Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1992, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1992, Page 29
MÁNUDAGUR 20. JANÚAR 1992. 41 Sviðsljós Frjósamur ættleggur: Hundraðasti afkomandinn ÞórhaDur Asmundssan, DV, Sauðárkróki „Það er ekki hægt að segja að mað- ur hafi fæðst til einskis. Það var svo sannarlega stór dagur þegar 100. af- komandinn kom í heiminn," sagði Sigurbjörg Ögmundsdóttir, 84 ára Sauðkrækingur, sem nýlega eignað- ist sinn 100. aíkomanda. „Ég er óskaplega hamingjusöm að eiga þennan hóp allan saman og bið guð að blessa þetta myndarlega og góða fólk en það er nú samt ákaflega einkennilegt að eiga svona marga aíkomendur,“ sagði Sigurbjörg. Það má með sanni segja að ættlegg- ur þeirra Sigurbjargar og Svavars heitins Guðmundssonar sé fijósam- ur þar sem þau eignuðust þó ekki nema sex böm sem ekki þótti tiltak- Hér getur að líta ættliðina fimm. Frá vinstri: Sigurbjörg Ögmundsdóttir, Ögmundur Svavarsson, Svava ögmundsdóttir, Maríanna Þorgrímsdóttir og Eyþór Vilhjálmsson. DV-mynd Þórhallur „Bugsy" fær flestar tilnefningamar Kvikmyndin Bugsy, með Warren Beatty í aðalhlutverki, hefur verið tilnefnd tii átta Golden Globe verð- launa á meðan kvikmyndir eins og Lömbin þagna og Bilun í beinni útsendingu voru einungis tilnefnd- ar til fimm. Nýjasta kvikmynd Barböru Streisand, The Prince og Tides, var tilnefnd sem besta kvikmyndin og fyrir bestu leikstjórnina. Tilkynnt verður um verðlauna- hafana þann 18. janúar næstkom- andi. Hafnaði 30 milljómim Leikarinn Tom Cruise hafnaði fyr- nakinn fyrir á mynd ásamt hinni ir nokkru tæpum þrjátíu milljónum kynþokkafullu meðleikkonu hans í króna sem honum buðust fyrir að myndinni Rain Man, Valeriu Golino. sýna á sér beran afturhlutann í tíma- Valeria átti að fá tæpar sex millj ón- ritinu Playboy. ir- fyrir sinn snúð en fær nú ekki Playboy vildi fá Tom til að sitja krónuþarsemTomhafnaðiboðinu. Greiðslu- kortinu hafnað Eiginkona Burt Reynolds, Loni Anderson, er enn ekki búin að jafna sig eftir niðurlægingu sem hún varð fyrir í verslunarleiðangri fyrir skömmu. Loni var búin að eyða miklum tíma í aö velja sér rándýran fatnað í frægri fatabúð í Beverly Hills og ætlaði aö greiða hann með greiðslukorti. Afgreiðslustúlkan hringdi til að fá leyfi fyrir úttektinni og var hafnað! Loni var komin yfir heimildina og stúlkan varð því að neita henni um kaupin. Loni varð ævareið, skundaði út úr búðinni og hét því að versla þar aldr- ei framar. BURT MEÐ SLEIMIÐ Komum okkur í form. Alhliða líkamsþjálfun sem ber árangur. Hjá Katý, World Class. * Einkatímar * Hóptímar * Kvennatímar * Karlatímar INNRITUN I SIMA 35000 Woriú Class SKEIFUNNI 19, SÍMAR 30000 OG 35000 anlega mikið í þá daga. sem eignaðist 100. aíkomandann. Eyþór er jafnframt þriðji afkomandi Það var dótturdóttir sonar Sigur- Hann fæddist þann 5. október síðast- Sigurbjargar og Svavars í fimmta bjargar, Maríanna Þorgrímsdóttir, hðinn og hefur hlotið nafnið Eyþór. ætthð. LETTOSTAR þrjár tegundir á léttu nótunum MUNDU EFTIR OSTINUM LKIgiLl«i« i-ímíEJH ÚTVARPSTÆW ssfSir"’" VITLAUST jpS« ^STlKisfu ^umavélad ^FFIVÉLap og'.fl ekkertáréffuVe^ KOMDU OG GR/ÍDDU Á ÖLLU SAMAN Veislunni lýkur 31.1.92 HEIMILISTÆKJADEILD FALKANS Suðurlandsbraut 8 - Sími 814670

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.