Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1992, Qupperneq 31
MÁNUDAGUR 20. JANÚAR 1992.
43
Skák
Jón L. Arnason
Viktor Kortsnoj bætti enn einum sigr-
inum í safniö í lok síðasta árs er hann
varö efstur á tiu manna móti í Las Palm-
as á Kanaríeyjum. Kortsnoj tapaöi í síð-
ustu umferð og varð því að deila sigrinum
með Franco, Paraguay, og Búlgaranum
Topalov - ailir fengu þeir 6 vinninga.
Baráttugleði Kortsnojs er söm og fyrr.
Hann vann sex skákir og tapaði þremur
- gerði ekkert jafntefli! í þessari stöðu
fann hann vinningsleik gegn Topalov,
sem náði lokaáfanga að stórmeistaratith
á mótinu. Kortsnoj hafði hvitt og átti leik:
li 7 I* fil
6 A
5 A A 4 A £
3 A m &
2 & É, Sfii
1 s 2*
A B C D
F G H
21. Rxd5! Þar sem 21. - Dxd5 er svarað
með 22. Bxe4 og drottningin getur ekki
haldið valdi á riddaranum á c6, eru
svörtu miðborðspeðin fallin og hvitur á
vinningsstöðu. Eftir 21. - Bb7 22. Hbdl
Hbd8 23. Dxe4 Rb4 24. Rf6 + ! Dxf6 25.
Bxf6 Bxe4 26. Bxd8 Bxg2 27. Hxd6 Bxfl
28. Kxfl Rxa2 29. Ba5 Rcl 30. b4 vann
Kortsnoj endataflið auðveldlega.
Bridge
Isak Sigurðsson
Reykjavíkurmótið í sveitakeppni stendur
nú sem hæst og er hart barist um þau
11 sæti sem í boði eru til undankeppni
íslandsmóts. Sömu sögu er að segja af
baráttunni um 4 efstu sætin sem gefa
rétt til keppni um Reykjavíkurmeistara-
titilinn. í 18. umferð voru spilin venju
fremur villt og sagnir gengu þannig á
einu borðinu. Austur gjafari og AV á
hættu:
♦ 7
V K84
♦ DG1074
+ G1082
♦ DG54
V G
♦ 986542
+ 95
N ,
V A
S
♦ ÁK10862
V ÁD973
♦ --
+ K6
* 93 * 10652 * ÁK + ÁD743
Austur Suður Vestur Noröur
1* 2+ 44 pass
6* redobl dobl pass P/h pass
Sagnir voru forvitnilegar fyrir þær sakir
aö fyrr í leiknum hafði Austur (Símon
Símonarson) staðið 6 spaða redoblaða á
hættunni og þegið fyrir það 2070 stig.
Útspil suðurs var tígulás sem Símon
trompaði. í öðrum slag kom hjartaás og
hjarta síðan trompað í blindum. Tígull
trompaður heima og hjarta trompað í
annað sinn og kóngur féll hlýðinn í slag-
inn. Nú var tíguU trompaður á tíuna
heima, spaðaás tekinn og hjartadrottn-
ingu spUað. í hana henti Símon laufi í
blindum og sphaði síðan síðasta hjart-
anu. Suður trompaði og þá fór síðasta
laufiö í blindum. Suður átti út og gat
enga björg sér veitt, ef hann spUar lágu
laufi er þvi hleypt yfir á kóng og lauf síð-
an trompað í blindum. Ef suður spUar
laufás (sem var það sem gerðist við borð-
ið) er hann trompaður og laufkóngur er
tólfti slagurinn. Því gerðist það í 16 spila
leik að AV skrifuðu tvisvar 2070 í dálkinn
hjá sér fyrir 6 spaða redoblaöa, slétt
staðna. Á hinu borðinu létu AV sér nægja
að spUa 4 spaða og gróðinn því 2 x 16
impar.
ENDURSKINSMERKI
ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA!
Best er að hengja A skjoltatnaði
tvo merki, er heppilegt
tyrir neðan mitti að hata
- sitt á hvora hlið. endurskinsrenninga
tremst á ermum
og á taldi að
. attan og traman.
|J UMFERÐAR
1991 by King Features Syndicate. Inc. Worid nghts reserved
Auðvitað veit ég hvað gleði er. Ég hef nú ekki
alltaf verið giftur.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvUið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvUið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabUreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 17. janúar tíl 23. janúar, að
báðum dögum meðtöldum, verður í
Lyfjabúðinni Iðunni. Auk þess verður
varsla í Garðsapóteki kl. 18 tíl 22 virka
daga og kl. 9 til 22 á laúgardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apóteldn hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opi; d. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyijafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavik, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er 1 síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá iögreglunni í síma
23222, slökkviliöinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heirnsóknartími
Landakotsspitali: Aila daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar ki. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitaians: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
á næsta sölustað # Áskriftarsími 62-60-10
Spakmæli
Dagurinn í dag er morgundagurinn sem
þig dreymdi um í gær.
Kínverskur málsháttur.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
iega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
iö dagiega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júh og ágúst
alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og
um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs-
ingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opiö mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Geröubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á iaugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega ki. 11-18.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opiö
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17.
Kaffistofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn Isiands. Opið alla daga
nema mánudaga 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavik, simi 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, simi 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
aö fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú Við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, „
Rvík., sími 23266.
Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 21. janúar
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Það er einhver hætta á misskilningi í tölum. Upplýsingar sem þú
færð létta þér róðurinn. Farðu vel yfir öll smáatriði.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú þarft að vanda skipulagningu þína. Sambönd þín nýtast þér
vel í dag og hjálpa þér við að taka ákvarðanir. Happatölur eru 7,
17 og 27.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Breyttu um umhverfi. Nýir staðir hressa upp á ímyndunarafi
þitt. Þú ert ekki alveg eins hugmyndaríkur og venjulega.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Framkvæmdu ekkert á síðustu shmdu. Ræddu fyrir um áætlanir
þinar við viðkomandi aðila, ella er hætta á misskilningi og leiðind-
um.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú færð möguleika til að undirbúa eitthvað frumlegt. Þú ert frem-
ur kviðinn í byrjun dagsins og jafnvel hefðbundin verkefni gætu
vafist fyrir þér.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Líttu til lengri tíma í allri umræðu. Það gustar af þér, sérstaklega
varðandi heimili og fjölskyldu. Happatölur eru 8, 24 og 33.
Ljónið (23. júií-22. ágúst):
Hvetjandi verkefni bíða þin. Þú verður að nýta þér tækifærin sem
bjóðast í samkeppninni. Happatölur eru 12, 28 og 36.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Hugsaðu máiin tii enda og spurðu viðeigandi spuminga. Gagn-
rýni eða sérstakar athugasemdir geta valdið þér nokkrum erfið-
leikum.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Taktu daginn snemma því þú hefur mikið að gera. Slakaðu frek-
ar á í kvöld. Eitthvað sem þú ert að spá í fyrir framtíðina tekur
hug þinn allan.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Fjölskyldumálin em dálitið óráðin. Það kemur sér vel fyrir þig
þegar til lengdar lætur að kynna þér það sem fer fram bak viö
tjöldin.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Taktu til viö verkefni sem þú vinnur einn. Taktu þaö ekki nærri
þér þótt þér fmnist að aörir hafi meiri meðbyr en þú. Þú skalt
vinna þér í haginn ef þú ætlar í ferðalag.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Tilbreytingarleysið angrar þig. Kláraöu þaö sem þú hefur veriö
að vinna við og finndu þér svo eitthvað nýtt og áhugavert til að
fást við.