Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1992, Qupperneq 21
MÁNUDAGUR 20. JANÚAR 1992.
33
t
p
i
»
i
»
»
Vorum að fá hljóðfærasendingu,
þ.á m. banjo, fiðlur, celló, kontra-
bassa, einnig bamaharmóníkur.
Hljóðfæraverslun Poul Bemburg hf.,
Rauðarárstíg 16, s. 620111._________
Æfingarhúsnæði - annað. Vantar sam-
starfsaðila um æfingarhúsnæði, einn-
ig til sölu lítið Yamaha söngkerfi og
S.G.E. digital effectatæki. S. 54181.
Söngkona óskast strax, ekki yngri en
tvítug. Æskileg einhver reynsla. Uppl.
í síma 91-20556.____________________
Til leigu æfingahúsnæði frá og með 1.
febrúar. Sanngjöm leiga. Hafið sam-
band í síma 91-40955 eftir kl. 17.
1 Hljómtæki_________________
Pioneer hljómtækjasamstæða. Vegna
flutninga til útlanda er til sölu
óvenjuvönduð og falleg Pioneer
hljómtækjasamstæða með geislaspil-
ara og fjarstýringu, hátalarastandar
fylgja. Uppl. í síma 91-42101 kl. 17-22.
Pioneer A676 magnari til sölu, nýleg-
ur, mjög góður. Upplýsingar í síma
91-54683, Vigfús.
■ Teppaþjónusta
Gæðahreinsun. Blauthreinsum teppi,
húsgögn o.fl. Góður ilmur. Örugg
gæði. Gott verð. Hreinsum einnig um
helgar. Dian Valur, sími 12117.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
i teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
■ Húsgögn
Glæsilegt hjónarúm með háum
bólstmðum, bogalöguðum höfðagafli,
springdýnur, náttborð, ljós, útvarp,
kommóða, spegill, 2 myndir ásamt
rúmteppi fylgja, litur antikblátt og
svart. Sjón er sögu ríkari. Einnig 2
sæta léttur sófi og stóll án arma, grænt
að lit, meiriháttar sniðugt til að hefta
sjálfur á hvaða áklæði sem vill. Uppl.
í dag frá kl. 14-18 í síma 32706, en í
kvöld í síma 92-11978. Rúna.
Gerið betri kaup. Húsgögn og heimils-
tæki á frábæm verði. Ef þú þarft að
selja verðmetum við að kostnaðarl.
Ódýri markaðurinn, húsg.- og heimil-
istækjad., Síðumúla 23, s. 679277.
Hvitt hjónarúm „Sandra" frá Ingvari
og sonum til sölu, tvö náttborð með
þrem skúffum fylgja, 5 ára, selst án
dýna, verðhugmynd 50 þús. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-2855.
Mikið úrval nýrra og notaðra húsgagna.
Bamakojur, sófasett, borðstofusett,
nim, hornsófar o.m.fl. Tökum notað
upp í nýtt. Gamla krónan hf., Bolholti
6, sími 679860.
Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs
af húsgögnum: fulningahurðir, kistur,
kommóður, skápar, stólar og borð. S.
91-76313 e.kl. 17 v/daga og um helgar.
Sófasett og hornsófar eftir máli.Áklæði
og leður í úrvali. Hagstætt verð. fs-
lensk framleiðsla. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-36120.
Sprautun. Sprautum innihurðir, hús-
gögn og fleira í litum að eigin vali.
E.P. stigar hf., Smiðjuvegi 9E, sími
91-642134.
■ Bólstrun
Bólstrun og áklæðasala. Yfirdekking
og viðgerðir á bólstruðum húsgögn-
um, verð tilb., allt unnið af fagm.
Ákíæðasala og pöntunarþjónusta eftir
þúsundum sýnishoma, afgrtími ca
7-10 dagar. Bólsturvörur hf. og Bólstr-
un Hauks, Skeifunni 8, sími 91-685822.
Allar klæðningar og viðgerðir á
bólstmðum húsgögnum frá öllum tím-
um. Verðtilboð. Greiðslukjör.
Betri húsgögn, Smiðjuvegi 6, Skeifu-
húsinu. S. 91-670890.
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstmn, Auðbr. 30, s.
44962, hs. Rafii: 30737, Pálmi: 71927.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Antik
Andblær liðinna ára. Mikið úrval af
antikhúsgögnum og fágætum skraut-
munum, nýkomið erlendis frá. Hag-
stæð greiðslukjör. Opið kl. 12-18 virka
daga og 10-16 laugard. Sími 91-22419.
Antikhúsið, Þverholti 7, við Hlemm.
Rýmlngarsala. Borð, stólar, skrifborð,
sófasett, speglar, ljósakrónur, sófa-
sett, málverk o.fl. Antikmunir, Hátúni
6, Fönixhúsið, sími 91-27977.
Umboössala - kaup. Gólf-, vegg-, vasa-,
armbandsúr og klukkur. Gerum við
og verðmetum. Þ. Þorsteinsson
úrsmiður, Snorrabraut 27, s. 28060.
■ Ljósmyndun
Ljósmyndanámskelð í svart/hvítri
filmuframköllun og stækkun hefst í
næstu viku. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-27022. H-2834.
■ Tölvur
Atari tekur til á tölvumarkaðnum!
Tökum flestar gerðir tölva og leikja-
tölva upp í nýjar. Atari 1040 STE
tölvur. Úrval leikja fyrir flestar
gerðir tölva á góðu verði. Tölvuland,
Borgarkringlunni, sími 688819.
Til sölu ný Hyundai 386 STC, 20 mhz, 2
Mb á móðurborði, 52 Mb harður disk-
ur, litaskjár, 2 diskadrif, prentari get-
ur fylgt. Lágmarksverð. Einnig til sölu
ódýrt skrifborð. Sími 91-29904.
Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 480. Leikir,
viðskipta-, heimilisforrit, Dos-verk-
færi o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunar-
lista. Tölvugreind, póstverslun, sími
91-73685 (kl. 15-18). Fax 91-641021.
386 - tölvur - 486. Úrval af hágæða-
tölvum, 386 SX - 486, Digital, SVC,
Bison. Verð við allra hæfi. K. Nielsen,
tölvuverslun í Mjódd, sími 91-75200.
Amiga 2000 tölva með skjá, mús, stýri-
pinna og um 100 disklingum til sölu,
mikið af forritum og leikjum fylgir.
Uppl. í síma 91-675244.
Atari 1040 STFM tölva til sölu, einnig
mikið af leikjum og forritum, selst
saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í
síma 91-37128 eftir kl. 17.
Bargate 386. Til sölu Bargate 386, 16
Mhz tölva, með 2 Mb vinnsluminni
og 74 Mb á hörðinn diski. Upplýsingar
í síma 91-687704.
Breyti Nintendo leikjatölvum fyrir öll
leikjakerfi og Super Nintendo frá
amerísku í evrópskt kerfi. 1 árs ábyrgð
á öllum breytingum. Uppl. í s. 666806.
M.A.R.T. strætisvagnahúsinu Lækjar-
torgi auglýsir: allir Amiga, Atari ST
og Archimedes leikir á 3.990. Komið
á prófð leikina. Sími 91-623562.
Macintosheigendur.
Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit
og fleira fyrirliggjandi. PostMac hf.,
símar 91-666086 og 91-39922.
Úrval PC og CPC leikja, sendum lista.
Tökum tölvur og jaðart. í umboðssölu.
Aukahlutir í úrvali. Amstrad viðgerð-
ir. Rafsýn, Snorrabraut 22, s. 621133.
Amiga 500 til sölu, með litaskjá, auka-
drifi, hörðum diski og 3 Mb. Uppl. í
síma 91-74809.
Breytum Nintendo leikjatölvum fyrir öll
leikjakerfi, móttaka. Tölvur og leikir,
Laugavegi 92, sími 91-19977.
Macintosh II ci 8/80 til sölu, einnig Nec
CDR-72 CD drif. Upplýsingar í síma
91-814562 eftir hádegi.
Til sölu Atari ST 1040 F, með litaskjá,
aukadrifi, 1200 módem og ca 200 disk-
um. Sími 666790 eftir kl. 15.
■ Sjónvöip
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs,
ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið:
sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi,
stór og smá. Triax hágæða-gervi-
hnattabúnaður fyrir íslenskar að-
stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning-
ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir-
tæki, Borgartúni 29, sími 27095.
Loftnet. Áralöng reynsla við loftnets
uppsetningar og viðgerðir, minni og
stærri kerfi. Sjónvarpsþónustan, sími
91-642501 (einnig símsvari).
Myndb.-, myndl.- og sjónvarpsvlðg.
samdægurs. Ath. Tudi-12 notendur.
Viljið þið spara 90-100% á ári? Radíó-
verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677.
Notuð og ný sjónvörp, video og af-
ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð.
Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta.
Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919.
Ný litsjónvarpstæki, Ferguson og Supra,
fáanleg í öllum stærðum. Notuð
Ferguson tekin upp í. Orri Hjaltason,
Hagamel 8, sími 91-16139.
SJónvarpsvlðgerðir með 1/2 árs ábyrgð.
Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki.
Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr.
38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Loftnetsþjónusta, alla daga frá kl. 10-22.
Iðntölvutækni hf. Sími 91-650550.
■ Vídeó
Óska eftir að kaupa Magnon, 8 mm
kvikmyndasýningavél, helst með
hljóði. Upplýsingar í síma 96-41033 og
96-41790.
Er erfitt að kópera vídeóspólurnar?
Ég á til lausnina við því: videófilter.
Upplýsingar í síma 91-666806.
■ Dýrahald
5 kettlingar fást gefins á gott heimili.
Einnig 5 mánaða hvolpur, blanda af
labrador og íslenskum. Upplýsingar í
síma 91-14686 eftir klukkan 17.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Ath. Til sölu margar teg. af fallegum
páfagaukum, litlum og stórum. t.d.
dröfnóttir og hv. Dísargaukar. Háls-
banda, fl. teg. Búrfuglasalan, s. 44120.
Siamskettlingar. Fjórir 10 vikna síams-
kettlingar, tvær læður og tveir högn-
ar, til sölu. Upplýsingar í síma
91-814953 eftir kl, 18._______________
10 mánaða colliehundur fæst gefins á
gott sveitaheimili. Upplýsingar í síma
91-687182 eftir kl. 18.
Fallegir svartir og hvitir kettlingar fást
gefins. Upplýsingar í síma 91-656808
eftir kl. 18.
■ Hestameimska
Sigurður Oddur Ragnarsson járninga-
meistari verður með jáminganám-
skeið hjá hestamannafélaginu Herði,
Mosfellsbæ, helgina 24. -26. jan. Nám-
skeiðið verður bæði bóklegt og verk-
legt. Takmarkaður fjöldi þáttakanda,
skráið ykkur því sem fyrst. Uppl. og
skráning veitir Þórarinn, sími 666957.
Hesthús til sölu á félagssvæði Gusts í
Kópavogi fyrir 10 hesta, kaffistofa,
hnakkageymsla og járningaraðstaða.
Einnig 4 pláss í 10 hesta húsi með
góðri sameiginlegri aðstöðu. Enn-
fremur til sölu góð 2ja hesta kerra.
Sími 91-679612 og e.kl. 18 í 91-657837.
Gott hesthús i Mosfellsbæ Hl sölu. Stíur
og básar fyrir 14 hesta, 7 tonna hlaða,
spónageymsla, sérlega góð kaffistofa
og hnakkageymsla. Steypt taðþró og
sérgerði. S. 91-15247 eða 667076.
Hestamenn. Nú á myndböndum lands-
mót hestamanna, ’54 Þveráreyrar, ’66
Hólar, ’78 Skógarhólar, ’82, Vind-
heimamelar og ’86 Hella. Frábær verð.
Pöntunarsími 91-677966. Bergvík hf.
Reiðskólinn Reiöhöllinni. Námskeið
em að hefjast fyrir fólk á öllum aldri.
Höfum hesta og reiðtygi á staðnum.
Vanir reiðkennarar. Leitið uppl. í
síma 91-673130 frá kl. 14-18 alla daga.
7 básar í Gusti í Kópavogi til sölu, kr.
120.000 básinn staðgreitt eða kr.
150.000 á skuldabréfi. Uppl. í síma
91-679866. Kristinn eða Ríkharður.
Hesta- og heyflutningar.
Get útvegað mjög gott hey.
Guðmundur Sigurðsson, sími 91-44130
og 985-36451._________________________
Kestaflutningabílar fyrir þrjá hesta til
leigu, án ökumanns, meirapróf ekki
nauðsynlegt. Bílaleiga Amarflugs,
v/Flugvallarveg, sími 91-614400.
Hesthús, 20% afsl. Seljum ný og glæsi-
leg hesthús að Heimsenda með 20%
afsl. 6-7 hesta hús og 22-24 hesta hús.
SH verktakar, Stapahr. 4, s. 652221.
Járningar. Vantar þig jámingar.
Hafðu þá samband við Stebba í síma
91-654134.____________________________
Starfskraftur óskast við tamningar á
hrossaræktarbú á Norðurlandi. Uppl.
í síma 96-61520 á kvöldin.
Tamning - þjálfun í Hafnarfirði og
Garðabæ, einnig rakstur undan faxi.
Uppl. í síma 91-44480 eftir kl. 19.
Hesthús til sölu eða leigu á Álftanesi.
Upplýsingar í síma 653289 eftir kl. 18.
Vantar pláss fyrir tvo hesta, helst í
Mosfellsbæ. Kaup koma til greina.
Hnakkar óskast til kaups á sama stað.
Hafið samb. v/DV í s. 91-27022. H-2864.
Járningar, rakstur undan faxi. Hef skeif-
ur og botna. Get einnig farið í hús og
tamið. Uppl. í síma 9144620.
■ Hjól
Kawasaki 1100 cc '82 til sölu í vara-
hluti, niðurrifið, með innspýtingu og
blöndungum, selst ódýrt gegn stað-
greiðslu eða afborgunum. S. 91-676055.
Suzuki Dakar eöa öðruvísi mótorhjól
óskast í skiptum fyrir 180-200 þúsund
króna bíl. Úppl. í síma 91-53519.
Til sölu eru mótokrosshjól, Honda CR
500 '88 og Suzuki RM 250 ’88. Hjólin
em í toppstandi. Uppl. í síma 98-11917.
■ Vetrarvörur
Lóranbókin, 3. útgáfa. 1 bókinni eru
staðsetningar tæplega 300 skála og
100 leiða á hálendi Islands, samtals
um 2000 lóranpunktar. Nauðsynlegur
ferðafélagi fyrir þá sem ferðast með
aðstoð lórantækja og GPS tækja.
Sendum í póstkröfu. Tekið á móti
pöntunum í síma 91-651305.
LÍV-félagar. Félagsfundur á Hótel Esju
miðvikudaginn 22. janúar kl. 20. Sýnd-
ar verðar myndir af snjó, ásamt ýmsu
öðru skemmtilegu. Mætum öll.
Vélsleðamenn. viðgerðir, stillingar og
breytingar á sleðum. Viðhalds- og
varahl. Traustir menn. Vélhjól & sleð-
ar - Kawasaki, Stórhöfða 16, s. 681135.
LEITIÐ UPPLÝSINGA HJÁ SÖLUMÖNNUM OKKAR
TIMBURSÖLUR
Grænt númer 996 410
BYKO
HAFNARFIRÐI
S . 5 4 S 19
BREIDDINNI
HRINGBRAUT
< a ? q 4 n n
P _ - i «-«