Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1992, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1992, Blaðsíða 13
j P-400 VERÐ AÐEINS KR. 44.755 STGR. Einfaldur í uppsetningu, aðeins tveir virar á milli inni- og útistöðvar. Stór LCD skjár sem sýnir mjög góða mynd jafht í björtu sem svartamyrkri. ALLIR FYLGIHLUTIR - TILBÚIMN TIL UPPSETMINGAR Heímilíð billinn og diskótekið Ný, breytt og betri verslun D i .1 ÍXdQlO ÁRMÚLA 38 (Selmúlamegin), 105 Reykjavík SÍMAR: 31133 813177 PÓSTHÓLF1366 VIDEODYRASÍMim FRÁ ALTAI MÁNUDAGUR 20. JANÚAR 1992. pv__________________________Sviðsljós Hátt í 300 manns mœttu í veisluna sem var að sögn sérstaklega vel lukkuð. DV-myndirS Skólasystkini Bents úr MR. F.v.: Helga Thors, Björn Th. Björnsson og Stefania Guðnadóttir. m Afmælisbarnið (t.h.) rabbar hér við Baldur Möller, fyrrum ráðuneytis- stjóra, í afmælinu. Bent Scheving Thorsteinsson: Fyrrum fjár- málastjóri RARIKsjötugur „Þetta tókst mjög vel, það komu hingað um 250 manns, ættingjar, vinir, fyrrum bekkjarsystkini, samstarfsfólk og frímúrarabræð- ur. Ég er í því núna að skoða gjaf- imar og er að drukkna í blómum, brennivíni og bókum,“ sagði Bent Scheving Thorsteinsson, fyrrum fjármálastjóri Rafmagnsveitna rík- isins, og hló en hann hélt upp á sjötugsafmæli sitt um síðustu helgi. Teitið var haldið á heimiii Bents, að Efstaleiti 12, og skapaðist þar góð stemning meðal veislugesta. „Það vom fluttar hér einhverjar ræður og bekkjarsystkinin úr MR, árgangi 43, tóku lagið.“ Á meðal veislugesta má nefna Björn Th. Björnsson rithöfund, Halldór Rafnar, formann Bhndra- •félagsins, Helgu Thors, fyrrum leikkonu, dr. Jónas Kristjánsson, forstöðumann Árnastofnunar, Jó- hannes Nordal seðlabankastjóra, Það fór vel á með þeim Jóhannesi Nordal seðlabankastjóra og Ástu Jónsdóttur. Baldur Möller, fyrrum ráðuneytis- stjóra, Jón Skúlason, fyrrum póst- og símamálastjóra, Jón H. Bergs, fyrrum forstjóra SS, Tryggva Páls- son og Val Valsson, bankastjóra íslandsbanka, og Tómas Árnason seðlabankastjóra. Launamiðum ber að skila í síðasta Iagi21. janúar i«aiiiVNiiiHiai Allir sem greitt hafa laun á árinu 1991 eiga nú að skila launamiðum á þartil gerðum eyðublöðum til skattstjóra. Skilafrestur rennur út 21. janúar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.