Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1992, Side 19
MÁNUDAGUR 20. JANÚAR 1992.
31
Áhugi á bridge er mikill í Félagi eldri borgara á Fljótsdalshéraði.
DV-mynd Sigrún
Egilsstaðir:
Blómlegt félags-
starf eldri borgara
VERSLUNIN AÐ LAUGAVEGI33
LOKAR - ALLT Á AD SELJAST
notaðu tækifærið prúttaðu og
gerðu bestu kaupin í bænum.
S-K-l-F-A-N
Sigrún Björgvinsdóttir, DV, Egflsstöðum;*
Félag eldri borgara á Fljótsdalshér-
aöi hefur starfað af krafti í mörg ár.
Það var stofnað árið 1984 og félagar
eru nú um 130.
Meginstarfið fer fram að vetrinum,
- þá er opið hús tvisvar í viku. Á
þriðjudögum er fóndur og handa-
vinnukennsla en á fimmtudögum
koma menn saman og spila og er þá
einnig oft líka dansað. Bridge er mik-
iö spilað en svo eru nokkrir forfalln-
ir lomberspilarar, sem aldrei láta sig
vanta. Stöku sinnum er félagsvist.
Einnig er opið hús annan hvem
laugardag með skemmtiatriðum og
kaífiveitingum. Þessi starfsemi fer
fram í félagsmiðstöð aldraðra í kjall-
ara íbúðablokkar þeirra að Miðvangi
22.
Þorrablót er árviss viðburður og
er það haldið um fyrstu helgi þorra
Selfoss:
Stóraukin
sala
hangikjöts
Regína Thorarensen, DV, Selfossi:
Að sögn Ingólfs Bárðarsonar
hjá Kaupfélagi Árnesinga var
hangikjötssala með mesta móti
fyrir jól og áramót að þessu sinni
eftir lágmarkssölu mörg undanf-
arin ár. Ánægjuleg breyting það
í sambandi við þennan þjóðarrétt
okkar.
Salan á hangikjöti tók heldur
betur kipp fyrir hátíðarnar og
urðu báöar kjötvinnslurnar hér,
Höfn og KÁ, að verka hangikjöt
og reykja milli jóla og nýárs. Þeir
Ingólfur hjá KA og Bjöm Bjöms-
son hjá Höfn em báðir snillingar
að verka allt kjöt.
Margir koma til að kaupa hjá
þessum verslunum, m.a. fólk úr
sumarbústöðum hér í nágrenninu
en það hefur aukist mjög á síðustu
árum að fólk dvelji í sumarbústöð-
um sínum um hátíðamar.
Sala á skötu var eins og venju-
lega fyrir Þorláksmessu talsverð.
Að sögn Jónu Ögmundsdóttur
seldust 120 kg af skötu í fiskdeild
Hafnar en hjá KÁ var salan um
200 kg, eftir því sem Ester Adams-
dóttir þjá KÁ tjáði mér.
á Hótel Valaskjálf. Þar em flutt
heimafengin skemmtiatriði bæði á
vegum undirbúningsnefndar og
einnig hefur sú venja skapast að flutt
em ýmis atriði frá þorrablóti Egils-
staðabæjar en það er jafnan haldið á
þorradag. Er það ákaflega vel þegið
enda alltaf vel vandað þar til dag-
skrár.
Aö sumrinu er síðan farin tveggja
til þriggja daga skemmtiferð og einn-
ig er farið til berja.
ÁSKRIFTARSÍMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
BSa 99-6270
— talandi dæmi um þjónustu
MIKiÐ URVAL AF
BÍLUM Á VERÐI OG
KJÖRUM VIÐ
ALLRA HÆFI!
BILA
HÚSIÐ
B I L
SÆVARHÖFÐA 2 QJ 674848
í húsi Ingvars Helgasonar
YFIR 150
BÍLAR Á
STAÐNUM
MMC Galant 2000 GLSi ’89, ek.
aðeins 31 þ. km, sjálfsk., samiæs.,
rafrúöur o.fl. Litur hvítur, ath. skipti
á ód. Verö 1040 þ. stgr. Höfum einn-
ig Galant Super Saloon '89.
Nissan Sunny 1600 SLX sedan ’91,
ek. 12 þ. km, 5 g., rafrúður, samlæs.
o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verö 910
þús. stgr. Höfum allar árg. af
Sunny!
Nissan Primera 2000 E GT 4x4.'91,
ek. aðeins 2 þ. km, 5 g., 150 hö,
topplúga, álfelgur o.m.fl. Ath. skipti
á ódýrari. Verð 1780 þús. stgr. Höt-
um einnig Primera 2000 '91.
MMC L-300 minibus 4x4 ’88, ek. 44
þ. km, 5 g., samlæs., útvarp o.fl.
Ath. skipti á ód. Verð 1160 þús. stgr.
Höfum einnig L-300 4x4 '90.
Subaru Legacy 1800 ST 4x4 '90, ek.
37 þ. km, 5 g., rafrúöur, samlæs.
o.tl. Aðeins bein sala. V. 1180 þ.
stgr. Höfum einnig Legacy sedan.
Toyota Corolla ST 4x4 ’89, ek. 69
þ. km, 5 g., samlæs., 16 ventla o.fl.
Ath. skipti á ódýrari. Verð 960 þús.
stgr. Höfum allar árg. af Corolla.
Mercedes Benz 260 E '87, ek. 53
þ. km, sjálfsk., topplúga, hieöslu-
jafnari, rafrúður, bílasimi o.m.ll.
Ath. skipti á ód. Verð 2600 þ. stgr.
Höfum einnig M. Benz 190 E '89.
Nissan Patrol turbo dísil ’90, ek. 62
þ. km, 5 gíra, upph., 33" dekk,
brettakantar, grindur o.fl. Ath. skipti
á ódýrari. Verð 2450 þús. stgr. Höf-
um einnig árg. '84, ’85, '86, ’87 og
’88.
Nissan Pathfinder 3,0 ’90, ek. 25 þ.
km, sjálfsk., topplúga, álfelgur, cru-
isecontrol, 31" dekk o.fl. Ath. skipti
á ódýrari. Verð 2100 þús. stgr. Höf-
um einnig árg. '87, '88 og 1989.
Mazda 323 1600 sedan '90, ek. 28
þ. km, 5 gira, rafrúður, samlæs.
o.fl. Ath. skipti á ód., verð 870 þ.
stgr. Höfum flestar árg. af Mazda.
Honda Civic 1500 GLi sedan '90,
ek. 12 þ. km, 5 g., rafrúður,
samlæs., sumar- og vetrard., bein
innsþ. o.fl. Ath. sk. á ód., v. 970 þ.
stgr. Höfum allar árg. af Civic.
Peugeot 405 GR '89, ek. aðeins 19
þ. km, 5 g., vökvastýri o.fl. Ath.
skipti á ódýrari. Verð 930 þús. stgr.
SYNISHORN UR SÖLUSKRA:
Teg: Árg. Verð í þús. Teg: Árg. Verð i þús. Teg: Árg. Verð í þús.
BlazerS-10 1985 850 stgr. Fiat Uno 60 S 1987 310stgr. Pajero, langur, turbodisil 1986 1100 stgr.
Bluebird 2000 SLX 1987 630 stgr. Galant2000GLS 1987 770 Patrol, langur, turbodisil 1986 1350 stgr.
Bronco II XL 1987 1200 stgr. Lada 1500 station 1989 300 stgr. Range Rover, 5 dyra 1985 1260
CharadeCS 1987 370stgr. Lancer1500GLX 1988 610stgr. Saab 9000 turbo 16 v 1988 1400 stgr.
Cherokee Laredo 4,0 1987 1570 LandCruiser II 1988 1490stgr. Subaru 1800 st. 4x4 turbo 1988 1030 stgr.
CivicGL16v 1989 750 stgr. Mazda 3231300 sedan 1987 440 stgr. Sunny1500SLX 1989 660 stgr.
Colt 1500 GLX 1989 730 Micra GLspecial 1989 500stgr. Sunny 1600 SLX, 3ja dyra 1991 860stgr.
Corolla 1600 GTI liftback 1988 890 stgr. Monza 1800SLE 1988 490stgr. Willys Wrangler4,0 1991 1750stgr.