Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1992, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1992, Page 25
MÁNUDAGUR 20. JANÚAR 1992. 37 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Ódýr og sparneytinn. Lítið ekinn Fiat Uno 45S, árg. ’84, í góðu standi, verð 50 þús. staðgreitt, skoðaður í desemb- er. Uppl. í síma 91-676211 og 91-693855. Óekin Toyota Corolla 1300 XLI '91, 3 dyra, rauður, rafdr. sóllúga, vindskeið, útv/segulb., sportáklæði, 5 gíra. Skipti á ódýrari koma til gr. S. 91-677089. BMW 325 IX. Til sölu BMW 325 IX ’88 og Chrysler Laser ’85. Upplýsingar í sima 91-675565 á kvöldin. Fiat Uno 60 S, árg. ’87, 5 dyra, stað- greiðsluverð 250 þús. Uppl. í síma 91-21026 eftir kl. 18. Hvítur, gullfallegur BMW 5201, árg. ’88, til sölu. Upplýsingar í síma 91-677014 eftir kl. 18. Lada 1200, árg. ’88, til sölu, verð 150 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-30551 eftir kl. 19. Lada Sport '89 til sölu, ekinn 35 þús., mjög vel með farinn. Verð ca 500-550 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-41258. Mazda 323 ’87, 4 dyra, beinskiptur, ekinn 56 þús. km, einn eigandi. Topp- bíll. Uppl. í síma 91-75664 eftir kl. 18. Mazda og Galant. Mazda 323, árg. ’83, og MMC Gaiant, árg. ’83, til sölu. Upplýsingar í síma 91-22786. Subaru 1800 station ’83 til sölu, þarínast lagfæringar á boddíi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-76568 eftir kl. 19. Suzuki SJ 413 ’85 til sölu, ekinn 70 þús., með BE-GE 9004S stólum. Upp- iýsingar í síma 91-74721. 4x4. Ford Scorpio, 2,8i, árg. ’86, til sölu. Upplýsingar í síma 91-46555. ■ Húsnæöi í boöi ATH.! Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Faxnúmer annarra deilda DV er áfrarri 91-27079. Auglýsingadeild DV. 2 herbergi og eldunaraðstaða. Til leigu á góðum stað í Hafnarfirði, hentugt fyrir einstakling. Upplýsingar í síma 91-652499. 2 herb. kjallaraibuð til leigu frá 1. febr. á Teigunum, aðeins reyklaust fólk kemur til greina. Tilboð sendist DV, merkt „Teigar 2857“ fyrir 24. jan. Breiðholt. 12 m2 herbergi með hús- gögnum, eldunaraðstöðu, snyrtingu, þvottavél, þurrkara og sjónvarpi, ró- legt umhverfi. Uppl. í síma 91-670980. Einbýlishús á Hellissandi, 100 m3, með bílskúr, 30 m2. Skipti koma til greina á íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Upplýs- ingar í síma 91-18505 e.kl. 19. Einstaklingsibúð með sérinngangi í Breiðholti 1 til leigu. Tilboð er greini frá fjölskyldustærð og atvinnu sendist DV, merkt „Laus strax 2868“. Forstofuherbergi. Til leigu forstofuher- bergi með aðgangi að snyrtingu í vest- urbænum, fyrirframgreiðsla 3 mánuð- ir. Upplýsingar í síma 91-687803. Garðastræti. Til leigu 2 herb., 50 m2 íbúð. Hentar einhleypingi eða pari. Regluáemi áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „G-2852". Gisting í Reykjavik. 2ja herb. íbúð við Ásgarð, með húsgögnum og heimilis- tækjum, uppbúin rúm, verð kr. 3.500 á sólarhring. Uppl. í síma 91-672136. Hrisateigur. Til leigu einkar vistleg 2 herbergja íbúð á 2. hæð. Laus strax. Tilboð sendist DV fyrir 22. jan., merkt „Hrísateigur 2772“. Kaupmannahöfn. Til leigu frábærlega staðsett 3 herb. íbúð búin húsgögnum íyrir "umhverfisvæna ferðamenn". Ferðaskrifst. Ratvís, s. 641522. Kirkjuteigur. Til leigu 3-4 herb. íbúð. Er á hæð og í kjallara. Laus strax. Tilboð sendist DV fyrir 22. jan., merkt „Kirkjuteigur 2771“. Laugarneshverfi. Til leigu lítil en góð 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Laus strax. Tilboð sendist DV fyrir 22. jan., merkt „ Laugarnes 2773“. Til leigu 2ja herb. ibúð, 65 m1, i Grafar- vogi, leiga kr. 40.000 á mán., innifalið húsgjald. Tilboð sendist DV, merkt „Á 2853“. Hliöar. Herbergi ásamt snyrtingu og sérinngangi til leigu í Hlíðunum. Uppl. í síma 91-21969 eftir kl. 19. Lítil 4 herbergja ibúð til leigu í nokkra mánuði af sérstökum ástæðum. Uppl. í síma 91-618966. Litil stúdióibúð í Sogamýri til leigu fyrir reglusamt par eða einstakling. Úppl. í síma 91-679400. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Vesturbær. 2-3 herbergja íbúð til leigu við Ásvallagötu, fyrirframgreiðsla 3 mánuðir. Uppl. í síma 91-687803. Einstaklingsherb. til leigu á Njálsgötu. Uppl. í síma 91-17138. Óska eftir meðleigjanda í 3 herb. íbúð á Ljósvallagötu, þarf að vera stúlka sem er reglusöm og reykir ekki. Uppl. í síma 91-10516. 2 herbergja nýuppgerð íbúð í vesturbæ Kópavogs til leigu. Laus strax. Uppl. í síma 91-642125 eftir klukkan 19. 4-5 herbergja hæð nálægt Háskólan- um og Landspítalanum, til leigu í 6-8 mán. Tilboð sendist DV, merkt„S-2867. Til leigu litil 2ja herb. ibúð í nýupp- gerðu húsi í gamla miðbænum. Laus um næstu mánaðamót. Tilboð sendist DV, merkt „GM 2869“. ■ Husnæði óskast íbúðir vantar á skrá. Okkur bráðvantar íbúðir og herbergi á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Boðin er ábyrgðartrygging vegna hugsanlegra skemmda. Nánari upp- lýsingar í símum 621080 og 621081. Hafnarfjörður. Lögfræðistofa fyrir hönd umbjóðanda síns óskar eftir stórri íbúð, raðhúsi eða einbýli í Hafn- arfirði, gjarnan til lengri tíma. Uppl. í síma 91-28505 eða 91-28370. 27 ára karlmann vantar herbergi sem íyrst, helst í vesturbænum. Er reglu- samur og lítið heima vegna vinnu. Uppl. í síma 91-627945. Ungt reglusamt par óskar eftir 2 herb. íbúð til leigu til lengri tíma, helst í gamla miðbænum. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 91-680567. Óskum eftir að taka á leigu, einbýlis- hús, raðhús eða hæð með 5 svefnherb. eða stærra í Reykjavík. 4 herb. íbúð til leigu á móti ef vill. S. 75510 e.kl.18 Óska eftir einstaklingsibúð á leigu strax, reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-677136 eftir kl. 19. 3-4 herbergja ibúð óskast til leigu und- ir félagsstarfssemi, sem fyrst. Uppl. í síma 91-688704. Félagið Elísabet. Ungt reglusamt par vantar íbúð strax, leigutími til 1. júní. Skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 91-79013. Óskum eftir 3-4 herb. ibúð í austurbæ Kópavogs. Uppl. í síma 91-43213 eftir kl. 19 næstu daga. ■ Atvinnuhúsnæði Hamarshöfði. Til leigu 200 m2 mjög gott iðnaðar- eða lagerhúsnæði, tvennar stórar innkeyrsludyr, mikil lofthæð, gott malbikað plan, 25 m2 gott skrifstofuhúsnæði að auki, leigist í einu lagi. S. 643444 á skrifstofutíma. Rafeindavirki óskar eftir ca 30 ferm húsnæði á leigu undir verkstæði, má vera á 2. hæð, helst á póstsvæði R-5. Tilboð, merkt „Verkstæði", sendist í pósthólf 5400, 125 Rvík. í verslunarhúsi við Háaleitisbraut er til leigu verslunarhúsnæði, stærð ca 52 m2, gæti hentað fyrir snyrtivörur, blómabúð, úra- og skartgripaverslun eða aðra sérverslun. S. 75115 e.kl. 17. 75-150 m2 iðnaðarhúsnæði, með stór- um aðkeyrsludyrum óskast á höfuð- borgarsvæðinu. Uppl. í síma 985-33500 og 91-621119 eftir kl. 16.__________ Bilskúr eða geymslupláss (20-40 m2) óskast til leigu sem næst miðbæjar- svæðinu, upphitað, lofthæð a.m.k. 2,2 m. Hafið samb. v/DV, s. 27022. H-2845. Stæði fyrir bíla til viðgerða eða geysmlu í stóru og góðu húsnæði í Smiðjuhverfi, góð staðsetning, háar dyr. Uppl. í s. 985-25932 eða 91-679657. Til leigu 60 m2 húsnæði á 3. hæð við Bolholt, hentar fyrir skrifstofu eða léttan iðnað. Vöru- og fólkslyfta. Uppl. í síma 35770 eða 812725 á kvöldin. Skúr óskast undir garðáhöld o.fl. Uppl. í síma 91-657606 milli kl. 20-21. ■ Atvinna í boöi Snyrtivörusala. Umboðsaðili fyrir franskar snyrtivörur í hæsta gæða- flokki óskar eftir áhugasömu fólki um allt land sem vill starfa sjálfstætt við að selja og kynna snyrtivörur á heimakynningm á kvöldin og um helg- ar. Umsækjendur fá tilsögn í förðun og kynningu, há sölulaun. Umsóknir sendist í pósthólf9133,129 Reykjavík. Sölumenn óskast víðs vegar um landið, m.a. á Selfossi, Vestmannaeyjum, Hornafirði, Húsavík, Sauðárkróki, Siglufirði, Akureyri, ísafirði og Borg- arnesi. Góð sölulaun í boði. Uppl. gef- ur Edda á skrifstofutíma í s. 91-672400. Lagerstörf. Okkur vantar vinnusaman og stundvísan starfskraft til lager- starfa. Umsækjendur mæti í viðtal milli kl. 14 og 16 í dag. Mata hf., Sundagörðum 10, 104 Rvík. Málarar - vinna. Óskum eftir tilboði í málningarvinnu á kjallaragólf í sam- eign og á stigagang í 3 hæða stiga- húsi. Úppl. veita Vilborg í s. 79153, Silla í s. 670818 og Auður í s. 670579. Vanur pitsubakari óskast. Upplýsingar í síma 91-40344. Vantar starfskrafta til kynningastarfa á matvöru í stórmörkuðum sem fyrst. Áugasamir hringi í síma 91-674422 eft- ir kl. 16 mánudag og þriðjudag. Ath. eftir kl. 16, ekki fyrr. Ábyggilegur starfskraftur óskast í barnafataverslun í 30% starf. Vinnu- tími samkomulag, aldur 35-50 ára. Hafið samband við DV í síma 27022, fyrir fimmtud. H-2871. Heimilishjálp. Okkur vantar starfs- kraft í þrif vikulega, 4 klst. í senn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2872.___________________ Hlutastarf. 11-15 ára unglingar óskast til starfa 1-2 klukkustundir á dag, virka daga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022, H-2870._________ Innréttingasmiöur óskast til starfa strax. Uppl. á skrifstofunni og í síma 814851 og 31113. JP-innréttingar, Skeifunni 7. Sölufólk óskast. Óskum eftir fólki til sölustarfa, kvöld- og helgarvinna. Upplýsingar á milli kl. 14 og 17 í síma 91-625233. Hress og kát, vön og flink smurbrauðs- dama óskast í aukavinnu. Uppl. í síma 91-11120 milli kl. 15 og 18 í dag. Matsmaður óskast á skip sem frystir aflann um borð. Árnes hf„ sími 98-33757. ■ Atviima óskast Störf vantar á skrá. Hlutastarfamiðlun stúdenta hefur hafið störf á nýju ári. Erum með íjölda stúdenta sem vantar vinnu með námi. Uppl. á skrifstofu stúdentaráðs í s. 91-621080 og 621081. Ég er rúmlega fertug kona og óska eft- ir vinnu allan daginn, hef unnið við ljósritun, skrifstofustörf, afgreiðslu- störf o.fl., reyki ekki, get byrjað strax. Upplýsingar í síma 91-74322. 27 ára karlm. vantar vinnu, helst á báti, er vanur á sjó, mikilli vinnu og löng- um vinnutíma, líkamlega hraustur og reglus., hefur meðmæli. S. 627945. 29 ára karlmann, með mikla menntun og líkamlega burði, vantar starf, rausnarlegir tekjumöguleikar skil- yrði. Uppl. í s. 91-73448 eða 91-77113. Fiskvinnsla. Duglegt og reglusamt par óskar eftir að komast í fiskvinnslu úti á landi. Upplýsingar í síma 91-666593 og 91-676924. Hlutastarf óskast. Hlutastarfamiðlun námsmanna. Úrval starfskrafta er í boði. Upplýsingar á skrifstofu SHÍ, s. 91-621080 og 91-621081. Ég er tvitug og óska eftir móttöku- eða skrifstofustarfi. Er með góða tölvu- og vélritunarkunnáttu, margt annað kemur til greina. S. 620091 og 611459. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu, allt kem- ur til greina, hefur bílpróf. Upplýsing- ar í síma 91-79833. Stúlka á 19. ári óskar eftir vinnu eftir hádegi. Vinsamlegast hringið í síma 91-54587 milli kl. 14 og 19. Tek að mér þrif i heimahúsum. Uppl. í síma 91-23797 eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. 17 ára pilt vantar vinnu. Uppl. í símum 91-623664 og 91-626754. Tek að mér þrif í heimahúsum. Uppl. í síma 91-20287. ■ Ymislegt G-samtökin - Rosti hf. Rosti hf. sér um gerð greiðsluáætlana og skuldaskil í samstarfi við G-sam- tökin. S. 91-642983 og 91-642984. ■ Einkamál Einmana einhleypur maður um sextugt óskar að kynnast einhleypri einmana konu á svipuðum aldri sem vini og félaga. Svar sendist DV fyrir 1. feb., merkt „Vinátta 2865“. Ef þú ert rómantískur maður á þrítugs- aldri og ert að leita að konu með sam- band eða sambúð í huga, sendu þá bréf og mynd til DV, merkt „F-2856”. Leiðist þér einveran? Reyndu heiðar- lega þjónustu. Fjöldi reglusamra finn- ur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20. 37 ára karlmaður óskar eftir að kynn- ast stúlku á aldrinum 20-40 ára. Svör sendist DV, merkt „E 2866“. ■ Keiuisla-námskeið Ofurminni-ofurnámstækni. Þarft þú að bæta minnið, ná toppár- angri í skóla eða ná betri árangri í starfi? Innritun í námskeið er hafin. Allar uppl. og skráning í s. 91-651557. Aukatimar. Vantar þig námsaðstoð? Hringdu þá í mig í síma 91-677822 eða 91-652476. Geymið auglýsinguna. Dúna. Námskeið að hefjast i helstu skólagr.: enska, íslenska, ísl. f. útl., stærðfr., sænska, spænska, ítalska, eðlisfr., eínafr. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170. Þýska fyrir byrjendur og lengra komna, talmál þýðingar. Rússneska fyrirbyrj- endur. Úlfur Friðriksson, Austurbrún 2, 3. hæð, sími 91-39302. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í símsvara. Nemendaþjónustan. Get bætt við mig fáeinum nemendum. Jakobína Axelsdóttir, píanókennari, Austurbrún 2, sími 91-30211. ■ Safnaiinn Tilboð í frimerki, Lýðveldið 1944-1986 í fjórblokk, óstimplað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2862. ■ Spákonur Ódýr spáforrit fyrir PC tölvur á kr. 440: lófalestur, stjörnuspeki, Tarrot, spila- spár, talnaspeki, ESP, I Ching. Pön- turnarsími 93-11382. ■ Hreingemingar Hreingerningarþj. Með allt á hreinu. Sími 91-78428. Þrífum og hreinsum allt, teppi, sófasett; allsherjar hreingerningar. Hreinsum einnig sorprennur og sorpgeymslur. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Utanbæjar- þjónusta. Öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Sími 91-78428. Euro/Visa. Ath. Þvottabjörn. Hreingerningar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólíbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. S. 40402, 13877,985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar, teppahreinsun. Van- ,ir og vandvirkir menn. Gerum föst til- boð ef óskað er. Sími 91-72130. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar, gólf- bónun og teppahreinsun f. heimili og fyrirtæki. S. 628997, 14821 og 611141. ■ Skemmtanir Disk-Ó-Dollý! S: 46666. Árshátíðir, þorrablót og aðrir dansleikir með ferðadiskótekinu Ó-Dollý! er söngur, dans og gleði. Hlustaðu á kynningar- símsvarann okkar, s. 64-15-14. Tónlist, leikir, sprell f. alla aldurshópa. Gerðu gæðasamanburð. Diskótekið Ó-Dollý! Diskótekið Dúndur, s. 91-76006, fars. 985-25146. Dúndurgóð danstónlist fyr- ir árshátíðir, þorrablót, skólaböll o.fl. o.fl. Vanir menn. Góð tæki. L.A. Café, Laugavegi 45. Leigjum út sali fyrir stærri og smærri hópa. L.A. Café, Laugavegi 45, sími 91-626120, fax 91-626165. Hljómsveitin Perlan og Mattý Jóhanns. Dansmúsík við allra hæfi. Úppl. í sím- um 91-78001, 91-44695 og 92-46579. Diskótekið Deild, simi 91-54087. Diskótekið Deild, sími 91-54087. ■ Framtalsaðstod Ath. Getum bætt við okkur verkefnum. • Framtalsaðstoð, fyrir einstaklinga og aðila með rekstur. Sérstök þjónusta fyrir vsk-skylda aðila. • Bókhald og launaútreikningar. • Sækjum um frest ef óskað er. •Gott verð, góð þjónusta. Bókhaldsþjónustan Byr, Skeifunni lla, sími 91-35839, fax 91-675240. Einstaklingar - fyrirtæki. Alhliða bók- haldsþjónusta og rekstraruppgjör. Skattframtöl, ársreikningar, stað- greiðslu- og vsk-uppgjör, launabók- hald, áætlanagerðir og rekstrarráð- gjöf. Reyndir viðskiptafræðingar. Færslan sf„ s. 91-622550, fax 91-622535. Get bætt við mig skattframtölum f/ein- staklinga með/án reksturs, einnig bókhaldi f/einstakl. og lítil fyrirt., vsk o.fl. Sanngj. verð. Vörn hf„ s. 652155. ■ Bókhald Framtals- og bókhaldsþjónusta. • Alhliða bókhalds- og skattaþjón- usta fyrir einstaklinga og fyrirtæki. • Staðgreiðslu og vsk-uppgjör. • Launabókhald * Stofnun fyrirt. • Rekstraráðgjöf * Töluvinnsla. Viðskiptaþjónustan, Kristinn B. Ragnarsson viðskiptafr., Síðumúla 31, sími 689299, fax 681945. • Bókhalds- og rekstrarráðgjöf. •Bók- hald. •Skattframtöl. •Vsk-uppgjör. •Áætlanagerðir o.fl. *Tölvuvinnsla. Endurskoðun og rekstrarráðgjöf, Skúlatúni 6, sími 91-27080. Ódýr og góð bókhaidsþjónusta. Valgerður Baldursdóttir viðskipta- fræðingur, sími 91-44604. LOFTVERKFÆRI frá Shinand og Kawa- saki, Japan, í mjög fjöl- breyttu úrvali TIL DÆMIS: Loftskröll '/>" og 'A Borvélar '/<" - 3/8" og '//' + vinkil 3/8" -fi»- s Hraðslíparar, 6 mm, 4.500®25.000 RPM + vinkil Slipirokkar 4" - 5" og 7" Skrúfbyssur - skrúfjárn Vinkilslípivélar + sandarar V Íjg||||-:' Hamrar - meitlar J '' : :í Klippur - skæri Heftarar - naglabyssur Stingsög VERSLUN IÐNAÐARMANNA SÍMI: 653090, FAX: 650120 KAPLAHRAUNI5,220 HAFNARFJÖRÐUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.