö sér það hver maöur að þegar
þetta fer inn í einkageirann verða
htlu staðimir á landsbyggðinni að
borga það sem þjónustan kostar og
það ráða þeir ekki við. Sveitarfélögin
veröa að sækja styrk í gegnum Al-
þingi, annars veröur bara siglt fram-
hjá þeim,“ sagði Magnús.
Sldpverjar tóku undir orö hans og
sögðust ekki ganga með glöðum huga
í þjónustu Samskipa, þeir heföu vilj-
að taka þátt í stofnun hlutafélags um
rekstur Skipaútgerðarinnar en þeim
virtist að það hefði aldrei verið ætlun
stjómvalda. „Manni sýnist að það
hafi verið búið að ganga frá öhu áð-
ur,“ sagði einn skipveija.
Margir sögðust hafa áhyggjur af
atvinnuörygginu og eflaust yrði ekki
hægt að fá vinnu hjá Eimskip þar
sem væri búið að boða 15% samdrátt.
Fuhtrúar samgönguráðuneytisins
hafa boðaö tfl fundar með öllum
starfsmönnum Ríkisskipa á hádegi í
dag þar sem ætlunin er aö skýra
hvemig máhn standa.
Fimmtán verkamenn, sem áttu að
lesta Esjuna um helgina, neituðu að
vinna á laugardag og sunnudag í
mótmælaskyni vegna gangs mála.
„Viö erum óánægðir með hvemig
er komið fram við okkur. Það er eng-
in spuming að þetta hefur allt verið
ákveðið fyrirfram af Halldóri Blönd-
al,“ segir Hallur Eiríksson, trúnaðar-
maður verkamannanna. Hann segir
ólíklegt að tfl þess komi aftur að
menn neiti að vinna aukavinnu
vegna þess að Esja fer í shpp strax
eftir að hún kemur úr síðustu ferð-
inni. Hallur kvaöst ekki hafa trú á
því að margir fengju vinnu hjá Sam-
skipum og eflaust yröi erfitt fyrir
marga að fá vinnu yfirleitt.
Hjörtur Emilsson sagði í samtah
við blaðið að yfirstjóm Ríkisskipa
hefði ekki gert neinar athugasemdir
við aðgeröir verkamannanna, þeir
réðu því sjálfir hvort þeir ynnu auka-
vinnu.
............-VB
Það eru margir sem biða þess meö óþreyju að rauðmaginn fari að gefa
sig enda er hann herramannsmatur. Rauömagi þykir bestur glænýr, soðinn
eða steiktur. Hér áður fyrr var algengt að reykja hann og þótti best að
gera það við sauðatað. Siðan var hann hafður ofan á brauð eöa borðaður
með harðfiski. Þessi vorboði var boðinn upp á Faxamarkaði. Það er Jó-
hann Ágústsson sem heldur á nýmetinu. DV-myndS