Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1992, Page 27
MÁNUDAGUR 20. JANÚAR 1992.
39
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Eldhúsinnréttingar, fataskápar og bað-
innréttingar. Sérsmíðað og staðlað.
Lágt verð, mikil gæði. Innréttingar í
allt húsið. Komum á staðinn og mæl-
um. Innréttingar og húsgögn, Flata-
hrauni 29B, Hafnarfirði, sími 52266.
MERKIVÉLÍNl
v
.C.'Áí, . ’ ‘
v >
'■ v'U,
■■ ■#■ ■€-■"
Rafport hf., Nýbýlavegi 28, 200 Kóp.
Símar 91-44443 og 44666. Fax 91-44102.
Gjöfin sem kemur þægilega á óvart.
Stórkostlegt úrval af stökum
titrurum, settum, kremum, olíum
o.m.fl. f/dömur og herra. Einnig
nærfatn. á dömur og herra. Sjón er
sögu ríkari. Opið frá 10-18, mán.-
föstud., 10 14 laugard.
Erum á Grundarstíg 2 (Spítalastígs-
megin), sími 91-14448.
R/C Módel
Dugguvogi 23, simi 681037.
Fjarstýrð flugmódel, þyrlur, mótorar,
startarar, ný módelblöð, balsi, Iím og
allt efni til módelsmíða. Opið 13-18
virka daga, 10-12 laugardaga.
Vetrartilboð á spónlögðum þýskum
innihurðum frá Wirus í háum gæða-
flokki. Verð frá kr. 16.950. A & B,
Skeifunni 11, sími 91-681570.
Vagnar - kemrr
2ja hásinga kerra fyrir tvo hesta til sölu.
Uppl. í símum 92-68059, 92-68089 og
985-28176.
Gjöfin hennar. Eitt besta úrvalið af
gullfallegum og vönduðum undir
fatnaði á frábæru verði. Einnig
æðislegir kjólar frá East of Eden.
Korselett frá kr. 4373, m/sokkum.
Samfellur frá kr. 3896. Brjóstahald-
arasett frá kr. 4685, m/sokkum o.m.fl.
Ath. við erum með þeim ódýrustu.
Myndalisti yfir undirfatn. kr. 130.-
Opið frá 10-18 mán.-föstud.
og 10-14 laugard.
Kristel, Grundarstíg 2, sími 91-29559.
Dráttarbeisli, kerrur. Ódýru ensku
dráttarbeislin á flestar gerðir bíla.
Ásetning á staðnum, ljósatenging á
dráttarbeisli og kerrur, allar gerðir
af kerrum og vögnum, allir hlutir í
kerrur, kerruhásingar með eða án
bremsa. Áratuga reynsla. Póstsend-
um. Opið alla laugardaga. Víkurvagn-
ar, Dalbrekku 24, s. 43911 og 45270.
Brettakantar á Toyota, Ford Ranger,
Explorer, MMC Pajero og flestar aðr-
ar tegundir jeppa og
pickupbíla, einnig skúffulok á jap-
anska pickupbíla. Tökum að okkur
trefjaplastklæðningu í gólf og hliðar
á sendi- og pickupbílum, sem og aðrar
plastviðgerðir. Boddíplasthlutir,
Grensásvegi 24, sími 91-812030.
Bílar til sölu
Willys CJ7, árg. 1978, allur upptekinn
frá grunni, 360 cub. vél, ekinn 40 þús.,
splittað framan og aftan, spil o.fl. Sjón
er sögu ríkari, verð 1600 þús., skipti á
ódýrari. Til sýnis og sölu í Bílahúsinu.
Sími 674848.
Ford F-150, árg. ’84, til sölu, 6,2 dísil,
beinskiptur, 4 gíra, 38" radial mudder,
no spin framan og aftan, 4.10 drif, 2001
olíutankar, loftdæla, kastarar, 4
manna. Skipti - skuldabréf. Uppl. í
síma 91-666257.
Toyota Hilux, árgerð ’87, til sölu,
2,4 bensín, flækjur, 35" dekk, drifhlut-
föll 571, plastskúffa á palli, veltigrind,
plasthús og geislaspilari fylgir. Verð-
hugmynd 1.400 þúsund. Upplýsingar í
síma 91-672525 eða 91-685446 á kvöld-
in. Gunnar.
Ford Bronco II XL, árg. 1985, dökkblár
og hvítur, sjálfskiptur, með overdrive,
vökvastýri, ekinn 87 þús. km, upp-
hækkaður um 6 cm, 31" ný dekk,
spokefelgur, jeppaskoðaður, 4 dekk á
felgum fylgja. Fallegur bíll í topp-
standi. Verð 1250 þús., góður stað-
greiðsluafsláttur, skipti möguleg á
seljanlegum bíl. Upplýsingar í síma
91-670213 eftir klukkan 17.
Ford Escort RS 1600Í, árgerð 1983, 15"
álfelgur, rafmagn í rúðum og læsing-
um, sóllúga, Recaro stólar. Nýyfirfar-
inn, til dæmis kúpling, pústkerfi,
bremsur og fleira Verð 490 þúsund.
Upplýsingar í síma 985-33677.
Nissan Laurel, árg. ’88, til sölu, 6 cyl.,
dísil, sjálfskiptur, drappsanseraður,
með topplúgu, spoiler og sportfelgum,
rafmagn í öllu og centrallæsingar.
Einn eigandi frá upphafi, gott lakk
og innrétting, ekinn 248 þús. km, Uppl.
í síma 91-623139 eftir kl. 19.
Suzuki sidekick (Vitara) JLX 1992, nýr
1600, 16 ventla til sölu, sjálfskiptur, 4
gíra, ABS bremsukerfi, krómfelgur,
útvarp, kassetta, rafmagn í rúðum og
læsingum, vínrauður, metallic. Uppl.
í síma 91-46599 og 985-28380.
rj ** . t •*>. F “ r~
Econoline 350 4x4, árg. '91, til sölu,
7,2 1 dísil, óinnréttaður, verð 3.100.000
(m/vsk). Sími 91-641720 og 985-24982.
Líkamsrækt
Viltu megrast? Nýja ilmoliu-, appelsínu-
húðar- (celló) og sogæðamuddið vinn-
ur á appelsínuhúð, bólgum og þreytu
í fótum. Trim Form vöðvaþjálfunar-
tæki til að stinna og styrkja vöðva,
um leið og það hjálpar þér til að megr-
ast, einnig árangursrík meðferð við
gigt og íþróttaskaða. Bjóðum einnig
upp á nudd. 10% afsl. á 10 tímum.
Tímap. í s. 36677. Heilsustúdíó Maríu.
Sport
Ódýrir skiðapakkar, vönduð skíði,
skór, bindingar og stafir. Verð frá:
• svig barna kr. 12.719, staðgr. 12.080.-
• Svig ungl. kr. 17.230, staðgr. 16.390,-
• Svig full. kr. 18.916, stgr. 17.970.-
• Ganga ungl. kr. 12.100, stgr. 11.820,-
• Ganga full. kr. 12.660, stgr. 12.040.-
Alhliða skíðaþjónusta, gerum við,
slípum, skerpum og berum á skíði.
Verslunin Markið, Ármúla 40, símar
35320, 688860.
Til sölu
Notað UPO-kæliborð, breidd 1 m, hæð 1,78 m.
Notaðir flúrlampar, 2x36 W.
Nýir mótorar, 1 fasa, 1400 snúninga, 62 W.
Upplýsingar á Raftækjavinnustofunni
Brautarholti kl. 13-15.
HEKLAHF
Sími 69-55-00
j RAUTT yOS^RAUTT {/ÖSf
K--------..tf^FERÐAR
ALTERNATORAR & STARTARAR
í BÍLA - BÁTA - VINNUVÉLAR - VÖRUBÍLA
FÚLKSBÍLA
Chevrolet. Ford. Dodge. Cherokee, Oldsmobile.
Diesel, Chevrol. 6.2. Datsun, Mazda, Daihatsu,
Renault, Mitsubishi, Toyota, Citroe...n, M. Benz,
Opel, BMW, Golf, Peugeot, Saab. Volvo, Ford
Escort, Sierra. Range Rover, Lada, Fiat o.fl. o.fl.
SENDIBILA
M. Benz 207 D. 209 D, 309 D, 407 D. 409 D,
Peugeot, Ford Econoline, Ford 6,9 L, Renault,
Volvo, Volkswagen, o.fl. o.fl.
VÖRUBÍLA
M. Benz, Scania, Man, GMC, Volvo, Bedford o.fl.
VINNUVÉLAR
JCB, M. Ferguson, Ursus, Zetor, Case, Deutz,
Cat, Breyt o.fl.
BÁTAVÉLAR
BMW, Bukh, Caterpillar, Ford, Cummings. Iveco,
Mann, Mercury Mercruiser, Perkins, Lister,
Sabb, Volvo-Penta, Renauit o.fl.
Valeo
BILARAF H/F
BORGARTÚNI 19, SÍMI 24700-624090
3Q-
50%
crfsláttur
Glugga-
tjaldaefni,
stórisefni
og fleira.
SÍÐUMULA 32, S. 91-31870
TJARNARGÖTU 17, KEFLAVÍK, S. 92-12061