Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1992, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1992, Síða 34
46 MÁNUDAGUR 20. JANTJAR 1992. Mánudagur 20. janúar I SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfraglugginn. Blandað erlent barnaefni. Umsjón: Sigrún Hall- dórsdóttir. Kynnir: Anna Hinriks- dóttir. Endursýndur þáttur frá mið- vikudegi. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Á mörkunum (78:78), lokaþáttur (Bordertown). Frönsk/kanadísk þáttaröð. Þýðandi: Reynir Harðar- son. 19.30 Roseanne (22:25). Bandarískur gamanmyndaflokkur um hina glaðbeittu og þéttholda Roseanne. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Fólkið í Forsælu (19:23) (Even- ing Shade). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Burt Reynolds og Marilu Henner. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. 21.00 íþróttahorniö. Fjallað verður um íþróttaviðburði helgarinnar og sýndar svipmyndir frá knattspyrnu- leikjum í Evrópu. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 21.20 Litróf. 21.50 Marie Curie (3:3). Lokaþáttur. Frönsk framhaldsmynd um eðlis- fræðinginn Marie Curie sem fyrst kvenna vann til nóbelsverðlauna. Aðalhlutverk: Marie-Christine Bar- rault. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 23.15 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 Litli folinn og félagar. 17.40 íslandsmeistarakeppni ungl- inga í samkvæmisdansi. Endur- tekinn þátturfrásíðastliðnum laug- ardegi. 18.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur sem ber nafn meö rentu. 19.19 19:19. 20.10 ítalski boltinn. Mörk vikunnar. 20.30 Systurnar. Framhaldsþáttur um fjórar systur sem kemur ekki alltaf sem best saman. 21.20 örlagasaga (Die Bertinies). Fjórði og næstsíðasti þáttur þýsks myndaflokks um örlög gyðinga- fjölskyldu á fyrri hluta aldarinnar. 22.45 Booker. Bandarískur spennu- myndaflokkur um töffarann Book- er sem er rannsóknarmaður hjá stóru tryggingafyrirtæki. 23.35 Raunir lögreglukonu (Beverly Hills Cowgirl Blues). Lögreglu- kona úr smábæ kemur til Beverly Hills til þess aö rannsaka morð á vinkonu sinni. Þegar þangað er komið virðast flestir, feem hún hitt- ir, vilja leggja stein í götu hennar. Aðalhlutverk: James Brolin, Lisa Hartman og David Hemmings. 1.05 Dagskrárlok Viö tekur nætur- dagskrá Bylgjunnar. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayflrlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Áður útvarpað í Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.0S-16.00 13.05 í dagsins önn - Kirkjan er opin í miðri viku. Umsjón: sr. Halldór Reynisson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin viö vinnuna. Bandaríski söngvarinn Fred Astaire og Guð- mundur Jónsson óperusöngvari. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Konungsfórn" eftir Mary Renault. Ingunn Ásdís- ardóttir les eigin þýðingu (13). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Þríeinn þjóöararfur. Fyrsti þáttur af fjórum um menningararf Skota. Umsjón: Gauti Kristmannsson. (Einnig útvarpað fimmtudags- kvöld kl. 22.30.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlist á siödegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Byggöalínan. Landsútvarp svæð- isstöðva I umsjá Árna Magnússon- ar. Aðalefni þáttarins er fólksflótt- inn af landsbyggðinni til höfuð- borgarsvæðisins. Stjórnandi um- ræðna auk umsjónarmanns er Inga Rósa Þóröardóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdótt- ir. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. Sigurborg Kr. Hannesdóttir talar. 19.50 íslenskt mál. Umsjón: Guðrún Kvaran. (Áður útvarpað laugar- dag.) 20.00 Beint útvarp frá Alþingi. Þriðja umræða um frumvarp um ráðstaf- anir í ríkisfjármálum. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Anna Björk Birgísdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta sem gerðist í íþróttaheiminum um helgina frá íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur kvöldið með trompi. 1.00 Náttfari. Haraldur Jóhannsson tal- ar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist við hæfi. 5.00 Næturvakt. FMf909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Fréttir og réttir. Jón Ásgeirsson og Þuríður Sigurðardóttir bjóða gestum í hádegismat og fjalla um málefni líðandi stundar. 13.00 Viö vinnuna með Bjarna Ara- syni. 14.00 Svæðisútvarp í umsjón Erlu Friðgeirsdóttur. 15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarsyni. 16.00 Á útleiö. Erla Friðgeirsdóttir fylgir hlustendum heim eftir annasaman dag. 17.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. Fjallað um ísland í nútíð og framtíð. 19.00 „Lunga unga fólksins“. Þáttur fyrir fólk á öllum aldri. I umsjón Böðvars Bragasonar. 21.00 Undir yfirborðinu. Þáttur þar sem rædd eru þau mál sem eru yfirleitt ekki á yfirborðinu. I kvöld er umsjónarmaður þáttar- ins Guðrún Ágústsdóttir frá Kvennaathvarfinu. 22.00 Blár mánudagur. Pétur Tyrf- ingsson. Blústónlist af bestu gerð. SóCin fin 100.6 13.00 Islenski fáninn. Þáttur um dag- legt brauð og allt þar á milli. Björn Friðbjörnsson og Björn Þór Sig- björnsson. 15.00 Hringsól. Jóhannes Arason. 18.00 í heimi og gelml. Ólafur Ragnars- son. 20.00 Björk Hákonardóttir. 22.00 Ragnar Blöndal. 1.00 Björgvin Gunnarsson. ALFA FM-102,9 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Natan Harðarson. 20.05 Ævintýraferö. 20.35 Topp 20 vinsældarlistinn. 21.35 Bænastund meö Richard Perinchi- ef. 21.50 Vinsældarlistinn heldur áfram. 22.50 Fræöslustund meö dr. James Dob- son. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurð- ur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Anna Kristine Magnús- dóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katr- ín Baldursdóttir, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson, og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með máli dagsins og landshornafréttum. - Mein- hornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig útvarpað aðfaranótt laug- ardags kl. 2.00.) 21.00 Gullskifan: „Scott Walker sings Jacques Brel". 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 í dagslns önn - Kirkjan er opin í miðri viku. Umsjón: sr. Halldór Reynisson. (Endurtekinn þátturfrá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 13.05 Siguröur Ragnarsson. Hressileg og skemmtileg tónlist við vinnuna í eftirmiðdaginn. 14.00 Mannamál. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Léttur og skemmtilegur að vanda. 16.00 Mannamál. 16.00 Reykjavík siödegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavík síödegis. Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tónl- ist og skemmtilegt spjall. Topp tíu listinn kemur beint frá Hvolsvelli og fulltrúar þýsku skátadrengjanna hafa kannski eitthvað til málanna að leggja ásamt Dóru Einars sem allt þykist vita. 18.00 Fréttir. 18.05 Landssímlnn. Bjarni Dagur Jóns- son tekur púlsinn á mannlífinu og ræðir við hlustendur um það sem er þeim efst [ huga. Síminn er 67 11 11. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og Ijúf- ir tónar í bland við óskalög. Síminn er 67 11 11. 23.00 Kvöldsögur. Það er Eiríkur Jóns- son sem spjallar við hlustendur, svona rétt undir svefninn, í kvöld. 0.00 Næturvaktin. FM 102 m. 10* 14.00 Asgelr Hall Agústsson. 18.00 Eva Magnúsdóttir. 20.00 Magnús Magnússon. 24.00 Næturdagskró Stjörnunnar. FM#9»7 12.00 HAdeglstréttir frá fréttastofu FM 957. 12.10 Valdfs Gunnarsdóttlr. Afmælis- kveöjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guómundsson. Langar þig I leikhús? Ef svo er leggðu þá eyr- un við útvarpstækið þitt og taktu þátt i stafaruglinu. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.10 Gullsafnlð. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart. 19.00 Halldör Backman. Kvöldmatar- tónlistin, óskalögin og skemmtileg tilbreyting I skammdeginu. 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. 12.30 Barnaby Jones. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wife of the Week. 15.15 The Brady Brides. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Diff’rent Strokes. 17.30 Bewitched. 18.00 Facts of Life. 18.30 Candid Camera. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 Alf. 20.00 Atlanta Child Murders. Síðari hluti. 22.00 Love at First Sight. 22.30 Anything for Money. 23.00 Hill Street Blues. 24.00 The Outer Limits. 1.00 Pages from Skytext. EUROSPORT ★ , , ★ 12.00 Hnefaleikar. 13.00 Car Racing Raily. 13.30 Skíöi eöa ruöningur. 15.00 Skautahlaup. 17.00 Hnefaleikar. 18.00 Euro Fun Magazine. 18.30 Kappakstur á is. 19.00 Hnefaleikar. 20.30 Eurosport News. 21.00 Football Euro Goals. 22.00 Hnefaleikar. 23.30 Eurosport News. 24.00 Dagskrárlok. SCREENSPORT 13.00 Borðtennis. 14.00 Eróbikk. 14.30 Afrikubikarinn. 15.30 Afríkubikarinn. Bein útsending frá fjóröungsúrslitum. 17.30 NHL Action. 18.30 Afríkubikarinn.Bein útsendingfrá fjórðungsúrslitum. 20.30 The Best of US Boxing. 21.30 Knattspyrna á Spáni. 22.00 Afrikubikarinn. Yfirlit frá fjórð- ungsúrslitum. 23.00 WICB körfubolti. 24.00 Gillette sportpakkinn. 0.30 Winter Sportcast Olympics. 1.00 Dag8kráriok. DV Arthúr Björgvin er umsjónarmaður Litrófs. Sjónvarp kl. 21.20: Iitróf Arthúr Björgvin Bollason heldur um púlsinn í geira menninga og lista og er ekk- ert lát á viöburðum á því sviði hér á landi. í þessum þætti verður litið inn á ljóðasýningu ísaks Harðar- sonar á Kjarvalsstöðum og les skáldið nokkur verka sinna. Fjallað verður um sýningu myndlistarmanna frá Venesúela í Hafnarborg og Árni Þórðarson arkitekt segir frá landi og þjóð. List á veitingahúsum verður til umræðu og fylgst verður með afhjúpun á verkum Völu Óla á veitinga- húsinu Argentínu. Fjallað verður um nokkrar af þeim kynlífsbókum sem gefnar hafa verið út hér á landi og fær Arthúr til hös við sig Jónu Ingibjörgu Jónsdóttur kynlífsfræðing og Óttar Guðmundsson lækni til að ræða um gildi og áhrif slíkra bóka. í Málhorninu verður Dóra Einarsdóttir búninga- hönnuður. ás 1 í Byggðalínunni, sam- starfsverkefni svæðisstöðva Rikisútvarpsins, verður í dag fjallaö um fólksflóttann af landsbyggðinni til höfuð- borgarinnar og svæðisins umhverfis hana. Það þarf vart að taka fram að sífellt fleiri ibúar úti á landi taka þá ákvöröun að flytja sig og sitt hafurtask á mölina, sem aftur er mikil blóðtaka fyrir þær byggðir sem þeir hverfa frá. Um þetta efhi verður skeggrætt í Byggðalínunni í dag. Umsjón með þættinum hefur Árni Magnússon en stjómandi umræðna auk hans er Inga Rósa Þórðar- dóttir á Egilsstöðum. Ráslkl. 15.03: Þríeinn þjóðararfur Þáttarööin, sem nefnist Þríeinn þjóðararfur, fjallar um menningararf Skota, nágrannaþjóðar sem íslend- ingar hafa gjaman heimsótt í viðskiptaerindum, jafnt á víkingaöld sem nú. í þetta sinn er hins vegar ætlunin að kynnast aðeins hugarheimi þessarar sér- kennilega samsettu þjóðar, sem komin er af Keltum, Engilsöxum og norrænum mönnum. Þrátt fyrir ólíkan uppruna er þjóðarvitund hennar sterkari en flestra annarra, jafnvel þó að í landinu séu enn töluð þrjú tungumál, skoska, gelíska og enska, og á það sér rætur í sögunni, trúarbrögðunum og síðast en ekki síst bók- menntunum. Sagan segir okkur hvemig þjóðin sam- einaðist gegn andskotum sínum, hvernig trúarbrögð- in sundraðu henni, svo að víða í þorpum eru þrjár kirkjur og hvernig tog- streita þessara þátta skóp af sér bókmenntir sem eru í senn þjóðlegar og alþjóð- legar. I fyrsta þættinum af fjór- um verður leitast við að rekja sögu Skota í grófum dráttum í bland við bók- menntasöguna. Þar er sagt frá upphafi konungsríkisins og baráttu Skota við að halda sjáfstæði sínu gegn hinum volduga granna í suðri, fram til þess tíma er ríkin sameinast undir ein- um konungi. Reynt er að sjá hvemig bókmenntimar endurspegla þjóðarvitimd- ina þegar hún er að mótast og mynda um leið þann grunn sem höfundar síðari tíma byggðu á. Umsjón með þættinum hefur Gauti Kristihannsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.