Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1992, Síða 10
10
MÁNUDAGUR 20. JANÚAR 1992.
Vöggudauði rakinn
til reykinga mæðra
Útlönd___________
„Þjónustupíu-
ákvæðinu“ beitt
ífyrstasinn
Dómstóll í Hillerröd í Dan-
mörku hefur beitt svokölluöu
„þjónustupíuákvæði" hegningar-
laganna í fyrsta sinn. Yfirmaöur
opinberrar stoftmnar var dæmd-
ur í sex mánaöa fangelsi fyrir að
áreita aðstoöarstúlku sína kyn-
feröislega. Maðurinn viður-
kenndi að hafa notað hvert tæki-
færi til að þukla á henni og einu
sinni neytt hana til samræðis við
sig. Þetta varðar við gamalt
lagaákvæöi sem ætlað er að
vernda þjónustustúlkur fyrir
húsbændumsínum. Ritzau
Gizur Helgason, DV, Kaupmarmahöfn;
Tímaritið Nodisk Medicin hefur nú
birt niðurstöður vísindamanna á
sambandinu milli stórreykinga og
vöggudauða ungbarna. Benda niður-
stööur vísindamannanna til þess aö
börn kvenna sem reykja allt aö tíu
sígarettur á dag séu í sex sinnum
meiri hættu á að bíða vöggudauða
en börn kvenna sem reykja ekki.
Reyki konurnar meira en 10 sígarett-
ur á dag eykst áhættan um helming.
Höfundar skýrslunnar álita þess
vegna að það sé full ástæða til að
fuilyrða að stórreykingar á með-
göngutímanum geti aukið á hættuna
á vöggudauða ungbamsins síðar
meir. En, bæta þeir við, þá er það og
sennilegt að reykingar í nánasta
umhverfi bamsins á fyrstu mánuð-
um þess hafi einnig mikil áhrif.
Höfundar rannsóknarinnar, sem
báðir eru yfirlæknar við Central-
sjúkrahúsið í Stafangri, segja það
afar mikilvægt að konur sem reykja
geri sér ljósa grein fyrir hvaða áhrif
reykingar geti haft á fóstur eöa
kornabörn, án þess þó að hér sé ver-
ið aö auka á sektarkennd mæðra
þeirra sem orðið hafa fyrir því að
missa börn sín við vöggudauða.
HÓTEL ÍSLAND -^Ssa
OGSTEINARHF. KYNNA NÝJA STÓFtSÝNlNGU Á
HÓTEL ÍSLANDI
TIL FOR77£
ÍSLENSKIR TÓNAR *
Í30ÁR
1950 -1980
Tugir laga frá gullöld íslenskrar dægurtónlistar fluttir
af nokkrum bestu dægurlagasöngvurum landsins
ásamt Dægurlagacombói Jóns Ólafssonar.
Daníel Ágúst Haraldsson
Páll Óslcar Hjálmtýsson
Sigrún Eva Armannsdóttir
MóeiðurJúníusdóttir
NÆSTU SYNINGAR
25. JANLIAR OG
l.FEBRÚAR.
Pétur Kristjánsson Berglind Björk Jónasdóttir
Rúnar Júlíusson
Sigurður Pétur Harðarson
Hljómsveitin Upplyfting leikur fyrir dansiað
skemmtun lokinni ásamt söngkonunum
Sigrúnu Evu Ármannsdóttur
og Berglindi BjörkJónasdóttur.
Stjómandi: Björn Emilsson * HandritrÓmar Valdimarsson
* Kóreógrafía: Ástrós Gunnarsdóttir * Hljóðmeistari:
Sveinn Kjartansson * Ljósameistari: Kristjin Magnússon
* S viðsstjóri: Ágúst Ágústsson.
Kynnir: Útvarpsmaðurinn vinsæli, Sigurður Pétur Harðar-
son, stjórnandi þáttarins „Landið ogmiðin “.
Húsiö opnað kl. 19.00.
Borðhald hefst kl. 20.00.
Sýning hefst kl. 22.00.
Dægurlagacombó Jóns Ólafssonar:
Ásgeir Óskarsson, Einar Bragi Bragason, Haraldur
Þorsteinsson, Jón Elvar Hafsteinsson, Jón Ólafsson,
Ólafur Hólm Einarsson, Stefán Hjörleifsson.
Munið glæsilegustu gistiherbergi landsins
Herbergjabókanir s. 688999
FÖSTUDAGINN 7. FEBRÚAR OG
LAUGARDAGINN 8. FEBRÚAR
Missið ekki af þessu einstaka tækifæri til að sjá
og heyra í hinum stórkostlegu „The Platters44
Hver man ekki eftir lögum eins og The Great
Pretender, Only You, Smoke Gets in Your Eyes,
The Magic Touch, Harbor Lights, Enchanted,
My Prayer, Twilight Time, You’Il never Know,
RedSailsin theSunset, Remember When... o.fl.
ISLAND
Staður með stíl
DV
Báðar hendur
ingeftirslys
John Thompson, unglingur í
Robbinsdale í Minnesota, varð
fyrir því slysi um helgina að
missa báðar hendur þar sem
hann var einn viö vinnu á búi
foreldra sinna.
Þrátt fyrir slysið náði John að
hringja á sjúkrahús með því að
bíta í blýant og snúa skífimni á
símanum með honum. Hann
komst því vonum fyrr undir
læknishendur og tókst að græöa
báðar hendurnar á aftur.
Læknar segja þó að nokkur tími
líðí áður en séð verður hvort aö-
gerðin hefur heppnast. Ákveðið
er að gera aðra aðgerð á höndun-
um áður en á það reynir hvort í
þeim er nokkur máttur.
Meðan John beið eftir sjúkra-
bilnum settist hann í baökariö til
að ata ekki allt út í blóði. Hann
sagðist helst hafa óttast að heim-
ilishundurinn rændi höndunum
áður en hjálp bærist.
Sektuðfyrirað
gangaum með
brjóstinber
Kanadíska kvenréttindakonan
Gwen Jacob hefur verið sektuð
um fiögur þúsund krónur vegna
þess að hún gekk um á almanna-
færi með brjóstin ber á heitum
sólskinsdegi í sumar. Gwen vildi
með þessu leggja áherslu á rétt
kvenna til að fækka fótum til
jaftis við karla.
Hiti var yfir þrjátíu stig þegar
Gwen framdi afbrot sitt og fjöldi
karla á ferli utan dyra ber aö of-
an. Dómarinn sagöi aö ef Gwen
héldi að brjóst karla og kvenna
væru það sama þá lifði hún aug-
ljóslega ekkií sama heimi og aðr-
ir menn. Gwen hefur heitið því
að láta dóminn sem vind um eyru
þjóta og afklæðast að ofan hve-
nær sem veöur leyfir.
Lækna gæludýr
meðkrabba-
mein á almenn-
ingssjúkrahúsi
Læknar við konunglega sjúkra-
húsið í Bath á Englandi ætla að
opna krabbameinsdeildina fyrir
aögerðir á gæludýrum. Ákvörð-
un þessi hefur vakið mikla reiði
og tejja andmælendur hugmynd-
arinnar að um sé að ræða vita-
veröa sóun á almannafé.
Sjúkrahússtjómin er á ööru
máli og heldur því fram aö með
þessu móti sé haegt að afla rekstr-
arfiár fyrir sjúkrahúsið því að
sjálfsögðu verði eigendur gælu-
dýranna látnir greiða allan
kostnað. Þá verði mannlegir
sjúklingar látnir ganp fyrir.
Sjúkrahússtjórnin heitir þvi aö
fyllsta hreinlætis verði gætt.
Þræiuðuúf53
unglingum
Sjö fylgismenn sértrúarhóps í
Oregon í Bandaríkjunum hafa
veriö dæmdir fyrir brot á mann-
réttindum vegna illrar meðferðar
á unglingum. Fólkið hafði uppi á
ungmennunum í fátækrahverf-
um Los Angeles og flutti þá til
Oregon undir þvi yfirskyni að
þjálfa þau til afreka í íþróttum.
Ein stúlka úr hópnum lést en
öll sættu börnin haröræði og
voru nær dauða en lífi þegar
íþróttaæfingamar voru stöðvað-
ar. Upphaflega vom sjömenning-
arnir ákærðir fyrir þrælahald en
fallið var frá ákærunni. Hins veg-
ar þótti mannréttindabrotið aug-
fióst. Fólkið fékk tveggja til fiög-
urra ára fangelsisdóma.
Reuter