Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1992, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGUR 20. JANÚAR 1992. Fréttir Rauðinúpur ÞH160 dreginn til hafhar 1 Reykjavik: Óvíst hve lengi skip- ið verður frá veiðum Varðskipið Týr kom með Rauðanúp ÞH 160 í togi til hafnar um miðjan dag í gær. Sprenging varð í vél togar- ans á fostudagsmorgun þegar hann var í sinni fyrstu veiðiferð eftir við- gerð vegna svipaðs óhapps síðastlið- inn sunnudag og var þá frá veiðum í þrjá sólarhringa. „Það kemur ekki í ljós fyrr en farið verður að líta bet- ur á véhna hvort skipið verður frá veiöum svo skiptir dögum, vikum eða mánuðum," segir Guðmundur Guðmundsson, sveitarstjóri á Rauf- arhöfn. Hann segir ljóst aö taki viðgerð ein- hvern tíma sé nauðsynlegt að fá hrá- efni til vinnslu í frystihúsinu á staðn- um með öörum hætti. „Það kemur þrennt til greina," segir Guðmundur. „í fyrsta lagi eru það fiskmarkaðirn- ir, í öðru lagi gætum við reynt að leigja skip, en það gæti orðið erfitt. Peningainarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN úverdtryggð Sparisjóósbækur óbundnar 2,25-3 Landsbanki Sparireikningar 3ja mánaða uppsögn 2,25-4 Sparisjóöirnir 6 mánaöa uppsögn 3,25-5 Sparisjóöirnir Tékkareikningar, almennir 1 Allir Sértékkareikningar 2,25-3 Landsbanki VlSITÖLUBUNDNIR REIKNINGAR • , V 6 mánaða uppsögn 3 Allir 1 5-24 mánaða 6,5-7,75 Sparisjóðirnir Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisbundnir reikningar í SDR 6,25-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar I ECU 9-9,25 Búnaöarbanki ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR Vlsitölubundin kjör, óhreyfðir. 3,25-3,5 Búnb., Landsb. Óverðtryggö kjör, hreyföir 5,0-6,5 islandsbanki SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantlmabils) Landsb., Islb. Vlsitölubundnir reikningar 2,25-4 Gengisbundir reikningar 2,25-4 Landsb., Islb. BUNDNIR SKIPTIKJ ARAREIKNINGAR Vlsitölubundin kjör 6,25-7 Búnaöarbanki óverðtryggð kjör 7,25-9 Búnaöarbanki INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadalir 2,75-3,25 Islandsbanki Sterlingspund 8,75-9,3 Sparisjóöirnir Þýsk mörk 7,75-8,3 Sparisjóðirnir Danskar krónur 7,75-8,3 Sparisjóöirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst OtlAn ÓVERÐTRYGGÐ Almennir víxlar (forvextir) Viðskiptavíxlar (forvextir)1 14,5-1 5,5 Búnaöarbanki kaupgengi Almenn skuldabréf B-flokkur 15,25-16,5 Búnaöarbanki Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdráttur) 17,75-18,5 Allir nema Landsb. OtlAn VERÐTRYGGÐ Almenn skuldabréf 9,75-10,25 Búnaöarbanki AFURÐALÁN Islenskar krónur 14,75-1 6,5 Búnaöarbanki SDR 8,5-9,25 Landsbanki Bandaríkjadalir 6,25-7 Landsb^nki Sterlingspund 1 2,6-13 Sparisjóöirnir Þýsk mörk 11,5-11,75 Allir nema Islb. Húsnaoðislán Ufoyrissjóöslán Dráttarvextir MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf janúar Verötryggö lán janúar VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala janúar Lánskjaravísitala desember Byggingavísitala desember Byggingavísitala desember Framfærsluvísitala janúar Húsaleiguvísitala VERD8RÉFASJÓÐIR 4,S 5 9 23,0 16,3 10,0 3196 stig 31 98 stig 599 stig 187,4 stig 160,2 stig 1,1 % lækkun 1. janúar HLUTABRÉF Gengl bréfa veröbréfasjóöa Sölu- og kaupgongi aö lokinni jöfnun: KAUP SALA Einingabréf 1 6.067 HÆST LÆGST Einingabréf 2 3,226 Sjóvá-Almennar hf. . 5,65 L Einingabréf 3 3,987 Ármannsfell hf. 2,40 V Skemmtímabréf 2,022 Eimskip 5,05 K 5,80 V,S Kjarabréf 5,700 Flugleiöir 1,85 K 2,05 K Markbréf 3,059 Hampiöjan 1,50 K1.84 K,S Tekjubréf 2,118 Haraldur Böövarsson 2,00 K 3,10 K Skyndibróf 1,767 Hlutabréfasjóóur VlB 1,04 V 1,10 V Sjóösbréf 1 2,906 Hlutabréfasjóöurinn . 1,73 V Sjóösbróf 2 1,937 Islandsbanki hf. . 1,73 F Sjóösbréf 3 2,009 Eignfél. Alþýöub. 1,25 K 1,70 K SjóÖsbréf 4 1,725 Eignfél. lönaöarb. 1,85 K 2,22 K Sjóösbróf 5 1,203 Eignfél. Verslb. 1,15 K 1,48 K Vaxtarbréf 2,0477 Grandi hf. 2,10 K 2,70 S Valbréf 1,9194 Olíufélagiö hf. 4,50 K 5,00 V Islandsbréf 1.276 Olís 2,10 L 2,18 F Fjóröungsbréf 1,138 Skeljungur hf. 4,80 K 5,40 K Þingbróf 1,272 Skagstrendingur hf. 4,60 F 4,90 Ondvegisbréf 1,254 Sæplast 6,80 K 7,20 K Sýslubróf 1,296 Tollvörugeymslan hf. 1,09 F 1,13 L Reiöubréf 1,232 Útgeröarfólag Ak. 4,50 K 4,80 L Launabréf 1,014 Fjárfestingarfélagiö 1,18 F 1,35 F Heimsbróf 1,079 Almenni hlutabrófasj. 1,10 F 1,1 5 F.S Auölindarbréf 1,04 K 1,09 K,S Islenski hlutabréfasj. 1,15 L 1,20 L Slldarvinnslan, Neskaup. 3,10 L 3,50 L 1 Viö kaup á viðskiptavíxlum og viöskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriöja aöila, er miöaö við sérstakt kaupgengi. K= Kaupþing, V = VlB, L= Landsbréf, F = Fjárfestingarfélagiö, S = Veröbréfav. Sam- vinnubanka Nánari upplýsingar um peningamarkaöinn birtast í DVá fimmtudögum. Þriðji kosturinn er sá að semja við báta um að leggja hér upp þar til við- gerðum er lokiö." Rauðinúpur fór til Reykjavíkur í byrjun desember í vélaryfirferð og var þá skipt um hluti í vél. Stoppið kom lítið að sök þar eð fiskvinnsla lá niðri vegna.jólafría. í prufusigl- ingu síðastliðinn sunnudag gáfu þessir varahiutir sig. Guðmundur kveðst ekki vita betur en viðgerð hafi farið fram eftir settum reglum en mögulegt sé að framleiðandi er- lendis hafi sent ranga gerð af vara- hlutum. -VD Rauðinúpur kominn til hafnar í Reykjavík í fyrrinótt. DV-mynd S Borgarstjóm vUl annars konar hagræöingu: Tillögur menntamálaráð- herra ekki raunhæfar - segir Ámi Sigfusson borgarfuUtrúi „Tillögumar um að fjölga í bekkj- ardeildum og fækka kennslustund- um eru að okkar mati ekki raunhæf- ar. Þær valda röskun á högum nem- enda og foreldra og þær munu ekki skila þeim spamaði sem ætlast er til af þeim. Þær krónur sem sparast hjá ríkinu veröa að kostnaði hjá sveitar- félögunum," sagði Árni Sigfússon, borgarfuiltrúi Sjálfstæðisflokksins. Tillögur borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins um hagræðingu í grunnskólakerfinu hafa vakið mikla athygli. Þær eru annars eðlis heldur en spamaöartillögur Ólafs G. Einarssonar menntamálaráð- herra. Tillögur Ólafs gera ráð fyrir að kennslustundum verði fækkað um tvær í 3.-10. bekk grunnskóla. Þá verði heimild til fjölgunar í bekkj- ard^ildum um tvo. Með þessu hyggst menntamálaráðherra spara 130 milljónir króna. „Við bendum á þrjár leiðir sem við teljum fýsilegar," sagði Ámi. „Sú fyrsta er að kanna betur möguleika sem em fólgnir í aukinni tækni, bæði í búnaði og kennslu. Tölvurnar eiga mikla möguleika sem eru svo til ónýttir. Þær er hægt að nýta í öllu kennsluferlinu. Þetta getur varðað kostnað. Ef rétt er hagrætt aukast gæði. Það sem snýr að tækni í kennslu er að við emm að yfirgefa þetta hefð- bundna fyrirlestrarform. Sé skoðað sambland einkakennslu, sjálfnáms og hópkennslu þá er hægt aö reyna nýjungar á því sviði. Því þarf að hrinda í framkvæmd." Þá kvaðst Ámi hafa áhyggjur af „æviráöningarkerfi" kennara. Þaö þýddi að það „kunni að vera til“ kennarar sem hafi gjörsamlega misst áhugann á kennslunni, hvaö þá nýj- ungum í faginu. Betra væri að þetta fólk hætti og fengi önnur störf við hæfi. Loks benti hann á að með því að bæta fáeinum vikum við hvert skóla- ár gætu grunnskólaárin oröið níu í staðtíu. -JSS Leggjast gegn þvi sem ráðuneytið er að gera „Ég hef ekkert um þessar tillögur aö segja. Mér finnst sjálfsagt að þeir fari í þær hagræðingar sem þeim finnast skynsamlegar aö því er varð- ar grunnskólann og viðkemur borg- arstjóminni," sagði Ólafur G. Ein- arsson menntamálaráðherra um til- lögur borgarstjómarflokks Sjálf- stæðisflokksins varðandi hagræð- ingu í grunnskólakerfinu. „Þeir leggjast gegn því sem ráðu- neytið er að gera,“ sagði Ólafur. „Ég hef ekkert um það að segja. Þeir viija ekki að við forum þessa leið, sem við eigum eina, það er að skerða kennslutíma. Við verðum að nota þessa leið og sem ég reikna með að Alþingi leggi fyrir mig.“ Olafur sagði að tillögur borgar- stjómarmanna væm allra góðra gjalda verðar. En þær væm ekki viö- fangsefni á árinu 1992 þegar ráöu- neytinu væri ætlað að skera niður. „Það að fækka grunnskólaárunum úr 10 í 9 er lengri tíma markmið og er eitt af því sem kemur til sérstakr- ar athugunar í sambandi við endur- skoðun gmnnskólalaga og fram- haldsskólalaga sem verða skoðuö í samhengi. En það er nú einu sinni svo meö endurskoðun og ákvarðanir í skólamálum að það er í fæstum til- vikum hægt að reikna með að það hafi áhrif í einu vetfangi. Þannig er því varið meö þessar hugmyndir sem þarna em settar fram.“ -JSS dv Sandkom Smávaxnir Borgfirðingar FlóðiníBorg- arfirðihai'aaf eðliiegum ástæðumveriö íréttaefniund-_ unfama riaga. í Ferjukotivoru nienninnilok- . aðireinsogá fleiri bæjum og þurftuaðdæla vatniúrlgall- araenþaöer vístreyndar ekki óalgengt á þeim bæ. Fréttamað- ur Bylgjunnar kannaði ástandið bjá bændum í Feijukoti og varð hús- freyja fyrir svörum. Hún sagöi vatnið í kjallaranum vera um 10 cm djúpt Hlustendur Bylgjunnar heyrðu ekki betur en að fréttamaður segði þá: „Þið eruð sem sé í vatni upp í hné,“ og husíreyju svara: „Það má eigin- lega segja það.“ Það er þvi ekki und- arlegt að menn hafi hugsað sem svo: Eru Borgfiröingar svona smávaxnir? Reykjavík til sölu BragiGunn- laugssun. Ijóndi íSetbergiá Héraði.kveðst hafaágætatíi- tögu um hvern- :: ighægtséað. stoppauppí i tjárlagagatið. Á : bændafundiá dögunumsagði hannaðsin.til- lagaværisúað Reykjavík yrði seld einsog ætti nú að gera við lands- byggðina. „Reykjavik gæti orðið ágætis hressingarstaður fyrir millj- ónera umailan heim. Síðan mætti reisa stóra blokkarlengju í Brussel íýrir þessar 250 þúsund sálir sem nú hírast vitt og breitt um skerið. Þar með væri búið að ná upp hámarks- hagræðingu. Ekki þyrfti til dæmis nema eitt eldhús. Væri ólíkt vitlegra að láta 50til 60 manns sjóða ofan i landslýð í staðinn fyrir allt aö 100 þúsund húsmæður," sagði BragL Áskorun hrafnavina Hrafnavinafé- lagiðkrunkai’ ennogskorará ríkisstjóm ís- lanrisaölata taratramþjóö- aratkvæða- greiðstu uni eft- irfarandi: 1. Hvortviðhðfö skuliþjóðarat- kvæöagreiösla umEittiivert EndemisSúkk. 2. Hvort mynd af Hrafni skuli sett í þjóðfanann. 3. Hvort c sé viðeigandi í íslensku stafrófi. 4. Hvort sett skuli á stofn rannsóknarstöð, t.d. viðHá- skólann á Akureyri, sem kanni hvort krunk íslenskra hrafna sé náskylt krunki irskra, norskra og indverskra hrafna. Upphaf auðsins Eftirfarandi sagæeinaf þeimsemfar- ai’sljórar máttu scgja, grcinir fráþvíhvemig Tjæreborgar- presturinn Eilif Kroagerauðg- aðist. Skömmu eftirstríðheim- sóitihannkol- legasinnsem skartaðiglæsi- vagnifyrír utan kirkjuna. Er Kroager spurði hann hvemig hann hefði haft ráð á slíkri kerru kvaðst prestur hafa fleygt úr söíhunarbauknum upp að altarinu. „Það semkom til baka birti ég en hittfékk guð.“ Erglæsivagns- eigandinn heimsótti seinna Kroager var rútufloti á hlaðinu. Aöspuröur kvaðst Tjæreborgarpresturinn hafa notað aöferö starfsbróðurins. „Ég hentí upp í loft ur söfnunarbauknum. Það sem kom niður var mitt en hitt Svelnsdóttlr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.